Ásvellir
mánudagur 19. ágúst 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Skúli Freyr Brynjólfsson
Maður leiksins: Vienna Behnke
Haukar 4 - 1 ÍA
0-1 Andrea Magnúsdóttir ('12)
1-1 Sæunn Björnsdóttir ('21)
2-1 Vienna Behnke ('23)
3-1 Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('42)
4-1 Vienna Behnke ('49)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Katrín Mist Kristinsdóttir ('71)
6. Lára Mist Baldursdóttir ('63)
6. Vienna Behnke ('86)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('86)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir
16. Sierra Marie Lelii ('84)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
30. Helga Ýr Kjartansdóttir
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
8. Harpa Karen Antonsdóttir ('84)
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('86)
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('71)
25. Elín Björg Símonardóttir ('63)
26. Helga Magnea Gestsdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Sigrún Björg Þorsteinsdóttir
Rún Friðriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
93. mín Leik lokið!
Haukar vinna sanngjarnt! Skýrsla og viðtöl á eftir
Eyða Breyta
92. mín
Ylfa Laxdal skallar boltann rétt framhjá eftir horn ÍA
Eyða Breyta
86. mín Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar) Vienna Behnke (Haukar)
Fimm breytingar á loka mínútunum.
Eyða Breyta
86. mín Berghildur Björt Egilsdóttir (Haukar) Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
86. mín Anna Þóra Hannesdóttir (ÍA) María Björk Ómarsdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
86. mín Ylfa Laxdal Unnarsdóttir (ÍA) Andrea Magnúsdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
86. mín Ylfa Laxdal Unnarsdóttir (ÍA) Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)

Eyða Breyta
84. mín Harpa Karen Antonsdóttir (Haukar) Sierra Marie Lelii (Haukar)

Eyða Breyta
81. mín
Svö mikið stöngin út hjá ÍA. Erla með flotta fyrirgjöf á Eyrún í markteig Hauka, en Eyrún hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Vienna með geggjaða fyrirgjöf á Sierru, sem setur boltann framhjá. Þessar skyndisóknir Hauka eru búnar að vera geggjaðar allan leikinn.
Eyða Breyta
78. mín Selma Dögg Þorsteinsdóttir (ÍA) Lilja Björg Ólafsdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
77. mín
Bryndís Rún með skot sem Chante ver.
Eyða Breyta
75. mín
Listileg aukaspyrna inn í teig Hauka en varnarmennirnir hreinsa.
Eyða Breyta
73. mín
Heiða byrjar á að komast í fínt færi en Aníta ver skotið.
Eyða Breyta
71. mín Heiða Rakel Guðmundsdóttir (Haukar) Katrín Mist Kristinsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
70. mín
Sæunn tekur sprett í gegnum ÍA vörnina og setur boltann á Sierru sem skýtur í varnarmann og Vienna fylgir eftir með skoti yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Andrea vinnur boltann af Dagrúnu á stórhættulegum stað en nær ekki að nýta sér það. Skagakonur langt frá því að vera hættar.
Eyða Breyta
65. mín
Frábær sending frá Kristínu út á Katrínu sem sendir hann í fyrsta inn á Viennu en Aníta kemur út og grípur boltann.
Eyða Breyta
63. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Lára Mist Baldursdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
60. mín
Vienna með Ronaldo takta í teig ÍA! Tættist framhjá varnarmönnum ÍA með skærum og látum og skýtur í fjærstöngina! Boltinn virtist ætla inn en Aníta nær að grípa í hann á síðustu stundu!
Eyða Breyta
60. mín Eyrún Eiðsdóttir (ÍA) Róberta Lilja Ísólfsdóttir (ÍA)
Sóknarsinnuð skipting.
Eyða Breyta
58. mín
Rólegt og þægilegt síðustu mínútur. Haukar meira með boltann og ÍA ekki að ná að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
53. mín
ÍA fær aukaspyrnu rétt við teiginn, Sigrún stendur lengi yfir boltanum og neglir á endanum en Chante ver léttilega.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Vienna Behnke (Haukar), Stoðsending: Katrín Mist Kristinsdóttir
Vienna Behnke að ganga frá þessum leik! Katrín Mist skapaði hættuna með hlaupi upp kanntinn, sendir fyrir þar sem bæði Kristín Fjóla og Vienna voru tilbúnnar og Vienna sú sem kemur tá í boltann.
Eyða Breyta
48. mín
Katrín Mist með fyrirgjöf sem Aníta grípur.
Eyða Breyta
46. mín
Lára og Kristín Fjóla í ágætri stöðu í teig ÍA en þvælast fyrir hvor annarri og ekkert verður úr.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Haukar byrja með knöttinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Haukar verið betri aðilinn og leiða verðskuldað!
Eyða Breyta
42. mín MARK! Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar), Stoðsending: Sierra Marie Lelii
Þetta var geggjað mark! ÍA voru búnar að vera lengi í sókn án þess að ná skoti, Haukar ná honum að lokum og senda á Sierru sem fífllar Helgu illa og sýnir svo örlæti og leggur hann fyrir Kristínu sem afgreiðir í netið!
Eyða Breyta
39. mín
Sierra skapar sér færi úr nákvæmlega engu með því að hrifsa boltann af varnar og skýtur svo en Aníta er vel staðsett og grípur.
Eyða Breyta
35. mín
Laglegt spil á milli Sierru, Viennu og Kristínar. Hún endar að senda boltann út þar sem Sæunn kemur á hlaupinu og skýtur í fyrsta en rétt svo yfir.
Eyða Breyta
33. mín
Sierra með stungu sendingu á Kristínu sem nær ekki alveg að stjórna boltanum.
Eyða Breyta
33. mín
Vienna fær spark í sig í teig ÍA. Engin brotavilji þarna hjá varnarmanninum.
Eyða Breyta
32. mín
Galinn sending til baka sem María Björk kemst inn í. Hún fer framhjá Erlu Sól en vantar hlaup af miðjunni til að senda á.
Eyða Breyta
30. mín
ÍA að ná upp pressunni sinni aftur, ná að neyða Haukana í mistök en ekki náð að skapa sér fleiri færi.
Eyða Breyta
25. mín
Tara rífur boltann af Erlu og hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Vienna Behnke (Haukar), Stoðsending: Tara Björk Gunnarsdóttir
HAUKAR KOMNIR YFIR!!! Geggjaður langur bolti útúr vörn Hauka frá Töru, Vienna laumar sér fram fyrir varnarmann ÍA og er komin ein á móti marki og þakkar fyrir sig!
Eyða Breyta
21. mín MARK! Sæunn Björnsdóttir (Haukar)
LEIKAR JAFNIR!!! Sæunn lyftir boltanum inn í teiginn, engin leikmaður snertir hann og boltinn skopar einhvernveginn undir Anítu og inn! Markmanninn mun dreyma martraðir um þetta! Skelfilegt klúður!
Eyða Breyta
20. mín
Vienna toguð harkalega niður af Erlu, hefði alveg verið hægt að spjalda þarna.
Eyða Breyta
19. mín
Sæunn Björnsdóttir vinnur boltann af Andreu á miðjunni, sú síðarnefnda brýtur til að stoppa sóknina.
Eyða Breyta
14. mín
Vierra kemst í færi strax, hár bolti sem hún nær næstum en Aníta kemur út úr markinu og drepur hættuna.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Andrea Magnúsdóttir (ÍA), Stoðsending: Erla Karitas Jóhannesdóttir
Það er komið mark í leikinn! Hár laus bolti yfir varnarlínu Hauka, sem stoppaði til að krefjast rangstöðu. Erla fékk nægan tíma til að athafna sig og senda boltann á kollinn á Andreu sem gat ekki annað skorað!
Eyða Breyta
8. mín
Langur bolti yfir vörn ÍA, virtist engin hætta en Katrín tók svakalegan sprett framhjá Lilju og náði sendingunni en tókst ekki að skapa hættu. Skömmu seinna átti María Björk hættulega sendingu inn í teig Hauka en engin samherji náði að potta í boltann.
Eyða Breyta
5. mín
Sierra með skot í stöngina! Fékk boltann við teig ÍA, fíflaði Róbertu og skaut úr þröngu færi í nær stöngina!
Eyða Breyta
3. mín
Erla Sól að komast í góða stöðu við teig ÍA en Fríða hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍA byrjar með boltann og sækir í átt að Ásvöllum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga aftur inn á völl, Rammstein spilað fyrir hópinn. Styð það heilshugar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin komin inn í klefa, vallarþulur að gera raddæfingar, þetta er að fara að bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir þá sem ekki komast á völlinn, þá er leikurinn í beinni á Haukar TV og eru þeir að koma sér fyrir við hlið mér.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn og áhorfendur þurfa líklega að henda á sig sólarvörn fyrir leikinn, veðrið er kjánalega gott.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingarnar hjá Haukum eru tvær, inn koma Katrín Mist, og Helga Ýr fyrir þær Heiðu Rakeli og Elínu Björk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting á liði ÍA síðan síðast, Eyrún Eiðsdóttir hvílir sig og inn kemur Andrea Magnúsdóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síðustu umferð sigruðu ÍA-ingar ÍR-ingar 1-0,var fyrstu sigur þeirra síðan í fimmtu umferð. Sá sigur var einmitt á móti Haukum á skaganum. ÍA-ingar eru í sjötta sæti með 16 stig í fremur þéttum miðjupakka deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar hafa unnir fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, síðast 2-3 sigur á Aftureldingu í Mossfellsbæ. Þær sitja í fjórða sæti með 21 stig, fjórum stigum á eftir Tindastól en eiga þennan leik til góða.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn og velkominn í sólina á Ásvöllum þar sem Haukakonur taka á móti ÍA í fjórtándu umferð Inkasso deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Aníta Ólafsdóttir (m)
0. Dagný Halldórsdóttir
0. Róberta Lilja Ísólfsdóttir ('60)
3. Andrea Magnúsdóttir ('86)
6. Eva María Jónsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('86)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir
18. María Björk Ómarsdóttir ('86)
25. Lilja Björg Ólafsdóttir ('78)

Varamenn:
6. Ásta María Búadóttir
9. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir ('86) ('86)
9. Erna Björt Elíasdóttir
15. Klara Kristvinsdóttir
17. Védís Agla Reynisdóttir
19. Anna Þóra Hannesdóttir ('86)

Liðstjórn:
Hjördís Brynjarsdóttir
Anna Sólveig Smáradóttir
Eyrún Eiðsdóttir
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Unnar Þór Garðarsson (Þ)
Selma Dögg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: