Meistaravellir
miđvikudagur 21. ágúst 2019  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ( Breiđablik)
KR 1 - 2 Breiđablik
1-0 Guđmunda Brynja Óladóttir ('32)
1-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('67)
1-2 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('77)
Byrjunarlið:
13. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guđmunda Brynja Óladóttir ('88)
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Lilja Dögg Valţórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
12. Tijana Krstic
14. Grace Maher
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('68)
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir (f)
24. Gloria Douglas

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('68)
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Hlíf Hauksdóttir ('88)
22. Íris Sćvarsdóttir
23. Birna Kristjánsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
Guđlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Tijana Krstic ('47)
Betsy Doon Hassett ('61)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokiđ!
+ 3

Leikur búinn !
Blikar ná ađ klára ţennan leik í seinni hálfleik.
Viđtöl og skýrsla í vinnslu.
Eyða Breyta
90. mín
+ 1

Ingibjörg kemur út úr markinu á móti Karólínu. Hún nćr boltanum og fer af stađ sjálf. Hún er komin upp miđjuna á vellinum ţegar hún sendir stungu upp á Gloriu sem er í fremstu línunni. Sonný kemur á móti Gloriu og mátti engu muna ađ Gloria hafđi ţennan bolta!!
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín Hlíf Hauksdóttir (KR) Guđmunda Brynja Óladóttir (KR)

Eyða Breyta
87. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (Breiđablik) Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
86. mín
Lilja bjargar á línu !!!
Blikar fá hornspyrnu sem lendir beint á kollinum á Alexöndru sem nćr góđum skalla. Lilja hinsvegar gerir sér lítiđ fyrir og skallar hann burt af línunni !
Eyða Breyta
83. mín
Grace reynir hér skot utan ađ velli sem ég skil ekki alveg. Lnagt framhjá.
Eyða Breyta
81. mín
SJÚKUR BOLTI!
Agla María međ bilađa stungu á Berglindi sem setti hann í markiđ í fyrsta en hún var rangstćđ. Blikarnir eru ađ liggja á KR á síđustu mínútum leiksins!
Eyða Breyta
77. mín MARK! Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Ásta Eir Árnadóttir
Blikar eru komnar yfir hérna í Vesturbćnum!!
Ásta Eir međ boltann inn í teig KR. Ég hugsađi međ mér, nei ţessi er of langur en á eitthvern ótrúlega hátt náđi Berglind Björg til hans alveg á fjćrstöng og setti hann í netiđ í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
70. mín
Blikar senda boltann inn í teig eftir flotta sókn.
Ingibjörg og Lilja Dögg lenda í samstuđi sem leit ekki vel út. Ingibjörg keyrir út í teig og beint á Lilju. Á međan ţćr voru í jörđinni fékk Berglind Björg dauđafćri en hitti ekki boltann!!
Lilja Dögg og Ingibjörg stóđu hinsvegar upp stuttu seinna og allt í góđu međ ţćr!
Eyða Breyta
68. mín Kristín Erla Ó Johnson (KR) Sandra Dögg Bjarnadóttir (KR)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
Blikar eru búnar ađ jafna!!
Guđmundu gefur lélega sendinu inn á miđjuna sem Áslaug Munda kemst inn í. Hún sendir á Berglindi sem á sjúka stungu inn á Karólínu sem klárar ţetta međ stćl í fjćrhorniđ!
1-1!
Eyða Breyta
66. mín
Karólína tekur sprettinn međ boltann upp hćgri kant Blika. Hún endar međ skoti sem fer beint á Ingibjörgu í markinu og hún setur boltann strax í leik.
Eyða Breyta
64. mín
Betsy međ geggjađan sprett upp miđjuna. Katrín kemur međ henni hćgra megin og Guđmunda er uppi í framlínunni. Katrín fćr boltann hćgra megin og er alein. Hún sendi hann inn í teig ţar sem Guđmunda skallar hann rétt yfir.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Betsy Doon Hassett (KR)
Stoppađi sókn Blika rétt hjá miđjulínu vallarins.
Eyða Breyta
59. mín
KR vörnin var rosalega hátt uppi og nýttu Blikar ţađ. Berglind fékk stungu inn fyrir vörnina en hún var dćmd rangstćđ. Ég er ekki viss um ađ ţetta hafi veriđ rétt ákvörđun...
Eyða Breyta
56. mín
Agla María nćr ađ koma sér upp ađ endalínu KR ţar sem hún finnur Selmu Sól inn í teig sem skýtur rétt yfir!
Eyða Breyta
53. mín Fjolla Shala (Breiđablik) Hildur Ţóra Hákonardóttir (Breiđablik)
Fyrsta skipting Blika í kvöld.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Tijana Krstic (KR)
Hún átti ekki séns í sprettinn viđ Berglindi og tók ţví aftan í treyjuna og reif hana niđur. Hún uppskar gult spjald. Hárrétt!
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ađ nýju!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđmundur flautar til hálfleiks!
KR leiđir 1-0.
Bćđi liđ hafa fengiđ ágćtisfćri hér í kvöld. Sjáum hvernig fer í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
39. mín
Karolína Lea á flottan sprett upp kantinn og nćr ađ koma boltanum fyrir. Boltinn fer hinsvegar alveg upp viđ slánna og Ingibjörg nćr ađ koma honum á jörđina og ná honum.
Eyða Breyta
37. mín
Blikar fá hornspyrnu sem Agla María tekur. Spyrnan ratar beint á hausinn á Alexöndru sem skallar yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Laufey brýtur á Selmu Sól sem fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi KR. Agla María tekur spyrnuna sem fer beint í kjöltuna á Ingibjörgu í markinu.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Guđmunda Brynja Óladóttir (KR)
Ţetta kom út úr engu !
Guđmundu tekur utanfótar skot af hćgri vćngnum sem fer beint á Sonný á nćrstöng. Spurning um hvort ađ boltinn hafi fariđ í gegnum klofiđ á Sonnýju og inn en hún hefđi klárlega getađ gert betur.
Eyða Breyta
29. mín
Gloria er öflug viđ vítateig Blika. Hún nćr skoti á markiđ sem Sonný nćr ađ setja í horn.
Eyða Breyta
28. mín
KR fćr aukaspyrnu a miđjum vallarhelmingi Blika. Tijana tekur spyrnuna og Katrín nćr ađ skalla boltann en Sonný tekur hann í markinu.
Eyða Breyta
24. mín
Berglind á skot yfir eftir flott spil hjá Breiđablik.

Ásta Eir og Karólína eiga skemmtilegt samspil upp hćgri kant Blika. Ásta Eir endar međ ţví ađ gefa boltan inn í teig KR ţar sem Berglind er stađsett og hún skýtur langt yfir.
Eyða Breyta
20. mín
STÖNGIN ÚT !
Berglind fćr frábćra stungu inn fyrir frá Selmu Sól. KR vill rangstöđu en ég efast um ađ svo var. Hún klárar međ föstu skoti sem endar í fjćr stönginni og fer aftur út í teiginn. KR kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
17. mín
Selma Sól međ hćttulegt skot sem fer rétt framhjá!
Eyða Breyta
15. mín
Karolína Lea og Agla María taka skemmtilegt ţríhyrningaspil á miđjuni sem endar međ ađ Karólina nćr ađ klobba varnarmann KR og sprettir upp kantinn međ boltann. Hún nćr ađ setja boltann inn í teiginn en Lilja Dögg nćr ađ hreinsa boltann frá.
Eyða Breyta
14. mín
KR er ađ byrja ađ krafti hérna fyrsta korteriđ!
KR spilar vel upp miđjuna sem endar međ ađ Gloria nćr ađ stinga boltanum inn á Guđmundu sem á skot sem fer rétt framhjá!!
Eyða Breyta
12. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig eftir ađ boltinn fer í höndina ađ mér sýnist Ţórunni. Agla María tekur spyrnuna sem fer beint á Ingibjörgu í markinu. Hún heldur hinsvegar ekki boltanum og Alexandra er grimm í frákastiđ sem fer í varnarmann KR og ţćr ná ađ koma hćttunni frá.
Eyða Breyta
9. mín
Flott sókn hjá KR!
Ţórunn vinnur skalla bolta á miđjunni sem ratar beint á Betsy sem gerir vel og stingur honum inn á Guđmundu. Guđmunda skýtur međfram jörđinni beint á Sonnýju sem ver hann vel.
Eyða Breyta
4. mín
KR á flotta sókn ţar sem Lilja og Gloria spila vel saman upp á hćgri kantinum. Gloria sendir boltann inn í vítateig Breiđabliks ţar sem varnarmađur Blika hreinsar boltann ekki nógu vel. Guđmunda er vel stađsett inn í vítateig og nćr skoti á markiđ en ţađ fer hinsvegar langt yfir.
Eyða Breyta
1. mín
Lilja Dögg er í byrjunarliđi KR í dag eftir ađ hafa fengiđ svakalegt höfuđhögg í bikarleiknum um síđustu helgi.
Hún spilar međ umbúđir um hausinn og mér sýnist ađ hún sé međ nokkuđ gott glóđurauga líka. Algjör nagli.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og KR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ í kvöld.

Breiđablik situr í 2.sćti deildarinnar međ 35.stig ađeins tveimur stigum á eftir Valskonum sem eru á toppi deildarinnar. Blikar mega ţví alls ekki misstíga sig ef ađ ţćr ćtla ađ halda viđ í Valskonur.

KR er í 7.sćti međ 13.stig. Neđri hluti deildarinnar er ţéttur ţar sem liđin í kringum KR eru Stjarnan međ 16 stig, ÍBV međ 12 stig, Keflavík međ 10 stig og HK/Víkingur međ 7 stig. Ţađ getur ţví allt gerst ţar og hvert stig skiptir máli.

Viđ hljótum ađ fá góđan leik hér í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust síđast í 5.umferđ ţann 28.maí síđastliđinn. Ţar hafđi Breiđablik betur 4-2 eftir ađ hafa lent 1-0 undir eftir ađ Ásdísi Karen skorađi. Blikarnir settu ţá í fimmta gír og skoruđu fjögur mörk á rúmlega hálftíma. Hlíf Hauksdóttir náđi ţá ađ klóra í bakkann í endan fyrir KR međ ţví ađ bćta viđ öđru marki fyrir ţćr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í kvöld fara fram tveir leikir í 14.umferđ Pepsi Max deild kvenna.

Flautađ verđur til leiks í Vesturbćnum og á Selfossi. Valskonur fara í heimsókn til Selfossar og Blikakonur mćta á Meistaravelli.

Báđir leikir hefjast kl. 18:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu hér frá Vesturbćnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
0. Selma Sól Magnúsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('87)
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir ('53)

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir
6. Isabella Eva Aradóttir
11. Fjolla Shala ('53)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Ţórhildur Ţórhallsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: