Ólafsvíkurvöllur
föstudagur 23. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Harley Willard
Víkingur Ó. 4 - 1 Fjölnir
1-0 Harley Willard ('7, víti)
2-0 Sorie Barrie ('30)
3-0 Guđmundur Magnússon ('41)
3-1 Albert Brynjar Ingason ('68, víti)
4-1 Guđmundur Magnússon ('73, víti)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f) ('90)
7. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Martin Cristian Kuittinen ('84)
9. Guđmundur Magnússon ('73)
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('84)
14. Sallieu Capay Tarawallie ('73)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Breki Ţór Hermannsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson ('90)
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Suad Begic
Harpa Finnsdóttir
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Kristmundur Sumarliđason

Gul spjöld:
Guđmundur Magnússon ('62)
Ívar Reynir Antonsson ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
90. mín Leik lokiđ!
+3

Ţetta er búiđ!

Öruggur sigur Víkinga!

4 - 1 og hefđi getađ veriđ stćrra ef eitthvađ er.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Víkingar komnir í gott fćri. Ívar á skot af varnarmanni og boltinn lekur framhjá. Horn!

Ólsarar taka ţađ stutt á Micheal og hann á skot í kirkjuna..
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
+1

Skil ekki alveg ţessa ákvörđun. Atli keyrir inn í Ívar eftir langan bolta og fćr aukaspyrnu. Ef stađan hefđi ekki veriđ önnur hefđi áttin veriđ allt önnur
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mín bćtt viđ!

Fáum viđ kirsuberiđ á rjómann?
Eyða Breyta
90. mín Pétur Steinar Jóhannsson (Víkingur Ó.) James Dale (Víkingur Ó.)
Pétur kemur inn á og tekur sér stöđu fyrir framan vörn Ólsara
Eyða Breyta
89. mín
James vinnur virkilega vel og kemst í sendingu og kemur boltanum á Harley. Hann leggur boltann á Grétar sem hefur ekki reimađ á sig markaskóna í dag og hann skýtur međfram jörđinni og Atli grípur örugglega.
Eyða Breyta
87. mín Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir) Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Ţriđja skipting Fjölnismanna!
Eyða Breyta
85. mín
Ólsarar vinna boltann hátt og Grétar fćr boltann fyrir utan teig og skýtur rétt framhjá. Hefđi kórónađ leik Ólsara..!
Eyða Breyta
84. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Martin Cristian Kuittinen (Víkingur Ó.)
Martin leyft hrađa sínum ađ njóta sín í dag og veriđ sterkur ásamt öllu Víkingsliđinu. Ekki veikleika merki á ţeim hér í dag.
Eyða Breyta
82. mín
Guđmundur Karl stendur yfir boltanum eftir ađ aukaspyrna var dćmd. Eli hreinsar frá og Ólsarar eru mćtti í gegn en dćmd aukaspyrna á ţá eftir ađ hafa brotiđ á Rasmus viđ mark Fjölnismanna.
Eyða Breyta
80. mín
Ólsarar spila sig í gegn og Harley á skot sem Atli ver. Ekki nógu fast til ađ ógna ađ einhverju viti.
Eyða Breyta
78. mín
Hans kominn í gott skotfćri fyrir utan teig en Micheal fórnar sér og kemur sér fyrir skotiđ. Boltinn endar í innkasti sem ţeir taka langt en er hreinsađ í burtu. Boltinn endar ţó aftur inn í teig Víkinga og Jón klippir boltann í hćgra horniđ fjćr en Franko sér viđ honum. Hefđi veriđ virkilega fallegt mark

Jón svona eini ljósi punktur Fjölnis sem hćgt er ađ taka úr ţessum leik
Eyða Breyta
76. mín
Einhver kítingur á milli leikmanna sem endar međ ţví ađ Ívar tekur dómarakast. Hann rćđir viđ Reyes og Hans og segir PLAYON!
Eyða Breyta
75. mín
Ólsarar ađ reyna ađ nýta sér hrađa Sallieu frammi. En hann rétt missir af honum.


Eyða Breyta
73. mín Sallieu Capay Tarawallie (Víkingur Ó.) Guđmundur Magnússon (Víkingur Ó.)
Strax eftir vítiđ er tveggja marka mađurinn tekinn útaf.

Hefur veriđ virkilega duglegur og látiđ finna vel fyrir sér.

Eyða Breyta
73. mín Mark - víti Guđmundur Magnússon (Víkingur Ó.)
Atli skutlar sér í rétt horn en skotiđ hnitmiđađ og Gummi skorar!
Eyða Breyta
72. mín
ÚR HORNINU KEMUR VÍTIII!!

Rasmus brýtur á Gumma sem tekur ţađ sjálfur
Eyða Breyta
72. mín
Fjölnismenn liggja á Ólsurum án ţess ađ skapa sér eitthvađ mikiđ. Ólsarar hinsvega öskufljótir upp og eru nćstum ţví búnir ađ koma sér í góđa stöđu. Boltinn endar í horni!
Eyða Breyta
68. mín Mark - víti Albert Brynjar Ingason (Fjölnir), Stođsending: Jón Gísli Ström
Albert Brynjar setur boltann hćgra meginn í horniđ á međan Franko skutlar sér í ţá hina.

Lá ekki beint í loftinu og kom eiginlega úr engu.
Eyða Breyta
67. mín
Víti fyrir Fjölnismenn!!!

Guđmundur Karl á hárfína sendingu innfyrir á Jón Gísla. Franko kemur á móti en Jón Gísli virkilega klókur og sparkar honum útaf og Franko tekur hann niđur.

Réttur dómur
Eyða Breyta
65. mín
Arnór Breki tekur aukaspyrnu fyrir Fjölnismenn en Martin rís og boltinn endar í innkasti sem ţeir taka langt. Ólsarar koma ţó boltanum út og Gummi skallar hann nánast ađ miđjulínu

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Guđmundur Magnússon (Víkingur Ó.)
Gummi međ ruddatćklingu á miđjum vellinum eins og honum er einum lagiđ á Hans. Ívar gefur honum gult fyrir ţessi viđskipti.
Eyða Breyta
60. mín
Fjölnismenn leika boltanum vel á milli sín og eru ađ finna tćkifćri til ađ gefa fyrir. Micheal hinsvegar vandanum vaxinn og tekur Inga í loftinu. Úr innkastinu er ein önnur fyrirgjöf Fjölnismanna en Franko tekur boltann
Eyða Breyta
58. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Helgi Snćr Agnarsson (Fjölnir)
Ström - Vélin inn á.

Hefur gefiđ vel í sumar ţegar hann kemur af bekknum hjá Fjölnismönnum
Eyða Breyta
53. mín
Fjölnir kemst í gegnum miđju Víkinga, boltinn endar hjá Inga hćgra megin á vellinum en Micheal kemst á milli og kemur honum í horn.

Úr horninu endar boltinn hjá Franko eftir ađ hann hafi dottiđ dauđur í teignum


Eyða Breyta
51. mín
Gummi vinnur boltann af Begga Ólafs og sendir hann á Barrie sem á skot hárfínt yfir.
Ólsarar enn og aftur miklu grimmari á seinasta ţriđjungi en Fjölnir.
Eyða Breyta
50. mín
Fjölnismenn sćkja hratt, langur bolti á Albert á vinstri kantinum sem gefur fyrir en ólsarar hreinsa. Boltinn fćrist hinum megin og Harley tekur Rasmus á og reynir ađ senda fyrir á Barrie og Gumma en Beggi Ólafs stoppar sóknina á hárréttum tíma
Eyða Breyta
49. mín
Mikil stöđubaráttandi.

Fjölnismenn reyna ađ byggja upp sóknir úr öftustu línu en lítiđ ađ frétta. Ólsarar hinsvegar beinskeyttir og vinna boltann. Úr einni skyndisókninni á Harley sendingu innfyrir á Barrie sem kemur honum fyrir markiđ á Gumma sem hefđi sett boltann í autt merkiđ en Rasmus gerir frábćrlega og kemur boltanum í horn

Ekkert verđur úr horninu
Eyða Breyta
48. mín
Rólegar upphafsmínútur....

Emir fćr aukaspyrnu vinstra megin á vellinum. Eli spyrnir honum inn í en Atli međ gott úthlaup og grípur vel inn í
Eyða Breyta
46. mín Orri Ţórhallsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Ási reynir ađ breyta gangi leiksins međ skiptingu í hálfleik!

Ţađ er eitthvađ sem ţarf ađ hrćra í ţessum graut, ţví miđađ viđ fyrri hálfleikinn er hann löngu brunninn viđ.

Óska hér međ eftir Fjölnisliđinu sem hefur veriđ ađ spila virkilega vel í sumar fyrir utan kannski seinustu leiki. Spurning hvort blađran er sprungin. Viđ fáum allavega svör um ţađ hér í seinni hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Komiđ í gang!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrir ţá sem ekki vilja bruna vestur í hálfleik, ţá mćli ég međ ađ kveikja á imbanum ţví leikurinn er sýndur á Stöđ 2 Sport!

Fáum vonandi ađ sjá rétt andlit beggja liđa hérna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţegar Ólsarar hreinsuđu boltann af línunni flautađi Ívar Orri til hálfleiks.

Eitt liđ á vellinum í ţessum fyrri hálfleik og ţađ er ekki ađ sjá ađ ţetta Fjölnisliđ sé besta liđ inkasso.

Ólsarar hinsvegar farnir ađ skora og ţá er ekki mikiđ sem getur stoppađ ţá. Ólsarar einungis skorađ 18 mörk fyrir ţennan leik og ţrjú ţeirra komu einmitt í fyrri leik liđanna í Grafarvogi.
Eyða Breyta
45. mín
+ 2

Tvö horn í röđ...

Grétar hreinsar hiđ fyrra í burtu.

En í ţví seinna eiga Fjölnismenn ađ gera betur. Boltinn fer í gegnum allan pakkann á Albert á fjćrstönginni. Hann kemur honum aftur fyrir og Ólsarar bjarga á línu og hreinsa honum í burtu.
Eyða Breyta
45. mín

+1

Gummi liggur niđri eftir samstuđ, Fjölnismenn bruna hinsvegar í sókn og boltinn er ţrćddur innfyrir á Albert en Ólsarar komast fyrir.

Horn..!
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartími 2 mín!
Eyða Breyta
45. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu eftir ađ Reyes tekur Jóhann Árna niđur. Ekkert verđur úr aukaspyrnunni
Eyða Breyta
44. mín
Langur bolti frá Reyes sem Rasmus kemur í horn eftir gott hlaup frá Barrie.

Grétar tekur horniđ og Eli á lausan skalla á Atla. Atli kemur botlanum strax í leik en Ingi nćr ekki til hans sem er allt annađ en sáttur međ félaga sinn.

Mikill pirringur einkennandi fyrir liđ Fjölnis enda 3 - 0 undir og hlutirnir engan veginn ađ falla međ ţeim
Eyða Breyta
41. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Víkingur Ó.), Stođsending: Martin Cristian Kuittinen
ŢAĐ ER KOMIĐ ANNAĐ MARK Í ŢETTA!!

Emir og Martin spila sig vel í gegnum vinstri hliđina. Martin tekur boltann á endalínuna og dregur hann á milli varnarlínu Fjölnis og Atla. Gummi mćtir á fullum krafti og rennur sér á hann og boltinn endar inni.

3 - 0....!!!
Eyða Breyta
40. mín
Albert Brynjar hefur ekki sést hérna í ţesum fyrri hálfleik. Michael og Eli hafa öll völd á honum og vinna hvern boltann sem kemur í návist hans. Frá einum ţeirra tekur Martin á rás upp vinstri kantinn og á sendingu fyrir sem enginn Ólsari mćtir á
Eyða Breyta
38. mín
Rasmus og Beggi spila boltanum vel á milli sín, Hans mćtir á milli ţeirra í stutta spiliđ og ţeir fćra hann vel til hćgri í gegnum pressuna á Helga Snć sem á arfaslaka sendingu fyrir markiđ.

Eitthvađ ađ birta til hjá ţeim gulklćddu?
Eyða Breyta
33. mín
Ţađ má spurja sig hvort ţessi ferđ vestur á Snćfellsnesiđ hafi tekiđ allan kraft úr Fjölni.

Ţeir eru bara ekki mćttir leiks.

Ólsarar miklu grimmari í alla bolta hvort sem ţađ er í lofti eđa jörđu. Einvígin er flest Ólsarar en Beggi og Rasmum ţó duglegir í loftinu hjá Fjölni
Eyða Breyta
30. mín MARK! Sorie Barrie (Víkingur Ó.), Stođsending: Harley Willard
ÚR ENGUU!!!!

Langur bolti frá Emmanuel Eli Keke en Atli Gunnar fer í skógarhlaup. Barrie pressar á hann en boltinn endar hjá Harley sem sendir hann óeigingjarnt fyrir markiđ á Barrie sem leggur hann í markiđ framhjá Atla.
Eyða Breyta
29. mín
Sama uppskrift...

Boltinn er leikinn til vinstri á bakvörđ Fjölnismanna Arnór Breka sem tekur mann á en Micheal réttur mađur á réttum stađ og kemur boltanum í horn.

Ekkert verđur svo úr horninu
Eyða Breyta
26. mín
Fjölnir fá annađ horn eftir langan bolta til vinstri á Arnór Breka.

Spyrnan slök og Michael hreinsar. Ingi er ţó á sníkjunni fyrir utan teig og á skot yfir markiđ
Eyða Breyta
25. mín
Rasmus og Gummi ţurfa ađ yfirgefa völlinn vegna samstuđs. Fá ađhlynningu en eru komnir aftur inn á. Má búast viđ ađ barátta ţeirra sé ekki lokiđ í dag enda báđir stórir og stćđilegir leikmenn
Eyða Breyta
23. mín
Hinum megin fćr Fjölnir horn sem ekkert verđur úr.

Fjölnismenn ekki komnir í gang á seinasta ţriđjung vallarins.
Eyða Breyta
21. mín
Grétar dansar tangó í hćgra horninu og fer framhjá Arnóri Breka sem missir af honum. Hann rennur boltann út á Barrie sem á skot í stöng og út í teiginn sem er hreinsađ burt.

Ólsarar mun hćttulegri í sínum ađgerđum
Eyða Breyta
20. mín
Misskilingur á milli Rasmus og Atla sem endar međ ţví ađ Víkingur fćr hornspyrnu.

Mikil skotthríđ kemur úr horninu en Fjölnismenn koma ţó boltanum út.
Eyða Breyta
19. mín
Harley fćr boltann hćgra meginn, sendir á Reyes sem á glćsilega fyrirgjöf beint á Gumma Magg sem skallar rétt framhjá. Fjörug byrjun hérna í Víkinni
Eyða Breyta
16. mín
Martin vinnur boltann á miđjunni međ góđri tćklingu og fćrir hann til hćgri en Harley missir af honum og sóknin rennur í sandinn.
Eyða Breyta
14. mín
Grétar tekur spyrnuna sem Fjölnismenn skalla frá og bruna hratt upp. Ingibergur er kominn einn í gegn en á skot af varnarmanni og yfir markiđ.

Fjölnir fćr horn en ţađ verđur svo ekkert úr ţví
Eyða Breyta
13. mín
Boltinn rúllar hérna vel hjá Víkingum sem fćra boltann frá hćgri til vinstri.

Emir Dokara fćr svo aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.


Eyða Breyta
9. mín
Fjölnismenn hafa vaknađ til lífsins.

Spila hérna vel í gegnum miđju víkinga sem endar međ skoti frá Hans en Franko grípur örugglega.
Eyða Breyta
7. mín Mark - víti Harley Willard (Víkingur Ó.), Stođsending: Guđmundur Magnússon
Harley á fyrirgjöf frá vinstri á Gumma Magg ţar sem fariđ er í bakiđ á honum.

Ívar bendir á punktinn og Harley skorar örugglega í vinstra horniđ
Eyða Breyta
6. mín
VÍTI FYRIR ÓLSARA!!
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta brot leiksins á Ingibergur á sinn fyrrum fyrirliđa Emir Dokara.

Ingibergur lék einmitt međ liđi Víkins í fyrra.
Eyða Breyta
4. mín
Menn ađ ţreifa á ţessu hérna fyrstu mínuturnar.

Langir boltar og innköst einkennandi fyrir gang leiksins
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ boltann.

Ţetta er komiđ i gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru farin inn ţar sem Ejub og Ási munu leggja lokahönd á undirbúning liđanna. Núna er ţetta í höndum leikmanna ađ bregđast viđ uppleggi ţeirra.

Óskum hér međ eftir mörkum og alvöru skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völlinn.

Dómaratríóiđ skokkar hér endana á milli og raular međ laginu Sweet Home Alabama sem ómar um Ólafsvíkina. Greinilega miklir rokkarar og búast má ţví viđ alvöru hörku hér í dag
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá gestunum dettur Jón Gísli Ström út úr liđinu frá seinasta leik en Helgi Snćr Agnarsson tekur sćti hans.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Ţađ eru ţónokkrar breytingar á liđi heimamanna. James Dale er kominn aftur í liđiđ eftir ađ hafa tekiđ út bann í seinasta leik. Vignir Snćr Stefánsson er ekki međ í dag ţar sem hann tekur út leikbann og Miha Vidmar er ekki međ vegna veikinda. Martin Kuittinen byrjar sinn fyrsta leik í ţónokkurn tíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar gerđu hinsvegar góđa ferđ í Grafarvogin ţegar liđin mćttust fyrr í sumar og unnu 3-1. Sallieu Tarawallie, Martin Kuittinen, og Ívar Örn Árnason skoruđu mörk Ólsara og Albert Brynjar Ingason skorađi úr víti fyrir Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa átt ólíku gengi ađ fagna undanfariđ. Fjölnismenn tróna á toppi deildarinnar međ 35 stig en hafa ţó gert ţrjú jafntefli í röđ.

Víkingar, sem byrjuđu mótiđ vel, hafa átt ákaflega erfitt uppdráttar. Ţeir hafa ekki unniđ í fimm leikjum í röđ og eru dottnir niđur í 7. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Víkings Ó. og Fjölnis sem fram fer á Ólafsvíkurvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('87)
7. Ingibergur Kort Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('46)
80. Helgi Snćr Agnarsson ('58)

Varamenn:
9. Jón Gísli Ström ('58)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
16. Orri Ţórhallsson ('46)
27. Krystian Grzegorz Szopa
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('87)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: