Nettóvöllurinn
sunnudagur 25. ágúst 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Suð-Austan 13 m/s
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 95
Maður leiksins: Katrín Ómarsdóttir
Keflavík 1 - 2 KR
0-1 Grace Maher ('8)
1-1 Amelía Rún Fjeldsted ('34)
1-2 Katrín Ómarsdóttir ('78)
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('71)
7. Maired Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
21. Íris Una Þórðardóttir
26. Amelía Rún Fjeldsted

Varamenn:
6. Eydís Ösp Haraldsdóttir
7. Kara Petra Aradóttir ('71)
18. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
18. Arnhildur Unnur Kristjándóttir
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
21. Ester Grétarsdóttir

Liðstjórn:
Valdís Ósk Sigurðardóttir
Margrét Ársælsdóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Haukur Benediktsson

Gul spjöld:
Sveindís Jane Jónsdóttir ('88)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
93. mín Leik lokið!
KR nær í flottan sigur hér í erfiðum aðstæðum í Keflavík

Viðtöl og skýrsla á leiðinni
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
90. mín
Þetta virðist vera fjara út fyrir Keflavík því miður
Eyða Breyta
90. mín
4 mín í uppbót hjá Ásmundi og co, nú er það duga eða drepast fyrir Keflavík
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Kristín Erla Ó Johnson (KR)

Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Sveindís Jane Jónsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín Hugrún Lilja Ólafsdóttir (KR) Guðmunda Brynja Óladóttir (KR)

Eyða Breyta
86. mín
Leikurinn aðeins að opnast aðeins!

Spennandi lokamínútur framundan
Eyða Breyta
82. mín
Keflavík eru að sækja í sig veðrið og KR konur farnar að liggja til baka að reyna loka þessum leik.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Katrín Ómarsdóttir (KR)
Katrín Ómars skorar af gríðarlegu öryggi og sendir Aytac í rangt horn

1-2 KR!!
Eyða Breyta
77. mín
Víti fyrir KR!!

Sá ekki alveg hvað gerðist en sýndist varnarmaður Keflavíkur ætla hreinsa burt, missti af boltanum og sparkmaði leikmann KR niður.
Eyða Breyta
75. mín
Guðmunda kemst í geggjað færi en Kristrún fyrirliði Kef kemst fyrir skotið
Eyða Breyta
72. mín Kristín Erla Ó Johnson (KR) Tijana Krstic (KR)

Eyða Breyta
71. mín Kara Petra Aradóttir (Keflavík) Eva Lind Daníelsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín
Lilja fyrirliði KR fær fínt færi inn í teig en fer af varnarmanni og aftur yfir endamörk.
Eyða Breyta
66. mín
Dauuuðafæri!!

Amelía gefur hann inn fyrir á Sveindísi sem kemst ein innfyrir gegn Ingibjörgu, kemur með skot sem lekur rétt framhjá.

Þetta verður Sveindís að nýta
Eyða Breyta
63. mín
Þeir fámennu KR-ingar í stúkunni búnir að láta vel í sér heyra allan leikinn.

Vel gert
Eyða Breyta
60. mín Þórunn Helga Jónsdóttir (KR) Sandra Dögg Bjarnadóttir (KR)
Fyrsta skiptinf leiksins staðreynd.
Eyða Breyta
58. mín
Enn og aftur hafa þetta verið tíðindalitlar 15 mínútur hér í seinni hálfleik og eru bæðin liðin ekki að skapa mikið
Eyða Breyta
53. mín
Sveindís með utanfótar snuddu inn fyrir vörn KR á Amelíu en Ingibjörg gerir mjög vel, kemur út á móti og tæklar hann í burtu.
Eyða Breyta
50. mín
Seinni hálfleikur fer mjög rólega af stað til að byrja með.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni farinn af stað, Keflavík verður að ná í 3 stig í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Löngum fyrri hálfleik lokið hér á Nettó vellinum, í heildina er 1-1 bara frekar sanngjarnt.
Eyða Breyta
45. mín
Maired fékk aukaspyrnu á hættulegum stað til að koma með góða fyrirgjöf en slök spyrna og þetta rann út í sandinn
Eyða Breyta
45. mín
5 mínútur í uppbót, mikið um aðhliðningar og Ásmundur dómari var einnig tæpur og lét tjekka á sér
Eyða Breyta
43. mín
Aytac búin að liggja í 2 mínútur að fá aðhliðningu en hún virðist vera í lagi
Eyða Breyta
40. mín
Hættuleg sending yfir vörn Keflavíkur Aytak kemur út úr teignum og sparkar honum frá en það er brotið á henni frekar harkalega. Sýndist Aytac ná boltanum fyrst

Línuvörðurinn er að ræða við Ásmund dómara, þetta verður líklegast aukapyrna fyrir Keflavík, réttilega
Eyða Breyta
39. mín
1-1 er vissulega gegn gangi leiksins en svona getur þessi blessaði fótbolti verið.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík), Stoðsending: Maired Clare Fulton
Jafn leikur!!

Einstaklingsframtak frá Maired sem fer upp allan völlinn, leggur hann til hægri á Amelíu sem á skot sem fer af varnarmanni og þaðan yfir Inibjörgu og í netið.
Eyða Breyta
33. mín
Mikill darraðardans í teig Keflavíkur en heimakonur hreinsa frá.

Annað mark KR liggur smá í loftinu,
Eyða Breyta
31. mín
Laufey með góða aukaspyrnu fyrir markið en KR-ingar ná ekki að gera sér neinn mat úr þessu.
Eyða Breyta
26. mín
Jæja Sveindís komin inn á
Eyða Breyta
25. mín
Sveindís Jane liggur niðri á vellinum, miðað við líkamstjáningu hennar lítur þetta ekkert það vel út.
Eyða Breyta
20. mín
KR-ingar taka stutt horn, Katrín fær hann og kemur með vinstri fótar sendingu sem endar rétt framhjá markinu
Eyða Breyta
19. mín
Miðað við þessar fyrstu 20 mínútur er Katrín Ómars algjör yfirburðarleikmaður inn á vellinum
Eyða Breyta
18. mín
Dröfn Einars með hættulegan bolta fyrir mark Keflavíkur en Sveindís náði ekki að henda sér á þetta.

Betra frá Keflavík
Eyða Breyta
17. mín
Aðstæður hér í dag eru ekki að bjóða upp á Tiki-Taka fótbolta
Eyða Breyta
15. mín
Katrín með hættulega hornspyrnu en Aytac gerir vel og blakar boltanum frá
Eyða Breyta
13. mín
KR byrja þetta mun betur og eru að skapa sér meira
Eyða Breyta
12. mín
Ásmundur dómari virðist vera eitthvað tæpur og fer til sjúkraþjálfaranum hjá Keflavík að biðja um aðstoð.

King Tómas Meyer er varadómari dagsins, spurning hvort hann komi inn á.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Grace Maher (KR), Stoðsending: Katrín Ómarsdóttir
KR komið yfir!!

Katrín Ómars með skot/fyrirgjöf sem var á leið í markið, Aytac blakaði honum í slánna og út í teiginn og þar var Grace Maher og gat hun ekki annað en skorað
Eyða Breyta
5. mín
Gloria með fínt skot utan teigs en rétt yfir fór boltinn
Eyða Breyta
2. mín
Veðrið í Keflavík hefur ekki verið að heilla Suðurnesjafólkið. virkilega döpur mæting hér á Nettó völlinn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík situr í 9. sæti deildarinnar og KR í því 7. og býst undirritaður við hörkulið þar sem þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið.

Þess má geta að leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liðanna hefur verið misjafnt.

Keflavíkurstelpur hafa nú tapað seinustu 4 leikjum og aðeins náð í 1 stig af seinustu 12 mögulegum.

KR stelpur voru óheppnar í seinustu 2 leikjum, í bikarúrslitum gegn Selfoss og svo gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks og komust þær yfir í báðum leikjunum en þær misst niður forskotið í bæði skiptin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi lið hafa mæst tvisvar á þessu tímablili, einu sinni í deildinni og þau mættust einnig í Mjólkurbikarnum!

Keflavíku tapaði á heimavelli 0-1 fyrir KR í bikarnum eftir mark á lokakafla leiksins

En fyrri leikurinn í deildinni endaði með öruggum 4-0 sigri Keflavík.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sæl og verið velkomin velkomin að viðtækjunum!

Hér í dag eigast við Keflavík og KR í 15. umferð Pepsi-Max deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('87)
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Lilja Dögg Valþórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
12. Tijana Krstic ('72)
14. Grace Maher
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('60)
24. Gloria Douglas

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('72)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir ('87)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir ('60)
21. Ásta Kristinsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðstjórn:
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Kristín Erla Ó Johnson ('89)

Rauð spjöld: