Kópavogsvöllur
sunnudagur 01. september 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Andri Rafn Yoeman
Breiđablik 4 - 3 Fylkir
1-0 Andri Rafn Yeoman ('9)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('10)
3-0 Thomas Mikkelsen ('38)
4-0 Alfons Sampsted ('47)
4-1 Geoffrey Castillion ('64)
Viktor Örn Margeirsson , Breiđablik ('72)
4-1 Geoffrey Castillion ('73, misnotađ víti)
4-2 Geoffrey Castillion ('75)
4-3 Geoffrey Castillion ('91)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('62)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('62)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('74)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('62)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson ('62)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17. Ţórir Guđjónsson
18. Arnar Sveinn Geirsson ('74)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Ţ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('72)
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
94. mín Leik lokiđ!
Rosalegur leikur!! Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
94. mín
Aukaspyrnan fer í vegginn og yfir. hornspyrna.
Eyða Breyta
93. mín
Aukaspyrna á STÓRHĆTTULEGUM stađ!

Fylkismenn eru í séns!
Eyða Breyta
92. mín
VÁ! Hákon Ingi međ skot í stöngina!!
Eyða Breyta
91. mín MARK! Geoffrey Castillion (Fylkir)
ŢAĐ HELD ÉG! ŢRENNA!

Fćr boltann rétt fyrir utan teig og setur hann fallega í horniđ. Ná Fylkismenn ađ jafna?
Eyða Breyta
90. mín
Hákon Ingi međ mjög góđan bolta fyrir markiđ en ţađ er enginn mćttur ađ pota ţessum inn.
Eyða Breyta
90. mín
Helgi Valur međ skot fyrir utan teig eftir ađ Ólafur Ingi vann boltann. Skotiđ er beint á Gulla sem heldur ţessu örugglega.
Eyða Breyta
88. mín
Helgi Valur fćr boltann inn í teig en hittir knöttinn afar illa og ţetta rennur í sandinn.
Eyða Breyta
86. mín
Blikar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
84. mín
Mikkelsen međ geggjađa skiptingu yfir á Höskuld sem missir boltann ađeins of langt frá sér og Fylkismenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
82. mín
Fylkir reynir ađ ná inn marki en Blikar verjast vel og beita skyndisóknum.
Eyða Breyta
80. mín Andri Ţór Jónsson (Fylkir) Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Geoffrey Castillion (Fylkir)
HVAĐ ER AĐ GERAST HÉR!

Ţetta er allt í einu orđiđ leikur! Castillion fćr boltann inn í markteig eftir langt innkast og klárar auđveldlega.
Eyða Breyta
74. mín Arnar Sveinn Geirsson (Breiđablik) Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
73. mín Misnotađ víti Geoffrey Castillion (Fylkir)
Gunnleifur ver!!!!!!
Eyða Breyta
72. mín Rautt spjald: Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)
Eitthvađ klafs inn í teig Breiđabliks og svo virđist vera sem Viktor hafi slegiđ Ragnar Braga. Rautt og víti.
Eyða Breyta
71. mín
VÍTI OG RAUTT!!
Eyða Breyta
69. mín
Davíđ Ingvars međ góđa aukaspyrnu inn í teig Fylkismanna en Damir nćr ekki til boltans og ţetta endar útaf.
Eyða Breyta
68. mín
Mikkelsen fćr boltann úti hćgra meginn og setur boltann fast međfram grasinu inn í teiginn. Brynjólfur kemur á ferđinni en skot hans er framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
Birkir Eyţórs međ hörkuskot sem fer yfir mark Breiđbliks. Tók boltann á lofti en náđi ekki ađ halda honum niđri.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Geoffrey Castillion (Fylkir), Stođsending: Hákon Ingi Jónsson
Fylkir eru búnir ađ minnka muninn!

Hákon Ingi setur boltann á Castillion sem tekur sér góđan tíma í ţetta. Fer framhjá Alfons inn í teignum og leggur boltann í fjćrhorniđ. Mjög vel klárađ.
Eyða Breyta
63. mín
Tvöföld skipting hjá Breiđablik.
Eyða Breyta
62. mín Gísli Eyjólfsson (Breiđablik) Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
62. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)

Eyða Breyta
59. mín
Mikkelsen finnur Höskuld í lappir vinsta meginn í teignum. Höskuldur fer á hćgri og setur svo boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Hákon Ingi sloppinn einn í gegn en búiđ ađ dćma rangstöđu. Ţetta var réttur dómur.
Eyða Breyta
58. mín
Arnór Gauti međ góđa sendingu í gegn á Castillion sem tekur boltann međ sér inn í teig en skotiđ er síđan vel framhjá markinu. Hitti boltann ekki vel ţarna.
Eyða Breyta
55. mín
Damir í dauđafćri!

Alfons međ skemmtilega sendingu á fjćrstöng ţar sem Damir fćr nćgan tíma en skallinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
55. mín
Mikkelsen međ gott skot úr ţröngu fćri en Stefán Logi ver vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
54. mín
Ragnar Bragi reynir skot inn í teig Breiđabliks eftir sendingu frá Ásgeiri en skotiđ er kraftlaust og vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Helgi Valur međ skot fyrir utan teig en hittir boltann illa og ţetta lekur útaf.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Alfons Sampsted (Breiđablik), Stođsending: Alfons Sampsted
Ţetta er komiđ. Fylkir byrjađi seinni hálfleik af miklum krafti og settu heimamenn undir pressu en ţvílíkt rothögg frá Alfons. Brynjólfur Darri međ skemmtilega sendingu út í teiginn eftir ađ hafa komist upp ađ endlínu. Alfons gerir enginn mistök ţarna og bombar boltanum upp í ţaknetiđ.

4-0.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Ari Leifsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ. Tvöföld skipting hjá Helga.
Eyða Breyta
45. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín Birkir Eyţórsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
40. mín
Andri Rafn Yeoman hefur veriđ gjörsamlega frábćr hérna í fyrri hálfleik. Ţvílíkur leikmađur.
Eyða Breyta
38. mín
Dómaraskipti hér á Kópavogsvelli. Ívar Orri ţarf ađ fara útaf og Egill Arnar kemur inn.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Thomas Mikkelsen (Breiđablik), Stođsending: Andri Rafn Yeoman
VÁ. ŢVÍLÍKT MARK!

Andri fćr boltann á milli miđju og varnar Fylkis og keyrir af stađ upp völlinn. Finnur Mikkelsen í lappir og hann er ekkert ađ flćkja ţetta. Setur boltann á hćgri löppina og skrúfar hann upp í skeytin fćr. Óverjandi fyrir Stefán Loga í markinu.
Eyða Breyta
36. mín
Fylkismenn fá hornspyrnu.

Ragnar Bragi tók hana en Gunnleifur er öruggur í teignum og grípur boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
33. mín
Alfons Sampsted međ góđamn boltann eftir grasinu út í teig Fylkismanna. Ţar kemur Brynjólfur á ferđinni en skot hans fer í varnarmann og yfir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
32. mín
Davíđ Ingvars međ flotta fyirgjöf sem Tomas Mikkelsen skallar hátt yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Fylkismenn halda boltanum ágćtlega áđur en Helgi Valur sendir á Ólaf Inga upp í horn en Ólafur er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
23. mín
Damir međ frábćra sendingu á Viktor Örn sem kloppar Ara Leifs áđur en hann á fast skot sem Stefán Logi ver.
Eyða Breyta
20. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Helgi Valur vippar boltanum skemmtilega yfir vörn Breiđabliks og Ragnar Bragi var í algjöru dauđafćri en hittir ekki boltann sem rúllar til Gulla. Ţarna hefđi Ragnar átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
17. mín
Tomas Mikkelsen í fínu fćri eftir fyrirgjöf frá vinstri. Daninn öflugi hittir aftur á móti ekki boltann.
Eyða Breyta
15. mín
Ţarna voru Fylkismenn heppnir! Ásgeir Eyţórs međ skelfileg mistök, ćtlar ađ skýla boltanum útaf viđ endalínuna en boltinn er einfaldlega tekinn af honum. Mikkelsen kemur boltanum á Höskuld sem leggur hann á Brynjólf Darra en varnarmenn Fylkis ná ađ henda sér fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)
2-0 FYRIR BREIĐABLIK!

Ţađ held ég. Viktor Örn finnur Höskuld inn í teig Fylkismanna. Höskuldur fer á hćgri fótinn og setur svo boltann í nćrhorniđ međ miklum krafti. Vel gert hjá Blikum.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Andri Rafn Yeoman (Breiđablik), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
MARK!!

Breiđablik eru komnir yfir. Alfons Sampsted međ flottan bolta út í teiginn en Guđjón Pétur hittir ekki boltann vel og Andri Rafn kemur á ferđinni og klárar glćsilega. Glćsilegt skot hjá Andra sem var fyrir utan teiginn.
Eyða Breyta
6. mín
Helgi Valur međ flott hlaup inn í teiginn og fćr sendingu í gegn frá Castillion. Helgi á svo fína fyrirgjöf međfram grasinu en Gulli er vel á verđi og handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fylkismenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. Sólin skín í Kópavoginum og gervigrasiđ er sem fyrr glćsilegt. Vonandi fáum viđ fallegan fótbolta og nokkur mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Gústi Gylfa stillir upp sama liđi og gegn í FH í síđustu umferđ.


Fylkismenn gera fjórar breytingar frá síđasta leik. Arnór Gauti, Ragnar Bragi, Emil Ásmunds og Orri Sveinn koma inn í liđiđ en Sam Hewson, Valdimar Ţór, Andrés Már og Hákon Ingi detta út. Valdimar fékk rautt spjald í síđsta leik gegn HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunni giskar er mćttur aftur og hann er hress í ţetta skiptiđ. Gefum Gunnari orđiđ.

,,5-1 Breiđablik. Verđur ljúft og létt fyrir Blikana í kvöld, ágćtlega pressulausir og vantar sterka pósta í Fylkisliđiđ sem björguđu sćti sínu í deildinni í síđasta leik. Brynjólfur Darri grćjar ţrennu og býđur liđinu út ađ borđa á Shake&Pizza" Sagđi Gunnar Birgisson íţróttafréttamađur á RÚV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa í sumar endađi međ 4-3 sigri Fylkis. Ţađ verđur voanndi sama markasúpa á bođstólnum hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik eru fyrir leikinn í 2.sćti deildarinnar og geta međ sigri gulltryggt evrópusćti sitt á nćsta ári. Fylkismenn sitja í 9.sćti deildarinnar međ 25 stig. Vinni Fylkir hér í dag jafna ţeir Stjörnuna ađ stigum í 4.sćti deildarinnar. Ţađ er stutt á milli í ţessu.

Í síđustu umferđ tók Fylkir á móti HK í Árbć og unnu 3-2 sigur. Breiđablik spilađi á móti FH og unnu 4-2 sigur í Kaplakrika.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Breiđabliks og Fylkis í 19.umferđ Pepsi Max deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('45)
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson ('45)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('80)
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Leó Ernir Reynisson
4. Andri Ţór Jónsson ('80)
9. Hákon Ingi Jónsson ('45)
14. Arnór Ingi Kristinsson
17. Birkir Eyţórsson ('45)
22. Leonard Sigurđsson

Liðstjórn:
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson (Ţ)
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Ari Leifsson ('46)

Rauð spjöld: