Ţórsvöllur
sunnudagur 08. september 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 17 stiga hiti og logn. Biđ ekki um meira
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Orri Ţórhallsson
Ţór 1 - 7 Fjölnir
1-0 Alvaro Montejo ('2)
1-1 Rasmus Christiansen ('6)
1-2 Orri Ţórhallsson ('35)
1-3 Jóhann Árni Gunnarsson ('44)
1-4 Albert Brynjar Ingason ('49)
1-5 Orri Ţórhallsson ('52)
Orri Sigurjónsson, Ţór ('54)
1-6 Kristófer Óskar Óskarsson ('78)
1-7 Kristófer Óskar Óskarsson ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('53)
10. Sveinn Elías Jónsson ('56)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil ('53)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('53)
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('56)
27. Rick Ten Voorde ('53)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('18)
Alvaro Montejo ('20)

Rauð spjöld:
Orri Sigurjónsson ('54)
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
91. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Ţórsvellinum. 8 marka leikur og rautt spjald.

Ţór ţarf ađ biđja fyrir ţví ađ Grótta tapi í kvöld til ađ ţeir eigi tölfrćđilegan séns á ađ fara upp um deild.

Fjölnir hins vegar međ frábćra frammistöđu og á hrađri leiđ upp í Pepsí Max!
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ er ekki ađ sjá ađ bćđi liđ séu í séns á ađ koma sér upp í Pepsí Max. Ţórsarar ađ stimpla sig út úr ţeirri baráttu.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir), Stođsending: Sigurpáll Melberg Pálsson
Stađan er orđinn 1-7!! Ţetta er ekki stafsetningarvilla.

Kristófer kemur međ kraft inn á völlinn og setur sitt annađ mark í leiknum eftir laglegan undirbúning.
Eyða Breyta
88. mín
Ţórsarar virđast á köflum veriđ komnir í liđ Fjölnis ţví sendingar ţeirra rata ansi oft í fćturnar á ţeim. Ţessi frammistađa er ekki til útflutnings hjá Ţór.
Eyða Breyta
85. mín
Leikurinn ber ţess merki ađ hann sé í raun löngu búinn. Lítiđ ađ frétta.
Eyða Breyta
81. mín
Kristófer reynir skot fyrir utan teig en ţađ er laust og beint á Aron Birkir í markinu.

Vondu fréttirnar fyrir Ţór er ađ ţađ eru ennţá 9 mínútur eftir af ţessum leik + uppbótartími. Fjölnir líklegir til ađ bćta viđ.
Eyða Breyta
79. mín Helgi Snćr Agnarsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Ţetta er alltof auđvelt. Hörmung ađ horfa á Ţórsliđiđ.

Albert Brynjar kemst í gegn og leggur boltann út á varamanninn Kristófer. Var eiginlega formsatriđi ađ setja hann inn í netiđ og ţađ gerđi Kristófer vel.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Bergsveinn Ólafsson (Fjölnir)
Ţór fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Fjölnis.

Spyrnan góđ og Hermann Helgi fćr frían skalla en nćr ekki ađ setja hann á markiđ.
Eyða Breyta
74. mín
Albert Ingi!!

Ţarna átti drengurinn ađ gera svo miklu betur.

Kemst aleinn í gegn en lćtur Aron Birkir verja frá sér.
Eyða Breyta
73. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu fyrir utan vítateig Ţórsarar. Rick brotlegur.

Fín aukaspyrna og lúmskur skalli frá Bergsveinni en Aron grípur boltann.
Eyða Breyta
71. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)
Ingibergur búinn ađ vera frábćr fyrir Fjölnir í dag. Ţrjár stođsendingar.
Eyða Breyta
69. mín
Ţórsarar búnir ađ eiga ágćtis mínútur eftir rauđa spjaldiđ og náđ nokkrum fyrirgjöfum. Ţćr hafa hins vegar ekki veriđ ađ skapa hćttu.

Fjölnir eldsnöggir hinum meginn líka ţannig erfitt fyrir Ţórsarar á fćra liđiđ ofar manni fćrri.
Eyða Breyta
66. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Fyrsta skipting Fjölnis í leiknum.
Eyða Breyta
64. mín
Bjarki međ fína fyrirgjöf en ratar ekki á Ţórsara.
Eyða Breyta
61. mín
Mađur er hálf orđalaus yfir upphafinu á ţessum seinni hálfleik, tvö mörk og rautt spjald ţegar korter er búiđ.

Ţór komu mjög kröftugir inn í seinni hálfleikinn en komnir í vonlausa stöđu eftir gjörsamlega afleidda frammistöđu síđustu 10.
Eyða Breyta
57. mín
Jóhann Árni međ sturlađa aukaspyrnu sem Aron Birkir ţarf ađ hafa sig alla viđ ađ verja. Fjölnir fćr hornpyrnu upp úr ţví en ná ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
56. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Ţriđja og síđasta skipting Ţórs.
Eyða Breyta
54. mín Rautt spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Ég skal segja ykkur ţađ!

Martrađar seinni hálfleikur hjá Ţór.

Pirringur í Orra sem endar međ rauđu spjaldi. Sparkar bara Arnór Breka niđur og Pétur lyftir rauđa spjaldinu. Óţarfi. Orri búinn ađ koma sínu liđi í ennţá verri stöđu og vond var hún fyrir.
Eyða Breyta
54. mín
Rick nćr skoti um leiđ og hann kemur inn á völlinn en ţađ er laust og beint á Atla í markinu.
Eyða Breyta
53. mín Rick Ten Voorde (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
53. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Nacho Gil (Ţór )

Eyða Breyta
52. mín MARK! Orri Ţórhallsson (Fjölnir), Stođsending: Ingibergur Kort Sigurđsson
Slátrun í gangi á Ţórsvellinum.

Ţórsarar höfđu engan áhuga á ađ verjast. Ingiberg sem hefur í stuđi í dag á sendingu inn í teig ţar sem Orri fćr allann tíma í heiminum til ađ munda skotfótinn og setur hann í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fjölnir), Stođsending: Ingibergur Kort Sigurđsson
MARK!

Nacho međ hörmulega sendingu til baka. Boltinn beint á Albert Inga sem keyrir í átt ađ marki. Rennir boltanum til hliđar á Ingiberg sem setur hann aftur fyrir markiđ ţar sem Albert Ingi ţakkar Nacho gjöfina!
Eyða Breyta
48. mín
Boltinn hefur ađ mestu veriđ inn á vallarhelming Fjölnismanna. Ţór fćr aukaspyrnu utarlega vinstra meginn. Fín fyrigjafastađ. Boltinn á fjćr á kollinn á Hermann Helga en skallinn kraftlaus og lítill hćtta sem skapast.
Eyða Breyta
46. mín
Ţórsarar byrja af krafti. Sveinn Elías međ góđa fyrirgjöf og Aron Elí međ skalla rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Snöggir upp og vinna hornspyrnu en spyrnan ekki góđ.
Eyða Breyta
45. mín
Heimamenn byrja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frábćr fyrri hálfleikur ađ baki.

Ađeins einu sinni hefur viđureign ţessara liđa enda markalaus og ljóst ađ ţađ verđur ekki í dag. Fjögur mörk og fjögur gul spjöld kominn í ţennan leik. Ţađ er geggjađ!
Eyða Breyta
44. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir), Stođsending: Ingibergur Kort Sigurđsson
Fjölnir gjörsamlega búnir ađ snúa ţessu sér í hag eftir ađ hafa lent undir í upphafi. Ingibergur međ frábćran sprett inn á teig og á svo geggjađa sendingu fyrir. Orri hittir ekki boltann fyrir opnu marki en Jóhann kemur á sprettinum vinstra meginn og klárar boltann yfir línuna.

Frábćr sending og frábćrt hlaup!
Eyða Breyta
41. mín
Jónas međ góđa sendingu fyrir. Alvaro fćr góđan tíma á boltann inn í teig en ótrúlega lélegt skot. Ţarna hefđi veriđ hćgt ađ gera svo miklu betur. Alvaro má naga sig í handabökin núna.
Eyða Breyta
39. mín
Fjölnir töluvert sterkari eftir markiđ. Ţórsarar virka slegnir út af laginu.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Orri Ţórhallsson (Fjölnir), Stođsending: Arnór Breki Ásţórsson
Fjölnir er komiđ yfir!!

Arnór Breki á geggjađan sprett og fer framhjá Bjarka og á gott skot sem Aron Birkir ver út í teig.

Orri vel stađsetur inn í teig og ţakkar fyrir sig međ ţví ađ smella boltanum í netiđ. Varnarmenn Ţórs sofandi í ţessu marki.
Eyða Breyta
32. mín
Bćđi liđ ađ reyna ađ opna en hefur ekki gengiđ síđustu mínútur og úr hafa orđiđ rólegri mínútur.
Eyða Breyta
29. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ viđ vítateigslínuna en Jóhann setur boltann himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
28. mín
Jóhann međ eina einn hornspyrnuna. Frábćr hornspyrna sem fer í slánna og aftur fyrir. Stórhćttulegar!
Eyða Breyta
27. mín
Fjölnismenn veriđ sprćkir hćgra meginn og bćđi Ingiberg og Sigurpáll veriđ duglegir ađ reyna ađ dćla boltanum inn á teig.
Eyða Breyta
24. mín
Fyrsta hornspyrna Ţórs.

Pétur dćmir hins vegar sóknarbrot og ekkert verđur úr ţessu.
Eyða Breyta
23. mín
Opinn og skemmtilegur leikur. Yrđi ekki hissa ef viđ fengjum rautt spjald hér í dag. Leikmenn eru ađ selja sig dýrt. Fjögur spjöld á fimm mínútum.
Eyða Breyta
23. mín
Alvaro kemst í ágćtis skotfćri eftir góđan sprett en ţetta er beint á Atla í markinu.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Hér verđur allt vitlaust á vellinum.

Alvaro brýtur illa á Bergvini inn á vallarhelming Fjölnis.

Réttilega gult spjald og ţađ hefđi jafnvel veriđ hćgt ađ hafa annan lit á ţessu spjaldi.
Eyða Breyta
19. mín
Geggjuđ spilamennska hjá Fjölnir. Reyna ađ ţrćđa sig í gegnum vörn Ţórsara en Hermann Helgi stoppar ţađ á síđustu stundu.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Pétur hefur veriđ međ ágćtis flautuleik hér í upphafi.

Ármann hrindir Fjölnismanni inn í teig eftir spyrnuna.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
MIkill hiti í leikmönnum. Brýtur á Jónasi út á velli. Ţór á aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Fjölnir.
Eyða Breyta
15. mín
Hér mátti engu muna!! Aron Elín međ fínan bolta inn á Ármann sem setur hann hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
13. mín
Fjölnir fćr sína ţriđju hornspyrnu í leiknum. Jóhann undirbýr sig ađ taka hana.

Verđur ekkert úr henni. Ţar sem boltinn fer út af eins og í ţeirri fyrri.
Eyða Breyta
10. mín
Geggjuđ byrjun á ţessum leik og ljóst ađ bćđi liđ ćtla sér ţrjú stigin í dag.
Eyða Breyta
8. mín
Fjölnir fćr ađra hornspyrnu en hún er ekki jafn góđ frá Jóhanni og sú fyrri. Boltinn á nćrstöngina en beint út af.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Rasmus Christiansen (Fjölnir), Stođsending: Bergsveinn Ólafsson
1-1!!

Frábćr hornspyrna frá Jóhann á fjćr. Bergsveinn nćr svo skalla á markiđ sem er bjargađ á línu en Rasmus en réttur mađur á réttum stađ og lćđir ţessum yfir línuna!
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Fjölnismanna.
Eyða Breyta
4. mín
Montejo sleppur upp kantinn og kemur međ fyrirgjöf fyrir ţar sem Ármann Pétur reynir skot en ţađ er ekki gott.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Sveinn Elías Jónsson
Heimamenn eru komnir yfir!!

Frábćr sending inn fyrir frá Ármann Pétri. Sveinn Elías sleppur í gegn, skotiđ hins vegar beint á Atla í markinu.

Montejo fylgir ţessu vel eftir og skallar boltann í autt markiđ!
Eyða Breyta
2. mín
Mikill stöđubarátta hér í upphafi. Ţađ fćr enginn leikmađur tíma á boltann og liđin skiptast á ađ hafa hann í sínum röđum.
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá labba liđin inn á völlinn. Styttist í ađ ţetta hefjist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott veđur fyrir ţennan 6 stiga leik. 17 stiga hiti og algjört logn. Geggjađar ađstćđur bćđi fyrir leikmenn og áhorfendur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Tvćr breytingar hjá heimamönnum. Jóhann Helgi og Sigurđur Marinó fara á bekkinn og inn koma Hermann Helgi og Nacho Gil.

Ţađ er ein breyting hjá gestunum en Rasmuns Christiansen kemur inn í stađ Jón Gísla sem fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđa viđ tölfrćđi ksi.is ţá mćtust ţessi liđ fyrst áriđ 2004 einmitt í fyrstu deildinni. Sá leikur endađi 1-1. Síđan ţá hafa ţau mćst 21. sinni og 5 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn. Annars hefur Fjölnir yfirhöndina:

Fjölnir - 12 sigrar
Ţór - 5 sigrar

70 mörk hafa veriđ skoruđ í viđureignum ţessara liđa. Ađeins einu sinni hefur leikur endađ markalaus og var ţađ áriđ 2012. Gefur heldur betur góđ fyrirheit fyrir leiknum í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa hikstađ ađ undanförnu en Ţór hefur gert tvö jafntefli og tapađ einum í síđustu ţremur leikjum. Fjölnir hafđi gert ţrjú jafntefli og tapađ einum áđur en ţeir sigruđu Ţrótt í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin áttu ólíku gengi ađ fagna í síđustu umferđ.

Fjölnir fékk Ţrótt í heimsókn til sín og tók ţá í ágćta kennslustund en leikurinn endađi 6-0 fyrir heimamönnum.

Ţór heimsótti Keflavík og miđa viđ lýsingar af leiknum átti Ţór urmul af fćrum en tókst ekki ađ nýta neitt af ţeim. Keflavík hins vegar skorađi tvö mörk ţegar lítiđ var eftir á leiknum og tók stigin ţrjú.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru í séns á ađ komast upp um deild ţegar ţrír leikir eru eftir. Fjölnir ţó í töluvert betri stöđu en Ţór. Ţađ má segja ađ ţađ sé allt eđa ekkert fyrir Ţór í dag.

Ef Ţór tapar og Grótta vinnur sinn leik ţá eru Pepsí Max draumar Ţór úti. Sigri hins vegar Ţór eru toppbaráttan galopinn.

Vinni Fjölnir leikinn má nánast setja (stađfest) bak viđ Pepsí Max dvöl á nćstu leiktíđ.

Stađan hjá efstu liđum:
1. Fjölnir 38
2. Grótta 37
3. Leiknir R. 36 (búnir međ sinn leik í umferđinni)
4. Ţór 33
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá risaleik Ţór og Fjölnir í Inkasso deildinni. Línur geta heldur betur skýrst í toppbaráttunni hér í dag!

Leikurinn fer fram kl. 16:00 á Ţórsvellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('71)
8. Arnór Breki Ásţórsson
14. Albert Brynjar Ingason
16. Orri Ţórhallsson
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('66)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('79)

Varamenn:
9. Jón Gísli Ström
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('66)
21. Einar Örn Harđarson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('71)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
80. Helgi Snćr Agnarsson ('79)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Pétur Örn Gunnarsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Guđmundur Karl Guđmundsson ('15)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('17)
Bergsveinn Ólafsson ('75)

Rauð spjöld: