Hásteinsvöllur
sunnudagur 15. september 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Mjög hvasst en sól skín á lofti
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Guðný Geirsdóttir
ÍBV 2 - 0 Fylkir
Þórdís Elva Ágústsdóttir, Fylkir ('36)
1-0 Brenna Lovera ('38)
2-0 Sigríður Lára Garðarsdóttir ('45)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('90)
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('90)

Varamenn:
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
14. Anna Young ('90)
15. Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('90)
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Berglind Sigmarsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Andri Ólafsson (Þ)
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('61)
Caroline Van Slambrouck ('63)
Júlíana Sveinsdóttir ('79)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
ÍBV tryggir sér sæti í Pepsí Max deildinni 2020
Eyða Breyta
90. mín Anna Young (ÍBV) Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín Birgitta Sól Vilbergsdóttir (ÍBV) Brenna Lovera (ÍBV)

Eyða Breyta
84. mín Sunna Baldvinsdóttir (Fylkir) María Björg Fjölnisdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín
Guðný ver boltann í horn eftir gott skot hjá gestunum.

Hornið var tekið stutt og endar í innkasti.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
76. mín Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Fylkir) Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
74. mín
Fylkir fær horn.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Kyra Taylor (Fylkir)

Eyða Breyta
64. mín
Guðný gefur gestunum boltann rétt fyrir utan teig en bætir upp fyrir mistökin sín.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Caroline Van Slambrouck (ÍBV)

Eyða Breyta
62. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Fylkir) Sigrún Salka Hermannsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV)
Ódýrt
Eyða Breyta
52. mín
Fylkir fær horn eftir að Brigita á skot á markið úr útsparki.

En ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Gestirnir byrja seinni hálfleikinn með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugur hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Marija Radojicic (Fylkir)
Brjáluð að ÍBV fær þetta horn. Átti klárlega að vera brot rétt fyrir hornið en Helgi er ekki sammála mér í því.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV), Stoðsending: Júlíana Sveinsdóttir
Beint úr horninu, frábær hornspyrna og Sísí rétt flikkar boltanum í hliðarnetið.
Eyða Breyta
44. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
42. mín
Brigita ver boltann vel frá Caroline.


Eyða Breyta
38. mín MARK! Brenna Lovera (ÍBV)
Kemur eftir hornspyrnu.

Darraðadans í teignum og boltinn dettur niður og Brenna fyrst að átta sig og potar honum inn.
Eyða Breyta
36. mín Rautt spjald: Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir)
HVAÐ ER HÚN AÐ PÆLA?

Hún neglir Ingibjörgu niður. Ekkert í gangi hún er á miðjunni og er eitthvað að hefna sín síðan áðan.
Eyða Breyta
34. mín
ÍBV fær ekki horn en Helgi Ólafsson dómari sér þetta ekki, óskiljanlegt. En góð sók hjá íbv.
Eyða Breyta
31. mín
ÍBV fær horn.

Það rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
30. mín
Margrét Björg sýnir hér magnaða takta og tekur 3 maradona snúninga og svona 2 öðruvísi snúninga áður en hún gefur boltann fyrir, skemmtilegt að sjá þetta.
Eyða Breyta
25. mín
Ingibjörg Lúcía með hörkuskot fyrir utan teig en framhjá fer það.
Eyða Breyta
20. mín
Enn eitt hornið fyrir eyjakonur.
Eyða Breyta
19. mín
Brigita gefur ÍBV hornspyrnu.

Góð hornspyrna sem endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
16. mín
Fylkr fær horn.

Boltinn hreinsaður fram völlinn.
Eyða Breyta
12. mín
ÍBV fær horn, sem endar í annari hornspyrnu.

Hvað gerðist þarna? bjargað á línunni í tvígang. Alvöru darraðadans í teignum.
Eyða Breyta
10. mín
ÍBV fær enn eina hornspyrnuna.

Það fer yfir allan pakkan.
Eyða Breyta
6. mín
Fylkiskonur með fína sókn sem rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
4. mín
ÍBV fær aftur horn sem endar í skalla frá Sísí framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín
ÍBV fær aftur hornspyrnu.

Brigita sparkar honum aftur í horn, skrýtin varsla.
Eyða Breyta
2. mín
ÍBV spilar í 5-2-3 meðan að gestirnir eru í 4-3-3.
Eyða Breyta
1. mín
ÍBV fær hornspyrnu.

Sem fýkur beint í markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍBV byrrjar með boltan og vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin halda nú til búningsklefa, ef ÍBV vinnur þennan leik eru þær búnar að tryggja sér sæti í Pepsí Max deildinni á næsta ári en ef Fylkir vinnur skjóta þær sér upp í 4.sæti.

ÍBV situr nú í 8.sæti, 5 stigum á undan Keflavík en geta nú gert út um vonir Keflvíkinga með sigri í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjakonur eru einnig mættar út á völl og er liðið óbreytt eftir sigurinn gegn HK/Víking í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkisliðið er mætt út á völl að hita upp og þar er engin Cecilía að hita upp í markinu en hún er í banni í þessari umferð og Brigita Morkute stígur í ramman hjá Fylkiskonum. Einnig vantar Bryndísi Örnu Níelsdóttur og inn fyrir hana kemur Maríu Björg Fjölnisdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið í eyjum er líklegast ekki að fara að bjóða upp á mjög skemmtilegan fótboltaleik en grindvekið bakvið markið vestan megin er búið að gefa sig og ein flaggstöngin brotnaði í tvennt í nótt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Fylkis í Pepsi Max-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
28. Brigita Morkute (m)
0. Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
3. Kyra Taylor
4. María Björg Fjölnisdóttir ('84)
5. Ída Marín Hermannsdóttir
9. Marija Radojicic
13. Amy Strath
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('76)
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('62)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir

Varamenn:
6. Sunna Baldvinsdóttir ('84)
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('76)
24. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('62)

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Sunneva Helgadóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:
Marija Radojicic ('45)
Kyra Taylor ('70)

Rauð spjöld:
Þórdís Elva Ágústsdóttir ('36)