Vivaldivöllurinn
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Fínasta veður á nesinu, skýjað og fínn hiti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Pétur Theódór Árnason
Grótta 4 - 0 Haukar
1-0 Orri Steinn Óskarsson ('30)
2-0 Óliver Dagur Thorlacius ('58, víti)
3-0 Pétur Theódór Árnason ('77)
4-0 Sölvi Björnsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Þór Helgason ('68)
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Scheving
21. Orri Steinn Óskarsson ('55)
22. Ástbjörn Þórðarson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius ('71)

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
8. Júlí Karlsson ('71)
11. Sölvi Björnsson ('68)
17. Agnar Guðjónsson
19. Axel Freyr Harðarson ('55)
21. Óskar Jónsson

Liðstjórn:
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guðjónsson
Bessi Jóhannsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason
Leifur Þorbjarnarson
Leifur Auðunsson
Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Gul spjöld:
Kristófer Scheving ('22)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
90. mín
Viðtöl og leikskýrsla koma inn eftir smá.
Eyða Breyta
90. mín Leik lokið!
ÞVÍLÍKT OG ANNAÐ EINS, GRÓTTA ERU INKASSO MEISTARA ÁRIÐ 2019 EFTIR 4-0 SIGUR OG TAP FJÖLNIS GEGN KEFLAVÍK.
Eyða Breyta
90. mín
Búið í Keflavík..

GRÓTTA ERU INKASSO MEISTARAR!!!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sölvi Björnsson (Grótta), Stoðsending: Pétur Theódór Árnason


Pétur T leggur hann til hægri á Sölva og Sölvi neglir honum í fyrsta í fjær, frábært
Eyða Breyta
88. mín
Ekkert gengur fyrir Haukana..

Þeir eru á leiðinni niður því miður..
Eyða Breyta
85. mín
Gísli Þröstur með flott skot en rétt framhjá..
Eyða Breyta
83. mín
Grótta nálægt að skora eftir horn!!

Bjargað á línu!
Eyða Breyta
81. mín
Eins og ég hef komið að áður er Grótta enn að vinna deildina og Haukar eru í fallsæti..
Eyða Breyta
78. mín
Er ekki að grínast það er allt PAKKAÐ á Vivaldi-vellinum, hef ekki séð annað eins á Inkasso leik er 100% viss um þetta sé áhorfendamet í 1. deildar leik
Eyða Breyta
77. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stoðsending: Valtýr Már Michaelsson
Grótta eru að sigla þessu heim!!

Valtýr með hornspyrnu á fjær og þar er Pétur Theodór sem skallar hann í fjær!!

Geggjað mark!!!
Eyða Breyta
74. mín Gísli Þröstur Kristjánsson (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín Júlí Karlsson (Grótta) Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Báðir markaskorarar farnir útaf í dag
Eyða Breyta
70. mín
Lítið að frétta þessar seinustu 5 min,
Eyða Breyta
68. mín Sölvi Björnsson (Grótta) Arnar Þór Helgason (Grótta)
Arnar fer meiddur af velli..
Eyða Breyta
65. mín
Ótrúlegt að Haukar eru ekki búnir að skora...

Hákon fer í horn eftir hornspyrnu
Eyða Breyta
64. mín Máni Mar Steinbjörnsson (Haukar) Þorsteinn Örn Bernharðsson (Haukar)

Eyða Breyta
62. mín
Staðan er alveg eins og hún var í hálfleik, Grótta eru að vinna deildinna og Haukar að falla
Eyða Breyta
58. mín Mark - víti Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Setur hann niðri í vinstra hornið og Óskar fer í vitlaust horn
Eyða Breyta
57. mín
VÍTI!!! Grótta fær víti!

Brotið á Pétri eftir að hann fékk sendingu í gegn, sýndist Gunnlaugur Fannar brjóta á honum
Eyða Breyta
55. mín Axel Freyr Harðarson (Grótta) Orri Steinn Óskarsson (Grótta)
Markaskorari leiksins farinn útaf
Eyða Breyta
53. mín
Gunnlaugur Fannar með skot beint á Hákon sem er í basli og slær hann beint út í teiginn en Grótta bjargar
Eyða Breyta
52. mín
GRÓTTU MENN STÁLHEPPNIR!!

Þorsteinn Bernharðs með fyrirgjöf sem fer í Kristófer Scheving og á leiðinni inn en Hákon ver þetta vel

Næstum sjálfsmark
Eyða Breyta
50. mín
Halldór Kristján fær boltann fyrir utan teig en á lélegt skot framhjá..
Eyða Breyta
49. mín
Kristófer Orri með skot í hliðarnetið
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Kristófer Dan Þórðarson (Haukar)
Brjálaður að fá ekki víti og hraunaði yfir Ívar
Eyða Breyta
47. mín
Þetta leit út fyrir að vera víti...

Ívar "Controversial" Orri ákvað að dæma ekki víti en hann fór í höndina á Gróttu manni

Haukar band brjálaðir að fá ekki víti
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af sað!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur frá Vivaldi-vellinum 1-0 og eins og staðan er akkurat núna er Grótta í fyrsta sæti og Haukar eru í fallsæti..
Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir með hornspyrnu frá vinstri og Sean Da Silva fær dauðafæri á markteig en skallar yfir..
Eyða Breyta
43. mín
Keflavík eru komnir yfir gegn Fjölni það þýðir að Grótta eru að vinna deildina eins og staðan er akkurat núna..
Eyða Breyta
42. mín
Ásgeir reynir skot fyrir utan teig en Hákon ekki í neinum vandræðum þar..
Eyða Breyta
38. mín
Ekki neitt búið að gerast eftir markið, það er bara svoleiðis
Eyða Breyta
32. mín
Pepsi-Max leikmenn eru í stúkunni sem ég hef séð..

Luigi, Finnur Tómas, Ægir Jarl, Atli Sigurjóns og Guðmundur Andri þótt einhverjir séu nefndir
Eyða Breyta
30. mín MARK! Orri Steinn Óskarsson (Grótta)
UNDRABARNIÐ AÐ SKORA!!

Hornspyrna inn á markteig, Óskar markmaður Hauka nær ekki að grípa boltann, dettur fyrir Orra Stein sem skýtur með vinstri í fjær!!

Tók Sturridge fagnið í þokkabót!
Eyða Breyta
27. mín
Hvernig fór Grótta að því að skora ekki!!

Orri steinn með flotta sendingu á markteig, Gunnlaugur tæklar hann út í teiginn, Kristófer Orri með skot sem fer af varnarmannni dettur á Pétur sem er nánast inn í markinu en skítur í varnarman.
Eyða Breyta
23. mín
Geggjuð tilraun hjá Sean Da Silva!!

Dettur fyrir Sean á lofti og hann reynir Karate skot sem fer rétt framhjá..

Skemmtilegt
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Kristófer Scheving (Grótta)
Kristófer með rudda brot á Kristófer Dan, ekki fallegt að sjá..
Eyða Breyta
20. mín
Grótta fær aukapyrnu á frábærum stað fyrir góða fyrirgjöf

Kristófer með fyrirgjöf en Orri skallar beint á markið
Eyða Breyta
17. mín
Sean Da Silva með fyrirgjöf frá vinstri, Hákon Rafn í miklu basli en nær á endanum að handsama boltann
Eyða Breyta
14. mín
Ég er ekki frá því að allt Seltjarnarnesið sé mætt á þennan leik, frábær mæting.
Eyða Breyta
13. mín
Kristófer Orri með flotta hornspyrnu á markteiginn en Pétur T skallar yfir
Eyða Breyta
10. mín
Kristó Dan fær boltann rétt fyrir utan teig og á flott skot rétt framhjá
Eyða Breyta
9. mín
Gróttu menn vilja fá víti aftur..

Virtist fara í höndina á Sigurjóni en Ívar Orri dæmir ekkert
Eyða Breyta
4. mín
Haukar virðast vera í 4-5-1

Grótta í sýnu hefðbundna 3-6-1
Eyða Breyta
3. mín
Valtýr með fasta sendingu með jörðinni á fjær en Pétur T ekki mættur..
Eyða Breyta
2. mín
Valtýr fellur við í teignum, Gróttumenn vilja fá víti en fá ekki
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þessi risa leikur er hafinn, góða skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðrir stórir leikir í dag eru:

Afturelding - Þróttur Reykjavík (fallslagur)

Þór - Magni (Magnaðir Magnamenn geta fallið með tapi)

Leiknir - Fram (Leiknir fer í Pepsi Max með sigri ef Grótta tapar)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrr í sumar mættust þessi lið á Blásvöllum í 11. umferð og endaði það með 2-2 jafntefli.

Mörk Hauka skoruðu Gunnlaugur Fannar og Oliver Helgi Gíslason

Mörk Gróttu skoruðu Pétur Theodór og Halldór Kristján
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef Grótta fer upp í dag væri það eitt gríðarlegt afrek hjá Óskari Hrafn og strákunum hans, að koma upp úr 2. deild og fara svo beint upp í deild þeirra bestu væri ótrúlegt afrek.

Líka prik á Luka Kostic fyrir að breyta gengi Hauka eftir hann tók við af Búa þegar Haukarnir voru ekki í neinum sérstökum málum.

ShoutOut á Salih Heimi Porca 2.flokks þjálfara Hauka fyrir að stökkva inn í teymið hans Luka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svona er staðan fyrir bæði liðin.

Grótta situr í 2. sæti deildarinnar með 40 stig og jafntefli í dag dugir Gróttu og tryggir það þeim sæti í Pepsi-Max deildinni á næsta tímabili.

Haukar sitja í 8. sæti með 22 stig en aðeins 1 stigi frá fallsæti en hinsvegar dugir 1 stig Haukum til að halda sínu sæti í Inkasso. Þar sem Þróttur og Aftureldingu eigast við í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin að viðtækjunum! Það er komið að þessu, lokaumferð í Inkasso deild karla, hér á Vivaldi-Vellinum eigast við Grótta og Haukar í svakalegum leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigþórsson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('74)
9. Kristófer Dan Þórðarson
10. Ásgeir Þór Ingólfsson (f)
14. Sean De Silva
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson ('64)
18. Daníel Snorri Guðlaugsson

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson ('64)
4. Fannar Óli Friðleifsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson
24. Hallur Húni Þorsteinsson
25. Gísli Þröstur Kristjánsson ('74)
27. Arnar Númi Gíslason

Liðstjórn:
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Luca Lúkas Kostic (Þ)
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Einar Karl Ágústsson
Freyr Sverrisson
Salih Heimir Porca

Gul spjöld:
Kristófer Dan Þórðarson ('48)

Rauð spjöld: