
Eimskipsvöllurinn
laugardagur 21. september 2019 kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Jasper Van Der Hayden (Ţróttur)
laugardagur 21. september 2019 kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Jasper Van Der Hayden (Ţróttur)
Ţróttur R. 0 - 0 Afturelding

Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
7. Dađi Bergsson (f)
9. Rafael Victor

10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson
('20)

23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu
('80)

26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('33)

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
2. Sindri Scheving
('33)

5. Arian Ari Morina
6. Birgir Ísar Guđbergsson
17. Baldur Hannes Stefánsson
('80)

21. Róbert Hauksson
('20)

22. Oliver Heiđarsson
33. Hafţór Pétursson
Liðstjórn:
Arnar Darri Pétursson
Baldvin Már Baldvinsson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Halldór Geir Heiđarsson
Ants Stern
Bjarnólfur Lárusson
Gul spjöld:
Rafael Victor ('86)
Rauð spjöld:
89. mín
Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Afturelding)
Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
86. mín
Gult spjald: Rafael Victor (Ţróttur R.)
Of seinn og fer í Arnór Gauta og fćr gult spjald.
Eyða Breyta
Of seinn og fer í Arnór Gauta og fćr gult spjald.
Eyða Breyta
84. mín
Leit út um stund eins og ađstođardómarinn vćri ađ fara dćma vítaspyrnu á Ţrótt en eftir smá fund er ţá er ekkert dćmt.
Eyða Breyta
Leit út um stund eins og ađstođardómarinn vćri ađ fara dćma vítaspyrnu á Ţrótt en eftir smá fund er ţá er ekkert dćmt.
Eyða Breyta
76. mín
Fín sókn hjá gestunum ţarna ţar sem boltinn endar hjá Jason sem á slappt skot sem Sveinn Óli ver auđveldlega.
Eyða Breyta
Fín sókn hjá gestunum ţarna ţar sem boltinn endar hjá Jason sem á slappt skot sem Sveinn Óli ver auđveldlega.
Eyða Breyta
73. mín
Gult spjald: Roger Banet Badia (Afturelding)
Stoppar Jasper eftir ađ Jasper gerir virkilega vel. Roger stoppar bara sóknina.
Eyða Breyta
Stoppar Jasper eftir ađ Jasper gerir virkilega vel. Roger stoppar bara sóknina.
Eyða Breyta
69. mín
Rafael gerir virkilega vel í ađ koma boltanum í svćđi á Jasper sem ćtlar ađ skora í stađ ţess ađ koma honum út á Rafael.
Eyða Breyta
Rafael gerir virkilega vel í ađ koma boltanum í svćđi á Jasper sem ćtlar ađ skora í stađ ţess ađ koma honum út á Rafael.
Eyða Breyta
64. mín
Sindri međ flotta sendingu inn á Róbert sem ćtlar ađ gera ţetta sjálfur og setur hann í varnarmann og fćr horn. Hefđi getađ sett hann fyrir.
Eyða Breyta
Sindri međ flotta sendingu inn á Róbert sem ćtlar ađ gera ţetta sjálfur og setur hann í varnarmann og fćr horn. Hefđi getađ sett hann fyrir.
Eyða Breyta
54. mín
ÚFFFF!! Frábćr sókn hjá Aftureldingu ţar sem Alejandro setur frábćran bolta í gegn á Andra sem setur hann í stöngina.
Eyða Breyta
ÚFFFF!! Frábćr sókn hjá Aftureldingu ţar sem Alejandro setur frábćran bolta í gegn á Andra sem setur hann í stöngina.
Eyða Breyta
49. mín
Ţróttarar reyna ađ koma boltanum fyrir og á Jasper sem tekur hann á lofti en skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
Ţróttarar reyna ađ koma boltanum fyrir og á Jasper sem tekur hann á lofti en skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Hvorki Ţróttur né Afturelding hefur náđ ađ koma boltanum í netiđ. Ţađ hefur veriđ mikil harka í leiknum og verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Hvorki Ţróttur né Afturelding hefur náđ ađ koma boltanum í netiđ. Ţađ hefur veriđ mikil harka í leiknum og verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Afturelding međ flott spil ţar sem Kári Steinn nćr ađ koma sér í gegn en Archie međ frábćra tćklingu sem stöđvar ţessa sókn.
Eyða Breyta
Afturelding međ flott spil ţar sem Kári Steinn nćr ađ koma sér í gegn en Archie međ frábćra tćklingu sem stöđvar ţessa sókn.
Eyða Breyta
36. mín
Misskilningur hjá vörn gestanna og Georg ćtlađi ađ skalla hann tilbaka á Jon en gefur Ţrótturum horn.
Lélegt horn sem nćr ekki yfir fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
Misskilningur hjá vörn gestanna og Georg ćtlađi ađ skalla hann tilbaka á Jon en gefur Ţrótturum horn.
Lélegt horn sem nćr ekki yfir fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
31. mín
Ţróttarar klúđra frábćru fćri en Jasper og Rafael ekki á sömu bylgjulengd og ţeir gleyma honum báđir.
Eyða Breyta
Ţróttarar klúđra frábćru fćri en Jasper og Rafael ekki á sömu bylgjulengd og ţeir gleyma honum báđir.
Eyða Breyta
29. mín
Rafael gerir vel í ađ komast í gegn og fer framhjá Roger Banet í vörninni en rennur í leiđinni.
Eyða Breyta
Rafael gerir vel í ađ komast í gegn og fer framhjá Roger Banet í vörninni en rennur í leiđinni.
Eyða Breyta
20. mín
Róbert Hauksson (Ţróttur R.)
Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Lárus fćr högg á höfuđiđ og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta


Lárus fćr högg á höfuđiđ og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
18. mín
Dađi Bergsson var nálćgt ađ komast í gegn en Arnór Gauti vel vakandi og nćr ađ stoppa hann.
Eyða Breyta
Dađi Bergsson var nálćgt ađ komast í gegn en Arnór Gauti vel vakandi og nćr ađ stoppa hann.
Eyða Breyta
15. mín
Jasper fer inn á völlinn og reynir snúnig en gerir síđan of mikiđ og tapar boltanum
Eyða Breyta
Jasper fer inn á völlinn og reynir snúnig en gerir síđan of mikiđ og tapar boltanum
Eyða Breyta
6. mín
Alejandro fćr boltann úti hćgra megin og kemur boltanum fyrir en fyrirgjöfin í gegnum allan pakkann.
Eyða Breyta
Alejandro fćr boltann úti hćgra megin og kemur boltanum fyrir en fyrirgjöfin í gegnum allan pakkann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarnólfur Lárusson er ađstođarţjálfari á bekk Ţróttar en hann kom inn í ţjálfarateymiđ í vikunni.
Ţórhallur Siggeirsson, ţjálfari Ţróttar, er á sínu fyrsta ári sem ađalţjálfari í meistaraflokki og var Bjarnólfur fenginn til ađ ađstođa hann í ţessum mikilvćga leik.
Bjarnólfur er í barna- og unglingaráđi Ţróttar en hann er fyrrum ţjálfari Víkings og ţá lék hann fjölmarga leiki međ ÍBV og KR á leikmannaferli sínum auk ţess ađ leika í neđri deildum Englands.
Eyða Breyta
Bjarnólfur Lárusson er ađstođarţjálfari á bekk Ţróttar en hann kom inn í ţjálfarateymiđ í vikunni.
Ţórhallur Siggeirsson, ţjálfari Ţróttar, er á sínu fyrsta ári sem ađalţjálfari í meistaraflokki og var Bjarnólfur fenginn til ađ ađstođa hann í ţessum mikilvćga leik.
Bjarnólfur er í barna- og unglingaráđi Ţróttar en hann er fyrrum ţjálfari Víkings og ţá lék hann fjölmarga leiki međ ÍBV og KR á leikmannaferli sínum auk ţess ađ leika í neđri deildum Englands.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta verđur hörkuleikur ţar sem liđin munu leggja allt í ađ klára ţetta tímabil međ sigri og halda sér uppi í deildinni.
Eyða Breyta
Ţetta verđur hörkuleikur ţar sem liđin munu leggja allt í ađ klára ţetta tímabil međ sigri og halda sér uppi í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding er í ađeins betri stöđu og eru í níunda sćti međ 22 stig en eru međ töluvert betri markatölu en Magni.
Afturelding hefur hins vegar klárađ tímabiliđ vel eftir ađ hafa dregist aftur úr og eru í góđum séns á ađ halda sér uppi í deildinni ţetta áriđ.
Eyða Breyta
Afturelding er í ađeins betri stöđu og eru í níunda sćti međ 22 stig en eru međ töluvert betri markatölu en Magni.
Afturelding hefur hins vegar klárađ tímabiliđ vel eftir ađ hafa dregist aftur úr og eru í góđum séns á ađ halda sér uppi í deildinni ţetta áriđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er allt eđa ekkert fyrir Ţrótt sem ţarf ađ ná ađ minnsta kosti stig til ađ eiga séns á ađ halda sér í deildinni. Ţróttur er í ellefta sćti deildarinnar međ 21 stig en síđan eru ţrjú liđ sem fylgja međ 22 stig.
Ţróttur hefur veriđ í frjálsu falli og hefur liđiđ tapađ síđustu sex leikjum sínum í deildinni. Í síđustu umferđ fór Ţróttur í heimsókn til Grenivíkur og tapađi 3 - 1 fyrir Magna.
Eyða Breyta
Ţađ er allt eđa ekkert fyrir Ţrótt sem ţarf ađ ná ađ minnsta kosti stig til ađ eiga séns á ađ halda sér í deildinni. Ţróttur er í ellefta sćti deildarinnar međ 21 stig en síđan eru ţrjú liđ sem fylgja međ 22 stig.
Ţróttur hefur veriđ í frjálsu falli og hefur liđiđ tapađ síđustu sex leikjum sínum í deildinni. Í síđustu umferđ fór Ţróttur í heimsókn til Grenivíkur og tapađi 3 - 1 fyrir Magna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jon Tena Martinez (m)
0. Jökull Jörvar Ţórhallsson
('88)

2. Arnór Gauti Jónsson
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
6. Alejandro Zambrano Martin
('89)

9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
19. Roger Banet Badia

21. Kári Steinn Hlífarsson
('67)

25. Georg Bjarnason
Varamenn:
13. Tristan Ţór Brandsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Alexander Aron Davorsson
('88)

8. Kristján Atli Marteinsson
8. David Eugenio Marquina
12. Hlynur Magnússon
15. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
('89)

18. Djordje Panic
('67)

28. Valgeir Árni Svansson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Gul spjöld:
Roger Banet Badia ('73)
Rauð spjöld: