Víkingsvöllur
sunnudagur 22. september 2019  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Aron Dagur Birnuson
Víkingur R. 2 - 3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('38)
0-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('53)
1-2 Guđmundur Andri Tryggvason ('58)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('65)
2-3 Kwame Quee ('91)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('59)
20. Júlíus Magnússon
21. Guđmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('75)
24. Davíđ Örn Atlason
77. Kwame Quee

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson ('75)
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
7. Erlingur Agnarsson
18. Örvar Eggertsson
19. Ţórir Rafn Ţórisson
77. Atli Hrafn Andrason ('59)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason (Ţ)
Guđjón Örn Ingólfsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Viktor Örlygur Andrason ('44)
Atli Hrafn Andrason ('80)
Halldór Smári Sigurđsson ('84)

Rauð spjöld:
@valurgunn Valur Gunnarsson
93. mín Leik lokiđ!
Leikurinn er búinn! KA menn vinna í stórskemmtilegum leik!
Eyða Breyta
91. mín MARK! Kwame Quee (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Allt galopiđ í vörn KA-manna.

Davíđ fćr boltann á kantinum, á fasta sendingu fyrir ţar sem Kvame Quee er einn og óvaldađur og skorar međ hćlnum!

Fáum viđ dramatík í lokin???
Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Logi Tómasar međ skemmtilega takta viđ endalínuna sem endar á ţv ađ Víkingar fá aukaspyrnu alveg viđ vítateiginn. KA menn ná ađ hreinsa en Víkingar fá boltann aftur og Ágúst Eđvald á skot sem Aron Dagur ver í markinu.
Eyða Breyta
87. mín
Leikurinn ađeins ađ róast. Ţađ er ljóst ađ ćtli Vikingar ađ fá eitthvađ úr leiknum ţurfa ţeir ađ skora sem fyrst.
Eyða Breyta
86. mín Sćţór Olgeirsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar búinn ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
84. mín
Hćttulegt fćri hjá Víkingum!

Davíđ Atla fćr langa sendingu inná teig, gefur fyrir í fyrsta en boltinn fer í gegnum allan teiginn án ţess ađ nokkur Víkingur snertir hann. Einhverjir vildu meina ađ Guđmundi Andra hafi veriđ hrint í teignum. Ekkert dćmt.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Enn er Kvame líklegur en eins og áđur nćr hann ekki ađ koma boltanum yfir línuna. Nú á hann skot hátt yfir eftir ađ hafa prjónađ sig inná teiginn.
Eyða Breyta
75. mín Logi Tómasson (Víkingur R.) Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Iosu Villar (KA)
Víkingar brjálađir í stúkunni! Villar hamrar Ágúst Eđvald niđur alveg upp viđ stúkuna ţar sem Víkingarnir eru og ţeir vilja rautt spjald.

Höfđu hugsanlega eitthvađ til síns máls. En Ívar var ekki sammála. Gult spjald.
Eyða Breyta
73. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)

Eyða Breyta
73. mín David Cuerva (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
70. mín
Kvame Quee međ skot í stögnina!

Kvame rekur boltann inní teiginn, á flott skot sem hafnar í stönginni fjćr.

Ţvílíkur leikur!
Eyða Breyta
68. mín
Víkingar fá aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ sem Óttar Magnús tekur. Hann hittir boltann vel, boltinn stefnir uppí nćrhorniđ en hver annar en Aron Dagur ver hann glćsilega í slána.

Geggjuđ varsla!
Eyða Breyta
65. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Ţórđur Ingason!

Hallgrímur á skot úr aukaspyrnu af 30 metra fćri. Boltinn fer beint á Ţórđ í markinu sem missir hann inn.

Ansi klaufalegt hjá greyiđ Ţórđi sem réđ ekki viđ blautan boltann.
Eyða Breyta
63. mín
Dauđafćri Víkinga!

Eftir fáránlega auđvelt spil Víkinga komst Nikolaj Hansen einn gegn Aroni sem ver mjög vel frá honum.

Aron búinn ađ vera flottur í dag!
Eyða Breyta
60. mín
Rétt fyrir skiptinguna tjúllađist Víkingsstúkan eftir ađ Ívar dćmdi Víkinga brotlega viđ teig KA-manna.

Leikar eru ađ ćsast. Fögnum ţví.
Eyða Breyta
59. mín Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Guđmundur Andri Tryggvason (Víkingur R.), Stođsending: Kwame Quee
Víkingar búnir ađ minnka muninn!

Viktor Örlygur međ boltann á miđjunni, rennir honum á Kvame Quee á kantinum sem hamrar boltanum fyrir ţar sem Guđmundur Andri kemur á fartinu inná teiginn og neglir hann inn!

Viđ höfum leik!
Eyða Breyta
53. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Ásgeir Sigurgeirsson
KA komiđ í 2-0!

Ásgeir Sigurgeirs á skot/fyrigjöf frá endalínu sem Ţórđur kemur höndum á en Elfar vinnur klafs á marklinunni og kemur boltanum yfir línuna.

Nánast í fyrsta skipti í seinni hálfleiknum sem gestirnir fara yfir miđju.
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri hjá Víkingum!

Aftur fá Víkingar fćri. Nú komst Viktor Örlygur í upplagt skotfćri inní teig en Aron Dagur varđi vel. Boltinn bars út í teig og Nikolaj Hansen á geggjađa hjólhestaspyrnu sem Aron gerir vel í ađ verja.

Ívar dćmdi reyndar aukaspyrnu á Niko en spyrnan var flott og varslan góđ engu ađ síđur.

Víkingar beittir ţessa stundina.
Eyða Breyta
46. mín
Víkingar byrja af krafti. Ágúst Eđvald gefur á Kwame Quee sem á komst inní teig en skot hans fór framhjá. Hćttulegt fćri.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA leiđir í hálfleik. Eins og stađan er í öđrum leikjum akkúrat núna eru bćđi ţessi liđ í Pepsi Max á nćsta ári.
Eyða Breyta
45. mín
KA-menn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig. Hallgrímur á skot framhjá veggnum en Ţórđur ver auđveldlega í markinu.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Togar Hallgrím niđur á miđjum vellinum. Ekki hćgt ađ kvarta yfir ţessu.
Eyða Breyta
40. mín
KA-menn bjarga á línu. Aron Dagur fer útí boltann, slćr hann útí teig, liggur eftir, botlinn endar hjá Guđmundu Andra sem á skot sem fer í KA mann á línunni. Aron Dagur lág eftir en jafnađi sig fljótt.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Elfar Árni Ađalsteinsson
Ţvílíka markiđ!!!

Elvar Árni leggur hann á Hallgrím Mar sem er fyrir utan vítateigshorniđ og frábćrt skot hans syngur í samskeytunum!

Vá!!!
Eyða Breyta
36. mín
Liđin eru ađ spila fínt sín á mill úti á velli en mér finnst hvorugt liđiđ líklegt til ađ skora.
Eyða Breyta
35. mín
Einhverjir Víkingar vildu vítaspyrnu ţegar Niko fellur í teignum. Ađ mínu mati hefđi ţađ veriđ ansi strangur dómur ef Ívar hefđi flautađ.
Eyða Breyta
34. mín
Aftur spila Víkingar upp allan völlinn og aftur endar boltinn hjá Niko frammi. Nú náđi hann skoti á markiđ sem Aron ver ágćtlega í markinu. Frákastiđ endađi hjá Viktori Örlygi sen skot hans endar í varnarmanni.

Flott spil heimamanna.
Eyða Breyta
29. mín
Óttar Magnús međ skot rétt framhjá marki gestanna. Fékk furđu mikinn tíma rétt fyrir utan vítateig, lagđi boltann fyrir sig og fínt skotiđ hans sleikti stöngina.
Eyða Breyta
25. mín
Hallgrímur Mar međ skot sem fer í varnarmann Víkinga og rétt framhjá. Elfar Árni lagđi boltann fyrir Hallgrím eftir skemmtilega takta á miđjum vellinum. Elfar búinn ađ vera líflegur í dag.
Eyða Breyta
22. mín
Aftur!

Ţórđur Ingason aftur kominn fyrir utan teig og aftur nćr hann ekki alemnilega til boltans og endar í samstuđi viđ Sölva og boltinn endar í innkasti.

Sölvu ekki sáttur og lćtur hann heyra ţađ.
Eyða Breyta
20. mín
Hvađ var ađ gerast??

Ţórđur Inga fer langt út úr markinu og tapar tćklingu viđ Hallgrím Mar sem á skot á markiđ fyrir utan teig í gegnum varnarmenn Víkinga en hver annar en Sölvi var mćttur á línuna og vera skotiđ liggjandi međ bringunni, frákastiđ fellur til Ásgeirs sýnidst mér sem á skot sem er aftur variđ á línunni.

Kvame Quee fer svo upp völlinn hinu megin en Aron Dagur skotiđ hans örugglega í markinu.

Ótrúlegt dćmi.
Eyða Breyta
16. mín
Guđmundur Andri tekur á móti langri skiptingu Davíđs Atla, leggur hann fyrir sig og á frekar slakt skot rétt fyrir utan vítateig framhjá.

Hvorugt liđiđ líklegt til ađ skora ţessa stundina..
Eyða Breyta
9. mín
Flott spil Víkinga upp allan völlinn endar hjá Nikolaj en varnarmenn KA ná ađ komast í boltann og bjarga í horn áđur en Niko nćr skoti á markiđ.

Hornspyrnan endar hjá Kwame Quee sem skallar yfir markiđ.

Hrannar Björn lág eftir, líklega fengiđ höfuđhögg. Hann jafnađi sig greinilega og er kominn aftur inná.
Eyða Breyta
7. mín
Guđmundur Andri međ flotta takta í upphafi leiks. Búinn ađ klobba menn tvisvar og áđan fékk hann langa sendingu á kantinn, tók hann á kassann og hélt honum svo uppi međ ristinni fyrir framan varnarmann KA.

Gaman ađ ţessu.
Eyða Breyta
3. mín
Elfar Árni međ fyrsta fćri leiksins . Skot viđ markteigshorniđ sem Sölvi kastar sér fyrir og ver hann međ bakinu.
Eyða Breyta
2. mín
Víkingar byrja međ ţriggja manna vörn međ ţá Davíđ, Halldór Smára og Sölva í miđri vörninni. Kwame Quee og Guđmundur Andri á köntunum.
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir byrja međ boltann og sćkja í áttina ađ félagsheimili Víkinga. Hann er farinn ađ rigna hérna í Fossvoginum. Ţetta verđur eitthvađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bikarmeistarar Víkinga síđan 1971 hylltir viđ dynjandi lófaklapp fyrir leik.

"Vonandi líđa ekki aftur 48 ár á milli" segir vallarţulurinn ţegar ţeir labba útaf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik og fólk er ađ týnast á völlinn. Bćđi liđ ađ ganga til búningsklefa eftir fína upphitun.

Ţó ađ báđum liđum dugar jafntefli í til ađ halda sér uppi skal ég samt viđurkenna ađ ţađ kćmi mér verulega á óvart ef ţessi leikur endar 0-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ívar Orri Kristjánsson dćmir leikinn í dag en honum til halds og tratusts eru ţeir Birkir Sigurđsson og Smári Stefánsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin farin ađ hita upp. Fínsustu ađstćđur til knattspyrnuiđkunar. Völlurinn vel iđagrćnn og vel blautur. Vonandi fáum viđ góđan og skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn. Víkingar gera sýnist mér ţrjár breytingar frá tapleiknum gegn Fylki.
Davíđ Atla, Viktor Örlygur og Nikolaj Hansen koma inn fyrir ţá Loga Tómasar, Atla Hrafn og Erling.

KA-menn gera tvćr breytingar á sínu liđi frá jafnteflinu gegn HK. Aron Dagur kemur í markiđ fyirr Jajalo og Torfi Tímoteus kemur inn fyrir Hallgrím Jónasson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fínasta veđur í Fossvoginum í dag. Smá blástur en ekkert sem stúkan tekur ekki á sig. Vonandi lćtur fólk sjá sig á vellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik eru liđin međ jafnmörg stig, 25, í 9. og 10. sćti deildarinnar. Í síđustu umferđ tapađi Víkingur 3-1 fyrir Fylkismönnum í Árbćnum en KA menn gerđu grátlegt jafntefli viđ HK-inga á Akureyri ţar sem gestirnir jöfnuđu á síđustu sekúndu leiksins.

Ţetta er ađ mörgu leyti skrítinn leikur. Bćđi liđ geta tćknilega ennţá falliđ en ég held ađ flestir geti veriđ sammála um ađ ţađ ţurfi ansi margt ađ gerast til ađ slík verđi raunin.

En ţađ er ţó 100% víst ađ a.m.k. annađ liđiđ verđur formlega sloppiđ viđ fall úr deildinni ţegar ţessi leikur klárast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í ţessa beinu textalýsingu frá leik Víkings og KA í 21. umferđ Pepsi Max deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson ('86)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('73)
14. Andri Fannar Stefánsson ('73)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson
29. Alexander Groven

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('73)
21. David Cuerva ('73)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
25. Bjarni Ađalsteinsson
28. Sćţór Olgeirsson ('86)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Iosu Villar ('75)

Rauð spjöld: