Greifavöllurinn
laugardagur 28. september 2019  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 8 stiga hiti, smá gola og skýjađ
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 780
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson
KA 4 - 2 Fylkir
0-1 Ólafur Ingi Skúlason ('1)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('15, víti)
2-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('27)
3-1 Andri Fannar Stefánsson ('63)
3-2 Geoffrey Castillion ('80)
4-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('92)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('18)
14. Andri Fannar Stefánsson ('77)
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('85)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('18)
21. David Cuerva
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('85)
25. Bjarni Ađalsteinsson ('77)
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Callum George Williams ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
94. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Greifavellinum og ţar međ hafa bćđi liđ lokiđ keppni ţetta áriđ.

KA klárar tímabiliđ í fimmta sćti og Fylkir í ţví áttunda.
Eyða Breyta
92. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Nökkvi búinn ađ vera frábćr í dag! Ţessi sending ratađi beint á Elfar sem var fyrir miđju marki og klárađi snyrtilega í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
91. mín
780 áhorfendur mćtir á Greifavöllinn í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
KA menn ađ hanga viđ hornfánann ađ tefja.
Eyða Breyta
88. mín
HÖRKUSKOT frá Hallgrím sem fer í varnarmann og útaf. Hornspyrna.
Eyða Breyta
88. mín
Fylkismenn hafa veriđ duglegir ađ brjóta á Hallgrími í dag og halda ţví áfram. KA fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Fylkis en spyrnan ekki góđ.
Eyða Breyta
86. mín
Castillion ađ gera varnarmönnum KA lífiđ mjög leitt ţessa stundina. Svo sterkur.
Eyða Breyta
85. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
KA sömuleiđis međ sína síđustu skiptingu.
Eyða Breyta
84. mín Sam Hewson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)
Síđasta skipting Fylkis
Eyða Breyta
83. mín
Allt í einu er allt galopiđ hjá KA og fnykur af jöfnunarmarki.

Castillion sloppinn í gegn og rennir boltanum á Valdimar sem skýtur framhjá úr góđri stöđu. Hefđi geta gert miklu betur.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Geoffrey Castillion (Fylkir)
SÁ SPRETTUR!!

Ţetta var einstaklings framtak af bestu gerđ. Fćr boltann úti hćgra meginn og keyrđi öruggleg á ólöglegum hrađa ađ markinu og úr ţröngu fćri setur hann boltann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Callum George Williams (KA)
Stöđvar upphaf á skyndisókn.
Eyða Breyta
79. mín
Ari bjargar í horn eftir ađ Nökkvi reyndi ađ lauma boltanum inn á Elfar.
Eyða Breyta
77. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)
Andri búinn ađ skila marki í dag.
Eyða Breyta
76. mín
ÉG SKAL SEGJA YKKUR ŢAĐ!

Andri međ geggjađa sendingu inn á Almarr sem er aleinn á móti Ólafi. Hann tekur boltann á lofti en skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
75. mín
Stórhćtta viđ mark KA manna sem endar međ skoti frá Hákon Inga. Skotiđ fer í Callum og útaf. Fylkir fćr hornspyrnu en hún er beint í hendurnar á Aron Degi.
Eyða Breyta
72. mín
Valdimar sparkar boltanum úr höndunum á Aron Dag sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
70. mín
Miđja gestanna galopinn og KA ađ notfćra sér ţađ ítrekađ og komast í álitlegar stöđur en síđasta sendingin alltaf slöpp.
Eyða Breyta
69. mín
KA menn aftur og aftur nánast ađ sleppa í gegn ţar sem Fylkisliđiđ er komiđ ansi ofarlega á völlinn. Mikill hrađi í leiknum ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
68. mín
Tvöföld skipting hjá Fylki.
Eyða Breyta
67. mín Ásgeir Eyţórsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Leonard Sigurđsson (Fylkir)

Eyða Breyta
67. mín
Ólafur Kristófer međ GEGGJAĐA markvörslu!!

KA sloppnir í gegn ţar sem Fylkisliđ var komiđ mjög hátt á völlinn. Hallgrímur keyrđi á markiđ og renndi svo boltanum á Nökkva sem ćtlađi ađ chippa yfir Ólaf en gekk ekki.

Rétt áđur hafđi Fylkir fengiđ hornspyrnu sem olli hellings usla inn á teig KA manna.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Andri Fannar Stefánsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAARK!

Helgi Valur gerir sig sekan um mistök ţegar hann missir boltann viđ sinn eiginn vítateig í fćturnar á Iosu. Iosu rennir boltanum á Hallgrím inn í teig sem gefur hann á Andra fyrir miđju marki. Hann gat ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
63. mín
Nökkvi búinn ađ vera frábćr fyrir KA í dag. Á hér enn eitt hlaupiđ upp hćgri kantinn og inn á teig. Líklega hefđi hann frekar átt ađ taka skotiđ en var óeigingjarn og reyndi ađ renna boltanum á Elfar.
Eyða Breyta
61. mín
Búinn ađ vera fremur tíđindalaus seinni hálfleikur. Lítiđ af opnunum. Mikiđ af baráttu út á velli og aukaspyrnum.
Eyða Breyta
59. mín
Boltinn berst til Ólafs Inga inn í teig en skot hans í varnarmann KA og Fylkir fćr sína fyrstu hornspyrnu í seinni hálfleik. Ţađ verđur hins vegar ekkert úr spyrnunni.
Eyða Breyta
57. mín
KA fćr aukaspyrnu inn á miđjum vallahelming Fylkis eftir enn einn brotiđ á Hallgrími. Boltinn hins vegar beint út af. Markspyrna.
Eyða Breyta
54. mín
KA íviđ sterkari en Fylkir átt sínar rispur.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Dađi Ólafsson (Fylkir)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
50. mín
Brynjar međ hörku fyrirgjöf en Ólafur kemur vel út úr markinu til ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
49. mín
Eftir hornspyrnuna berst boltinn til Nökkva sem fćr nćgan tíma til ađ koma sér fyrir inn í teig. Tekur svo skot međ vinstri en ţađ fer í bakiđ á samherja hans Andra.
Eyða Breyta
48. mín
Hrannar reynir skot fyrir utan teig sem Ólafur ţarf ađ blaka yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Valdimar međ enn einn flotta sprettinn upp vinstri kantinn og kemur boltanum fyrir í fćtur á Castillion sem nćr ekki ađ snúa Torfa af sér.
Eyða Breyta
47. mín
Róleg byrjun á ţessum seinni hálfleik. Liđin skiptast á ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
45. mín
KA hefur seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Greifavellinum.

Tvö mörk frá Elfari í fyrri hálfleik og allt í einu er spennan um markakóngstitillinn kominn norđur ţar sem hann ţarf einugis eitt mark í viđbót svo lengi sem Hilmar skorar ekki fyrir Stjörnuna. Ástćđan er ađ Hilmar er búinn ađ spila fleiri leiki í sumar.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Valdimar brýtur á Elfari og KA fá aukaspyrnu viđ miđjulínuna. Líklega ţađ síđasta sem gerist í ţessum hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ ţennan hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Hér mátti engu muna!!

Valdimar fylgir eftir fyrirgjöf sem var á leiđinni út af vellinum og nćr ađ skalla hann inn í teig ţar sem Castillion nćr skoti en ţađ er beint á Aron Dag í markinu.

Vel gert hjá Valdimar ađ fylgja boltanum eftir. Búinn ađ vera mjög sprćkur fyrir Fylkir.
Eyða Breyta
43. mín
Leikurinn hafinn aftur eftir ađ leikmenn fengu ađhlynningu.

Nökkvi er utan vallar međ sjúkraţjálfara og ţví KA einum fćrri inn á vellinum.
Eyða Breyta
41. mín
Fyrsta hornspyrna Fylkis sem kemur upp úr góđri sókn frá ţeim.

Ţađ verđur alls konar bras inn í teignum eftir hornspyrnuna og ađ lokum bjargar Aron Dagur boltanum á línu eftir laust skot frá Castillion.

Eftir liggja bćđi Iosu og Nökkvi.
Eyða Breyta
38. mín
USS!

Andri međ fyrirgjöf á kollinn á Elfari en hann nćr ekki ađ stýra honum á markiđ. Rétt yfir slánna!
Eyða Breyta
36. mín
Fylkir er ađ vinna alla bolta inn á miđjunni núna sem koma úr markspyrnnum.
Eyða Breyta
35. mín
Fylkir fćr aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming KA eftir ađ brotiđ var á Castillion. Sending fer yfir allan pakkann og út af. Markspyrna.
Eyða Breyta
34. mín
Valdimar laumar boltanum inn á Castillion sem er búinn ađ koma sér fyrir á nćrstönginni en skot hans fer í hendurnar á Aroni.

Fylkir sprćkir ţessa stundina.
Eyða Breyta
32. mín
Fínasta spilamennska hjá Fylkir. Andrés reynir ađ lauma boltanum inn á Birkir en vörn KA sér viđ ţví.
Eyða Breyta
29. mín
Stórhćttulegt! Stunga inn á Leonard en boltinn ađeins of fastur. Leonard reyndi ađ renna sér í hann en endar á Aron Degi.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA er komiđ yfir!!

Aftur var brotiđ á Hallgrími vinstra meginn viđ vítateig. Í ţetta skiptiđ ţakkar hann fyrir sig međ frábćrri fyrirgjöf beint á kollinn á Elfari. Ólafur í markinu gerist sekur um mistök en hann misreiknađi boltann sem virtist fyrst ćtla ađ enda í höndunum á honum en í netinu endađi hann.

Elfar er nú tveimur mörkum frá markakóngstitilinum.
Eyða Breyta
26. mín
Nökkvi vinnur baráttu viđ Valdimar upp viđ vítateig. Nćr skoti úr ţröngri stöđu en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
24. mín
Ţá kemur frábćr fyrirgjöf vinstra meginn frá og Leonard ekki langt frá ţví ađ ná til boltans inn í teig.
Eyða Breyta
23. mín
KA menn búnir ađ vera miklu miklu líklegri. Fylkir ekki ađ ná upp spili. Ţeir eru samt ađ mćta KA mönnum töluvert hćrra eftir ađ KA jafnađi.
Eyða Breyta
22. mín
Hér mátti engu muna! Hornspyrnan beint á kollinn á Brynjar og boltinn hárfínt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
21. mín
KA fćr fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
18. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir getur ekki haldiđ leik áfram. Meiđsli á vinstri öxl sýnist mönnum úr blađamannastúkunni.
Eyða Breyta
17. mín
Ásgeir virđist hins vegar ekki ekki geta haldiđ leik áfram eftir samstuđiđ viđ Ólaf. KA menn eru ađ spila leikinn einum fćrri.
Eyða Breyta
15. mín Mark - víti Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Sultuslakur setur boltann á mitt markiđ.
Eyða Breyta
14. mín
VÍTI!!

KA fćr víti!

Iosu međ flotta stungu inn fyrir. Ásgeir kemur á ferđinni og nćr í boltann á undan Ólafi. Ólafur of seinn í boltann og tekur Ásgeir međ.
Eyða Breyta
14. mín
Andrés Már međ fína fyrirgjöf frá hćgri en Aron Dagur stekkur manna hćst og handsamar boltann.
Eyða Breyta
13. mín
Hallgrímur reynir ađ lauma boltanum inn á Andra Fannar en Fylkismenn hreinsa. KA hefur veriđ mikiđ betri eftir markiđ. Fylkismenn ligga svolítiđ aftarlega og bíđa eftir ţeim.
Eyða Breyta
11. mín
Hallgrímur reynir skot úr spyrnunni. Ekki galiđ skot, rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)
Brýtur á Elfari sem var ađ sleppa upp vinstri kantinn. Önnur aukaspyrna vinstra meginn viđ vítateig.
Eyða Breyta
10. mín
Ţriđja skiptiđ sem brotiđ er Hallgrími nú inn á vallarhelming KA. Ţriđja aukaspyrna KA í leiknum.
Eyða Breyta
9. mín
Hrannar međ góđa fyrirgjöf sér ekki hvađa KA mađur hoppar hćst en skallinn er allavega framhjá markinu.
Eyða Breyta
8. mín
Aftur brotiđ á Hallgrími.
Nú vinstra meginn viđ vítateig. Aftur fínasta fyrirgjafastađa.
Eyða Breyta
6. mín
KA búiđ ađ vera hćttulegri eftir markiđ og haldiđ vel í boltann. Marki Fylkismanna hefur samt ekki veriđ ógnađ af ráđi.
Eyða Breyta
4. mín
Hallgrímur ekki á sama máli ađ ţetta hafi veriđ fín fyrirgjafastađa. Hann reynir skot sem fer hátt og langt frá markinu.
Eyða Breyta
4. mín
Brotiđ á Hallgrími og KA fćr aukaspyrnu fyrir utan vítateig. Fínasta fyrirgjafastađa.
Eyða Breyta
3. mín
KA reynir ađ svara strax. Hallgrímur međ skot fyrir utan teig en ţađ er beint í hendurnar á Ólafi.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir), Stođsending: Birkir Eyţórsson
MAAARK eftir 56 sekúndur!!

Fylkir hélt vel í boltann og spilađi frá aftasta manni upp allan völlinn eftir ađ ţeir tóku miđjuna. KA kom ekki viđ boltann í ţessar 56 sekúndur.
Birkir slapp svo í gegn hćgra meginn og sendi hann fyrir markiđ ţar sem Ólafur Ingi renndi boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukur Heiđar, Elfar Árni og Almarr Ormarsson fá verđlaun fyrir ađ hafa spilađ 100 leiki fyrir KA.

Hallgrímur Mar fćr sömuleiđis verđlaun en hann hefur spilađ 200 leiki fyrir KA.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sumariđ kvaddi okkur norđlendinga fyrir tveimur dögum og hélt suđur á bóginn. Ađstćđur eru eftir ţví. 8 stiga hiti, smá gola og skýjađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Heimamenn gera eina breytingu á liđi sínu en Brynjar Ingi kemur inn í stađinn fyrir Alexander Groven sem er ekki í hóp í dag.

Fylkir gerir ţrjár breytingar á liđi sínu. Ólafur Kristófer byrjar í marki Fylkis en hann er 17 ára gamall. Ţetta verđur hans fyrsti leikur í meistaraflokki. Stefán Logi er ekki í hóp. Sömuleiđis byrja Orri Sveinn og Leonard. Ásgeir og Hákon Ingi fá sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Atli Viđar spáđi í spilin fyrir lokumferđina og hafđi ţetta ađ segja um KA-Fylkir:

KA heldur áfram ađ safna stigum međ nýju taktíkinni. Held ađ ţetta gćti orđiđ ekta haustleikur í blíđunni fyrir norđan, lítiđ í húfi en mikiđ af mörkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa spilađ 30 leiki í gegnum tíđina. Fyrst áriđ 1989 og nú síđast í sumar ţar sem Fylkir vann 3-2 eftir ađ hafa lent tvívegis undir og skorađ svo sigurmarkiđ í uppbótartíma en ţá voru liđin einmitt í 5. og 6. sćti deildarinnar eins og stađan er í dag.

Tölfrćđin
Fylkir - 15 sigrar
KA - 12 sigrar
Jafntefli - 3

Sturluđ stađreynd
Í ţessum 30 viđureignum hefur enginn leikur endađ markalaus. Viđ skulum vona ađ liđin fari ekki ađ taka upp á ţví hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA og Fylkir eru jöfn ađ stigum međ 28 stig. KA er í 5. sćtinu á betri markatölu. Liđiđ sem vinnur ţennan leik í dag er ţví öruggt međ fimmta sćtiđ sem myndi teljast ansi góđur árangur hjá báđum liđum.

Helgi Sig kveđur sem ţjálfari Fylkis í dag og ekki slćmt fyrir hann ađ kveđja liđiđ í 5. sćti deildarinnar. Ţađ var ljóst um miđjan september mánuđ ađ Helgi myndi hćtta međ Fylkir. Hćgt er ađ lesa nánar um ţađ hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Margt hefur nú ţegar ráđist í deildinni. ÍBV og Grindavík eru fallinn og Íslandsmeistaratitillinn búinn ađ fara á loft í Vesturbćnum. Evrópusćti er ţó ennţá í bođi og spurning hvort FH eđa Stjarnan nćli í ţađ.

Svo eru ţađ hin liđin sem eru öll bara í einni klessu en frá 5. sćti og niđur í ţađ tíunda munar ađeins ţremur stigum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá Greifavellinum á Akureyri ţar sem KA og Fylkir eigast viđ í lokaumferđ Pepsí Max deildar karla ţetta sumariđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
0. Helgi Valur Daníelsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('67)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
22. Leonard Sigurđsson ('67)
22. Birkir Eyţórsson ('84)
23. Ari Leifsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson ('67)
4. Andri Ţór Jónsson
6. Sam Hewson ('84)
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('67)
13. Arnór Gauti Ragnarsson

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Helgi Valur Daníelsson ('10)
Dađi Ólafsson ('53)

Rauð spjöld: