Samsung völlurinn
laugardagur 13. júní 2020  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Allt til fyrirmyndar, völlurinn góđur og logn
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Áhorfendur: Um 100
Mađur leiksins: Andri Freyr Jónasson
KFG 0 - 5 Afturelding
0-1 Hafliđi Sigurđarson ('9)
0-2 Jason Dađi Svanţórsson ('10)
0-3 Andri Freyr Jónasson ('11)
0-4 Kári Steinn Hlífarsson ('31)
0-5 Andri Freyr Jónasson ('82)
Byrjunarlið:
5. Atli Jónasson (m)
0. Stefán Daníel Jónsson
4. Páll Halldór Jóhannesson ('46)
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson ('46)
23. Gunnar Helgi Hálfdanarson ('69)
27. Birgir Rafn Baldursson (f)
31. Kristján Gabríel Kristjánsson ('46)
33. Hrafnkell Ţráinsson ('46)
34. Kári Pétursson
35. Ţórhallur Kári Knútsson
39. Birgir Ólafur Helgason

Varamenn:
10. Bjarni Pálmason ('46)
11. Guđjón Viđarsson Scheving ('46)
12. Stefán Björn Björnsson
24. Leifur Sćvarsson
25. Gylfi Karl Gíslason ('69)
30. Tómas Orri Almarsson ('46)
47. Guđmundur Ásgeir Guđmundsson ('46)

Liðstjórn:
Daníel Andri Baldursson
Kristján Másson (Ţ)
Björn Másson (Ţ)

Gul spjöld:
Páll Halldór Jóhannesson ('26)
Kári Pétursson ('64)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
92. mín Leik lokiđ!
Ţá er búiđ ađ flauta af hérna í Garđabćnum. Afturelding verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur á eftir. KFG átti flottan seinni hálfleik
Eyða Breyta
90. mín
Andri Freyr međ skot fyrir utan teig en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
84. mín Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding) Hafliđi Sigurđarson (Afturelding)

Eyða Breyta
84. mín Aron Dađi Ásbjörnsson (Afturelding) Alexander Aron Davorsson (Afturelding)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Aukaspyrna inn í teig og Andri stýrir honum í horniđ, vel gert
Eyða Breyta
80. mín
Afturelding fá aukaspyrnu fyrir utan teig hćgra megin.
Hafliđi međ spyrnuna en KFG koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
76. mín
DAUĐAFĆRI! - Gyfli Karl međ skalla á markteig en Mosfellingar bjarga á línu
Eyða Breyta
73. mín
Guđmundur Ásgeir međ fína tilraun eftir gott spil en Jon ver vel, horn
Eyða Breyta
70. mín Georg Bjarnason (Afturelding) Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding)

Eyða Breyta
69. mín Gylfi Karl Gíslason (KFG) Gunnar Helgi Hálfdanarson (KFG)
Gunnar orđinn ţreyttur, búinn ađ fá krampa fyrir stuttu síđan
Eyða Breyta
67. mín
Alexander Aron međ skot fyrir utan teig en skotiđ beint á Atla
Eyða Breyta
66. mín
Kári međ skottilraun fyrir utan teig en skotiđ yfir
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Kári Pétursson (KFG)
KFG ađ láta finna fyrir sér, uppsafnađ hjá Kára
Eyða Breyta
60. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Mosfellingar fá ferska fćtur í fremstu víglínu
Eyða Breyta
60. mín Eyţór Aron Wöhler (Afturelding) Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
58. mín
Kári Péturs hćttulegur, sendingin fyrir en Afturelding koma boltanum í horn. Endar á fyrirgjöf sem fer afturfyrir
Eyða Breyta
56. mín
Kári Péturs međ skot úr teignum, fín tilraun en skotiđ beint á Jon í markinu
Eyða Breyta
55. mín
Afturelding vilja fá vítaspyrnu en fá ekki, fá aukaspyrnu ađeins fyrir utan D-bogann. Hafliđi međ skotiđ sem fer beint á Atla
Eyða Breyta
54. mín
KFG fá hornspyrnu frá vinstri. Afturelding skalla boltann í burtu
Eyða Breyta
53. mín
Frekar rólegt ţessa stundina, lítiđ ađ gerast. KFG ađ byrja seinni hálfleikinn vel
Eyða Breyta
48. mín
Jon markmađur ţrumar boltanum í andlitiđ á Kára Péturs sem liggur óvígur, fćr ađhlynningu. Kári kominn aftur inná
Eyða Breyta
46. mín Tómas Orri Almarsson (KFG) Jóhann Ólafur Jóhannsson (KFG)

Eyða Breyta
46. mín Guđjón Viđarsson Scheving (KFG) Páll Halldór Jóhannesson (KFG)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Allt komiđ af stađ, fjórföld skipting hjá KFG
Eyða Breyta
46. mín Bjarni Pálmason (KFG) Kristján Gabríel Kristjánsson (KFG)

Eyða Breyta
46. mín Guđmundur Ásgeir Guđmundsson (KFG) Hrafnkell Ţráinsson (KFG)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
3 min kafli fór illa međ međ KFG, Afturelding eru sprćkir og hrađi ţeirra og gćđi fer illa međ liđsmenn KFG, spurning hvort ţeir nái ađ endurskipaleggja sig.
Fáum okkur kaffi
Eyða Breyta
40. mín
Afturelding eru hćttulegir í föstum leikatriđum, skalli sem Atli ver vel og Andri Freyr í fínu fćri en nćr ekki nógu góđu skoti á markiđ
Eyða Breyta
38. mín
Magnús ţjálfari Aftureldingar er ekki sáttur međ Kristinn dómara og lćtur hann heyra ţađ. Ţađ er kominn smá hiti í ţetta
Eyða Breyta
36. mín
Páll Halldór međ svakalega tćklingu á Gísla, heppinn ađ ţađ hafi ekki veriđ dćmt á ţetta
Eyða Breyta
35. mín
Jason Dađi er ógeđslega góđur! - hann fer illa međ varnarmenn KFG en skotiđ er framhjá
Eyða Breyta
33. mín
Jóhann Ólafur međ skalla fyrir KFG yfir markiđ, ágćtis séns ţarna
Eyða Breyta
31. mín MARK! Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Darrađadans í teignum, Atli var búinn ađ verja, tvćr bjarganir á línu en ţađ dugđi ekki, Kári potađi honum yfir línuna
Eyða Breyta
29. mín
Óli Kristjáns ţjálfari FH er mćttur í stúkuna, ćtli hann sjái einhverja spennandi hérna?
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Páll Halldór Jóhannesson (KFG)
Fyrir tćklingu úti á kanti hćgra megin
Eyða Breyta
22. mín
Kári Pétursson međ fína tilraun, Jon markmađur međ lélega sendingu en skotiđ hans fer rétt yfir!!
Eyða Breyta
21. mín
Alexander Aron međ fínt skot vel fyrir teiginn en skotiđ yfir, frábćrt tilraun!
Eyða Breyta
20. mín
Kári Steinn í fínum séns í teignum en varnarmenn KFG komast fyrir skotiđ.
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson ţjálfari Keflavíkur er mćttur ađ taka niđur glósur fyrir sumariđ og leik ţeirra viđ Aftureldingu.
Eyða Breyta
13. mín
Hrađinn á fremstu mönnum Aftureldingar er ađ fara illa međ vörn KFG, Afturelding ađ spila mjög vel.
3 mörk á 3 min, mađur ţarf ađ leggja sig fram ađ ná ađ fćra ţetta allt til bókar


Eyða Breyta
11. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Slapp einn í gegn og slúttađi vel í nćrhorniđ framhjá Atla í markinu.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
Setti hann í autt markiđ eftir fína sendingu frá hćgri
Eyða Breyta
9. mín MARK! Hafliđi Sigurđarson (Afturelding), Stođsending: Aron Elí Sćvarsson
Aron Elí međ fína sendingu út í teiginn og Hafliđi
Eyða Breyta
7. mín
Kári Pétursson í fínu fćri!! skallar yfir úr teignum, ţarf ađ teygja sig í boltann og boltinn yfir. Stuttu áđur fengu Afturelding tćkifćri hinum megin
Eyða Breyta
4. mín
Bćđi liđ ađ bjóđa upp á 4-3-3 leikkerfiđ virđist vera.
Hjá Aftureldingu
Jon
Aron Elí - Oskar - Ísak Atli -
Kristján Atli - Alexander Aron
Kári Steinn
Jason - Andri Freyr - Hafliđi
Eyða Breyta
3. mín
Afturelding meira međ boltann fyrstu min en KFG skipulagđir
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er farinn af stađ.
Byrjunarliđin eru komin hér til hliđar.
Afturelding sćkir í átt ađ Garđatorgi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa skipt um ađalţjálfara frá síđustu leiktíđ. Brćđurnir Björn og Kristján Mássynir tóku viđ af Lárusi Guđmundssyni í Garđabćnum og Magnús Már Einarsson tók viđ af Arnari Hallsyni í Mosfellsbćnum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í textalýsingu frá Samsung-vellinum í Garđabć. Ţar sem 3.deildarliđ KFG mćtir Aftureldingu úr Lengjudeildinni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
5. Alexander Aron Davorsson ('84)
7. Hafliđi Sigurđarson ('84)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson (f)
10. Jason Dađi Svanţórsson ('60)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('70)
12. Aron Elí Sćvarsson
21. Kári Steinn Hlífarsson ('60)
23. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Tristan Ţór Brandsson (m)
6. Alejandro Zambrano Martin
18. Aron Dađi Ásbjörnsson ('84)
19. Eyţór Aron Wöhler ('60)
20. Elmar Kári Enesson Cogic ('84)
25. Georg Bjarnason ('70)
28. Valgeir Árni Svansson ('60)

Liðstjórn:
Ingólfur Orri Gústafsson
Jökull Jörvar Ţórhallsson
Ađalsteinn Richter
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: