Grindavíkurvöllur
laugardagur 13. júní 2020  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: 9 stiga hiti og smá gola
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Gary Martin
Grindavík 1 - 5 ÍBV
0-1 Gary Martin ('1)
0-2 Telmo Castanheira ('8)
0-3 Gary Martin ('52)
0-4 Telmo Castanheira ('62)
0-5 Gary Martin ('86, víti)
1-5 Aron Jóhannsson ('91)
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
7. Sindri Björnsson ('66)
9. Guđmundur Magnússon ('82)
11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason ('61)
19. Hermann Ágúst Björnsson ('82)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
3. Adam Frank Grétarsson
4. Ćvar Andri Á Öfjörđ
5. Nemanja Latinovic ('66)
6. Viktor Guđberg Hauksson ('82)
14. Hilmar Andrew McShane ('61)
22. Óliver Berg Sigurđsson ('82)

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Margrét Ársćlsdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Josip Zeba ('32)
Marinó Axel Helgason ('44)
Sigurjón Rúnarsson ('86)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţá er ţessu lokiđ hér í Grindavík. Skýrsla og viđtöl á leiđinni. Sigurđur Marteinsson ţakkar fyrir sig!
Eyða Breyta
91. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
Smá sárabót fyrir heimamenn í blálokin. Aron klínir boltanum í vinstra horniđ beint úr aukaspyrnunni
Eyða Breyta
91. mín
Grindvíkingar eiga aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ á loka sekúndunum

Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ venjulegan leiktíma
Eyða Breyta
89. mín
Grindvíkingar hefđu getađ sett eitt sárabótamark. Zeba gefur boltann fyrir á kollinn á Aroni sem nćr ekki ađ skora
Eyða Breyta
88. mín
Ţetta er ađ fjara út og Grindvíkingar vilja vćntanlega bara helst komast inn í klefa og heim!
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
86. mín Mark - víti Gary Martin (ÍBV)
Gary klárar ţrennuna, setti boltann örugglega í horniđ, ţetta er orđiđ niđurlćging
Eyða Breyta
85. mín
Eyjamenn fá víti! Sigurjón Rúnarsson stuggar viđ sóknarmanni ÍBV ţegar boltinn berst fyrir og vítaspyrna réttilega dćmd
Eyða Breyta
83. mín Ásgeir Elíasson (ÍBV) Víđir Ţorvarđarson (ÍBV)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
82. mín
Liđin eru greinilega farin ađ hugsa til nćstu helgar og skipta mönnum út
Eyða Breyta
82. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Hermann Ágúst Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
82. mín Óliver Berg Sigurđsson (Grindavík) Guđmundur Magnússon (Grindavík)

Eyða Breyta
80. mín Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV) Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
79. mín
Sigurđur Bjartur nćr loksins ađ stanga boltann í netiđ en er dćmdur rangstćđur
Eyða Breyta
78. mín
Fátt um fína drćtti núna, Eyjamenn stjórna sem fyrr lögum og lofum á vellinum eru líklegir til ađ bćta viđ
Eyða Breyta
76. mín
Eyjamenn eru á undan í alla bolta og virđast mun tilbúnari í ţennan leik en Grindvíkingar
Eyða Breyta
75. mín
Ţađ er frekar rólegt yfir leiknum núna, úrslitin eru ráđin og menn mögulega farnir ađ hugsa um nćstu helgi ţegar Lengjudeildin fer af stađ
Eyða Breyta
72. mín
Nökkvi Már Nökkvason verđur strax fyrir hnjaski, ekki mínúta síđan hann kom inn á!
Eyða Breyta
71. mín Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV)

Eyða Breyta
71. mín Tómas Bent Magnússon (ÍBV) Jón Ingason (ÍBV)

Eyða Breyta
69. mín
Sito kemst inn fyrir vörn heimamanna en Majewski nćr ađ verja frá honum. Eyjamenn virka mun líklegri til ađ bćta viđ mörkum
Eyða Breyta
68. mín
Grindvíkingar virka mjög ţungir. Sóknarađgerđir ţeirra virka hálfmáttlausar
Eyða Breyta
66. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín
Víđir Ţorvarđarson á skot langt yfir markiđ. Eyjamenn eru ađ sigla ţessu í höfn, spurning hvort mörkin verđi fleiri
Eyða Breyta
62. mín MARK! Telmo Castanheira (ÍBV), Stođsending: Gary Martin
Ţetta er fariđ ađ verđa vandrćđalegt fyrir heimamenn. Bjarni Ólafur lét vađa úr aukaspyrnunni sem Majewski slćr til hliđar. Ţar er Gary Martin til ađ hirđa frákastiđ og smellir honum á Telmo sem klínir honum í netiđ
Eyða Breyta
62. mín
Eyjamenn eiga aukaspyrnu fyrir utan teig á nokkuđ hćttulegum stađ
Eyða Breyta
61. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
60. mín
ÍBV á hornspyrnu frá vinstri
Eyða Breyta
59. mín
Ţriđja markiđ virđist hafa veriđ algjört rothögg fyrir heimamenn, ţeir virđast alveg týndir
Eyða Breyta
55. mín
ÍBV fćr hornspyrnu frá vinstri sem er hreinsuđ frá, Guđjón Ernir tekur frákastiđ og skýtur himinhátt yfir markiđ
Eyða Breyta
55. mín
Grindavík á aukaspyrnu af vinstri vćngnum
Eyða Breyta
52. mín MARK! Gary Martin (ÍBV)
Nú er ţetta sennilega komiđ hjá gestunum. Óskar Elías á lúmskt skot fyrir utan teig sem endar í stönginni, Gary fćr frákastiđ einn á auđum sjó og klárar auđveldlega
Eyða Breyta
50. mín
Oddur Ingi á ágćtis sprett upp hćgri kantinn en skot hans á markiđ er hálf máttlaust
Eyða Breyta
48. mín
Grindvíkingar eiga aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi, Óskar Elías fer full harklega aftan í Aron
Eyða Breyta
48. mín
Hvorugt liđ gerir breytingar í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín
Majewski setur boltann beint útaf ţegar hann spyrnir frá marki, átti einn svona líka í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Ţá er seinni hálfleikur hafinn! Ţađ verđur vćntanlega hart barist ţessar seinni 45 mínútur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá er kominn hálfleikur á Grindavíkurvelli. ÍBV hefur veriđ mun betra liđiđ og eru verđskuldađ yfir í hálfleik. Varnarmenn Grindvíkinga eiga í miklum vandrćđum međ Gary Martin og er hann alltaf hćttulegur. Mér finnst afar líklegt ađ Sigurbjörn Hreiđarsson geri breytingar í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Sito á hörkuskot utan teigs eftir Grindvíkingar hreinsa frá. Majewski ver í horn
Eyða Breyta
45. mín
Enn komast ÍBV í hćttulega stöđu eftir skyndisókn og eiga hornspyrnu
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Marínó Axel rífur Gary Martin niđur ţegar ÍBV er ađ reyna ađ sćkja hratt. Réttilega gult spjald
Eyða Breyta
44. mín
Enn hćtta eftir fast leikatriđi! Josip Zeba á góđan skalla sem Halldór Páll ver. ANnađ horn
Eyða Breyta
43. mín
Enn eiga Grindvíkingar hornspyrnu
Eyða Breyta
40. mín
Hermann Ágúst Björnsson á fyrirgjöf frá hćgri en hún svífur yfir allan teiginn. Grindvíkingar virka ekki líklegir til ađ laga stöđuna fyrir hlé
Eyða Breyta
39. mín
ÍBV á aukaspyrnu utan teigs eftir brot á Gary Martin
Eyða Breyta
37. mín
Ţađ gengur afar illa hjá Grindavík ađ skapa sér einhver alvöru marktćkifćri, ÍBV virka alltaf hćttulegir á breikinu
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)
Josip Zeba fćr réttilega gult spjald, allt of seinn í tćklingu á Gary Martin
Eyða Breyta
31. mín
Enn og aftur komast ÍBV nćsta auđveldlega í gegnum vörn Grindvíkinga! Gary Martin kemur boltanum fyrir markiđ og Víđir setur hann naumlega framhjá!
Eyða Breyta
30. mín
Sigurjón Rúnarsson fćr frían skalla eftir hornspyrnu en skallinn er máttlaus og lítil hćtta skapast
Eyða Breyta
30. mín
Grindvíkingar vilja fá vítaspyrnu, Oddur Ingi virđist falla viđ í teignum en ţetta var sennilega öxl í öxl
Eyða Breyta
26. mín
Loksins ná Grindvíkingar ađeins ađ byggja upp og hornspyrnu upp úr krafsinu
Eyða Breyta
25. mín
Ţetta virkar allt mjög ţćgilegt hjá ÍBV. Ţeir geta spilađ boltanum rólega á milli sín og byggt upp hćgt og rólega, enda tveimur mörkum yfir
Eyða Breyta
22. mín
Ţarna mátti litlu muna! Aron Jóhansson stingur boltanum inn fyrir vörn ÍBV en sendingin er ađeins of löng og Halldór Páll handsamar boltann örugglega
Eyða Breyta
21. mín
Sigurđur Bjartur aftur međ skalla eftir fast leikatriđi. Grindvíkingar fćrast nćr
Eyða Breyta
20. mín
Grindavík á hornspyrnu frá hćgri
Eyða Breyta
19. mín
Leikurinn í járnum núna. Grindvíkingar koma framar á völlinn en ná ekki ađ skapa sér mikiđ
Eyða Breyta
14. mín
Grindavík á aukaspyrnu frá vinstri kanti
Eyða Breyta
13. mín
ÍBV rćđur lögum og lofum á vellinum. Grindvíkingar virđast heillum horfnir
Eyða Breyta
11. mín
Alls ekki byrjunin sem Grindvíkingar hefđu viljađ! Ţeir ţurfa ađ girđa sig í brók og mćta til leiks ef ekki á illa ađ fara hér í dag
Eyða Breyta
8. mín MARK! Telmo Castanheira (ÍBV)
ÍBV komiđ í 2-0! Sito á skot af vinstri vćngnum sem Majewski ver, ÍBV hirđir frákastiđ, Grindavík bjargar á línu. Telmo Castanheira nćr skot utan teigs og klínir honum í horniđ
Eyða Breyta
6. mín
Dauđafćri hjá ÍBV! Víđir Ţorvarđarson fćr boltann fyrir markiđ en Majewski er vel á verđi í marki Grindavíkur og nćr ađ bjarga málum
Eyða Breyta
3. mín
Markiđ hleypir miklu lífi í leikinn. Grindvíkingar eiga skalla yfir eftir hornspyrnu!
Eyða Breyta
1. mín MARK! Gary Martin (ÍBV)
Jahá! Ţetta byrjar međ hvelli! Gary Martin fćr boltann inn fyrir vörn Grindavíkur, hristir af sér varnarmann Grindvíkinga og klárar örugglega í horniđ. Ţetta virtist ţó vera klárt brot og heimamenn ekki sáttir
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta komiđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Siđustu leikir ţessara liđa hafar veriđ mjög jafnir og spennandi. Í síđustu 7 viđureignum ţessara liđa hefur Grindavík unniđ 3 leiki, ÍBV hefur unniđ 3 leiki og einu sinni hafa liđin skiliđ jöfn. Ţađ er ţví óhćtt ađ búast viđ hörkuleik hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin komin inn og allt ađ verđa klárt!

Ţađ er fátt sem kemur á óvart í uppstillingu liđanna. Tvö firnasterk liđ sem ćtla sér bćđi greinilega sigur hér í dag
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust síđast í fyrra í Pepsi Max deildinni, ţá hafđi Grindavík betur, 2-1

Ég trúi ekki öđru en ađ viđ fáum hörkuleik hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík fer norđur yfir heiđar og spilar viđ Ţór á Akureyri í fyrstu umferđ Lengjudeildarinnar ţann 19.júní á međan ađ ÍBV fćr Magna frá Grenivík í heimsókn 20.júní.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurbjörn Hreiđarsson er tekinn viđ sem ađalţjálfari hjá Grindavík eftir ađ hafa veriđ ađstođarmađur Ólafs Jóhannessonar hjá Val síđastliđin ár. Grindvíkingar ćtla sér aftur upp og telja ađ ađ hann sé rétti mađurinn til ađ fara međ liđiđ ţangađ.

Hjá ÍBV er einnig nýr mađur í brúnni en Helgi Sigurđsson er tekinn viđ eftir ađ hafa veriđ viđ stjórnvölinn hjá Fylki síđastliđin ţrjú ár. Helgi tók viđ Fylki tímabiliđ eftir ađ ţeir féllu og kom ţeim strax upp aftur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV:

Komnir:
Bjarni Ólafur Eiríksson frá Val
Frans Sigurđsson frá KFG (var á láni)
Guđjón Ernir Hrafnkelsson frá Hetti
Jose Sito frá Bandaríkjunum
Jón Ingason frá Grindavík

Farnir:
Alfređ Már Hjaltalín í Leikni R.
Benjamin Prah til Ţýskalands
Diogo Coelho til Armeníu
Evariste Engolok*
Guđmundur Magnússon í Grindavík
Jonathan Franks til Englands
Matt Garner í Framherja
Oran Jackson til Englands
Priestley David Griffiths til Englands
Rafael Veloso til Fćreyja
Sigurđur Grétar Benónýsson í Vestra
Sindri Björnsson í Val (var á láni)

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík:

Komnir:
Hilmar Andrew McShane frá Njarđvík (var á láni)
Guđmundur Magnússon frá ÍBV
Sindri Björnsson frá Val
Ćvar Andri Á Öfjörđ frá Víđi (var á láni)
Baldur Olsen frá Víkingi Ó
Oddur Ingi Bjarnason frá KR (lán)
Caue Da Costa Oliveira frá Val

Farnir:
Diego Diz Martinez til Georgíu
Jón Ingason í ÍBV
Marc Mcausland í Njarđvík
Oscar Manuel Conde Cruz til Spánar
Patrick N'Koyi til Belgíu
Rodrigo Gomes Mateo í KA
Stefan Alexander Ljubicic í Riga FC
Vladimir Tufegdzic í Vestra
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er af stćrri gerđinni. Bćđi ţessi liđ féllu úr Pepsi Max deildinni á síđasta tímabili og verđa ađ öllum líkindum í toppbaráttunni í Lengjudeildinni í sumar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan Dag kćru lesendur og velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og ÍBV í Mjólkurbikar karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
5. Jón Ingason ('71)
7. Sito ('80)
8. Telmo Castanheira ('71)
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson ('83)
15. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('80)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)

Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('71)
12. Eyţór Orri Ómarsson ('80)
14. Eyţór Dađi Kjartansson
16. Tómas Bent Magnússon ('71)
18. Ásgeir Elíasson ('83)
23. Róbert Aron Eysteinsson ('80)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Óskar Snćr Vignisson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Eyţór Orri Ómarsson ('83)
Sigurđur Arnar Magnússon ('91)

Rauð spjöld: