Grenivíkurvöllur
miđvikudagur 24. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Sól og smá vindur
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Birnir Snćr Ingason
Magni 1 - 2 HK
1-0 Gauti Gautason ('17)
1-1 Birnir Snćr Ingason ('68)
1-2 Atli Arnarson ('87, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Jakob Hafsteinsson ('66)
2. Tómas Örn Arnarson
7. Kairo Asa Jacob Edwards-John ('75)
14. Frosti Brynjólfsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('87)
77. Gauti Gautason (f)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
6. Baldvin Ólafsson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('75)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('66)
21. Oddgeir Logi Gíslason
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson
47. Björn Andri Ingólfsson
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson ('87)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Helgi Steinar Andrésson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Fannar Örn Kolbeinsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Tómas Örn Arnarson ('41)
Gauti Gautason ('70)

Rauð spjöld:
@acimilisic Aksentije Milisic
90. mín Leik lokiđ!
Sigur HK í hörkuleik. Viđtöl og skýrsla koma á eftir.
Eyða Breyta
90. mín
Tómas međ skot í vegginn og í kjölfariđ vilja Magnamenn fá vítaspyrnu! Krissi Rós síđan međ skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
90+5

Magni fćr aukaspyrnu um ţađ bil 5cm fyrir utan teig! Stórhćttulegt fćri.
Eyða Breyta
90. mín
90+3

HK fćr aukaspyrnu, brot á Didda.
Eyða Breyta
90. mín
90+3

Magni fćr hornspyrnu og Steinţór markvörđur fer inní!
Eyða Breyta
90. mín
6 mínútur í uppbótartíma, ađ lágmarki.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Sigurđur Hrannar Björnsson (HK)

Eyða Breyta
89. mín
Birnir liggur eftir, fékk eina fullorđins tćklingu frá Hjörvari. Sveinn ţjálfari Magna vill meina ađ Birnir hafi sparkađ til Hjörvars í kjöfariđ ţegar hann lág eftir.
Eyða Breyta
87. mín Ingólfur Birnir Ţórarinsson (Magni) Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni)

Eyða Breyta
87. mín Mark - víti Atli Arnarson (HK)
Atli öruggur á punktinum. 1-2 !
Eyða Breyta
86. mín
VÍTI!! Ásgeir Börkur fellur í teignum, sýndist ađ ţetta hafi veriđ réttur dómur svona í fljótu bragđi.
Eyða Breyta
84. mín Hörđur Árnason (HK) Ţorsteinn Örn Bernharđsson (HK)

Eyða Breyta
84. mín Ólafur Örn Eyjólfsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
83. mín
Leikurinn er stopp. Ţorsteinn Örn er međ krampa og stuđningsmenn Magna kalla: ,,Á ekki ađ halda áfram međ leikinn eđa?".

Börkurinn svarar: ,,Jújú, er bara ađeins ađ teygja á honum. Viltu koma ađ hjálpa?"
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Ásgeir Marteinsson (HK)
Tćklar harkalega í Hjörvar.
Eyða Breyta
76. mín
Birnir međ frábćran sprett en Magnamenn bjarga á elleftu stundu. Birnir líflegastur hjá HK.
Eyða Breyta
75. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Kairo Asa Jacob Edwards-John (Magni)

Eyða Breyta
74. mín
Jón Arnar alltof seinn í Gauta. Stuđningsmenn Magna brjálađir ađ hann fái ekki spjald fyrir ţetta.
Eyða Breyta
73. mín
HK-ingar nálćgt ţví! Birnir aftur á ferđinni, skot međ vinstri hárfínt yfir markiđ.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Magni)
Réttur dómur. HK á aukaspyrnu úti vinstra megin.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Birnir Snćr Ingason (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
Frábćr sókn hjá HK. Jón Arnar gerir vel á hćgri kantinum, kemur boltanum á Ásgeir sem ýtir honum áfram á Birni sem á skot í varnarmann og inn.
Eyða Breyta
66. mín Tómas Veigar Eiríksson (Magni) Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
62. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina. HK sćkir en Magnamenn eru mjög ţéttir.
Eyða Breyta
59. mín
Hjörvar Sigurgeirsson fer illa međ Ásgeir Börk og á öflugan sprett. Magni vildi fá auki í kjölfariđ en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
55. mín
Ekkert kemur úr hornspyrnunni en HK-ingar eru ađ herđa tökin hérna.
Eyða Breyta
55. mín
Fćri! Birnir gerir frábćrlega úti hćgra megin og kemur boltanum á Birkir Val sem á skot í varnarmann. Horn.
Eyða Breyta
52. mín
Ţađ er sturlađ gott veđur hérna á Grenidorm, sem kemur ekki á óvart. Fólk er ađ nćla sér í smá lit yfir ţessum leik.
Eyða Breyta
51. mín
Ţađ er hiti í ţessu. Magnamenn ekki sáttir međ ađ fá ekki aukaspyrnu og 2 sec síđar dćmir Siggi brot fyrir HK.
Eyða Breyta
49. mín
HK aftur í fćri. Birnir Snćr međ skot framhjá úr ágćtis fćri.
Eyða Breyta
47. mín
HK byrjar vel. Ásgeir Marteins međ skot framhjá eftir sendingu frá Birni.
Eyða Breyta
46. mín
Magnamenn sparka síđari hálfleiknum af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Magni leiđir 1-0 í hálfleik. Mikiđ fjör hérna á Grenivík í fyrri hálfleik og ţađ má búast viđ ţví sama í ţeim síđari.
Eyða Breyta
45. mín
Hjörvar gerir vel úti hćgra megin og vinnur hornspyrnu fyrir Magna. Ţetta er hörku leikur!
Eyða Breyta
43. mín
Sláin! Guđmundur Ţór međ skalla í slánna eftir fyrirgjöf.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Jón Arnar Barđdal (HK)

Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Tómas Örn Arnarson (Magni)
Tómas međ brot, rétt spjald. Magnamenn brjálađir útí Sigga ađ hann hafi ekki stoppađ leikinn. Helgi Snćr liggur eftir samstuđ.
Eyða Breyta
40. mín
Rétt framhjá! Louis međ lúmskt skot.
Eyða Breyta
40. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ fyrir Magna. Ásgeir Marteins međ hörmulega sendingu á slćmum stađ og brotiđ á Frosta í kjölfariđ.
Eyða Breyta
39. mín
HK í hörku fćri. Arnţór Ari međ skot hćgra megin úr teignum en Stubbur ver í horn. Mikiđ fjör í ţessum leik!
Eyða Breyta
38. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ MAGNA! HK tapar boltanum fyrir framan eigin vítateig og Frosti er einn í gegn á móti Didda en setur hann 15cm framhjá.
Eyða Breyta
37. mín
Louis međ flotta sendingu á Kairo sem fer framhjá Alexandri Frey en skotiđ hins vegar í innkast!
Eyða Breyta
35. mín
HK fćr aukaspyrnu á flottum stađ en spyrnan hjá Ásgeiri Marteins döpur. Beint í vegginn.
Eyða Breyta
33. mín
HK sćkir stíft ţessa stundina og allt í gegnum hćgri kantinn ţeirra. Magni ađ verjast mikiđ eins og er.
Eyða Breyta
32. mín
DAUĐAFĆRI! Ásgeir Börkur og Birkir Valur spila vel á milli sín sem endar međ fyrirgjöf og Jón Arnar kom sér í dauđafćri en Stubbur varđi í tvígang!
Eyða Breyta
30. mín
Birnir Snćr međ góđan sprett en Magnamenn bjarga. HK ađeins ađ vakna til lífsins.
Eyða Breyta
27. mín
Magni ađ spila mjög vel og stúkan öskrar ţá áfram í baráttunni.
Eyða Breyta
24. mín
Gauti aftur í baráttunni. Á skalla yfir eftir horn.
Eyða Breyta
23. mín

Eyða Breyta
22. mín
Magni er ađ pressa mikiđ á HK og gera ţeim erfitt fyrir. HK ađ ná litlu spili ţessa stundina.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Gauti Gautason (Magni), Stođsending: Louis Aaron Wardle
Magnamenn komast yfir! Louis tekur flotta hornspyrnu og ég sá ekki betur en ađ Gauti hafi skallađ hann inn. 1-0!
Eyða Breyta
17. mín
Magni sćkir mikiđ ţessa stundina og fá sitt annađ horn á stuttum tíma. Louis međ skotiđ en leikmenn HK henda sér fyrir ţađ.
Eyða Breyta
13. mín
HK byrjađi leikinn betur fyrstu 5 mínúturnar en núna er nokkuđ jafnrćđi međ liđunum.
Eyða Breyta
11. mín
Magni fćr fyrstu hornspyrnu leiksins eftir fína sókn en ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
8. mín
Núna eru ţađ Magna menn međ sitt fyrsta skot. Helgi Snćr lét vađa af um 20m fćri en Diddi grípur.
Eyða Breyta
7. mín
Ásgeir međ fyrsta skot leiksins eftir fína sókn hjá HK en Steinţór grípur knöttinn.
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn er stopp, Hjörvar Sigurgeirsson liggur hér eftir. Alexander Freyr virtist keyra í hann en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
2. mín
Ásgeir Marteinsson straujar Kairo niđur ţegar Magni voru á leiđ í skyndisókn. Siggi sleppir ţví ađ spjalda hann sem stuđningsmenn Magna voru ekki sáttir međ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ sundlauginni í fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga hér inn á völlinn á eftir Sigurđi dómara. Ađstćđur hér eru mjög flottar. Sól og völlurinn lítur nokkuđ vel út.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni gerir eina breytingu á liđi sínu frá síđasta leik. Kairo John kemur inn í liđiđ fyrir Alexander Ívan.

HK gerir ţrjár breytingar frá sigurleiknum gegn KR. Guđmundur Ţór, Ţorsteinn Örn og Atli Arnarson koma inn í liđiđ. Leifur Andri og Hörđur Árnason setjast á bekkinn og Valgeir er frá vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson fćr ţađ verkefni ađ dćma ţennan leik. Honum til ađstođar eru ţeir félagarnir Steinar Gauti Ţórarinsson og Patrik Freyr Guđmundsson. Vilhelm Adolfsson er síđan á kantinum sem eftirlitsmađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig HK-ingar koma inn í ţennan leik eftir stórsigurinn gegn Íslandsmeisturunum. Brynjar Björn og hans teymi hafa örugglega gert allt sem í ţeirra valdi stendur til ţess ađ ná mönnum strax niđur á jörđina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnađir Magnamenn spiluđu sinn fyrsta deildarleik um síđustu helgi í Lengjudeildinni ţegar liđiđ fór til Eyja og mćtti heimamönnum í ÍBV. Leiknum lauk međ 2-0 tapi ţar sem Gauti Gautason, fyrirliđi Magna, fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik. Ţrátt fyrir ţađ hélt Magni búrinu hreinu í síđari hálfleiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK kemur inn í keppnina núna í 32 liđa úrslitum. Liđiđ vann magnađan sigur á Íslandsmeisturum KR á útivelli í Pepsi Max deildinni um síđustu helgi. Leiknum lauk međ sanngjörnum 0-3 sigri HK ţar sem Valgeir Valgeirsson, Birkir Valur Jónsson og Jón Arnar Barđdal skoruđu mörkin.

Valgeir meiddist í ţeim leik og verđur fjarri góđu gamni í um tvćr vikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni kom inn í bikarkeppnina í annari umferđ en ţá heimsótti liđiđ 2.deildarliđ KF á Ólafsfjörđ. Úr varđ alvöru maraţonleikur en eftir venjulegan leiktíma var stađan 1-1 og eftir framlengingu var hún 2-2 ţar sem Magnamenn fengu vítaspyrnu á 119 mínútu og jöfnuđu leikinn. Liđiđ vann svo vítaspyrnukeppnina 8-9 og tryggđi sér farseđilinn í nćstu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn dömur mínar og herrar og veriđ ţiđ velkomin í beina textalýsingu frá Grenivík. Magni fćr úrvalsdeildarliđ HK í heimsókn en leikiđ er í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst kl.18:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('84)
17. Jón Arnar Barđdal
18. Atli Arnarson
20. Alexander Freyr Sindrason
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('84)

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('84)
14. Hörđur Árnason ('84)
16. Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson
22. Jón Kristinn Ingason

Liðstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Sigurđur Viđarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:
Jón Arnar Barđdal ('41)
Ásgeir Marteinsson ('79)
Sigurđur Hrannar Björnsson ('89)

Rauð spjöld: