ÍBV
0
1
Stjarnan
0-1 María Sól Jakobsdóttir '85
24.06.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Smávægilegur vindur og sólin skín
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
3. Júlíana Sveinsdóttir ('86)
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
9. Danielle Sultana Tolmais ('86)
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova ('73)
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('73)
11. Berta Sigursteinsdóttir ('86)
18. Margrét Íris Einarsdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('86)
24. Helena Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta var einn leiðinlegasti fótboltaleikur sem ég hef séð en Stjarnan nær í 3 stig.
90. mín
ÍBV fær hornspyrnu. Stjarnan vinnur boltann
88. mín
Birna sloppin í gegn en setur hann framhjá. Frábær sending frá Betsy.
88. mín Gult spjald: Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
86. mín
Inn:Hugrún Elvarsdóttir (Stjarnan) Út:Shameeka Nikoda Fishley (Stjarnan)
86. mín
Inn:Berta Sigursteinsdóttir (ÍBV) Út:Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)
86. mín
Inn:Birgitta Sól Vilbergsdóttir (ÍBV) Út:Danielle Sultana Tolmais (ÍBV)
85. mín MARK!
María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Hræðilegur varnarleikur hjá ÍBV og Hildigunnur krossar boltanum á Maríu sem setur boltann í þaknetið.
76. mín
ÍBV fær horn en ekkert kemur upp úr því
73. mín
Inn:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Út:Olga Sevcova (ÍBV)
72. mín
Auður með 2 geggjaðar vörslur eftir horn.
62. mín Gult spjald: Arna Dís Arnþórsdóttir (Stjarnan)
61. mín
Inn:María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan) Út:Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
61. mín
Inn:María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan) Út:Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
61. mín
Inn:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan) Út:Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
61. mín
Inn:Sædís Rún Heiðarsdóttir (Stjarnan) Út:Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir (Stjarnan)
54. mín
ÍBV fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Danielle og Fatma reyna eitthvað af æfingasvæðinu en það gekk ekki.
52. mín Gult spjald: Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Sparkar Karlinu niður
52. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á miðjum sóknarhelmingnum.
48. mín
Stjarnan fær horn. Það kom ekkert upp úr því.
45. mín
Inn:Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Út:Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Skrýtin skipting að mínu mati, Gyða var búin að vera spræk.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Tíðindalítill fyrri hálfleikur.
45. mín
Jasmín á skalla rétt yfir eftir hornspyrnu.
44. mín
ÍBV nær að tengja nokkrar sendingar en það vantar smá upp á.
42. mín
Fatma stingur boltanum á Miyuh sem rennur í miðjum snúningi.
36. mín
Þetta er búinn að vera rosalega rólegur leikur og lítið að gerast.
35. mín
Karlina með skot framhjá.
28. mín
Gyða klobbar Júlíönu og kemur honum á Jasmín sem á slakt skot.
24. mín
Olga með góðan klobba og kemur honum á Karlinu sem á skot en það fer beint á markið.
19. mín
ÍBV fær horn. Mjög slakt horn og Stjarnan vinnur boltann.
19. mín
Katrín Ósk á skot sem Auður ver vel.
18. mín
Stjarnan að sækja hratt enn og aftur og eru óheppnar að skora ekki.
16. mín
Stjarnan fær horn. Það endar í skoti framhjá frá Betsy.
13. mín
Shameeka á frábæran sprett fram en á ekki nógu gott skot.
10. mín
Stjarnan fær horn sem Auður kýlir beint upp í loft og eyjakonur hreinsa.
9. mín
Stjarnan í ágætri sókn sem endar í markspyrnu.
4. mín
ÍBV fær horn, Fatma á skalla framhjá.
3. mín
Bæði lið stilla upp í 4-4-2 en Stjarnan eru með tígulmiðju en ÍBV í gamla góða.
1. mín
ÍBV með góða sókn og Danielle er dæmd rangstæð og lendir í samstuði við Birtu í markinu.
1. mín
Leikur hafinn
Stjarnan byrja með boltann og sækja í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völlinn að hita upp. Stjörnukonur eru klæddar ''Black Lives Matter'' bolum. Gaman að sjá svona.
Fyrir leik
En Kristján er ekki eini úr Stjörnuliðinu sem þekkir til eyja. Ingibjörg Lúcía og Shameeka Fishley hafa spilað fyrir ÍBV, Ingibjörg fór í Stjörnuna frá ÍBV fyrir þetta tímabil en Shameeka spilaði með ÍBV seinni hlutann af tímabilinu 2018. Gyða Kristín Gunnarsdóttir er svo ættuð úr eyjum en hún á engan leik fyrir ÍBV.
Fyrir leik
Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunar snýr aftur á sinn gamla heimavöll en hann stýrði karlaliði ÍBV árið 2016-2018 og gerði þá meðal annars að Bikarmeisturum þannig að hann þekkir vel til Vetmannaeyja.
Fyrir leik
Bæði lið eru með 3 stig fyrir leikinn en ÍBV vann Þrótt í fyrsta leik 4-3 en töpuðu í síðustu umferð 4-0 á Akureyri. Stjarnan töpuðu sínum fyrsta leik 4-1 einnig á Akureyri og unnu síðan FH 3-0 í síðasta leik. Þannig að það stefnir allt í hörkuleik hér í dag.
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Stjörnunar í Pepsí-Max deild kvenna.
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir ('61)
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir ('61)
7. Shameeka Nikoda Fishley ('86)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett
15. Katrín Mist Kristinsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('45)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('61) ('61)

Varamenn:
14. Snædís María Jörundsdóttir
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir ('61)
17. María Sól Jakobsdóttir ('61) ('61)
19. Birna Jóhannsdóttir ('45)
20. Lára Mist Baldursdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('61)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Hugrún Elvarsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson

Gul spjöld:
Betsy Doon Hassett ('52)
Arna Dís Arnþórsdóttir ('62)
Jasmín Erla Ingadóttir ('88)

Rauð spjöld: