Extra völlurinn
föstudagur 26. júní 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Ađstćđur: Blautur völlur, logn og 11 gráđur
Dómari: Nour Natan Ninir
Mađur leiksins: Elín Klara Ţorkelsdóttir
Fjölnir 0 - 2 Haukar
0-1 Elín Klara Ţorkelsdóttir ('21)
0-2 Ásta Sigrún Friđriksdóttir ('59, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
12. Dagný Pálsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('5)
8. Lára Marý Lárusdóttir ('71)
11. Sara Montoro
13. Sigríđur Kristjánsdóttir
14. Elvý Rut Búadóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir
20. Eva María Jónsdóttir ('71)
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('63)

Varamenn:
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('63)
15. Marta Björgvinsdóttir
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir ('71)
21. María Eir Magnúsdóttir ('71)
22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
23. Sóley Vivian Eriksdóttir

Liðstjórn:
Laila Ţóroddsdóttir
Dusan Ivkovic (Ţ)
Aníta Björg Sölvadóttir
Lilja Hanat
Ása Dóra Konráđsdóttir
Ţórhildur Hrafnsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
Axel Örn Sćmundsson

Gul spjöld:
Bertha María Óladóttir ('65)

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Haukastúlkna
Eyða Breyta
90. mín
+1

Fjölnir fćr horspyrnu en Haukar eru ekki í neinum vandrćđum međ ađ koma boltanum frá
Eyða Breyta
90. mín
Uppbátartíminn er 4 mínútur
Eyða Breyta
89. mín
Hćttulegasta sókn Fjölnis!

Silja Fanney fćr boltan úti á hćgri kantinum og kemur honum á Söru sem kemur honum á Maríu sem er á vítapunktinum en skotiđ hennar fer rétt framhjá
Eyða Breyta
88. mín Berghildur Björt Egilsdóttir (Haukar) Berglind Ţrastardóttir (Haukar)
Berghildur kemur inn í vinstri bakvörđin í stađin fyrir Berglindi sem er búin ađ eiga virkilega flottan leik
Eyða Breyta
86. mín
Klaufalegt hjá Haukum!

Vienna og Kristín Fjóla eru tvćr á móti einni og ćtlar Vienna ađ senda boltan innfyrir á Kristínu en hún var dćmd rangstćđ
Eyða Breyta
85. mín
Eitt af fyrstu skotum Fjölnis á markiđ kemur á 85' mínútu sem sýnir hvađ yfirburđir Hauka eru miklir.

Skotiđ er hinsvegar ekki gott og fer beint á Chante sem er ekki í neinum vandrćđum međ ađ handsama boltann
Eyða Breyta
83. mín Helga Ýr Kjartansdóttir (Haukar) Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)
Skynsamlegt ađ taka Dagrúnu útaf ţar sem hún var á gulu spjaldi
Eyða Breyta
79. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Melissa Alison Garcia (Haukar)
Elín Björg kemur upp á topp.


Eyða Breyta
79. mín Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar) Elín Klara Ţorkelsdóttir (Haukar)
Kristín kemur inn fremst á miđjuna
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)
Klárt gult spjald!

Dagrún togar Maríu niđur sem var viđ ţađ komast í gott hlaup
Eyða Breyta
76. mín
Stórhćttuleg sókn Hauka en Fjölnir nćr ađ bjarga í hornspyrnu.

Haukar búnar ađ fá 9 hornspyrnur en ekki búnar ađ nýta neinar ţeirra
Eyða Breyta
71. mín Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Fjölnir) Eva María Jónsdóttir (Fjölnir)
Tvöföld skipting hjá Fjölni. María kemur inn fremst á miđjuna og Ásdís kemur inn aftar á miđjuna
Eyða Breyta
71. mín María Eir Magnúsdóttir (Fjölnir) Lára Marý Lárusdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar) Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar)
Heiđa kemur inn á hćgri kannt og Elín Klara kemur inn á miđju
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Bertha María Óladóttir (Fjölnir)
Alltof sein í ţessa tćklingu á Viennu
Eyða Breyta
63. mín Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir) Lilja Nótt Lárusdóttir (Fjölnir)
Silja kemur inn á hćgti kannt
Eyða Breyta
59. mín SJÁLFSMARK! Ásta Sigrún Friđriksdóttir (Fjölnir), Stođsending: Elín Klara Ţorkelsdóttir
Misskilningur milli Ástu og Dagnýjar.

Svo virđist sem annađ hvort hafi Ásta ekki heyrt Dagnýju kalla eđa ađ hún hafi ekki kallađ.

Ásta ćtlar ađ hreinsa fyrirgjöfina frá Elínu Klöru en hittir boltann illa og fer hann í netiđ
Eyða Breyta
51. mín
Frábćr sókn Hauka!

Vienna međ flottan sprett upp vinstri vćngin og á síđan sendingu fyrir markiđ en Birna Kristín setur boltan framhjá
Eyða Breyta
50. mín
Hćttuspark dćmt á Birnu Kristínu á miđjum vellinum eftir ađ hún sparkar í höfuđiđ á Berthu. Hún virđist sem betur fer ekki hafa fengiđ ţungt högg og stendur strax upp
Eyða Breyta
47. mín
Flottur sprettur hjá Lilju Nótt en sendingin hennar fyrir er ekki nógu góđ og koma Haukastúlur boltanum í burtu.

Fjölnir ćtlar augljóslega ekki ađ byrja seinni hálfleikinn eins og ţćr byrjuđu ţann fyrri

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar seinni hálfleikinn

Hvorugt liđ gerir breytingu
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Haukar byrjuđu leikin virkilega vel og eru Fjölnir heppnar ađ vera ekki meira en 1-0 undir.

Síđan tók Fjölnir viđ sér en Haukar samt mun sterkari
Eyða Breyta
42. mín
Chante komin nánast upp ađ miđlínu ađ hreinsa en sendingin er mishepnuđ og beint í lappirnar á Fjölnisstúlkum sem ná ekki ađ nýta ţađ hvađ Chante var komin langt út úr markinu
Eyða Breyta
39. mín
Fjölnir fá sína ađra hornspurnu. Spyrnan er betri núna en Chante er örugg í markinu í kýlir boltann frá
Eyða Breyta
38. mín
Enn og aftur er Vienna međ frábćra takta á vinstri kantinum og vinnur hún hornspyrnu.

Hornspyrnan frá Sćunni er góđ en ţađ vantađi leikmann Hauka á fjarstöngina
Eyða Breyta
35. mín
Flottur sprettur hjá Berglindi í liđi Hauka síđan á hún fína fyrirgjöf sem er beint í lappirnar á Melissu en skot hennar er ekki fast og beint á Dagný í marki Fjölnis
Eyða Breyta
30. mín
Sláin!!!

Ţvílíka skotiđ hjá Vienna sem fer í slánna en Haukar ná ekki ađ nýta sér frákastiđ
Eyða Breyta
28. mín
Fjölnir vaknađar.

Farnar ađ halda boltanum betur og eiga fína sókn sem endar međ ţví ađ ţćr vinna hornspyrnu. Spyrnan er hinsvegar ekki góđ og er Chante ekki í neinum vandrćđum međ ađ grípa boltann
Eyða Breyta
25. mín
Geggjuđ tilţrif hjá Viennu sem endar međ sendingu inn fyrir á Melissu sem fellur í baráttunni viđ Ástu Sigrúnu. Bekkur Hauka kallar eftir víti en frá mínu sjánarhorni var ţetta bara barátta og rétt ákvörđun hjá dómaranum ađ dćma ekki
Eyða Breyta
21. mín MARK! Elín Klara Ţorkelsdóttir (Haukar), Stođsending: Eygló Ţorsteinsdóttir
Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví!!

Eygló međ geggjađan bolta inn fyrir vörn Fjölnis á Elínu Klöru sem tekur vel viđ boltanum inn á völlinn og leggur hann síđan í nćr horniđ
Eyða Breyta
20. mín
Haukar eru búnar ađ stjórna leiknum hérna fyrstu 20 mínúturnar
Eyða Breyta
16. mín
Haukar eru í stórsókn!

Melissa á skot í stöngina svo á Vienna skot sem endar í hornspyrnu.

Ekkert verđur úr spyrnunni. Samtals eru Haukar búnar ađ fá fimm hornspyrnur sem ekkert hefur orđiđ úr
Eyða Breyta
8. mín
Haukar fá hornspyrnu sem fer í gegnum allan pakkan og á Melissu sem á fyrirgjöf sem Dagný grípur í markinu
Eyða Breyta
5. mín Laila Ţóroddsdóttir (Fjölnir) Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir)
Hrafnhildur virđist hafa misstigiđ sig og getur ekki haldiđ leik áfram.

Óska henni góđs bata
Eyða Breyta
5. mín
Haukar fá hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig sem Vienna tekur en Dagný ver vel í markinu.

Ekkert verđur úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn farinn aftur af stađ en Hrafnhildur virđist sárhvalin og er studd af velli. Sé ekki fram ađ hún haldi áfram
Eyða Breyta
1. mín
Hrafnhildur Árnadóttir liggur hér eftir!

Ekki mikiđ búiđ af leiknum og ekki sá ég almennilega hvađ gerđist.


Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Hauka:

Chante

Berglind - Dagrún Birta - Mikaela Nótt - Sunna Líf

Eygló - Sćunn

Vienna - Birna Kristín - Elín Klara

Melissa
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Fjölnis:

Dagný

Hlín - Ásta Sigrún - Laila - Elvý Rut

Lára Marý - Bertha Rut

Lilja Nótt - Eva María - Sigríđur

Sara
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá ganga liđin inn á völlinn.

Ekki margir sem eru mćttir í stúkuna en vonandi fer fólki ađ fjölga smátt og smátt
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru bćđi farin inn til búningsklefa svo ađ ţetta fer ađ bresta á.

Ađstćđurnar hér á Extra vellinum eru virkilega góđar. Ţađ er búiđ ađ rigna í dag ţannig völlurinn er blautur. Annars er nánast logn og 11 gráđur. Gerist ekki betra!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ gera breytingar frá síđasta leik.

Fjölnir gerir eina breytingu ţar sem Lilja Nótt kemur inn fyrir Ţóreyju Björk

Haukar gera hins vegar fjórar breytingar. Melissa Alison, Elín Klara, Eygló og Berglind koma inn fyrir Heiđu Rakel, Kristínu Fjólu, Ástu Sól og Elínu Björg

Byrjunarliđin í heildsinni er hćgt ađ sjá hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vonandi fáum viđ hörkuleik í kvöld og ég hvet fólk eindreigiđ međ ađ mćta á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnisstúlkur heimsóktu Gróttu stelpur í fyrstu umferđinni ţar sem ţćr töpuđu 1-0. Svo ţćr vilja vćntanlega komast á blađ í deildinni í kvöld


Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukastúlkur tóku á móti Augnabliki í fyrstu umferđ ţar sem leikar enduđu međ 1-1 jafntefli sem Hauka stúlkur voru eflaust svektari međ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Fjölnis og Hauka í 2. umferđ Lengjudeild kvenna
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Berglind Ţrastardóttir ('88)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir ('68)
6. Vienna Behnke
7. Melissa Alison Garcia ('79)
16. Elín Klara Ţorkelsdóttir ('79)
17. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir ('83)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
24. Eygló Ţorsteinsdóttir

Varamenn:
1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('68)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('79)
25. Elín Björg Símonardóttir ('79)
30. Helga Ýr Kjartansdóttir ('83)
39. Berghildur Björt Egilsdóttir ('88)

Liðstjórn:
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Rún Friđriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:
Dagrún Birta Karlsdóttir ('77)

Rauð spjöld: