Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 02. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Sveinn Þór Þorvaldsson
Maður leiksins: Tinna Brá Magnúsdóttir (Grótta)
Grótta 0 - 0 Afturelding
0-0 Kaela Lee Dickerman ('43, misnotað víti)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
27. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir (f) ('73) ('88)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson
11. Heiða Helgudóttir ('60)
16. Hulda Sigurðardóttir ('60)
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('89)
29. María Lovísa Jónasdóttir ('89)

Varamenn:
2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('89)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('89)
8. Guðfinna Kristín Björnsdóttir
14. Mist Þormóðsdóttir Grönvold ('60)
18. Emelía Óskarsdóttir ('73) ('88)
28. Lilja Davíðsdóttir Scheving

Liðstjórn:
Jórunn María Þorsteinsdóttir
Edda Björg Eiríksdóttir
Magnús Örn Helgason (Þ)
Pétur Rögnvaldsson
Björn Valdimarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
90. mín
Emilía búin að vera virkilega fersk síðan hún kom inn á.
Eyða Breyta
89. mín Helga Rakel Fjalarsdóttir (Grótta) María Lovísa Jónasdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
89. mín Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta) Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)

Eyða Breyta
89. mín
Afturelding vill hendi hér á lokamínútum! Ég sá þetta ekki nógu vel.
Eyða Breyta
88. mín Tinna Jónsdóttir (Grótta) Emelía Óskarsdóttir (Grótta)
Tinna Brá er eins og köttur í markinu!
Gerir mjög vel í aukaspyrnu sem að Afturelding fær og kastar sér á boltann og nær honum.
Eyða Breyta
83. mín
Sesselja með sko að fyrir utan vítateig en það fer fram hjá.
Eyða Breyta
79. mín
Hvernig var þetta ekki mark?
Rakel með geggjaða sendingu á Maríu Lovísu sem er orðinn fremst hjá Gróttu. Hún kemst ein í gegn og Eva Ýr ver.
Eyða Breyta
77. mín
Rakel með fína sendingu inn á Maríu Lovísu sem að nær til boltans, Eva gerir hins vegar mjög vel og kemur út á móti henni. Diljá nær til boltans og reynir skot frá miðju en Eva grípur.
Eyða Breyta
77. mín
Afturelding fær aukaspyrnu á miðjum vellinum en ekkert varð úr henni.
Eyða Breyta
73. mín Tinna Jónsdóttir (Grótta) Emelía Óskarsdóttir (Grótta)
Fyrirliðinn farinn út af. Emilía Óskarsdóttir kemur inn á í sínum fyrsta meistaraflokksleik.
Eyða Breyta
71. mín
Emma með sendingu inn í vítateig Aftureldingar þar sem Tinna Jóns er stödd. Tinna hittir boltann hins vegar ekki nógu vel og Afturelding kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
68. mín
Edda með fínan sprett upp kantinn. Hún setur boltann fyrir og þar er Tinna en hún nær þó ekki til boltans.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Kristín Þóra Birgisdóttir (Afturelding)
Aðeins farið að hitna í kolunum. Pétur aðstoðarþjálfari ræðir við Svein dómara.
Eyða Breyta
61. mín
Bjargey fór aftan í Öldu og Afturelding fær aukaspyrnu sem að Kristín Þóra tekur. Tinna Brá ver hana og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
60. mín Mist Þormóðsdóttir Grönvold (Grótta) Heiða Helgudóttir (Grótta)

Eyða Breyta
60. mín Edda Björg Eiríksdóttir (Grótta) Hulda Sigurðardóttir (Grótta)

Eyða Breyta
59. mín
Afturelding er búið að pressa Gróttu virkilega vel hér á upphafs mínútum.
Eyða Breyta
55. mín
Lovísa gerir vel og gjörsamlega sólar sig í gegnum völlinn og fær horn. Eva Ýr kýlir boltann í samherja sinn og grípur hann aftur. Þetta var nú skemmtilegt.
Eyða Breyta
52. mín
Aftuelding fær aukaspyrnu hægra megin við vítateig Gróttu. Tinna Brá hoppa upp í boltann og grípur hann.
Eyða Breyta
48. mín
Kaela með skot aftur fyrir utan vítateig sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
47. mín
Elena með fína sendingu inn í vítateig Gróttu sem að Sigrún skallar frá. Kaela nær þeim bolta og tekur skot sem að Tinna ver mjög vel.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sveinn flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
43. mín Misnotað víti Kaela Lee Dickerman (Afturelding)
VÁ HVAÐ ÞETTA VAR VEL VARIÐ!!!
Kaela ætlar að setja hann í hægra hornið en Tinna Brá las hana. Þetta var svakaleg markfærsla!
Eyða Breyta
42. mín
VÍTI!
Þetta sá ég ekki nógu vel en mér sýndist að Sigrún eða Lovísa hafi farið aftan í eitthvern leikmann Aftureldingar.
Eyða Breyta
40. mín
Grótta fær horn sem endar með að Hulda setur hann út í teig þar sem Bjargey er. Hún nær skotinu en það fer töluvert fram hjá.
Eyða Breyta
38. mín
Mjög vel leyst hjá Gróttu á undanförnum mínútum. Þær eru að ná að spila sig betur núna út frá marki eftir erfiða byrjun á þeim í því.

Afturelding er hins vegar að sækja meira heldur en Grótta eins og staðan er núna.
Eyða Breyta
37. mín
Tinna Jóns með stungu inn fyrir vörn Aftureldingar á Maríu Lovísu, en hún var flögguð rannstæð. Held að þetta sé þriðja rangstaðan hjá Gróttu í leiknum.
Eyða Breyta
36. mín
Kaela ætlaði held ég að stinga boltanum inn á Aldísi en endar fyrir aftan markið hjá Gróttu.
Eyða Breyta
34. mín
Diljá með skot utan að velli sem Eva Ýr í markinu er ekki í vandræðum að grípa.
Eyða Breyta
32. mín
Sesselía með fína sendingu inn á Kristínu Þóru sem nær skoti en það fer beint á Tinnu í markinu.
Eyða Breyta
29. mín
Geggjuð sending hjá Rakel inn fyrir á Bjargey. Hún er flögguð rangstæð og set ég spurningarmerki við það..
Eyða Breyta
27. mín
Kaela gerir virkilega vel og nær boltanum af Bjargey á miðjunni. Hún ákveður að skjóta fyrir utan að teig og er Tinna Brá ekki í vandræðum með þann bolta.
Eyða Breyta
25. mín
Virkilega hættulegur bolti hjá Katrínu Rut sem fer í gegnum allann vítateiginn hjá Gróttu og út af.
Eyða Breyta
22. mín
Afturelding gerir mjög vel að pressa Gróttu í markspyrnu. Grótta spilar út frá markverði og hefur það núna tvisvar sinnum misstekist þar sem Afturelding lokar öllum svæðum.
Eyða Breyta
19. mín
Kaela með skot fyrir utan vítateig sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Frekar tíðindarlaus leikur hér til að byrja með. Bæði lið reyna að halda boltanum sín á milli. Enginn að flýta sér hér.
Eyða Breyta
13. mín
Bjargey fær sendingu inn fyrir varnarlínu Aftureldingar, hún er þó flögguð rannstæð og Afturelding á boltann.
Eyða Breyta
11. mín
VÓ!!
Tinna Brá með slæma sendingu út úr markteig sem Kaela kemst inn í. Fyrsta snertingin hjá henni var hins vegar ekki nógu góð og fer beint aftur á Tinnu Brá. Þarna mátti litlu muna!
Eyða Breyta
9. mín
Bjargey með fína seningu inn fyrir vítateig Aftureldingu sem Tinna nær ekki alveg til. Eva Ýr kemur út úr markinu og mætir henni.
Eyða Breyta
5. mín
Grótta fær horn. Diljá tekur spyrnuna en Eva Ýr kýlir boltann í burtu og kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
2. mín
Þetta var virkilega skemmtilega gert hjá Aftureldingu. Kaela komst ein á móti marki en Emma nær henni og kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Grótta byrjar á móti sól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fleiri leikir verða á dagskrá í Lengjudeildinni í kvöld.

Keflavík tekur á móti Augnablik og Skagakonur mæta Haukum.

Allir leikirnar byrja kl.19:15.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nýliðar Gróttu taka á móti Aftureldingu hér á Vivaldi vellinum og verður flautað til leiks kl. 19:15.

Bæði lið hafa unnið einn leik í deildinni. Afturelding vann Víking R. í síðustu umferð en tapaði fyrir Tindastól í fyrstu umferð. Báðir leikir fóru 2-0.

Grótta vann Fjölni í fyrstu umferð í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Gróttu. Þær gerðu hins vegar jafntefli upp á Skaga í síðustu umferð, en sá leikur fór 1-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu hér á Seltjarnarnesi.

Í kvöld fer fram þriðja umferð í Lengjudeild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Anna Bára Másdóttir
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
7. Kristín Þóra Birgisdóttir
8. Sara Lissy Chontosh
9. Katrín Rut Kvaran
10. Elena Brynjarsdóttir
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
15. Alda Ólafsdóttir
19. Kaela Lee Dickerman

Varamenn:
1. Birgitta Sól Eggertsdóttir (m)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
14. Erika Rún Heiðarsdóttir
16. Sara Guðmundsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir
19. Harpa Guðjónsdóttir
22. Rakel Leósdóttir
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
25. Taylor Lynne Bennett

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Eydís Embla Lúðvíksdóttir
Margrét Regína Grétarsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ingólfur Orri Gústafsson

Gul spjöld:
Kristín Þóra Birgisdóttir ('65)

Rauð spjöld: