Víkingsvöllur
föstudagur 03. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ţorfinnur Gústaf Ţorfinnsson
Mađur leiksins: Aldís María Jóhannsdóttir
Víkingur R. 1 - 3 Tindastóll
0-1 Aldís María Jóhannsdóttir ('27)
1-1 Rut Kristjánsdóttir ('37)
1-2 Murielle Tiernan ('58)
1-3 Laufey Harpa Halldórsdóttir ('89)
Byrjunarlið:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
0. Margrét Eva Sigurđardóttir
0. Freyja Friđţjófsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('85)
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
9. Rut Kristjánsdóttir ('90)
10. Telma Sif Búadóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('61)
22. Nadía Atladóttir
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('67)

Varamenn:
12. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
2. Dagmar Pálsdóttir
18. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('61)
26. Ástrós Silja Luckas ('67)
26. Fanney Einarsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Elma Rún Sigurđardóttir
Daniel Reece
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Eyvör Halla Jónsdóttir
Ţorleifur Óskarsson
John Henry Andrews (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ. Tindastóll tekur stigin ţrjú úr hörkuleik. Ţćr eru ţví komnar í 2.sćtiđ, međ 7 stig. Jafnmörg og Keflavík en ađeins lakari markatölu. Víkingar sitja áfram í 7.sćti.

Ég minni á viđtöl og skýrslu hér síđar í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Mögulega síđasti séns hjá Víkingnum. Nadía spćnir upp vinstra megin en fyrirgjöf hennar endar í öruggum höndum Amber.
Eyða Breyta
90. mín Fanney Einarsdóttir (Víkingur R.) Rut Kristjánsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Laufey Harpa Halldórsdóttir (Tindastóll ), Stođsending: Murielle Tiernan
LAUFEY!

Hún klárar leikinn međ fallegu vinstrifótarskoti eftir fyrirgjöf Murielle. Skaut fyrst í varnarmann en fékk boltann aftur og skilađi honum ţá í netiđ.

Tindastóll er frábćrt skyndisóknarliđ og refsađi Víkingunum ţarna á međan ţćr leituđu ađ jöfnunarmarkinu
Eyða Breyta
87. mín
Ţetta er orđiđ spennandi hér í lokin. Mikil barátta og Víkingar leita ađ jöfnunarmarkinu. Nú var Nadía ađ sneiđa boltann framhjá eftir fyrirgjöf Töru.
Eyða Breyta
85. mín
Endurtekiđ efni í Víkinni. Víkingar fá aukaspyrnu út til vinstri. Stefanía tekur. Setur ágćtan bolta inn á teig sem Amber reynir ađ kýla. Ţađ tekst ţó ekki betur en svo ađ boltinn fer aftur fyrir í horn.

Ţađ myndast hćtta í vítateignum eftir hornspyrnuna en Murielle er mćtt alla leiđ til baka og hreinsar frá.
Eyða Breyta
85. mín Elma Rún Sigurđardóttir (Víkingur R.) Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
83. mín Rósa Dís Stefánsdóttir (Tindastóll ) Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )
Gestirnir reyna ađ drepa leikinn međ skipingum.
Eyða Breyta
83. mín
Anna Margrét brýtur af sér úti í vinstra horninu og Víkingar fá enn eina aukaspyrnuna. Stefanía setur boltann í átt ađ Ástrós en hún nćr ekki góđum skalla og boltinn svífur yfir pakkann.
Eyða Breyta
81. mín Sólveig Birta Eiđsdóttir (Tindastóll ) Kristrún María Magnúsdóttir (Tindastóll )
4-4-1-1 í lokin hjá gestunum. Sólveig fer í hćgri bak fyrir Kristrúnu.
Eyða Breyta
77. mín Anna Margrét Hörpudóttir (Tindastóll ) Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Góđu dagsverki lokiđ hjá Aldísi Maríu. Mark og stođsending.
Eyða Breyta
76. mín
Mér sýnist Víkingar vera komnar í 4-4-2 međ Nadíu og Ástrós uppá topp. Freista ţess ađ finna jöfnunarmark.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Rut og Bergljót eiga orđaskipti úti á velli eftir ađ Bergljót brýtur á ţeirri fyrrnefndu. Bergljót fćr gult.
Eyða Breyta
73. mín
Víkingar ađeins ađ sýna klćrnar eftir heldur slakan síđari hálfleik. Geta ţćr komiđ til baka?
Eyða Breyta
72. mín
Nadía gerir sig líklega í teignum en Laufey nćr til boltans og setur hann í horn. Stefanía tekur. Setur háan bolta á fjćr ţar sem Rut rís hćst og skallar í markiđ. Ţađ hangir hinsvegar einhver Víkingurinn í Amber markverđi og Ţorfinnur dćmir markiđ réttilega af.
Eyða Breyta
68. mín
Geggjuđ varsla!

Halla Margrét međ ţvílík viđbrögđ og ver skot Jacqueline eftir sendingu Murielle.

Boltinn endar svo hjá Laufey sem á skot í varnarmann og aftur fyrir. Stólarnir fá svo enn eitt horniđ sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
67. mín Ástrós Silja Luckas (Víkingur R.) Ólöf Hildur Tómasdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
65. mín
Áfram halda Stólarnir ađ vinna horn. Jacqueline er í yfirvinnu í öllum ţessum auka- og hornspyrnum. Ţessi hornspyrna er ţó sú slakasta til ţessa og Víkingar snúa vörn í sókn.
Eyða Breyta
63. mín
Tvö horn í röđ hjá Stólunum. Murielle vinnur skallann í ţví seinna en sneiđir fyrirgjöf Jacqueline rétt framhjá.
Eyða Breyta
62. mín
Víkingar fá aukaspyrnu úti til vinstri. Stefanía á hćttulegan bolta inná teig og Brynhildur Vala gerir sig líklega. Varnarmenn Tindastóls hafa hinsvegar betur og koma ţessu frá.

Ţćr bruna svo í sókn og vinna horn. Jackie á enn eina spyrnuna í átt ađ Bryndísi sem skallar yfir.
Eyða Breyta
61. mín Tara Jónsdóttir (Víkingur R.) Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
59. mín Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll ) Hrafnhildur Björnsdóttir (Tindastóll )
Bergljót kemur í djúpiđ fyrir Hrafnhildi.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll ), Stođsending: Aldís María Jóhannsdóttir
Murielle!

Murielle kemur Tindastól í 2-1 međ laglegu marki eftir góđa fyrirgjöf Aldísar Maríu. Tók boltann á kassann áđur en hún lagđi hann framhjá Höllu.

Ţarna gleymdu hafsentar Víkinga sér og gáfu Murielle alltof mikiđ pláss.
Eyða Breyta
56. mín
Tindastóll fćr aukaspyrnu vinstra megin viđ vítateig Víkinga. Jacqueline tekur og setur boltann á fjćr. Ţar er Aldís María í algjöru dauđafćri en rétt missir af boltanum!
Eyða Breyta
54. mín
Murielle er alltaf hćttuleg inná vítateig andstćđinganna. Nú fćr hún smá pláss og á fínt skot vinstra megin úr teignum. Halla ver boltann út í teiginn en Víkingar ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
52. mín
Varnarmenn Tindastóls ráđa illa viđ hrađann hjá Nadíu og brjóta á henni áđur en hún kemst inná vítateig hćgra megin. Víkingar fá aukaspyrnu. Mér sýnist ţađ vera Stefanía sem setur hćttulegan bolta fyrir á Dagný sem skallar yfir.
Eyða Breyta
50. mín
Geggjuđ tćkling hjá Margréti Evu. Nćr boltanum af Murielle rétt áđur en hún finnur skotiđ í vítateig Víkinga. Laufey átti sendinguna sem sendi Murielle innfyrir. Vinstri bakvörđurinn ađ eiga flottan leik, bćđi varnar- og sóknarlega í kvöld.
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar hefja seinni hálfleikinn á ađ nćla sér í aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi gestanna. Stefanía Ásta reynir skot úr spyrnunni en ţađ er beint á Amber.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Áfram gakk. Seinni hálfleikur er hafinn. Engar innáskiptingar hjá liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur og stađan 1-1. Sanngjarnt miđađ viđ gang leiksins.

Viđ tökum okkur korterspásu og höldum svo áfam međ seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín
Önnur aukaspyrna úti á miđjum velli. Nú eru ţađ Víkingar sem brjóta. Jacqueline tekur allar spyrnur gestanna og setur háan bolta inná markteig. Ţar er Bryndís sem fyrr í baráttunni en Brynhildur Vala, besti leikmađur vallarins í fyrri hálfleik, hreinsar.
Eyða Breyta
44. mín
Ţađ er ađ fćrast ađeins meiri harka í ţetta. Hallgerđur togar Nadíu niđur viđ miđlínu. Víkingar fá aukaspyrnu sem Telma Sif tekur en há sending hennar inná teig endar í höndunum á Amber.
Eyða Breyta
40. mín
Vel variđ hjá Höllu Margréti!

Ţađ losnar um Murielle rétt utan vítateigs Víkings og hún á fast skot ađ marki sem Halla gerir vel í ađ verja.

Murielle er einn besti leikmađur deildarinnar en hefur lítiđ komist áleiđis í dag.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Rut Kristjánsdóttir (Víkingur R.), Stođsending: Brynhildur Vala Björnsdóttir
VÁ!

Rut er ađ jafna leikinn međ gullfallegu marki!

Fékk fyrirgjöf frá hćgri og tók boltann á lofti međ ristinni utarlega í teignum, beint í netiđ!

Bjútífúl!
Eyða Breyta
36. mín
Gengur betur nćst.. Stólarnir dćmdar rangstćđar og Nadía ćtlar ađ sparka boltanum til baka. Setur hann hinsvegar beint í andlitiđ á Brynhildi Völu liđsfélaga sínum. Hún virđist vera úr stáli og hlćr bara. Ég hefđi líklega fariđ grátandi útaf.
Eyða Breyta
35. mín
Fín sókn hjá Víkingum. Brynhildur Vala er yfirveguđ á boltanum og á geggjađa sendingu upp til hćgri á Dagný Rún. Hún kemur svo hćttulegum bolta fyrir Tindastólsmarkiđ og mér sýnist ţađ vera Nadía sem klárar sóknina á slöku skoti. Virkilega fín tilraun ţarna en vantađi betra slútt.
Eyða Breyta
30. mín
"Áfram Hallgerđur" heyrist úr stúkunni. Lánskonan úr Val á greinilega ungan stuđningsmann á vellinum í kvöld.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Fyrsta markiđ er komiđ. Aldís María fćr laglega sendingu inn fyrir Víkingsvörnina. Halla kemur vel út á móti og Aldís María er undir pressu frá varnarmönnum en nćr ađ lyfta boltanum laglega framhjá markverđinum og í netiđ.

Virkilega snyrtilega klárađ.
Eyða Breyta
27. mín
Flottur varnarleikur hjá Laufey sem vinnur boltann af Dagný Rún og finnur svo Murielle sem vinnur horn. Jacqueline tekur stutt á Laufey. Fćr boltann aftur og reynir svo ađ snúa boltann í markiđ. Ekki nćgur kraftur í skotinu og Halla Margrét ver ţetta auđveldlega.

Hinu megin reynir Nadía svo bjartsýnisskot utan af velli en ţađ er beint á Amber.
Eyða Breyta
25. mín
Og hvađ gerist! Brynhildur Vala tekur laglega á móti boltanum og sendir Nadíu í gegn. Amber kemur vel út á móti, les Nadíu og ver frá henni! Geggjuđ varsla hjá ţessum öfluga markverđi.
Eyða Breyta
25. mín
Ţetta er eins og borđtennisleikur. Boltanum sparkađ á milli liđanna. Nú kalla ég eftir ţví ađ leikmenn fari ađ taka boltann niđur og láta hann ganga.
Eyða Breyta
23. mín
Fín skyndisókn hjá Víkingum og Nadía vinnur horn. Stefanía Ásta tekur horniđ en setur boltann alltof utarlega í teiginn og Víkingar lenda í smá basli. Ná ţó ađ koma í veg fyrir ađ gestirnir komist í skyndisókn.
Eyða Breyta
22. mín
Hćtta í vítateig Víkinga. Jackie var tekin niđur í miđjuhringnum og fékk aukaspyrnu. Setti boltann sjálf inná teig. Ţar tók Murielle hann niđur og lagđi út á Aldísi Maríu sem reyndi ađ koma skoti á markiđ. Varnarmúr Víkinga hinsvegar öflugur og lokađi vel.
Eyða Breyta
20. mín
Stólarnir íviđ sterkari ţessar fyrstu tćpu 20 mínútur. Engin dauđafćri komin í ţetta ennţá og bćđi liđ enn ađeins ađ basla viđ ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
16. mín
Liđ Tindastóls:

Amber

Kristrún - Bryndís - Hallgerđur - Laufey

Hrafnhildur

María - Jacqueline

Hugrún - Murielle - Aldís María
Eyða Breyta
15. mín
Liđ Víkings:

Halla

Freyja - Telma Sif - Margrét Eva - Svanhildur

Rut - Ólöf Hildur

Dagný Rún - Brynhildur - Stefanía Ásta

Nadía
Eyða Breyta
13. mín
Aftur fá Stólarnir aukaspyrnu úti hćgra megin og sem fyrr er ţađ Jackie sem tekur. Sendingin frá henni er of innarlega í ţetta skiptiđ og Halla Margrét gerir vel í ađ stíga út og grípa fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
10. mín
Ţá er komiđ ađ fyrstu hornspyrnu leiksins. Jacqueline tekur hana fyrir gestina. Međ sólina í augun setur hún boltann beint á kollinn á Bryndísi sem er búin ađ eigna sér markteiginn en hún skallar hátt yfir undir pressu.
Eyða Breyta
9. mín
Gaman ađ lauma ţví ađ ađ í dómaratríóinu er Bergrós Lilja Jónsdóttir, fyrrum leikmađur Ţróttar. Frábćrt ađ sjá leikmenn reyna fyrir sér í dómgćslunni eftir ađ skórnir fara á hilluna.
Eyða Breyta
7. mín
Tindastóll fćr aukaspyrnu úti hćgra megin. Jacqueline tekur spyrnuna og setur háan bolta inná teig. Ţar hefur fyrirliđinn Bryndís Rut best og vinnur skallann en hann er máttlaus og auđveldur viđureignar fyrir Höllu Margréti í markinu.
Eyða Breyta
5. mín
Fín sókn hjá gestunum. Murielle brýst upp vinstra megin og kemur boltanum á Jacqueline inná teig. Hún leggur hann út í skot á Maríu Dögg en hún hittir boltann ekki nógu vel og skýtur framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Stefanía Ásta sparkar ţessu af stađ fyrir heimakonur sem leika međ bakiđ í félagsheimili Víkings.

Kröftug byrjun hjá Víkingum sem bruna beint í sókn. Hin eldfljóta Nadía fćr sendingu upp í vinstra horniđ og á hćttulega fyrirgjöf sem Amber handsamar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar gera tvćr breytingar á byrjunarliđi sínu frá síđasta leik. Dagnmar Páls og Fanney Einars fara á bekkinn og ţćr Ólöf Hildur og fyrirliđinn Brynhildur Vala koma inn í liđiđ.

Gestirnir stilla upp sama byrjunarliđi og gegn Keflavík í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er rjómablíđa í Víkinni og nú styttist aldeilis í leik. Bćđi liđ hafa lokiđ sinni upphitun og eru nú ađ leggja lokahönd á undirbúninginn inni í búningsklefum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
John Andrews tók viđ liđi Víkinga í haust. Hann útskrifađist í vikunni međ UEFA Pro ţjálfaragráđu og viđ óskum honum til hamingju međ áfangann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa leikiđ tvo leiki til ţessa. Heimakonur í Víking byrjuđu mótiđ á ađ gera 1-1 jafntefli viđ ÍA og töpuđu svo 2-0 fyrir Aftureldingu.

Tindastóll vann Aftureldingu 2-0 í fyrstu umferđ og gerđi svo 1-1 jafntefli viđ Keflavík síđasta föstudag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan föstudag!

Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ beinni textalýsingu frá Lengjuslag Víkings R. og Tindastóls sem hefst á slaginu 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Hallgerđur Kristjánsdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
8. Hrafnhildur Björnsdóttir ('59)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('77)
17. Hugrún Pálsdóttir ('83)
20. Kristrún María Magnúsdóttir ('81)
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
4. Birna María Sigurđardóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('59)
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir ('81)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir ('77)
22. Guđrún Jenný Ágústsdóttir
23. Rósa Dís Stefánsdóttir ('83)

Liðstjórn:
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)
Ágúst Eiríkur Guđnason
Snćbjört Pálsdóttir
Eyvör Pálsdóttir

Gul spjöld:
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('75)

Rauð spjöld: