Fagverksvöllurinn Varmá
ţriđjudagur 07. júlí 2020  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 10-12 gráđur og örlítil gola
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 195
Mađur leiksins: Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Afturelding 7 - 0 Magni
1-0 Jason Dađi Svanţórsson ('29)
2-0 Andri Freyr Jónasson ('45)
3-0 Andri Freyr Jónasson ('69)
4-0 Andri Freyr Jónasson ('77)
5-0 Andri Freyr Jónasson ('85)
6-0 Eyţór Aron Wöhler ('88)
7-0 Ragnar Már Lárusson ('90)
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('75)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson ('75)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('72)
12. Aron Elí Sćvarsson
21. Kári Steinn Hlífarsson ('72)
23. Oskar Wasilewski

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
17. Ragnar Már Lárusson
19. Eyţór Aron Wöhler ('75)
22. Alexander Aron Davorsson ('75)
25. Georg Bjarnason ('72)
28. Valgeir Árni Svansson ('72)

Liðstjórn:
Ingólfur Orri Gústafsson
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
+4

Gunnar Freyr flautar hér til leiksloka og endar leikurinn međ stór sigri Aftureldingar

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Ragnar Már Lárusson (Afturelding), Stođsending: Ísak Atli Kristjánsson
+4

MAAAAAAAARK

Ragnar Már setur boltan í netiđ eftir hornspyrnu sem Ísak Atli skallar niđur á Ragnar sem klárađi vel
Eyða Breyta
90. mín
4 mínútur í uppbót hérna á Fagverksvellinum
Eyða Breyta
88. mín MARK! Eyţór Aron Wöhler (Afturelding), Stođsending: Georg Bjarnason
MAAAAAAARK!!

Georg kemur međ geggjađan bolta á Eyţór Aron sem stýrir boltanum í fjćr horniđ međ hausnum!!

HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA???
Eyða Breyta
85. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding), Stođsending: Georg Bjarnason
ANDRI FREYR AĐ GANGA Á GÖFLUNUM HÉRNA!!!

Georg fćr boltan viđ hornfánan vinstramegin og gerir lítiđ úr Hjörvari og keyrir af stađ inn á teig og kemur boltanum fyrir ţar sem Andri Freyr var mćttur til ađ setja boltan í netiđ.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Alexander Ívan Bjarnason (Magni)
Komin pirringur í Magnamenn
Eyða Breyta
83. mín
Eyţór Aron nálćgt ţví ađ skora ţarna eftir fyrirgjöf frá vinstri en Stubbur gerir sig stóran og ver vel!
Eyða Breyta
78. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Frosti Brynjólfsson (Magni)

Eyða Breyta
77. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding), Stođsending: Valgeir Árni Svansson
ANDRI FREYR FULLKOMNAR ŢRENNUNA!!!!

Valgeir Árni fćr boltan úti hćgra meginn og kemur boltanum fyrir á nćr ţar sem Andri Freyr stingur sér og setur boltan í nćrhorniđ framhjá Stubb!
Eyða Breyta
75. mín Eyţór Aron Wöhler (Afturelding) Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
75. mín Alexander Aron Davorsson (Afturelding) Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Hjörvar Sigurgeirsson (Magni)
Hjörvar fer aftan í Andra Frey
Eyða Breyta
72. mín Georg Bjarnason (Afturelding) Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding)

Eyða Breyta
72. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
70. mín Tómas Veigar Eiríksson (Magni) Gauti Gautason (Magni)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding), Stođsending: Alejandro Zambrano Martin
MAAAAAAAAAARK!!!

Alejandro tekur aukspyrnuna sem hrekkur af Magnamanni og Andri Freyr nćr til boltans og setur hann í netiđ

Afturelding ađ ganga frá leiknum hérna!
Eyða Breyta
68. mín
Gísli Martin fćr boltan úti hćgra meginn og Hjörvar brýtur á Gísla á vítateigslínunni og aukaspyrna dćmd, brotiđ virtist héđan vera inn í teig en Gunnar dómari leiksins og hans menn sjá ţetta líklega betur
Eyða Breyta
67. mín
JASON DAĐI

Fćr frábćran bolta frá Aroni sem sleppur í gegn en nćr ekki ađ setja boltan í netiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Hvernig skoruđu Magnamenn ekki ţarna??

Afturelding tapar boltanum og Costelus keyrir af stađ og Magnamenn koma sér í stöđuna 3 á móti 1. Costelus rennir honum á Frosta sem á skot nánast beint á Jon Tena.
Eyða Breyta
64. mín
Magnamenn líklegir ţarna!!

Kristinn Ţór á skot sem Jon Tena ver og Afturelding hreinsa í horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
62. mín
Flott spil hjá Magnamönnum sem endar međ ađ Kristinn Ţór finnur Frosta Brynjólfs úti hćgramegin og Frosti kemur međ boltan fyrir en Jon Tena vel á verđi.
Eyða Breyta
58. mín
Alejandro međ aukaspyrnuna fasta fyrir. Stubbur og Ísak lenda saman en Ísak stendur upp sem betur fer og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Tómas Örn Arnarson (Magni)
Tómas Örn fer međ olnbogan í andlitiđ á Alejandro
Eyða Breyta
54. mín
Hafliđi finnur Andra Frey innfyrir en Andri fyrir innan og er flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
53. mín
Andri Freyr vinnur hornspyrnu fyrir Aftureldingu

Alejandro spyrnir fyrir en gestirnir negla boltanum í burtu.
Eyða Breyta
47. mín
Kári Steinn fćr flottan bolta innfyrir og á fyrirgjöf ţar sem Andri Freyr nćr ekki skallanum.
Eyða Breyta
46. mín Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni) Kairo Edwards-John (Magni)

Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín
Međal áhorfenda hér í dag er enginn annar en Birkir Már Sćvarsson leikmađur Vals og fyrrverandi landsliđsmađur, en bróđir hans Aron Elí leikur í liđi Aftureldingar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Freyr flautar hér til hálfleiks. Afturelding fer međ tveggja marka forustu inn í hálfleikinn.

Fáum okkur kaffi og komum síđan međ síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding), Stođsending: Alejandro Zambrano Martin
MAAAAAAAAARK!

Alejandro međ geggjađa hornspyrnu beint á kollinn á Andra Frey sem skallar hann í netiđ!
Eyða Breyta
44. mín
STÖNGIN AĐ BJARGA MAGNAMÖNNUM!!

Gísli Martin fćr boltan fyrir framan teig Magna og fćr allan tíman í heiminum til ađ láta vađa en skot hans í stöngina
Eyða Breyta
41. mín
Ekki mikiđ ađ frétta hjá Magnamönnum en fyrri hálfleikurinn hefur veriđ í eign heimamanna og eru Magnamenn heppnir ađ stađan sé ekki meira en bara 1-0
Eyða Breyta
39. mín
DAUĐAFĆRI AFTURELDING

Jason Dađi og Hafliđi međ geggjađ samspil sem endar međ ţví ađ Hafliđi fćr hann í gegn og kemur honum á Andra Frey en Stubbur vel á verđi í markinu og vera vel!!!
Eyða Breyta
36. mín
Aron Elí međ flotta fyrirgjöf ćtlađa Jasoni Dađa en boltin vildi ekki inn ţarna.
Eyða Breyta
30. mín
ANDRIIII FREYR!!

Aron Elí kemur međ fyrirgjöf frá vinstri beint á Andra Frey sem setur hann í fyrsta rétt framhjá

Afturelding líklegri ađ bćta viđ en Magnamenn ađ jafna ţessa stundina.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
MAAAAAAARK!!

Boltinn hrekkur innfyrir af Magnamanni inn á Jason Dađa sem klárađi vel!

1-0!
Eyða Breyta
23. mín
VÁÁAA NĆSTUM ŢVÍ SJÁLFSMARK HJÁ AFTURELDINGU!!!

Kairo fćr boltan hćgra megin og keyrir upp og á fasta fyrirgjöf međfram grasinu og Ísak Atli ćtlar sér ađ hreinsa en hamrar boltan í slánna og niđur áđur en Aftureldingarmenn koma boltanum loksins í burtu.
Eyða Breyta
22. mín
Lítiđ gerst í ţessu hérna fyrir utan fćriđ hjá Andra Frey

Kalla eftir meira fjöri hérna!!
Eyða Breyta
18. mín
Alejandroo vinnur fyrstu hornspyrnu Aftureldingar í leiknum

Jason Dađi spyrnir fyrir og Aron Elí hoppar hćđst inn í teig en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
16. mín
Frosti međ flottan sprett upp hćgra megin og hleđur í fyrirgjöf en enginn Magnamađur var mćttur inn á teig til ađ stanga hann.
Eyða Breyta
13. mín
Alexander Ívan međ slaka aukspyrnu viđ miđjuhringin en boltin yfir allan pakkan og endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
10. mín
DAUĐAFĆRIII HJÁ HEIMAMÖNNUM

Aron Elí tekur innkast frá vinstri, finnur Kristján Atla sem snýr og kemur međ hnitmiđađan bolta beint á kollinn á Andra Frey en skalli hans naumlega framhjá!!
Eyða Breyta
8. mín
Óskar Wasilewski brýtur á Loius Aaron og aukspyrna rđétt fyrir utan teig.

Alexander Ívan setur hann beint á Jon Tena í markinu
Eyða Breyta
3. mín
Jon Tena međ slćma sendingu ćtlađia Kára en sendir boltan beint á Kairo sem á líka slaka sendingu beint á Ísak Atla.
Eyða Breyta
2. mín
Afturelding setur boltan í netiđ en Jason Dađi flaggađur rangstćđur rétt áđur en hann setti boltan á Andra sem klárađi vel
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sumartíminn ómar hérna í grćjunum á Fagverksvellinum. Á mjög vel viđ, veđriđ hérna í bćnum hefur veriđ sturlađ síđustu 5 daga. Meira svona takk!!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í ţetta hérna á Fagverksvellinum ađ Varmá. Liđin eru ađ ganga til búningsklefa og taka síđasta peppiđ áđur en gengiđ er inn á völlinn

Ţetta má segja ađ sé RISA 6 STIGA LEIKUR, en bćđi liđin leita ađ sínum fyrsta sigri í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik Aftureldingar og Magna í Lengjudeild karla
Eyða Breyta
Ármann Örn Guđbjörnsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
7. Kairo Edwards-John ('46)
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason
14. Frosti Brynjólfsson ('78)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
22. Viktor Már Heiđarsson
77. Gauti Gautason (f) ('70)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
6. Baldvin Ólafsson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('78)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('70)
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('46)
21. Oddgeir Logi Gíslason
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Andrea Ţórey Hjaltadóttir
Gísli Gunnar Oddgeirsson

Gul spjöld:
Tómas Örn Arnarson ('57)
Hjörvar Sigurgeirsson ('73)
Alexander Ívan Bjarnason ('85)

Rauð spjöld: