Fjarðabyggðarhöllin
miðvikudagur 08. júlí 2020  kl. 19:30
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Leiknir F. 1 - 0 Þróttur R.
1-0 Daniel Garcia Blanco ('68)
Byrjunarlið:
0. Povilas Krasnovskis
0. Daniel Garcia Blanco
4. Jesus Maria Meneses Sabater
5. Almar Daði Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak
12. Danny El-Hage
15. Kristófer Páll Viðarsson
16. Unnar Ari Hansson
19. Stefán Ómar Magnússon
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Jesus Suarez Guerrero

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
10. Marteinn Már Sverrisson
11. Sæþór Ívan Viðarsson
18. David Fernandez Hidalgo
20. Mykolas Krasnovskis

Liðstjórn:
Atli Freyr Björnsson
Björgvin Stefán Pétursson
Amir Mehica
Brynjar Skúlason (Þ)

Gul spjöld:
Arkadiusz Jan Grzelak ('33)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
93. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Sæþór Ívan Viðarsson með skot framhjá eftir flottan sprett.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
87. mín
Þróttur með skalla yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
85. mín
Þróttarar leita að jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
76. mín
Þróttur fékk aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Skot framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
68. mín MARK! Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.), Stoðsending: Stefán Ómar Magnússon
Heimamenn komast yfir. Þróttur átti hornspyrnu en Leiknismenn geystust svo fram í skyndisókn og kláruðu vel.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
66. mín
Heimamenn gera tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
60. mín
Franko Lalic með góða vörslu eftir hörkuskot Leiknis.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
55. mín
Heimamenn skalla framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
53. mín
Aron Þórður leikmaður Þróttar með skot úr aukaspyrnu. El-Hage ver.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
50. mín
Djordje með skot framhjá. Erfitt færi.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín Djordje Panic (Þróttur R.) Sindri Scheving (Þróttur R.)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Hálfleikskaffið var mjög fínt. 7/10.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Leiknismenn komnir út á völl fyrir seinni hálfleik en Þróttarar láta bíða eftir sér. Gunni Guðmunds greinilega með eldræðu í hálfleik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
44. mín
Dauðafæri! Þetta var ótrúlegt að sjá! Povilas Krasnovskis leikmaður Leiknis skýtur yfir frá markteigslínu! Átti að gera betur.

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
37. mín
Leiknismenn ívið betri í hörðum leik. Áttu skot rétt framhjá áðan. Þróttur átti marktilraun þegar Esau Rojo, Spánverjinn geðþekki, skallaði naumlega yfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
33. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
24. mín
Leiknir nálægt því að komast yfir en Franko Lalic markvörður Þróttar ver einn gegn einum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
20. mín
Staðan 0-0. Hvorugt liðið skapað sér teljandi færi. Miðjumoð.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Hér verður úrslitaþjónusta úr leik Leiknis F. og Þróttar í 4. umferð Lengjudeildar karla.

Ekki er um hefðbundna textalýsingu að ræða þar sem ekki tókst að manna leikinn.

Fáskrúðsfirðingar eru með 3 stig en Þróttarar eru án stiga.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving ('46)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f)
8. Aron Þórður Albertsson
9. Esau Rojo Martinez
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
22. Oliver Heiðarsson
23. Guðmundur Friðriksson
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guðnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
10. Magnús Pétur Bjarnason
14. Lárus Björnsson
20. Djordje Panic ('46)
21. Róbert Hauksson
24. Guðmundur Axel Hilmarsson

Liðstjórn:
Margrét Bjarnadóttir
Gunnar Guðmundsson (Þ)
Srdjan Rajkovic
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: