Fagverksvöllurinn Varmá
sunnudagur 12. júlí 2020  kl. 12:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Blautt gervigras, hćgur vindur og súld
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 195
Mađur leiksins: Jason Dađi Svanţórsson
Afturelding 4 - 0 Leiknir F.
1-0 Jason Dađi Svanţórsson ('31)
2-0 Ísak Atli Kristjánsson ('54)
3-0 Andri Freyr Jónasson ('65)
4-0 Alexander Aron Davorsson ('83)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('81)
6. Alejandro Zambrano Martin
7. Hafliđi Sigurđarson ('69)
8. Kristján Atli Marteinsson ('78)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('69)
12. Aron Elí Sćvarsson
21. Kári Steinn Hlífarsson ('81)
23. Oskar Wasilewski

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('81)
5. Alexander Aron Davorsson ('81)
17. Ragnar Már Lárusson
19. Eyţór Aron Wöhler ('78)
25. Georg Bjarnason ('69)
28. Valgeir Árni Svansson ('69)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
93. mín Leik lokiđ!
Öruggur sigur hjá heimamönnum, ferskir Mosfellingar kláruđu ţetta sannfćrandi.
Viđtöl og skýrsla á leiđinin
Eyða Breyta
91. mín
Leiknismenn gera ţađ sama og Jon ţarf ađ hafa sig allan viđ, hann blakar honum í horn
Eyða Breyta
91. mín
Alexander Aron međ skottilraun frá miđju en skotiđ drífur ekki
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 min í klukkuna
Eyða Breyta
89. mín
Marteinn í dauuuđafćri, skalli en frábćr varsla hjá Jon. Skalli úr teignum
Eyða Breyta
88. mín
Leiknismenn fá horn frá hćgri. Boltinn fellur fyrir utan teig og aukaspyrna dćmd á heimenn, ca 5 metrum frá d-boga
Eyða Breyta
85. mín
Fyrirliđi gestanna er ekki kominn inná, höfuđmeisli og eru gestirnir ţví fćrri ţađ sem eftir er af ţessum leik. Ţetta er brekka
Eyða Breyta
83. mín MARK! Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Alvöru innkoma.
Spyrnan beint í hćgra horniđ, geggjuđ spyrna!
Eyða Breyta
82. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan D-bogann hjá heimamönnum
Eyða Breyta
82. mín
Darrađadans í teig gestanna en koma koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
81. mín Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding) Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding)
Markaskorarinn farinn útaf
Eyða Breyta
81. mín Alexander Aron Davorsson (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
80. mín
Valgeir međ skot af fjćr sem fer í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
78. mín Eyţór Aron Wöhler (Afturelding) Kristján Atli Marteinsson (Afturelding)
Kristján búinn ađ spila vel
Eyða Breyta
78. mín
Jason er međ aukaspyrnu sem fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Brýtur á Jason
Eyða Breyta
76. mín
Komiđ í gang aftur, blćđir úr Arkadiusz og er hann utan vallar, Brynjar er búinn međ skiptingarnar og ţví eru gestirnir 10 inn á ţessa stundina
Eyða Breyta
73. mín
Andri og Arkadiusz hafa skolliđ saman á miđjum vellinum og boltinn víđs fjarri. Sjúkraţjálfarar mćttir inn á. Andri er stađinn upp en fyrirliđinn liggur ennţá
Eyða Breyta
72. mín
Ţetta er brekka hjá gestunum, heimamenn eru líklegri til ađ bćta viđ heldur en ţeir ađ minnka muninn
Eyða Breyta
70. mín
Brotiđ á Jason úti hćgra megin. Alejandro tekur spyrnuna eins og allar hjá heimamönnum. Valgeir á skotiđ sem fer framhjá
Eyða Breyta
69. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Hafliđi Sigurđarson (Afturelding)

Eyða Breyta
69. mín Georg Bjarnason (Afturelding) Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding)

Eyða Breyta
68. mín
Jason fer á vörnina og fellur, vill víti en ţađ var ekkert á ţetta
Eyða Breyta
65. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
Hrćđileg mistök í vörn gestanna, sýndist Akadiusz missa hann.Jason vann boltann og gaf hann á Andra í teignum sem setti hann hćgra megin viđ Danny í markinu
Eyða Breyta
65. mín Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.) Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.)
Brynjar búinn međ sínar 5 skiptingar
Eyða Breyta
64. mín David Fernandez Hidalgo (Leiknir F.) Jesus Suarez Guerrero (Leiknir F.)

Eyða Breyta
62. mín
Brotiđ á Gísla viđ hornfánann hćgra megin, Alejandro tekur. Brot í teignum á heimamenn
Eyða Breyta
61. mín
Klaufalegt hjá Kifah međ alla línuna en flaggađur rangstćđur
Eyða Breyta
58. mín
Leiknismenn fá horn. Ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
58. mín Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.) Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.)
Almar meiddur
Eyða Breyta
56. mín
Almar Dađi virđist hafa meiđst í darrađadansinum í teignum og ţarf ađ koma útaf, slćmt fyrir gestina
Eyða Breyta
54. mín MARK! Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding), Stođsending: Kristján Atli Marteinsson
Ísak tekur lausa boltann eftir horniđ frá Alejandro og skóflar honum í markiđ. Seiglan skilađi ţessu. Frábćrlega gert hjá honum!
Eyða Breyta
53. mín
Andri og Jason ţvćlast fyrir hvorum öđrum í teignum og ţeir ná ekki skoti, enn og aftur er Aron Elí ađ leggja upp vinstra megin.
Afturelding fćr horn frá hćgri
Eyða Breyta
52. mín
Aron Elí međ fyrirgjöf, heimamenn komast á milli. Horn, enn eitt horniđ
Eyða Breyta
48. mín
Jason og Andri eru hćttulegir en heimamenn verjast vel, Jason búinn ađ spila vel
Eyða Breyta
47. mín
Heimamenn byrja vel, skot frá Gísla fyrir utan teig framhjá markinu, fín tilraun
Eyða Breyta
46. mín Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.) Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)
Tvöföld skipting hjá Brynjari
Eyða Breyta
46. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!
Dómararnir eru komnir í svart dress.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđmundur Ársćll búinn ađ sjá nóg. Flautar til hálfleiks.
Heimamenn leiđa 1-0 og eru búnir ađ fá fćri til ađ skora fleiri. Hörkuleikur
Komum ađ vörmu spori, kaffi framundan
Eyða Breyta
45. mín
Danny stađinn upp, horniđ frá Alejandro beint á Aron Elí en skallinn framhjá. Ţeir reyna ađ finna hann í hornunum
Eyða Breyta
45. mín
Hafliđi međ sendingu á Gísla en hann nćr ekki skoti á markiđ. Horn.
Danny bjargar en hann liggur eftir, vonandi fyrir gestina ađ ţetta sé ekki alvarlegt
Eyða Breyta
44. mín
Sendingin fyrir frá Guđmundi en beint á Jon í marki heimamanna
Eyða Breyta
43. mín
Heimamenn fá horn frá hćgri. Ţarna vildu heimamenn fá tvćr vítaspyrnur međ stuttu millibili en Guđmundur flautar ekkert
Eyða Breyta
42. mín
Alejandro međ skot en ţeir bjarga á línu!! svo á Jason skot sem fer beint á Danny í markinu. Ţetta voru tvö dauuuđafćri í sömu sókninni
Eyða Breyta
40. mín
Skot frá Andra fyrir utan teig en Danny ver í horn. Hann er búinn ađ eiga nokkrar mjög góđar vörslur. Heimamenn reyna ađ finna Aron á fjćr en ţađ gengur ekki
Eyða Breyta
39. mín
Aron Elí tekur virkan ţátt í sóknarleik heimamanna
Eyða Breyta
36. mín
Gestirnir fá horn frá vinstri. Kristófer er sprćkur í ţeirra liđi. Reyna stutt en ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
34. mín
Dauđafćri!!!!! Andri aleinn á móti Danny. Ţetta var eins og víti í íshokkí, hann var einn frá miđjum vallarhelmingi gestanna sem vildu fá rangstöđu en Danny át hann. Ţetta var fćri
Eyða Breyta
31. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding), Stođsending: Ísak Atli Kristjánsson
Beint af ćfingasvćđinu eftir horn, stutt horn. Ísak međ hann á Jason sem er einn í teignum og ţrumar honum í netiđ. Skemmtileg útfćrsla
Eyða Breyta
31. mín
Andri međ góđan skalla eftir fyrirgjöf í nćrhorniđ en Danny međ frábćra vörslu!, horn
Eyða Breyta
30. mín
Gísli međ skot fyrir utan teig en í varnarmann.
Eyða Breyta
27. mín
Kristófer ađ gera sig líklegan, horn. Heimamenn koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
26. mín
Jesus hjá Leikni er númer 28 á skýrslu en hann er númer 8 hér í dag
Eyða Breyta
25. mín
Fín tćkling hjá Unnari, heimamenn voru ađ sleppa í gegn
Eyða Breyta
24. mín
Heimamenn fá horn, ég held ađ ţetta sé horn númer 5 hjá heimamönnum. Gestirnir koma boltanum í burtu.
Kristófer Páll liggur og fćr ađhlynningu, hann er klár ađ koma aftur inn á
Eyða Breyta
22. mín
Fínt spil hjá Aftureldingu en Jason er fyrir innan og rangstćđa dćmd
Eyða Breyta
21. mín
Gestirnir vilja víti!
Aron Elí hljóp ţarna á hćlana á Daniel, Guđmundur dćmdi ekkert
Eyða Breyta
20. mín
Fínasta mćting í Mosó hér í dag, hrós á bćđi liđ
Eyða Breyta
17. mín
Andri líklegur en gestirnir koma honum í horn. Stutt horn sem endar á sendingu á fjćr ţar sem ađ Aron Elí nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
17. mín
Heimamenn halda vel í boltann en Leiknismenn pressa á ákveđnum augnablikum
Eyða Breyta
15. mín
Kári komst upp ađ endamörkum međ sendinguna fyrir en gestirnir hreinsa í horn. Alejandro er međ fínar spyrnur. Aftur horn. Leiknismenn koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
14. mín
Kristófer međ skot fyrir gestina rétt framhjá! fín tilraun fyirr utan teig, ţarna munađi ekki miku
Eyða Breyta
13. mín
Skalli frá Aroni af fjćr yfir markiđ. Fín tilraun en Aroni Elí náđi ekki ađ stýra honum
Eyða Breyta
12. mín
Horniđ á fjćr en gestirnir skalla hann afturfyrir, horn frá hćgri núna
Eyða Breyta
11. mín
Jason međ skot sem er variđ frá Danny. Besta fćriđ í leiknum. Horn
Eyða Breyta
10. mín
Heimamenn eru ađ vinna sig betur inn í leikinn, eru farnir ađ halda honum betur og ţeirra sprćku komnir inn í leikinn
Eyða Breyta
8. mín
Heimamenn vilja fá víti!!
Brotiđ á Hafliđa inn í teig eftir langa sendingu, heimamenn höfđu eitthvađ til síns máls ţarna
Eyða Breyta
6. mín
Leinismenn sprćkir hér á fyrstu minútum leiksins.
Heimamenn ađ bjóđa upp á 4-3-3
Gestirnir í ţví sama ađ mér sýnist
Eyða Breyta
2. mín
Leiknismenn halda vel í boltann fyrstu min. Skot frá Stefáni Ómari en beint á Jon í markinu.
Ánćgđur međ Leiknismanninn í stúkunni, međ trommuna međ sér.
Vel mćtt frá gestunum
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn sćkja í átt ađ Vesturlandsvegi og gestirnir í átt ađ knatthúsi Mosfellinga
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn, ţetta er ađ fara af stađ!
Heimamenn spila í sínum hefđbundnu búningum, rauđar treyjur og svartar buxur. Leiknismenn eru í ljósbláum treyjum og hvítum buxum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding međ allt upp á 10. Ţeir sýna leikinn. Ţeir sem ađ komast ekki geta fylgst međ hér: https://www.youtube.com/watch?v=15oX9kGNqQ0
Eyða Breyta
Fyrir leik
Anna Björk Kristjánsdóttir var spámađur umferđarinnar á fotbolti.net og hafđi hún ţetta ađ segja um ţennan leik.
Ţađ er komiđ sjálfstraust í liđiđ hjá Aftrueldingu eftir stóran sigur í síđustu umferđ. Strákarnir hans Magga vinna ţennan leik 2-0.

Hefur Anna rétt fyrir sér ?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig mćtingin verđur í Mosó í dag. Hádegisleikur á sunnudegi og smá rigning. Hvetjum alla til ađ mćta og taka regnfötin međ. Ţá erum viđ í toppmálum.
Ţađ er veriđ ađ vinna međ íslensku deildina í tónlistinni á vellinum, kann alltaf ađ meta ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin er mćtt hér til hliđar.
Bćđi liđ fylgja reglunni "ţú breytir ekki sigurliđi" og eru međ sömu 11 sem byrja og í sigurleiknum í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í 2.deildinni áriđ 2015 og 2018 og hafa spilađ innbyrgđis samtals fjórum sinnum á Íslandsmóti.
Afturelding hefur unniđ einn leik
Einu sinni hafa liđin gert jafntefli
Fáskrúđsfirđingar hafa unniđ tvo leiki

Ţessi liđ mćttust einnig í Lengjubikarnum ţann 15.febrúar á ţessu ári og ţar skiptu liđin stigunum á milli sín, lokatölur 2-2.
Stefán Ómar Magnússon og Marteinn Már Sverrisson skoruđu fyrir Leiknismenn og Ragnar Már Lárusson skorađi bćđi mörk Mosfellinga.

Miđađ viđ söguna má búast viđ hörkuleik hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn sitja í 10. sćti deildarinnar međ 3 stig fyrir leik dagsins en Leiknismenn eru í sćti númer 7 međ 6 stig eftir tvo sigurleiki í röđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ unnu sinn leik í síđustu umferđ. Heimamenn unnu öruggan 7-0 sigur á heimavelli á móti Magna á međan ađ Leiknismenn unnu Ţrótt 1-0 á heimavelli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag! Velkomin til leiks í Mosfellsbć á leik Aftureldingar og Leiknis F. Hádegisleikur í Lengjudeildinni ţennan sunnudaginn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Danny El-Hage (m)
0. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
0. Stefán Ómar Magnússon ('65)
4. Jesus Maria Meneses Sabater
5. Almar Dađi Jónsson ('58)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Jesus Suarez Guerrero ('64)
15. Kristófer Páll Viđarsson ('46)
16. Unnar Ari Hansson
21. Daniel Garcia Blanco
29. Povilas Krasnovskis ('46)

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
10. Marteinn Már Sverrisson ('58)
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('65)
14. Kifah Moussa Mourad ('46)
18. David Fernandez Hidalgo ('64)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Björgvin Stefán Pétursson
Brynjar Skúlason (Ţ)
Elís Ţór Rafnsson

Gul spjöld:
Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('77)

Rauð spjöld: