
mánudagur 13. júlí 2020 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Stutta útgáfan. GEGGJAĐAR. Sléttur grasvöllur í góđu ástandi og smá gola. Skyldumćting!
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 2352
Mađur leiksins: Pablo Punyed









Varamenn:



Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:

Henti sér inn í ţvöguna eftir ađ Brynjólfur braut á Óskari og fćr spjald.
Eyða Breyta
Svakaleg tćkling á Óskar sem hafđi unniđ boltann af Höskuldi.
Ţessi var appelsínugul
Eyða Breyta
Blikar ekkert hćttir hérna. Setja pressu ofarlega og dćla inn í teig.
Menn eru ađ ná ađ senda alla bolta frá hingađ til.
Eyða Breyta


KR ađ fara í ţriggja manna vörn hér.
Fyrsti leikur Finns Tómasar í sumar.
Eyða Breyta
Ţá var ţađ neglan takk!
Kennie kemst framhjá Höskuldi, kemur inn af vćngnum og leggur á Pablo sem leggur boltann fyrir sig og neglir af 25 metrum í markiđ. Ţvílíka neglan!
Eyða Breyta
Pablo tekur stutta aukaspyrnu á Kennie sem neglir ađ marki en Blikar komast fyrir og bjarga í horn...sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
Oliver neglir ţennan af 35 metrunum á Beiti sem ţarf ađ slá boltann frá...hirđir svo sjálfur frákastiđ.
Eyða Breyta
Blikar eru komnir í 3-5-2
Elfar - Damir - Davíđ
Kwame - Oliver - Alexander - Brynjólfur - Höskuldur
Kristinn - Mikkelsen
Eyða Breyta
Pablo vinnur boltann vel inni á miđjunni og sendir á Óskar.
Hann er á miđjuboganum og sér Anton framarlega...neglir, en hátt yfir.
Eyða Breyta
Fyrsta upphlaup Óskars endar á frábćrri utanfótarsendingu sem Elfar hreinsar í innkast.
Óskar fćr skotfćri úr innkastinu og neglir, en beint á Anton.
Eyða Breyta


Flottur leikur hjá Stefáni og geggjađ mark.
Ćgir beint í hans stöđu.
Eyða Breyta
Mikkelsen fellur tvisvar inni í teig Blika og vill víti í bćđi skiptin. Einar alls ekki á ţví.
Blikar garga í stúkunni en Pálmi Rafn tekur "hárţurrkuna" á Danann í jörđinni. Áfram gakk!
Eyða Breyta
Ţarna voru Blikar nálćgt ţví ađ nýta upphlaup Kennie, vinna boltann og Brynjólfur á ađ fá sendingu međ hreinan vćng fyrir framan sig en sendingin á hann er slök.
Eyða Breyta


Hrein skipting.
Eyða Breyta


Atli búinn ađ vera frábćr í ţessum leik...dálítiđ óvćnt ađ hann komi útaf.
Ágćtis mađur ađ leysa hann af samt!
Eyða Breyta
ŢVERSLÁ!
Blikar einfaldlega skjóta úr hornspyrnunum sínum og ţessi endar í slánni. Sýndist Mikkelsen snerta boltann frá Davíđ lítillega á leiđinni í slána.
Eyða Breyta
Blikar eru ađ ná taki á ţessum leik. Höskuldur er kominn á vinstri vćnginn og hefur nýtt sér svćđiđ sem kemur á bakviđ Kennie. Haf líka náđ sterkari tökum á miđjunni.
Eyða Breyta
Kennie ákveđur bara ađ láta vađa á markiđ úr ţessari aukaspyrnu af 40 metrunum en ţessi er langt yfir og framhjá.
Eyða Breyta
Togar Kristinn niđur í skyndisókn.
Eyða Breyta
Fyrsta sem viđ sjáum til Kristjáns Flóka í dag, stingur sér frá varnarmanni og í teiginn og á skot framhjá á fjćr.
Flagg kemur ţó á eftir. Rangstađa.
Eyða Breyta
Hvađ veit ég!!!
Höskuldur kemst upp vinstra megin og neglir boltann inn í teig međ jörđinni ţar sem Mikkelsen stýrir honum á fjćr. Boltinn lendir í innanverđri stönginni og síđan í fegiđ fang Beitis!
Eyða Breyta
Fyrsta fćriđ er KR-inga. Pablo vinnur boltann af Höskuldi og leggur á Kennie sem fćr gott skotfćri af vítateig en beint á Anton.
Eyða Breyta
Skipting Blika í hálfleik ţýđir ţađ ađ Andri er kominn í hćgri bakvörđ en Quee fer á vćnginn.
Eyða Breyta
Davíđ sendir inní og KR bjargar í annađ horn...en ţá flautar Einar af.
Lítil gleđi hjá gestunum međ ţá ákvörđun...en sannarlega frábćr fyrri hálfleikur ađ baki!
Eyða Breyta
Davíđ sendir inní og Höskuldur kastar sér fram, nćr lítilli snertingu en Beitir ţarf ađ slá ţennan yfir.
Eyða Breyta
Atli Sigurjóns virkar bara ósnertanlegur á hćgri vćngnum, kemst enn á ný ađ endalínunni og leggur hann út í teig ţar sem Andri nćr naumlega ađ komast fyrir skot frá Finn.
Eyða Breyta
DAUĐAFĆRI!
Atli fer enn á ný framhjá Davíđ og sendir inn á markteig ţar sem Stefán einfaldlega hittir ekki boltann ţrjá metra frá marki. Ţetta átti ađ verđa mark!!!
Eyða Breyta
Enn hćtta viđ Blikamarkiđ frá hćgri, nú neglir Finnur inn á teiginn en Anton gerir virkilega vel ađ hirđa ţennan!
Eyða Breyta
Kristján međ flotta sendingu inn í teig frá hćgri en Elfar kastar sér fyrir ţessa og bjargar ţví ađ Stefán setji annađ mark.
Eyða Breyta
ĂĂş fĂŚrð kraft Ăşr krullunum! â˝ď¸ #fotboltinet
— Ămar StefĂĄnsson (@OmarStef) July 13, 2020
Eyða Breyta
Viđ fáum leik!
Frábćr aukaspyrna frá hćgri inn á vítateigslínu fjćr. Fyrirliđinn Höskuldur stekkur hćst og heldur upp á leik nr. 150 fyrir félagiđ međ geggjuđum skalla út viđ stöng.
Eyða Breyta
Vel gert hjá Brynjólfi.
Vinnur sér skotfćri af harđfylgi og neglir á markiđ en Beitir slćr í horn...sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
Kristinn Jóns er međ nćstu tilraun.
Fćr ađhlaup ađ teignum og flamberar ţennan á markiđ en yfir á fjćr.
Eyða Breyta
KR fá aukaspyrnu viđ vítateigslínu...frekar soft. En brot...
Ekkert kemur úr ţessu.
Eyða Breyta
Fyrsta skot Blika ađ marki.
Höskuldur tekur ţađ af 30 metrum, beint á Beiti sem fer létt međ ţađ.
Eyða Breyta
Fyrsta spjald dagsins. Rennir sér í Pablo á miđjunni.
Eyða Breyta
Enn hćtta frá KR!
Nú er ógnin upp vinstra megin, Kristinn sendir á fjćr ţar sem Atli Sigurjóns á skalla sem fer í jörđina, upp í loftiđ og rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
Pablo brýtur á Brynjólfi sem stendur hratt upp og ýtir duglega frá sér...sleppur.
Eyða Breyta
Elfar missir af Kristjáni Flóka og brýtur á honum rétt utan teigs. Aukaspyrna á hćttulegum stađ en Elfar sleppur viđ spjald.
Eyða Breyta
Bang! StefĂĄn Ărni að bjóða uppĂĄ tilĂžrif sem hann var vanur að sĂ˝na ĂĄ Domusnova vellinum Ă fyrra, trekk Ă trekk. #fotboltinet
— Elvar Geir MagnĂşsson (@elvargeir) July 13, 2020
Eyða Breyta
KR beint upp í sókn og Atli enn ađ skapa usla hćgra megin. Vinnur sig nú sjálfur í skotfćri og neglir á markiđ en Damir tekur kraftinn úr skotinu, boltinn dettur á Stefán reynir ađ senda á Kristján - tekst ekki og Blikar hreinsa.
Eyða Breyta
Loksins sókn Blika sem skapar hćttu.
Viktor Karl kemst framhjá Kristni og í skotfćri en Aron hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
Blikar eru í sama kerfi hér.
Anton
Viktor Örn - Elfar - Damir - Davíđ
Oliver - Andri
Höskuldur - Brynjólfur - Viktor Karl
Mikkelsen
Eyða Breyta
KR eru u.ţ.b. átta sinnum grimmari en Blikar hér í byrjun. Gestirnir virđast slegnir hér.
Eyða Breyta
KR spilar 4-2-3-1
Beitir
Kennie - Arnór - Aron - Kristinn
Pálmi - Finnur
Atli - Pablo - Stefán
Kristján
Eyða Breyta
Dauđafćri hjá KR!
Enn kemur hćttan frá hćgri, Atli međ sendingu inn í markteiginn ţar sem Stefán er og skallar en boltinn fer framhjá á fjćr. Stefán er mjög ósáttur, segir Damir hafa ýtt viđ sér.
Hann hafđi mögulega eitthvađ til síns máls ţarna....en Einar var vel stađsettur og dćmir ekkert.
Eyða Breyta
Já takk!
Enn sókn upp hćgra megin, nú er ţađ Finnur sem sendir inní á vítapunkt. Pabl skýtur ađ marki međ vinstri, boltinn fer í jörđina og í fallegum boga út í fjćrhorn, yfir Anton.
Eyða Breyta
Flott sókn KR upp hćgra megin og Atli sendir inní en Viktor hreinsar í horn á fjćr.
Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
Brynjólfur kemst í fćri inn í teignum utarlega en missir kontról á boltann og í markspyrnu.
Eyða Breyta
VÁÁÁÁÁÁ!
Ţví lí ka markiđ hjá stráknum! Fćr boltann rétt innan viđ miđju og veđur á vörnina, fer framhjá fyrst einum og svo öđrum Blika, fćr skotfćri međ hćgri en velur ađ tékka sig inn á vinstri og setur boltann snyrtilega í hćgra horn Antons.
Snilldar einstaklingsframtak og viđ erum lögđ af stađ í alvöru leik!
Eyða Breyta
Viđ fáum strax fćri og skot!
Stefán Árni gerir mjög vel úti á vćngnum og sendir boltann á vítateigslínuna á Atla sem kemst í gott fćri en skýtur yfir!
Eyða Breyta
Blikar vinna hlutkastiđ og senda KR ţangađ sem ţeir ekki vilja.
KR vilja sćkja ađ félagsheimilinu sínu í seinni hálfleik en fá ţađ ekki, Blikar velja ađ sćkja ţangađ ţá. KR byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Liđin mćttu ađ lokum og nú erum viđ ađ verđa klár í slaginn.
Allir litir liđanna eđlilegir - dómararnir bláir.
Eyða Breyta
Menn láta bíđa eftir sér...ţetta gerist finnst mér ansi oft í Vesturbćnum.
Ţetta er nú líklega bara partur af ţví ađ menn vilja byggja upp spennu!
Eyða Breyta
Mađur finnur hvernig spennan magnast.
Blikahólfiđ hér hćgra megin viđ mig er ađ fyllast, matartorg heimamanna er smekkfullt og KR-ingar ađ fćra sig yfrir í sinn enda stúkurnar. Gullhólfiđ er ţéttsetiđ í dag, gođsagnarkenndir Vesturbćingar láta sig ekki vanta.
Eyða Breyta
Blikar eiga líka tengingar í Vesturbćinn.
Gunnleifur Gunnleifsson varđ Íslandsmeistari međ KR 1999, ţá varamarkmađur fyrir núverandi markmannsţjálfara heimamanna, Kristján Finnbogason, lék 10 leiki međ KR áriđ áđur. Jább...fyrir 22 árum. Á SÍĐUSTU ÖLD!
Međ Gulla á bekknum í dag er svo ţjálfarateymi úr Vesturbćnum. Óskar Hrafn lék međ KR ţar til ársins 1997 og kom úr yngri flokka starfi félagsins. Ađstođarmađur hans Halldór Árnason ţjálfađi yngri flokka hjá KR en leikmannsferillinn var hjá hinu Vesturbćjarliđinu, KV og ţar áđur hjá Gróttunni.
Svo auđvitađ verđum viđ ađ minnast á Brynjólf Willumsson, son Willum Ţórs. Ég er pottţéttur á ţví ađ hann hefur veriđ boltasćkir hér um slóđir.
Veistu um fleiri tengingar? Skutlađu á mig á Twitter!
Eyða Breyta
Ţađ er ekki bara Finnur Orri sem hefur tengingu viđ Breiđablik í leikmannahópi KR.
Arnór Sveinn og Kristinn Jóns eru líka Blikar upprunalega en ađ auki lék Atli Sigurjónsson í 2 ár í Kópavoginum.
Eyða Breyta
Kúdos á flotta Twittersíđu Blikanna - flott ađ geta gripiđ í ţá héđan. Vallarvörđurinn auđvitađ bestur til ađ taka mynd af vellinum sínum...en ekki hvađ!
Eyða Breyta
Pepsi Max veisla kvÜldsins @KRreykjavik fÌr @BreidablikFC à heimsókn.Seinast var hasar og fjÜr må reikna með veislu à kvÜld #fotboltinet pic.twitter.com/5oDBut6qnU
— magnus bodvarsson (@zicknut) July 13, 2020
Eyða Breyta
đL E I K D A G U Rđ
— Blikar.is (@blikar_is) July 13, 2020
Fyrirliðinn og nýjasti 150 mótsleikja maðurinn okkar HÜskuldur Gunnlaugssson leiðir lið sitt inn å vÜllinn à Frostaskjólinu à kvÜld kl.19:15! #eittfyrirklúbbinn
Meira ĂĄ> https://t.co/vyVEuhc9dw pic.twitter.com/c9hruWiHg8
Eyða Breyta
Brćđur berjast í kvöld í orđsins fyllstu, Finnur Orri er uppalinn Bliki og mćtir bróđur sínum Viktori Erni í kvöld.
Finnur og Stefán Árni koma inn í liđ KR í stađ Arnţórs og Óskars í kvöld, Viktor Örn kemur í stađ Kristins Steindórssona hjá Blikum.
Eyða Breyta
KlukktĂmi Ă leikinn gegn KR. HĂŠr kemur byrjunarlið Blika. Ăfram Breiðablik, alltaf, alls staðar! #EittFyrirKlĂşbbinn pic.twitter.com/tDXZcyLoBh
— Blikar.is (@blikar_is) July 13, 2020
Eyða Breyta
Ágćtt ađ benda mönnum á ţađ í ljósi Twittermyndarinnar af meistara Bóasi ađ ég er meira en til í ađ fá mola um leikinn eđa leikmenn inn á Twitter.
Hendi völdum athugasemdum hingađ inn ef passar inn í lýsinguna.
Eyða Breyta
Dómararnir eru mćttir í hús og lagđir af stađ í sinn undirbúning.
Einar Ingi Jóhannsson flautar, Eđvarđ Eđvarđsson og Bryngeir Valdimarsson verđa međ flögg í höndum og samskiptabúnađinn í gangi.
Í hann talar líka fjórđi dómarinn sem er í dag Arnar Ingi Ingvarsson. Međ störfum ţeirra í dag fylgist Eyjólfur Ólafsson.
Eyða Breyta
Bóas er mÌttur i undirbúninginn å MeistaravÜllum. Er með spjÜldin með sÊr svo dómararnir geta slakað! #fotboltinet pic.twitter.com/7EzBRXmqiO
— MagnĂşs ĂĂłr JĂłnsson (@maggimark) July 13, 2020
Eyða Breyta
Síđasti leikur KR var ţví í 4.umferđ ţegar ţeir lögđu Víkinga 2-0 í leik sem litađist töluvert af brottvísunum gestaliđsins.
Blikar gerđu 3-3 jafntefli í síđasta leik sínum viđ FH.
Eyða Breyta
KR hafa leikiđ einum leik fćrra en Blikar svo ţetta er ţeirra fimmti leikur í deildinni.
Eyða Breyta






Varamenn:



Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: