Ţórsvöllur
ţriđjudagur 14. júlí 2020  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: 14°C, smá gola og rigning.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 203
Mađur leiksins: Taylor Victoria Sekyra (FH)
Ţór/KA 0 - 1 FH
0-1 Madison Santana Gonzalez ('85)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Madeline Rose Gotta
4. Berglind Baldursdóttir ('74)
7. Margrét Árnadóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
16. Gabriela Guillen Alvarez
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('74)
8. Lára Einarsdóttir
9. Saga Líf Sigurđardóttir
10. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
27. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir

Liðstjórn:
Perry John James Mclachlan
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Bojana Besic
Rut Matthíasdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('25)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
93. mín Leik lokiđ!
Arna Sif nćr ađ komast í boltann en ekkert varđ úr ţessari hornspyrnu. Siggi flautar eftir ţađ til leiksloka. FH fćr sín fyrstu ţrjú stig í sumar.
Eyða Breyta
93. mín
Hulda Ósk međ skot í varnarmann. Horn.
Eyða Breyta
91. mín
Ţór/KA fćr innkast hátt uppi á vellinum.
Eyða Breyta
87. mín
FH fćr horn. Ekki góđ spyrna.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Madison Santana Gonzalez (FH)
ÚFF Harpa.

Fćr sendingu til baka og fćr á sig pressu, missir boltann ţegar hún ćtlar ađ sóla sig út úr pressunni og Madison rennir boltanum í autt markiđ.
Eyða Breyta
84. mín Elísa Lana Sigurjónsdóttir (FH) Birta Georgsdóttir (FH)

Eyða Breyta
84. mín
Karen María međ afleitt skot.
Eyða Breyta
83. mín
Helena međ sendingu á Andreu inn á teignum sem reynir ađ finna Sísí en sending eđa móttaka ekki sérstök og Ţór/KA fćr boltann.
Eyða Breyta
81. mín
Ansi rólegt yfir ţessu.
Eyða Breyta
77. mín Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (FH) Valgerđur Ósk Valsdóttir (FH)

Eyða Breyta
76. mín
Helena međ skot vel yfir mark Ţór/KA.
Eyða Breyta
74. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA) Berglind Baldursdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
73. mín
Ţór/KA í brasi varnarlega. Harpa kemur út en missir af fyrirgjöf en sóknarmenn FH eru svo stignir út í nćstu fyrirgjöf og boltanum komiđ í burtu.
Eyða Breyta
73. mín
Helena međ álitlegan sprett en er stöđvuđ. FH ađeins ađ vakna.
Eyða Breyta
71. mín Rannveig Bjarnadóttir (FH) Eva Núra Abrahamsdóttir (FH)

Eyða Breyta
71. mín
Andrea Mist gerir vel og vinnur boltann af Maddy.
Eyða Breyta
70. mín
Hulda Ósk á skot sem Telma ver og heldur í annarri tilraun. Fín tilraun.
Eyða Breyta
70. mín
Hulda Ósk međ sendingu út á Maríu sem á fyrirgjöf sem hreinsuđ er í burtu.
Eyða Breyta
69. mín
Flottur varnarleikur hjá Jakó.
Eyða Breyta
68. mín
Jakobína fćr boltann aftur og sendir inn í á Örnu sem á skalla í átt ađ marki. Hún kallar eftir hendi-víti en ekkert dćmt og FH hreinsar.
Eyða Breyta
67. mín
Jakobína tekur ţessa spyrnu.
Eyða Breyta
66. mín
Berglind tók horniđ, ćtlar ađ taka međfram jörđinni og Helena hreinsar í annađ horn.
Eyða Breyta
66. mín
Ţór/KA fćr horn.
Eyða Breyta
64. mín
Andrea Mist special. Tilraun af löngu fćri en talsvert framhjá.
Eyða Breyta
63. mín
Ţetta var séns fyrir Ţór/KA!!

Maddy vann boltann en sendingin ađeins of framarlega fyrir Huldu Ósk og sóknin rennur svo út í sandinn.

Seinni hálfleikur veriđ eign Ţór/KA.
Eyða Breyta
62. mín
Gabby međ bolta inn á Margréti sem tekur viđ boltanum inn á teignum og lćtur vađa. Telma ver.
Eyða Breyta
61. mín
María međ fyrirgjöf en Hulda Ósk nćr ekki ađ taka boltann međ sér, útspark.
Eyða Breyta
59. mín
Hulda Ósk međ frábćran sprett og kemur sér framhjá tveimur varnarmönnum, á skot sem fer í Sísí og boltinn berst á Maríu.

María á skot međ vinstri sem Telma ver og FH nćr ađ hreinsa.
Eyða Breyta
58. mín
Hulda Ósk á sprettinum en Valgerđur međ frábćra tćklingu.
Eyða Breyta
55. mín
María Catharina verđur fyrir einhverju hnjaski og leikurinn er stöđvađur. María harkar ţetta af sér.
Eyða Breyta
52. mín
Jakobína međ hornspyrnu og fćr boltann aftur. Á svo fyrirgjöf beint afturfyrir.
Eyða Breyta
52. mín
Andrea međ vonda sendingu til baka og boltinn endađi afturfyrir, horn fyrir Ţór/KA.
Eyða Breyta
51. mín
Madeline međ skot yfir mark FH.
Eyða Breyta
50. mín
Hulda Ósk međ góđan sprett úti hćgra megin, á frábćra fyrirgöf á Maddy sem skallar ađ marki en Telma međ frábćra vörslu.

Jakobína tekur svo horn sem Margrét skallar ađ marki en lítil hćtta.
Eyða Breyta
49. mín
Andrea Mist međ skot á Hörpu.
Eyða Breyta
48. mín
Berglind međ fyrirgjöf beint í hendurnar á Telmu.
Eyða Breyta
48. mín
FH skallar í burtu.
Eyða Breyta
47. mín
Valgerđur hreinsar afturfyrir. Ţór/KA fćr horn.
Eyða Breyta
46. mín
Áhugavert atvik í fyrri hálfleik ţegar Andri Hjörvar, ţjálfari Ţór/KA var beđinn um ađ fara í bleikt vesti til ţess ađ ađstođardómari 2 myndi ekki ruglast á honum á leikmönnum. Andri er dökkklćddur.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Ţór/KA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fékk ţćr upplýsingar beint í ćđ ađ móđir Andreu Pálsdótur heldur ekki međ henni í ţessum leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hćgt er ađ horfa á leikinn í beinni útsendingu á Youtube hér
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Svona heldur bragđdaufur fyrri hálfleikur en FH veriđ betra liđiđ og ţá sérstaklega ţegar leiđ á hálfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
Jakobína aftur í brasi međ innkastiđ en ekkert dćmt í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Eva međ skot fyrir utan teig en aldrei hćtta. Harpa heldur ţessum bolta.
Eyða Breyta
41. mín
FH fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Birta aftur ađ vinna horn.
Eyða Breyta
38. mín
Birta međ fyrirgjöf sem Jakobína kemst fyrir. Horn.

Ekkert kom upp úr ţví.
Eyða Breyta
34. mín
Hćtta eftir horniđ. Boltinn dettur dauđur niđur í teignum og mér sýnist ţađ vera annađ hvort Taylor eđa Birta sem á skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Innkastiđ tekiđ á Birtu sem keyrir inn á teiginn og á frábćrt skot sem er á leiđ í netiđ. Harpa međ stórkoslega vörslu í horn.
Eyða Breyta
33. mín
Birta međ sendingu í Jakobínu og í innkast.
Eyða Breyta
32. mín
Hulda Ósk međ lagleg tilţrif og á sendingu á Berglindi sem á skot framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
31. mín
Tilkynnt rétt í ţessu ađ 203 áhorfendur vćru mćttir á leikinn.
Eyða Breyta
30. mín
Birta međ fyrirgjöf en Ţór/KA kemur boltanum í burtu. FH ađ eiga góđan kafla núna.
Eyða Breyta
29. mín
FH fćr horn.

Alls ekki góđ spyrna hjá Andreu.
Eyða Breyta
28. mín
Birta međ sendingu inn á Andreu en Gabby komst fyrir, ţetta var áliltlegt.
Eyða Breyta
27. mín
Vitlaust innkast hjá Ţór/KA og FH fćr ţá innkastiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Heiđa Ragney međ skot framhjá. Fyrirgjöf kom frá vinstri og María fékk hann inn á teignum úti hćgra megin. Boltinn lengst upp í loftiđ og svo átti Heiđa skot framhjá.

Stuđningsmenn Ţór/KA lifna ađeins viđ í stúkunni.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Jakobína Hjörvarsdóttir (Ţór/KA)
Braut af sér ţegar FH ćtlađi í sókn.
Eyða Breyta
24. mín
María međ fyrirgjöf sem FHingar ná ađ snerta og ţađ veldur ţví ađ Margrét nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
23. mín
Skemmtilegur moli sem ég fékk sendan. Hlynur Svan Eiríksson og Guđni Eiríksson eru brćđur. Annar ţeirra í banni og hinn kom inn í stađinn.
Eyða Breyta
22. mín
María Catharina međ fyrirgjöf í varnarmann og beint í hendur Telmu.
Eyða Breyta
20. mín
Maddy međ sendingu á Huldu Ósk sem reynir Huldu Ósk special ađ komast framhjá nokkrum varnarmönnum og ţađ tókst nćstum.
Eyða Breyta
17. mín
Snörp sókn hjá Ţór/KA sem endar međ fyrirgjöf frá Gabby en beint í hendurnar á Telmu.
Eyða Breyta
16. mín
Hulda Ósk fćr aukaspyrnu viđ miđlínu. Eva Núra braut af sér.
Eyða Breyta
13. mín
Fínn sprettur hjá Birtu frá hćgri vćngnum. Á svo laust skot međ vinstri sem Harpa er ekki í vandrćđum međ. Eva Núra hafđi áđur átt flottar tćklingar á miđjunni, gaman ađ renna sér á blautum velli.
Eyða Breyta
11. mín
Hćttuleg fyrirgjöf frá Maríu en ţarna vantađi bara greddu á ađ ná til boltans hjá Ţór/KA.
Eyða Breyta
10. mín
Brot dćmt á Ţór/KA inn í teignum. Spyrnan var fín frá Jakobínu.
Eyða Breyta
9. mín
María vinnur horn fyrir Ţór/KA. Heiđa hafđi gert mjög vel og unniđ boltann af Sísí fimmtán sekúndum áđur.
Eyða Breyta
9. mín
María međ fyrirgjöf beint afturfyrir.
Eyða Breyta
7. mín
Gabby međ fyrirgjöf sem Hulda Ósk kemur áfram og á Jakó sem á fyrirgjöf beint í hendurnar á Telmu.
Eyða Breyta
5. mín
María Catharina međ skot framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
Liđ FH

Telma
Valgerđur - Taylor - Ingibjörg - Hrafnhildur
Sísí-Eva
Andrea
Birta - Helena - Madison
Eyða Breyta
3. mín
Liđ Ţór/KA

Harpa
Gabby - Hulda K - Arna - Jakobína
Heiđa
Berglind- Madeline
María - Margrét - Hulda Ósk
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ stilla upp í 4-3-3.
Eyða Breyta
1. mín
Birta međ fyrirgjöf en Arna Sif kemst fyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FH byrjar og leikur í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH hefur einungis skorađ eitt mark í deildinni og fengiđ á sig tíu. Ţór/KA er međ markatöluna 8:7. Hrafnhildur skorađi eina mark FH til ţessa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl. Ţór/KA leikur í svörtu og FH í hvítum treyjum og svörtum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sjö mínútur í leik og ţađ er smá úđi/rigning.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđni Eiríksson, ţjálfari FH, fékk ađ líta rautt spjald í deildarleiknum gegn Ţrótti á dögunum vegna mótmćla og er ţví í leikbanni í kvöld. Hlynur Svan Eiríksson stýrir liđinu ásamt Árna Frey Guđnasyni. Hlynur bjó á Akureyri um árabil og spilađi međ Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ komust áfram í 8-liđa úrslit bikarsins

FH hefndi fyrir tap gegn Ţrótti R. í deildinni međ 0-1 útisigri í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins síđasta föstudag. Andrea Mist Pálsdóttir skorađi mark FH en hún er uppalin hjá Ţór/KA og gekk í rađir FH í vetur. Andrea er í byrjunarliđinu í kvöld og mćtir ţví sínum fyrrum liđsfélögum.

Ţór/KA sigrađi Keflavík, 1-0, á laugardaginn. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir skorađi eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur á Ţórsvelli eru fínar fyrir knattspyrnuiđkun. Ţađ hefur rignt síđustu 100 mínútur eđa svo og völlurinn ţokkalega vökvađur ţess vegna. Nú hálftíma fyrir leik eru 14°C og smá gola.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni:
Ţór/KA er í 5. sćti eftir ţrjá spilađa leiki međ sex stig. FH er í 9. sćti án stiga eftir fjóra leiki.

Síđustu leikir:
FH tapađi gegn Ţrótti í síđustu umferđ, 1:2, á heimavelli. Sá leikur var hluti af 5. umferđ en leik FH í 4. umferđ var frestađ vegna veirunnar.
Ţór/KA lék síđast í 3. umferđ og tapađi ţá 6:0 gegn Val á útivelli. Liđiđ átti ađ mćta Fylki og Breiđabliki í nćstu leikjum en ţau liđ voru í sóttkví og ţess vegna á Ţór/KA tvo leiki til góđa á međan FH á einn. Einungis tvö liđ í deildinni hafa lokiđ fimm leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár:

Tvćr breytingar á liđi Ţór/KA frá síđasta deildarleik (gegn Val 24. júní). Inn í liđiđ koma ţćr Madeline Rose Gotta og Jakobína Hjörvarsdóttir fyrir ţćr Huldu Björg og Karen Maríu.

Tvćr breytingar eru líka á liđi FH. Ţćr Ingibjörg Rún Óladóttir og Valgerđur Ósk Valsdóttir koma inn í liđiđ fyrir ţćr Úlfu Dís og Rannveigu Bjarnadóttur sem eru á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á leik Ţór/KA og FH í Pepsi-Max deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
11. Sigríđur Lára Garđarsdóttir (f)
14. Valgerđur Ósk Valsdóttir ('77)
17. Madison Santana Gonzalez
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('71)
24. Taylor Victoria Sekyra
26. Andrea Mist Pálsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('84)

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('77)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('71)
13. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('84)
15. Birta Stefánsdóttir
22. Lovísa María Hermannsdóttir
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Hlynur Svan Eiríksson
Snćdís Logadóttir
Elín Rós Jónasdóttir
Árni Freyr Guđnason (Ţ)
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: