Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 18. júlí 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Friđrik Ţórir Hjaltason
Leiknir F. 0 - 1 Vestri
0-1 Viktor Júlíusson ('36)
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
0. Björgvin Stefán Pétursson
0. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
4. Jesus Maria Meneses Sabater ('0)
5. Almar Dađi Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
10. Marteinn Már Sverrisson ('60)
16. Unnar Ari Hansson
18. David Fernandez Hidalgo ('60)
21. Daniel Garcia Blanco ('74)
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m)
6. Jón Bragi Magnússon
8. Jesus Suarez Guerrero ('0) ('53)
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('60)
14. Kifah Moussa Mourad ('74)
15. Kristófer Páll Viđarsson ('53)
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Ólafur Bernharđ Hallgrímsson

Liðstjórn:
Amir Mehica
Hlynur Bjarnason
Brynjar Skúlason (Ţ)
Pálmi Ţór Jónasson
Stefán Ómar Magnússon
Atli Freyr Björnsson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('40)
Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('51)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
93. mín Leik lokiđ!
Leiknum lokiđ međ flottum iđnađar sigri vestra á erfiđum útivelli. Skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
90. mín
Ţađ fer hver ađ verđa síđastur hérna 90 mín á klukkunni og leiknismenn ekki ađ ógna ţessar mínútur, reyna langa bolta sem er ekki ađ ganga, ţetta er ađ renna út hérna
Eyða Breyta
87. mín
Leiknismenn halda vestra neđarlega á vellinum og vilja leita ađ jöfnunarmarkinu, Vestramenn eru ađ reyna langa bolta á Pétur Bjarna sem heldur bolta reyndar vel fyrir ţá, Stór og sterkur
Eyða Breyta
86. mín
Leiknir fá gott fćri!! Stefán ómar slapp í gegn en Robert í marki vestra sér viđ honum!
Eyða Breyta
85. mín Viđar Ţór Sigurđsson (Vestri) Viktor Júlíusson (Vestri)
Markaskorarinn út
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)

Eyða Breyta
82. mín
Leiknir eru ađ sćkja í sig veđriđ og ţjarma ađ Vestra, varamenn Leiknis komiđ sprćkir inn og eru ađ breyta ţessu hérna
Eyða Breyta
80. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Zoran Plazonic (Vestri)

Eyða Breyta
76. mín
Ekkert ađ frétta undanfarnar mínútur, Boltinn mikiđ í innkasti og miđjumođi
Eyða Breyta
75. mín Pétur Bjarnason (Vestri) Sigurđur Grétar Benónýsson (Vestri)

Eyða Breyta
74. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)
Ţó fyrr hafi veriđ, Garcia búinn ađ vera áhugalaus í dag
Eyða Breyta
71. mín
Brotiđ á Kristófer Pál hérna útá kanti, aukaspyrna dćmd, léleg sending inní sem endar međ lélegri hreinsun frá vestra og boltinn hrekkur fyrir Povilas sem á gott skot en Robert ver vel í marki vestra af stuttu fćri
Eyða Breyta
70. mín
komiđ smá líf eftir ađ kristófer kom inná, Hann vill vera mikiđ í boltanum og viđ vitum öll hvađ hann getur á góđum degi
Eyða Breyta
68. mín
Daniel Garcia framherji leiknis virkar áhugalaus hérna í framlínu Leiknis og međ ţungar snertingar á boltann, Verđur ađ gera meira fyrir leiknisliđiđ ef ţeir eiga ađ ná ađ halda boltanum ofar á vellinum
Eyða Breyta
66. mín
Leikurinn í jafnvćgi ţessa stundina, bćđi liđ ađ reyna ómerkilegar fyrirgjafir og langabolta sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
60. mín Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.) David Fernandez Hidalgo (Leiknir F.)
David búinn ađ vera gjörsamlega týndur og hissa á ađ ţessi skipting hafi ekki komiđ fyrr hjá Binna
Eyða Breyta
60. mín Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.) Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
59. mín
Vestramenn fá aukaspyrnu á fínum stađ útá kanti en spyrnan ömurleg og enginn hćtta
Eyða Breyta
57. mín
Rólegt eins og er, Miđjumođ
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Zoran Plazonic (Vestri)
Fyrir tćklingu
Eyða Breyta
53. mín Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.) Jesus Suarez Guerrero (Leiknir F.)
sóknarskipting hjá Binna, Hafsent út, Sóknarmađur inn.
Eyða Breyta
52. mín
Taka hana stutt og stilla uppí skot fyrir Zoran sem á skot framhjá
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Gummi rífur tufa niđur ţegar tufa var búinn ađ koma sér framfyrir hann og fćr réttilega gult. Vestri á aukaspyrnu á fínum stađ
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri!! Góđ sókn Leiknismanna endar međ fínni fyrirgjöf sem Daniel Garcia náđi ekki til en Björgvin stefán fćr dauđafćri á fjćr en leggur boltann yfir markiđ.. Ţarna sluppu vestramenn
Eyða Breyta
46. mín
Seinni farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sanngjörn stađa í hálfleik, Vestramenn veriđ sprćkari og komist í betri stöđur en samt sem áđur ekki mikiđ um opin marktćkifćri. Leiknismenn hafa reynt ađ skapa sér einhvađ en vestramenn ţéttir hingađ til og verjast vel. Marteinn fékk samt sem áđur gott skotfćri sem endađi í stöng.
Eyða Breyta
45. mín
skallađ afturfyrir og önnur hornspyrna, en ekkert gerist og ţađ er flautađ til hálfleiks
Eyða Breyta
45. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu hérna undir lok fyrri hálfleiks
Eyða Breyta
41. mín
uppúr aukaspyrnunni fá vestramenn fínt skallafćri en milos skallar hann rétt framhjá!
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Unnar stoppar skyndisókn , Hárréttur dómur
Eyða Breyta
39. mín
Sanngjörn forusta ađ mínu mati, Vestri veriđ betri og komiđ sér í hćttulegri stöđur í leiknum.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Viktor Júlíusson (Vestri)
Vestri komnir í forustu! Boltinn hrekkur til Viktors hćgrameginn fyrir framan teig leiknismanna og Viktor međ geggjađ vinstrifótarskot uppí fjćrhorniđ. Bergsteinn kemur engum vörnum viđ!!
Eyða Breyta
32. mín
Leiknismenn reyna ađ sćkja hérna en síđasta sending alltaf of föst eđa of laus, ţćgilegt hingađ til fyrir varnarmenn vestra.
Eyða Breyta
29. mín
Nokkuđ rólegt undanfarnar mínútur, mikiđ miđjumođ
Eyða Breyta
25. mín
Vestra menn verjast ţví vel og skalla boltann í burtu
Eyða Breyta
25. mín
Leiknismenn fá horn
Eyða Breyta
20. mín
Góđ sókn hjá vestra sem endar međ fínu skoti frá tufegdzic úr ţröngu fćri en bersteinn ver vel í markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Dauđafćri sem leiknismenn fá!! Góđur sprettur hjá Arek jan sem gefur hann á martein má inní teig sem á skot í stöng af stuttu fćri!!
Eyða Breyta
18. mín
Leiknismenn reyna ađ halda boltanum og skapa einhvađ en vestramenn eru ţéttir
Eyða Breyta
14. mín
Dauđafćri! Tufegdzic stingur Suarez af og kemst einn gegn Bergsteini í markinu en Bergsteinn međ flotta vörslu!!
Eyða Breyta
13. mín
Ţetta byrjar rólega hérna en vestri ađeins sterkari og eru ađ fá aukaspyrnur og hornspyrnur en leiknir verjast ţví nokkuđ ţćgilega.
Eyða Breyta
9. mín
Vestri reyna ađ spila út frá markmanni en leiknismenn pressa ţá vel og ţeir komast ekki neitt áleiđis
Eyða Breyta
7. mín
Vestri fékk annađ horn en Bergsteinn grimmur í teignum og sló boltann í burtu
Eyða Breyta
6. mín
uppúr horninu kom stórhćtta! Milos ivankovic átti skot eftir klafs í teignum og Almar bjargar marki og kemst fyrir!
Eyða Breyta
4. mín
Vestri byrja ţetta af meiri krafti og fá hornspyrnu hérna
Eyða Breyta
2. mín
Vestra menn eiga fyrstu sókn leiksins sem endar međ fyrirgjöf sem bergsteinn grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hérna í höllinni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inná völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik Jesus Suarez Guerrero (Leiknir F.) Jesus Maria Meneses Sabater (Leiknir F.)
Jesus Maria meiddist í upphitun og Jesus Suarez kemur í hans stađ í hafsentinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ mćtt í upphitun og hita upp af miklum krafti. Mér sýnist jesus maria sabater hafsent leiknis hafi fengiđ einhvern hnikk í bakiđ og Jesus Suarez hitar upp í hans stađ og mun líklega taka hafsentinn í stađ sabater.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og velkomin í beina textalýsingu frá leik Leiknis Fásk og Vestra, Fyrir leikinn eru vestra menn í 8 sćti međ 7 stig en Leiknir í 9.sćti međ 6 stig. Ţetta verđur hörku leikur sem viđ fáum hér í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro
7. Zoran Plazonic ('80)
10. Nacho Gil
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('75)
21. Viktor Júlíusson ('85)
25. Vladimir Tufegdzic
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('80)
9. Pétur Bjarnason ('75)
11. Isaac Freitas Da Silva
18. Hammed Lawal
19. Viđar Ţór Sigurđsson ('85)

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Margrét Bjarnadóttir
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Heiđar Birnir Torleifsson

Gul spjöld:
Zoran Plazonic ('55)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('84)

Rauð spjöld: