Grindavíkurvöllur
föstudagur 17. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hressilegur blástur en þurrt hitinn slefar í 10 gráður.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 298
Maður leiksins: Fred Saraiva
Grindavík 1 - 1 Fram
0-1 Magnús Þórðarson ('36)
1-1 Gunnar Þorsteinsson ('59)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
7. Sindri Björnsson ('83)
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Þórarinsson ('68)
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason ('68)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurður Bjartur Hallsson
43. Stefán Ingi Sigurðarson ('68)

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('83)
9. Guðmundur Magnússon ('68)
12. Oddur Ingi Bjarnason ('68)
14. Hilmar Andrew McShane
19. Hermann Ágúst Björnsson
27. Mackenzie Heaney ('68)

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Alexander Birgir Björnsson
Scott Mckenna Ramsay
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Guðmundur Valur Sigurðsson

Gul spjöld:
Gunnar Þorsteinsson ('58)
Sigurður Bjartur Hallsson ('61)
Oddur Ingi Bjarnason ('90)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokið!
Jafntefli niðurstaðan í döprum fótboltaleik þar sem aðstæður spiluðu stærstan part í úrslitum leiksins.
Eyða Breyta
94. mín
Hræðileg aukaspyrna Arons fer hálfa leið niður að höfn.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Tekur Sigurð niður.
Eyða Breyta
93. mín
Þetta er að fjara út hérna. Ekkert sem bendir til sigurmarks.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
87. mín
Sigurður Bjartur með skot en framhjá. Tíminn að renna frá liðunum.
Eyða Breyta
84. mín
Mackenzie Heaney með skot í varnarmann og afturfyrir.
Ekkert varð úr horninu.
Eyða Breyta
83. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
80. mín
Frábær hornspyrna frá Gunnari sem hefði líklega farið í netið ef Zeba hefði ekki sett höfuðið í hann.

Úff Ólafur Íshólm skellur á stönginni með öxlina og steinliggur. Þetta hefur ekki verið neitt sérstaklega gott.
Eyða Breyta
80. mín
Grindavík fær horn.
Eyða Breyta
77. mín
Gunnar búinn að reyna nokkrum sinnum að setja hann aftur á markið úr horni. Ekki gengið hingað til en áfram reynir hann.
Eyða Breyta
75. mín
Aron Jó fær boltann óvænt í vítateigsboganum og á skot en Ólafur ver í horn.
Eyða Breyta
70. mín
Hann var ekkert langt frá því að setja þennan á rammann en boltinn yfir
Eyða Breyta
70. mín
Grindavík fær horn. Gunnar mætir á vettvang
Eyða Breyta
68. mín Orri Gunnarsson (Fram) Magnús Þórðarson (Fram)

Eyða Breyta
68. mín Mackenzie Heaney (Grindavík) Alexander Veigar Þórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
68. mín Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
68. mín Guðmundur Magnússon (Grindavík) Stefán Ingi Sigurðarson (Grindavík)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Fred Saraiva (Fram)
Slæmir hendinni í Marinó
Eyða Breyta
65. mín
Alexander Veigar með skot en rétt framhjá.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Fer vel hátt með fótinn sem fer í andlit Hlyns Atla.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
Mark!!!!

Beint úr horninu!

Þetta getur gerst í svona aðstæðum!!! Gunnar með hornspyrnuna sem svífur í fallegum boga í gegnum teiginn og endar í fjærhorninu!
Eyða Breyta
59. mín
Grindavík fær horn.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
Professional foul svokallað
Eyða Breyta
57. mín
Heimamenn stálheppnir! Varnalínan frosinn og fyrirgjöf frá Fred hársbreidd frá tánum á Alexendar Má en boltinn í fang Vladans.
Eyða Breyta
54. mín
Alexander Veigar með skot frá miðju. Aldrei möguleiki.
Eyða Breyta
53. mín
Og annað horn.
Eyða Breyta
52. mín
Stefán Ingi með skot í varnarmann og afturfyrir. Horn
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Magnús Þórðarson (Fram)

Eyða Breyta
51. mín
Þetta er voða svipað og í fyrri hálfleik. Bæði lið bara í bölvuðu basli með vindinn.
Eyða Breyta
47. mín
Sigurjón Rúnarsson skallar yfir eftir horn.
Eyða Breyta
46. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Hilmar Freyr Bjartþórsson (Fram)
Fram bætir við í vörnina fyrir seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir hefja leik gegn sterkum norðanvindinum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fram leiðir í hálfleik eftir áhugaverðan fyrri hálfleik þar sem veðrið er í aðalhlutverki.
Eyða Breyta
44. mín
Fred með skot en Vladan ver vel og slær hann út í teiginn.
Eyða Breyta
43. mín
Og það þriðja.
Eyða Breyta
43. mín
Darraðadans í teignum en boltinn afturfyrir og annað horn.
Eyða Breyta
43. mín
Fram með hornspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Sigurður Bjartur með hörkuskot frá hægra vítateigshorni en rétt yfir. Smellhitti boltann.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Magnús Þórðarson (Fram)
Mark!

Aðstæður spila stóra rullu í þessu marki. Grindvíkingar ná ekki að hreinsa frá gegn sterkum vindinum og það nýtir Magnús Þórðarson sér og skorar með föstu skoti úr teignum. Gerði vel í að nýta sér aðstæður.
Eyða Breyta
34. mín
Aðstæður eru hörmulegar til knattspyrnuiðkunar. Menn í miklu basli með boltann en eru þó að reyna en skemmtilegt er þetta ekki.
Eyða Breyta
33. mín
Fred með lúmskt skot í teignum en Zeba kemst fyrir.
Eyða Breyta
33. mín
Fram með innkast nr 346 í leiknum.
Eyða Breyta
30. mín
Fram fær horn.
Eyða Breyta
29. mín
Útspörkin frá Vladan rétt ná útfyrir teig áður en vindurinn feykir þeim út af.
Eyða Breyta
28. mín
Það er að bæta í vindinn hér í Grindavík.
Eyða Breyta
27. mín
Fred í akjósanlegri stöðu vinstra meginn í teignum en Vladan með góða vörslu í horn.
Eyða Breyta
23. mín
Menn fiska sem róa. Haraldur með skot af lööööngu færi en langt yfir.
Eyða Breyta
23. mín
Alexander Már skóflar boltanum hátt yfir eftir fyrirgjöf frá Haraldi.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrirgjöf frá Haraldi Einari siglir yfir.
Eyða Breyta
18. mín
Aron Jó með skot í hliðarnetið úr mjög þröngu færi. Um að gera að reyna.
Eyða Breyta
17. mín
Stefán Ingi brýst inn á teiginn en varnarmenn Fram fjölmenna í kringum hann og hirða af honum boltann.
Eyða Breyta
17. mín
Lúmskur bolti frá Fred en Alexander Már örlítið of seinn til að ná til hans.
Eyða Breyta
15. mín
Skot frá Aroni Jó breytist í fyrirgjöf þegar vindurinn hrifsar boltann en flaggið á loft.
Eyða Breyta
14. mín
Marinó Axel sækir horn eftir góðan sprett.
Eyða Breyta
13. mín
Hornspyrna Alberts Hafsteins ekkert langt frá því að fara réttu meginn við nærstöngina. En endar í hliðarnetinu.
Eyða Breyta
13. mín
Fram fær horn.
Eyða Breyta
12. mín
Það áhugaverðasta sem hefur átt sér stað hér í byrjun er sú staðreynd að Helgi flautaði leikinn snemma á. Heilum 2 mínútum fyrr
Eyða Breyta
9. mín
Hilmar Freyr reynir að færa sér vindinn í nyt með skoti af löngu færi. Alls ekki galið en Vladan þarf ekki að hafa áhyggjur. Boltinn yfir.
Eyða Breyta
6. mín
Alls ekki fallegt hér í upphafi. Skal svo sem engan undra miðað við aðstæður.
Eyða Breyta
5. mín
Menn í talsverðu basli að hemja boltann hér í vindinum á Grindavíkurvelli.
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík fær horn.
Eyða Breyta
1. mín
tók 3 sek að senda boltann í innkast. Kæmi mér ekki á óvart að þau verði mörg í dag.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik og liðin að halda til búningsherbergja til lokaundirbúnings. Það er vel hvasst í Grindavík og það mun án efa hafa talsverð áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áðurnefndur Guðmundur Magnússon þekkir ágætlega til piltanna úr Safamýri en hann hóf sinn meistaraflokksferil með Fram sumarið 2007 en hann á eitthvað um 100 leiki með Fram.

Alexander Veigar Þórarinsson á sömuleiðis einhverja leiki með Fram en þó ekki nándar því jafn marga og Guðmundur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðureignir

Liðin hafa leikið 46 opinbera leiki samkvæmt gagnagrunni KSÍ og hafa úrslit verið eftirfarandi.

Grindavík 21 sigrar
Jafntefli 10
Fram 15 sigrar

Markatala Grindavík:81 Fram:67

Síðasta viðureign liðanna var í Inkassodeildinni sálugu tímabilið 2016. Fyrri leik liðanna það sumar lauk með 0-2 sigri Grindavíkur á Laugardalsvelli en síðari leikurinn í Grindavík endaði 0-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Fóru ekki af stað af sama krafti og Fram en hafa bætt sinn leik jafnt og þétt eftir því sem umferðinar tikka inn. Voru í heimsókn á Hásteinsvelli um liðna helgi en lokatölur þar urðu 1-1.

Grindvíkingar voru að glíma við meiðsli í leikmannahópnum í upphafi móts en menn hafa verið að týnast inn einn af öðrum. Gleðiefni fyrir þá sömuleiðis að hinn ungi og efnilegi kraftframherji Stefán Ingi Sigurðarson hefur verið að finna netmöskvanna í fjarveru Guðmundar Magnússonar sem hefur verið frá vegna meiðsla. Áhugavert verður að fylgjast með samvinnu þeirra þegar Guðmundur snýr aftur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram

Fram hefur byrjað mótið af miklum krafti og unnu til að mynda 4 fyrstu leiki sína. Þeir voru þó stöðvaðir um liðna helgi þegar þeir tóku á móti Leikni.

Frederico Bello Saraiva er algjör lykilmaður í þessu Framliði. Hans var augljóslega sárt saknað í tapinu gegn Leikni og mega gestirnir illa við að vera án hans aftur í kvöld.

Alexander Már Þorláksson hefur ekki enn náð sömu hæðum í markaskorun með Fram og hann gerði með KF í fyrra. Styrkleikamunur 3.deildar og Lengjudeildarinnar er vissulega mikill en markanefið er til staðar og ef hann kemst á flug í markaskorun gæti það reynst Fram afar dýrmætt í baráttunni við toppinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Fram í 6.umferð Lengjudeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Már Ægisson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva
11. Jökull Steinn Ólafsson
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('46)
24. Magnús Þórðarson ('68)
33. Alexander Már Þorláksson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guðjónsson
10. Orri Gunnarsson ('68)
14. Hlynur Atli Magnússon ('46)
20. Tryggvi Snær Geirsson
26. Aron Kári Aðalsteinsson
30. Aron Snær Ingason

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friðriksson
Andri Þór Sólbergsson
Daði Guðmundsson
Jón Þórir Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (Þ)
Daði Lárusson (Þ)
Hilmar Þór Arnarson

Gul spjöld:
Magnús Þórðarson ('52)
Fred Saraiva ('68)
Hlynur Atli Magnússon ('93)

Rauð spjöld: