Eimskipsvllurinn
rijudagur 21. jl 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Astur: 11 stig og rltil gola
Dmari: Kristinn Fririk Hrafnsson
Maur leiksins: Oliver Heiarsson
rttur R. 2 - 2 Fram
0-1 rir Gujnsson ('38, vti)
1-1 Birkir r Gumundsson ('82)
2-1 Esau Rojo Martinez ('90)
2-2 Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('93, sjlfsmark)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir r Gumundsson
7. Dai Bergsson (f) ('45)
8. Aron rur Albertsson ('85)
9. Esau Rojo Martinez
14. Lrus Bjrnsson ('74)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
23. Gumundur Fririksson
33. Hafr Ptursson

Varamenn:
13. Sveinn li Gunason (m)
3. rni r Jakobsson
10. Magns Ptur Bjarnason
19. Stefn rur Stefnsson
20. Djordje Panic ('85)
21. Rbert Hauksson ('74)
22. Oliver Heiarsson ('45)
24. Gumundur Axel Hilmarsson

Liðstjórn:
Jhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Mr Baldvinsson
Gunnar Gumundsson ()
Srdjan Rajkovic
Pll Steinar Sigurbjrnsson
Sigurur Mr Birnisson

Gul spjöld:
Birkir r Gumundsson ('28)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('71)

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
94. mín Leik loki!

Eyða Breyta
93. mín SJLFSMARK! Gunnlaugur Hlynur Birgisson (rttur R.)
etta er hreint t sagt trlegt! Gunnlaugur verur fyrir v lani a skalla boltann eigi net!
Eyða Breyta
93. mín
Lalic liggur hr eftir, virist vera me krampa. Er binn a jafna sig
Eyða Breyta
92. mín
Fram hr hornspyrnu lokasekndum leiksins! lafur kemur upp teiginn

Fram fr anna horn!
Eyða Breyta
91. mín
Framarar eiga hr aukaspyrnu rtt utan teigs
Eyða Breyta
91. mín
Framarar setja boltann inn teig en Lalic kemur t og handsamar boltann
Eyða Breyta
90. mín MARK! Esau Rojo Martinez (rttur R.), Stosending: Oliver Heiarsson
Heimamenn a stela essu bllokin! Oliver kemur upp a endamrkum og leggur boltann Esau Rojo Martinez sem setur hann upp akneti! Fyrsti sigur rttara sjnmli
Eyða Breyta
90. mín
90 komnar klukkuna, nr anna lii a stela essu?
Eyða Breyta
86. mín Alexander Mr orlksson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
86. mín
Hr eru mikil lti! Lalic kemur thlaup, missir af boltanum. rttarar bjarga lnu sndist mr alla vega tvisvar ef ekki risvar, staan er enn 1-1!
Eyða Breyta
85. mín Djordje Panic (rttur R.) Aron rur Albertsson (rttur R.)

Eyða Breyta
84. mín
Oliver keyrir upp allan vllinn og ltur vaa en lafur shlm ver me ftinum! Heimamenn eru mun lklegri essa stundina
Eyða Breyta
82. mín MARK! Birkir r Gumundsson (rttur R.), Stosending: Oliver Heiarsson
HALLLLLLLOOOO! etta var af drari gerinni! LAAAAAANGRI bi rttara eftir marki er loki. Birkir r fr boltann vel fyrir utan teig og neglir honum slnna og inn!
Eyða Breyta
80. mín
Framarar eiga hornspyrnu en ekkert verur r henni.
Eyða Breyta
77. mín
Aeins fari a draga af mnnum hr. fram er hart barist.
Eyða Breyta
75. mín
rttur hornspyrnu fr hgri. Framarar eru komnir aeins aftar vllinn.
Eyða Breyta
74. mín Rbert Hauksson (rttur R.) Lrus Bjrnsson (rttur R.)

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Gunnlaugur Hlynur Birgisson (rttur R.)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Jkull Steinn lafsson (Fram)

Eyða Breyta
67. mín
rttur hornspyrnu. Oliver me fnan sprett upp kantinn og vinnur horn. Binn a vera mjg lflegur san hann kom inn
Eyða Breyta
63. mín
Fred me skot rtt framhj markinu! rir Gujnsson vinnur boltann af miklu harfylgi og kemur honum inn Fred sem tlar a lauma honum horni
Eyða Breyta
62. mín
Gunnlaugur Hlynur tti skalla r essari hornspyrnu sem fer naumlega framhj
Eyða Breyta
61. mín
rttur hornspyrnu fr hgri.

Skalli yfir. Aftur rttur horn
Eyða Breyta
60. mín
Gestirnir virast hafa n sm tkum leiknum aftur.
Eyða Breyta
57. mín Tryggvi Snr Geirsson (Fram) Magns rarson (Fram)

Eyða Breyta
57. mín Orri Gunnarsson (Fram) Mr gisson (Fram)

Eyða Breyta
54. mín
rttarar byrja seinni hlfleik af krafti, eru lflegri essar fyrstu mntur
Eyða Breyta
53. mín
Aron rur hrkufri! Oliver vinnur boltann og leggur hann t teiginn en Framarar komast fyrir boltann!
Eyða Breyta
52. mín
Oliver Heiarsson me fyrirgjf en enginn til a taka mti henni.
Eyða Breyta
46. mín Hilmar Freyr Bjartrsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
45. mín
erum vi farin af sta aftur!
Eyða Breyta
45. mín Oliver Heiarsson (rttur R.) Dai Bergsson (rttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hr flautar Kristinn Fririk til hlfleiks! Daufur leikur en Fram leiir me einu marki
Eyða Breyta
45. mín
Sasta mnta fyrri hlfleiks. Esau Martinez arf hr ahlynningu en virist vera lagi.
Eyða Breyta
44. mín
Lrus Bjrnsson sleppur gegn eftir stungusendingu fr Aroni, setur boltann framhj lafi en er dmdur rangstur
Eyða Breyta
41. mín
Aron rur vinnur hr aukaspyrnu fyrir rttara vinstri vngnum.
Eyða Breyta
38. mín Mark - vti rir Gujnsson (Fram)
rir setur boltann hgra horni. Lalic er ekki mjg langt fr v a verja boltann
Eyða Breyta
37. mín
Fram fr vti! Hlynur Atli Magnsson fer niur teignum vi frekar litla snertingu. Heimamenn eru ekki sttir
Eyða Breyta
36. mín
rir Gujnsson me lmskan skalla sem Lalic slr yfir horn.
Eyða Breyta
35. mín
rttarar ttu innkast sem barst inn teig. Lrus Bjrnsson tekur skot eftir a boltinn berst t en endar varnarmanni Framara
Eyða Breyta
34. mín
Albert Hafsteinsson liggur hr vellinum. Virtist f spark an.
Eyða Breyta
32. mín
a er frekar rlegt yfir essu. Afskaplega lti um opin tkifri.
Eyða Breyta
31. mín Aron Kri Aalsteinsson (Fram) Arnr Dai Aalsteinsson (Fram)
Arnr Dai arf a fara hr taf. Fkk hfuhgg byrjun leiks. Vonum a a s lagi me hann
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Birkir r Gumundsson (rttur R.)
Tekur Fred niur. S brasilski er ekki par sttur
Eyða Breyta
27. mín
Fred rikkir inn teiginn, kemst upp a endamrkum en rttarar hreinsa horn
Eyða Breyta
24. mín
Fred tekur hann lofti eftir fyrirgjf. arf a hitta boltann ansi vel til a n a klippa hann neti.
Eyða Breyta
23. mín
Fram aukaspyrnu fyrir utan teig nokku httulegum sta.

rir Gujnsson tekur spyrnuna en hn fer vel yfir marki.
Eyða Breyta
21. mín
rttur hornspyrnu fr hgri.

Hafr Ptursson me skalla en hann er yfir marki.
Eyða Breyta
19. mín
gtis kafli hj rtturum. Halda boltanum gtlega og reyna a ba eitthva til.
Eyða Breyta
16. mín
rttarar bjarga lnu eftir skalla! rir Gujnsson hirir frkasti en setur boltann yfir marki
Eyða Breyta
16. mín
Fram hr hornspyrnu. Hafr Ptursson tapai boltanum mjg klaufalega rtt fyrir framan eigin teig. rttarar bjarga horn
Eyða Breyta
12. mín
Rlegt hr byrjun leiks. Gestirnir gn meira me boltann. Engin opin marktkifri enn.
Eyða Breyta
10. mín
Heimamenn halda boltanum essa stundina. Fram pressar htt vellinum
Eyða Breyta
8. mín
Fram hornspyrnu fr vinstri

Sm krafs teignum. Mr gisson reynir svo a sna boltann horni me skoti utan teigs en setur boltann vel yfir
Eyða Breyta
6. mín
Gestirnir meira me boltann essa stundina eftir stangarskot rttara byrjun
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins, hn er Framara
Eyða Breyta
4. mín
Nauu! Hr munai litlu! Aron rur me aukaspyrnu beint kollinn Birki r sem skallar stngina!
Eyða Breyta
2. mín
Hr liggur Arnr Dai Aalsteinsson eftir vellinum. Hann og Esau Rojo Martinez virast hafa skalla saman arna
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
er etta fari af sta hrna Laugardalnum, fum vonandi hrkuleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram gerir smuleiis tvr breytingar fr v sasta leik.

Hlynur Atli Magnsson og rir Gujnsson koma inn fyrir Hilmar Frey Bjartrsson og Alexander M orlksson
Eyða Breyta
Fyrir leik
rttarar gera tvr breytingar snu lii fr v sustu umfer.

Gunnlaugur Hlynur Birgisson og Lrus Bjrnsson koma inn fyrir Baldur Hannes Stefnsson og Djordje Panic
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
eir hafa aeins tapa einum leik en a var gegn Leikni R 5. umfer. ar vantai Brasilumanninn kna Fred inn mijuna en hann var fr vegna meisla. Hann var mttur aftur sustu umfer gegn Grindavk.

Fred er algjr lykilmaur lii Framara og eir eru mun httulegri fram vi egar hann er inn vellinum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram situr 4. sti me 13. stig, jafnmrg stig og Leiknir R og Keflavk sem eru stunum fyrir ofan. eir fru til Grindavkur sustu umfer og geru jafntefli vi heimamenn, 1-1, ar sem veri spilai strsta hlutverki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vandri rttar ttu a vera flestu ftboltahugaflki kunn. 6 leikir. 0 stig. 1 mark skora. eir urfa srlega stigum a halda hr kvld. sustu umfer fengu eir Keflavk heimskn og fengu skell, 0-4.

Sknarleikurinn hefur veri grarlegur hausverkur. a er spurning hvort eir n a finna einhverjar lausnir v hr kvld. Dion Acoff verur fr eitthva lengur annig a mrkin urfa a koma r rum ttum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan kru lesendur og velkomin a skjnum. Hr kvld tlum vi a fylgjast me viureign rttar R og Fram 7. umfer Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. lafur shlm lafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson ('46)
5. Haraldur Einar sgrmsson
7. Fred Saraiva ('86)
9. rir Gujnsson
11. Jkull Steinn lafsson
14. Hlynur Atli Magnsson
16. Arnr Dai Aalsteinsson ('31)
23. Mr gisson ('57)
24. Magns rarson ('57)

Varamenn:
2. Tumi Gujnsson
10. Orri Gunnarsson ('57)
13. Aron Snr Ingason
20. Tryggvi Snr Geirsson ('57)
22. Hilmar Freyr Bjartrsson ('46)
26. Aron Kri Aalsteinsson ('31)
33. Alexander Mr orlksson ('86)

Liðstjórn:
Andri r Slbergsson
Marteinn rn Halldrsson
Jn rir Sveinsson ()
Aalsteinn Aalsteinsson ()
Sverrir lafur Bennsson
Hilmar r Arnarson
Magns orsteinsson

Gul spjöld:
Jkull Steinn lafsson ('70)

Rauð spjöld: