Greifavöllurinn
laugardagur 22. ágúst 2020  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Áhorfendabann
Mađur leiksins: Guđmundur Steinn - KA
KA 2 - 2 ÍA
1-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('28)
2-0 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('47, víti)
2-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('56)
2-2 Mikkel Qvist ('67, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f) ('71)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('71)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('71)
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('87)

Varamenn:
24. Einar Ari Ármannsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('71)
14. Andri Fannar Stefánsson ('71)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('71)
25. Jibril Antala Abubakar ('87)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Gunnar Örvar Stefánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('40)
Branislav Radakovic ('73)
Rodrigo Gomes Mateo ('85)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Liđin skilja jöfn eftir mikla skemmtun. Frábćr endurkoma hjá Skagamönnum.
Eyða Breyta
91. mín
ÍA skorar upp úr hornspyrnunni! Hlynur međ frábćran skalla en Helgi fljótur ađ dćma markiđ af. Brotiđ á Jajalo.

Ţá er búiđ ađ dćma mark af báđum liđum sem hafa komiđ upp úr hornspyrnum.
Eyða Breyta
91. mín
Enn einu sinni fćr ÍA aukaspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
90 komnar á klukkuna og ÍA fćr aukaspyrnu út á miđjum velli.
Eyða Breyta
87. mín Jibril Antala Abubakar (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)
Síđasta skipting KA í leiknum.
Eyða Breyta
86. mín
Leikurinn mikill skemmtun og hćtta á báđa bóga. Rodrigo bjargar fantaskoti frá Sindra! ÍA fćr hornspyrnu númer milljón. Ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Rodrigo stöđvar skyndisókn ÍA.
Eyða Breyta
85. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (ÍA) Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)

Eyða Breyta
84. mín
Qvist međ langt innkast en ÍA kemur boltanum í burtu og ţá er annađ innkast hinum meginn sem er líka langt en út úr hvorugu kemur mark ţó ágćtis hćtta skapast inn á teignum.
Eyða Breyta
82. mín
Ţá á Guđmundur skot hinum meginn eftir fína sókn en ţađ er laust og framhjá markinu.
Eyða Breyta
81. mín
Geggjađ skot frá Stefán Teit en skotiđ yfir markiđ. Hann lćtur svo Helga Mikael heyra ţađ ţví hann vildi horn.

ÍA líklegri!
Eyða Breyta
80. mín
Framundan síđustu 10 og spennan er áţreifanleg á vellinum. Bćđi liđ ćtla sér ţessi ţrjú stig.
Eyða Breyta
76. mín
Skagamenn ađ fá enn eina hornspyrnuna, hef ekki tölu á ţeim en spyrnan í hendurnar á Jajalo. Skagamenn ćtla sér ţriđja markiđ og hafa veriđ líklegri en KA til ţess eftir ađ ţeir jöfnuđu.
Eyða Breyta
74. mín
Andri sleppur í gegn! Steinţór fćr boltann og fer framhjá Jón Gísla og leggur boltann á Andra sem er kominn í algjört dauđafćri en Árni kemur vel út úr markinu og lokar á skotiđ frá Andra.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Branislav Radakovic (KA)
Tryllist á bekknum ţegar dćmt er á Ívar. Skagamenn vildu seinna gula spjaldiđ en KA menn vildu meina ađ ţetta vćri ekkert. Branislav sparkar í skilti og lćtur nokkur vel orđ falla.
Eyða Breyta
71. mín
Ţreföld skipting hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
71. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Almarr Ormarsson (KA)

Eyða Breyta
71. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
71. mín Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
67. mín SJÁLFSMARK! Mikkel Qvist (KA), Stođsending: Brynjar Snćr Pálsson
Svariđ er JÁ! Brynjar tekur hornspyrnu sem ratar á Qvist inn í teig sem skorar í eigiđ net.

Stađan orđinn 2-2 hér fyrir norđan! Eftir ađ KA komst í 2-0.

Endurkoma hjá Skagamönnum.
Eyða Breyta
66. mín
ÍA fćr eina hornspyrnu í viđbót. Spurning hvort ţeir nái ađ nýta ţessa.
Eyða Breyta
64. mín Guđmundur Tyrfingsson (ÍA) Benjamín Mehic (ÍA)
Önnur skipting ÍA í ţessum leik. Síđasta skipting skilađi frábćru marki.
Eyða Breyta
61. mín
Vítamín sprauta sem ţetta mark var fyrir ÍA sem hefur haldiđ meira og minna í boltann síđan markiđ ţeirra kom. Sókn sem endar međ skalla frá Stefán Teit en skallinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
58. mín
ÍA međ hornspyrnu sem ekkert verđur úr. Ţađ hefur svona veriđ saga ţeirra í ţessum leik ţegar kemur ađ föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA), Stođsending: Brynjar Snćr Pálsson
Ţar kom svariđ!!

Brynjar međ frábćran bolta á fjćrstöngina ţar sem Gísli er mćttur og á geggjađan skalla yfir Jajalo í fjćrhorniđ. Geggjađur skalli nánast upp viđ markstöng!

Game ON!
Eyða Breyta
55. mín
Hrannar međ enn einn frábćran bolta úr vörninni yfir allan völlinn á Sveinn Margeir sem kassar boltann niđur og fer framhjá Hlyn en variđ af Árna Snćr. Ţarna opnađist allt ansi auđveldlega.
Eyða Breyta
54. mín
ÍA hefur enginn svör ţegar kemur ađ sókninni hjá sér. Stoppar allt á varnarlínu KA.
Eyða Breyta
50. mín
Hrannar međ fína takta hćgra meginn inn í teig ÍA. Nćr skotinu en ţađ er laust og beint á Árna í markinu.
Eyða Breyta
49. mín
ÍA fćr hornspyrnu en eins og önnur föst leikatriđi hjá ÍA kemur ekkert út úr ţessu. Beint í hendurnar á Jajalo.
Eyða Breyta
47. mín Mark - víti Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)
Öruggur á punktinum og setur Árna í vitlaust horn. Guđmundur kominn međ tvö mörk.
Eyða Breyta
47. mín
VÍTI!!!

KA fćr víti!

Ásgeir tekur aukaspyrnu út á velli inn í teig. Bolti í hendi eđa hendi í bolta? Veit ekki en Helgi var fljótur ađ benda á punktinn.
Eyða Breyta
46. mín
ÍA fćr strax innkast sem Stefán Teitur setur inn á teig en Guđmundur skallar frá. Ţađ vantar meiri grimmd í ÍA drengi inn á teig KA manna.
Eyða Breyta
45. mín
KA menn hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Marteinn Theodórsson (ÍA)
Skagamenn gera breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stefán Teitur međ langt innkast inn á teig en aftur eru KA menn fyrstir á boltann. Ţetta var síđasta sem gerđist í ţessum hálfleik, engu bćtt viđ. Heimamenn leiđa međ einu.
Eyða Breyta
43. mín
Sveinn Margeir í kjörstöđu en fer svo illa međ hana! Frábćr bolti frá Hrannar yfir á vinstri vćnginn. Sveinn einn á auđum sjó inn í teig en setur lausan bolta framhjá. Illa fariđ međ gott fćri!
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Alltof seinn í tćklingu.
Eyða Breyta
38. mín
Mikill hćtta inn í teig KA manna. Brynjar klaufi ađ missa af boltanum sem endar hjá Tryggva sem tekur skot. KA menn hins vegar kasta sér fyrir boltann.

ÍA fćr hornspyrnu upp úr krafsinu en vildu vítaspyrnu. Upp úr hornspyrnunni berst boltinn til Marteins fyrir utan teig sem reynir skot af löngu fćri.
Eyða Breyta
36. mín
Aftur fćr ÍA aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming KA. Stefán Teitur tekur spyrnuna en Hrannar kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
34. mín
ÍA međ aukaspyrnu á fínum stađ fyrir utan vítateig en KA menn grimmir inn í teig og koma ţessu í burtu. Rétt áđur tók Mikkle innkast hinum meginn og ég sá ekki betur en ađ ÍA hafi nánast bjargađ á línu eftir skalla. Meiri kraftur í heimamönnum ţessa stundina.
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ er lítiđ ađ frétta af sóknarlínu Skagamanna ţessa stundina. Ágćtis spil ţar til komiđ er á síđasta ţriđjunginn.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA), Stođsending: Hrannar Björn Steingrímsson
MARK!!

Guđmundur skorar ţá bara međ nćsta skalla sem hann fćr.

Frábćr fyrirgjöf frá Hrannari á kollinn á Guđmundi sem stýrir honum í fjćr. 1-0!
Eyða Breyta
26. mín
Jón Gísli missir boltann rétt fyrir utan vítateiginn hjá ÍA og Ásgeir keyrir ađ marki. Uppsker fyrsta horn KA manna. Upp úr horninu skorar Guđmundur Steinn en Helgi Mikael er fljótur ađ dćma brot. Viss í sinni sök viđ lítinn fögnuđ KA manna.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Hlynur Sćvar Jónsson (ÍA)
Hlynur ađ fara í bókina. Brýtur á Ívari viđ miđjulínu. Fara báđir upp í skallaeinvígi en olnboginn á Hlyn enda í andlitinu á Ívar.
Eyða Breyta
22. mín
Bjarni međ flottan bolta fyrir á kollinn á Ásgeir sem er einn og óvaldađur en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ. Dauđafćri!
Eyða Breyta
19. mín
Árni Snćr međ langan bolta frá markinu. Boltinn endar hjá Steinari sem kemur boltanum fyrir. Ţađ eru hins vegar KA menn sem koma boltanum frá.

KA menn ráđa illa viđ ţessa löngu bolta. ÍA er ađ skapa hćttulegrar stöđur úr ţessu trek í trek.
Eyða Breyta
17. mín
ÍA fćr sína fyrstu hornspyrnu í leiknum. Brynjar Snćr tekur hana en auđveldur ćfingarbolti á Jajalo í markinu.
Eyða Breyta
15. mín
Flott spil hjá Almarri og Ásgeir sem endar međ skoti frá Ásgeir en ţađ er beint í leikmann ÍA. Sveinn Margeir brýtur svo af sér og ÍA fćr aukaspyrnu inn á sínum vallarhelming.
Eyða Breyta
13. mín
ÍA haldiđ meira í boltann, íviđ sterkari. Ţeir hafa hins vegar ekki fundiđ glufur á KA vörninni. Hvorugt liđiđ fengiđ einhver alvöru fćri.
Eyða Breyta
10. mín
Benjamin kixkar boltann inn í sínum eigin vítateig. Guđmundur og Óttar reyna báđir viđ boltann sem endar međ ađ ţađ er dćmt sóknarbrot á Guđmund. KA menn ekki kátir en rétt niđurstađa ţó.
Eyða Breyta
6. mín
Hér reynir Tryggvi eina bombu fyrir utan teig en boltinn framhjá markinu. Mátti vel reyna!
Eyða Breyta
5. mín
Sveinn missir boltann á hćttulegum stađ og ÍA kemst í skyndisókn. Boltinn berst til Tryggva sem kemur sér í skotfćri fyrir utan teig en skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Ívar reynir ţá fyrirgjöf hinum meginn en sú spyrna ratar í hendurnar á Árna Snć.
Eyða Breyta
2. mín
ÍA fćr fyrstu aukaspyrnu leiksins á fínum stađ fyrir utan teig. Leikmenn koma sér fyrir inni í teig.

Fín spyrna en Jajalo gerir vel ađ koma út á móti.
Eyða Breyta
1. mín
ÍA fćr innkast og Stefán Teitur hendir í langt innkast. KA kemur ţó boltanum í burtu frá teignum.
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir hefja leikinn. Ađ venju byrjar KA ađ sćkja í átt ađ Greifanum. Hlutskipti ÍA er ţví ađ sćkja í átt ađ vínbúđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukur Heiđar leikmađur KA hefur veriđ frá lengi. Ţađ gleđur ţví líklega marga KA menn ađ sjá ađ hann er á bekknum í dag.

Sömuleiđis er KA međ ungan varamarkvörđ en Einar Ari Ármannsson er fćddur 2003. Ég held ég sé ekki ađ bulla ađ ţetta sé í fyrsta skipti sem hann er í hóp í meistaraflokki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flott veđur á Akureyri í dag. 13 stiga hita og sú gula er í heimsókn. Köld norđan gola fylgir samt blíđveđrinu sem kćlir leikmenn niđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Bćđi liđ gera tvćr breytingar.

Hrannar og Bjarni koma inn í liđ KA í stađ Andra og Hallgríms sem fć sér sćti á bekknum.

Hjá ÍA koma Jón Gísli og Marteinn inn í liđiđ í stađ Halls sem fćr sér sćti á bekknum og Ólaf Vals sem er ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA er í 10. sćti. Tveimur stigum frá fallsćti og fjórum stigum frá ÍA sem er í 8. sćti međ 13 stig.

Markatala liđanna er ţó ólík. Drengirnir í ÍA hafa skorađ 24 mörk í deildinni á međan KA hefur eins og áđur sagđi ađeins skorađ 6. Á móti kemur ađ ÍA hefur fengiđ á sig 23 mörk en KA ađeins 11.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtust fyrr í sumar á Norđurálsvellinum ţar sem heimamenn unnu 3-1.

Ţađ ţarf ađ fara aftur til ársins 2014 til ađ finna leik ţar sem KA vann ÍA síđast en ţá voru bćđi liđ í fyrstu deildinni. Sé skođađ ennţá lengra aftur vann KA leik á móti ÍA ţar á undan áriđ 1992. Ţannig síđan 1992 hefur KA unniđ ÍA tvisvar.

Liđin hafa annađ hvort skiliđ jöfn eđa ÍA unniđ leikina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđin
Fyrst mćtust ţessi liđ áriđ 1978 og ţá vann ÍA stórsigur 0-5.
Síđan hafa liđin spila 52 sinnum.
33 sinnum hafa ÍA drengir hrósađ sigri.
7 sinnum hefur KA unniđ.
13 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍA mćti Fylki í deildinni síđast í skemmtilegum leik sem endađi međ sigri ÍA. Tryggvi Hrafn skorađi ţá úr víti í uppbótartíma og tryggđi liđinu stigin ţrjú.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA tapađi í síđustu umferđ á móti Val 1-0 á Origo vellinum. Markiđ sem Kristinn skorađi er fyrsta markiđ sem KA fćr á sig í deild síđan Arnar Grétarsson tók viđ liđinu.

Arnar Hallsson sá um ađ leikgreina leikin og má lesa ţá áhugaverđu lesningu hér.

KA á í töluverđu basli međ ađ ógna marki andstćđinganna og hafa ađeins skorađ 6 mörk í deildinni, fćst allra liđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!
Velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og ÍA. Ţessi leikur er liđur í 13 umferđ deildarinnar. Leikiđ verđur á Greifavellinum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
5. Benjamín Mehic ('64)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Sindri Snćr Magnússon
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snćr Pálsson
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('85)
21. Marteinn Theodórsson ('45)
22. Steinar Ţorsteinsson
24. Hlynur Sćvar Jónsson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
8. Hallur Flosason
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('45)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('64)
23. Ingi Ţór Sigurđsson
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('85)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Ingimar Elí Hlynsson
Arnór Snćr Guđmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Hlynur Sćvar Jónsson ('23)

Rauð spjöld: