Kaplakrikavöllur
laugardagur 22. ágúst 2020  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ţađ er Bongó
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: Áhorfendabann
Mađur leiksins: Steven Lennon
FH 4 - 0 HK
1-0 Steven Lennon ('30)
2-0 Ţórir Jóhann Helgason ('34)
3-0 Steven Lennon ('85)
4-0 Steven Lennon ('90)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
3. Logi Tómasson
4. Pétur Viđarsson
6. Daníel Hafsteinsson ('75)
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson ('80)
17. Ólafur Karl Finsen ('75)
18. Eggert Gunnţór Jónsson
21. Guđmann Ţórisson
29. Ţórir Jóhann Helgason ('88)

Varamenn:
8. Baldur Sigurđsson ('75)
11. Atli Guđnason ('75)
13. Kristján Gauti Emilsson ('80)
14. Morten Beck Guldsmed
15. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
24. Dađi Freyr Arnarsson
26. Baldur Logi Guđlaugsson ('88)

Liðstjórn:
Guđlaugur Baldursson
Ólafur H Guđmundsson
Hákon Atli Hallfređsson
Fjalar Ţorgeirsson
Helgi Ţór Arason
Eiđur Smári Guđjohnsen (Ţ)
Logi Ólafsson (Ţ)

Gul spjöld:
Pétur Viđarsson ('59)
Hörđur Ingi Gunnarsson ('64)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
93. mín Leik lokiđ!
Mjög sannfćrandi hjá FH í dag, međ mikla yfirburđi og Lennon geggjađur!!

Minni á viđtöl og skýrslu á eftir, takk fyrir samfylgdina í dag!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Steven Lennon (FH), Stođsending: Atli Guđnason
HAT TRICK HERO!

Atli Guđna međ sturlađa sendingu inn fyrir vörn HK-inga og ţar kemst Lenny einn gegn Arnari og setur hann yfirvegađ framhjá Arnari í fjćrhorniđ!!

Lenny međ 5 mörk og 1 assist gegn HK á ţessu tímabili takk fyrir!
Eyða Breyta
88. mín Baldur Logi Guđlaugsson (FH) Ţórir Jóhann Helgason (FH)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Steven Lennon (FH), Stođsending: Kristján Gauti Emilsson
Lenny klárar leikinn!!

FH-ingar vinna boltann á miđjunni, Kristján Gauti tekur svo 2 snertingar og sendir boltann inn fyrir vörn HK-inga og ţar kemst Steven Lennon einn gegn Arnari og setur hann örugglega í nćrhorniđ!

Game Over
Eyða Breyta
84. mín Bjarni Páll Linnet Runólfsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
83. mín
Kristján Gauti í fćri!!

FH-ingar fara í skyndisókn 4 v 4 og boltinn er settur út til hćgri á Hörđ Inga sem kemur međ fasta sendingu inn á teig sem dettur svo til Kristjáns sem er einn gegn Arnari en Arnar ver ţetta mjög vel!
Eyða Breyta
81. mín Stefan Alexander Ljubicic (HK) Ari Sigurpálsson (HK)

Eyða Breyta
80. mín Kristján Gauti Emilsson (FH) Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Kristján Gauti mćttur inn á dömur og herrar!
Eyða Breyta
75. mín Atli Guđnason (FH) Ólafur Karl Finsen (FH)

Eyða Breyta
75. mín Baldur Sigurđsson (FH) Daníel Hafsteinsson (FH)

Eyða Breyta
71. mín
HK-ingar međ ágćtis sókn, spila boltanum vel á milli sín í kringum teig FH-inga, boltinn er svo lagđur út á Birni Snć sem leggur hann fyrir sig og á fast skot í fjćr en rétt yfir fer boltinn!
Eyða Breyta
69. mín
Martin Rauschenberg í tómu brasi!

Eins og Guđmann, var Martin ađ leika sér ađ eldinum í öftustu línu rétt hjá miđjuboganum, Lenny pressar hann og vinnur boltann af honum, ćtlar svo skjóta yfir Arnar Frey í markinu sem var út úr stöđu en skotiđ endar rétt framhjá marki HK
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
Eftir eina hressilega á Eggert Gunnţór!
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Hörđur Ingi Gunnarsson (FH)

Eyða Breyta
60. mín
HK fá aukaspyrnu nánast á vítateigslínunni!

Birnir og Ívar stóđu yfir boltanum, Birnir tekur aukaspyrnuna og ćtlar ađ skjóta í markmannshorniđ en fer af varnarmanni FH og í horn..
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Pétur Viđarsson (FH)

Eyða Breyta
56. mín Hörđur Árnason (HK) Valgeir Valgeirsson (HK)
Jćja ţađ er víst ekki í lagi međ Valgeir eins og mér sýndist en hann ţarf ađ fara meiddur af velli..
Eyða Breyta
53. mín
Valgeir liggur niđri og ţarf ađ fá ađhlynningu frá sjúkrţjálfara HK, sá ekki alveg hvađ gerđist en mér sýnist ađ ţađ sé allt í lagi međ Valgeir
Eyða Breyta
48. mín
Guđmann í brasi...

Guđmann er ađ leika sér ađ eldinum í öftustu línu, JAB vinnur boltann af honum og keyri í átt ađ marki, leggur hann í utanáhlaupiđ ţar sem Arnţór Ari fćr hann og kemur međ sendingu fyrir markiđ en Ari Sigurpálsson nćr ekki ađ setja stóru tá í boltann
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
FH fer međ 2-0 forystu inn í hálfleik, saga fyrri hálfleiksins hefur einfaldlega veriđ ţannig ađ FH hafa nýtt fćrin sín en ekki HK-ingar...
Eyða Breyta
41. mín
Birnir Snćr međ flotta hornspyrnu inn á markteig og ţar er JAB sem nćr bara ekki ađ stíra boltanum almennilega ađ marki og skallinn endar framhjá

Hörku fćri!
Eyða Breyta
40. mín
Hćgri bakvörđurinn Valgeir Valgeirs fćr dćmt á sig vitlaust innkast... Standard takk
Eyða Breyta
38. mín
Valgeir Valgeirs fćr boltann hćgra megin í teig FH-inga, leggur hann út á Ara Sigurpáls sem á fast skot en beint í fangiđ á Gunnari sem var í engum vandrćđum međ ţetta
Eyða Breyta
34. mín MARK! Ţórir Jóhann Helgason (FH), Stođsending: Steven Lennon
TVÖ MÖRK Á STUTTUM TÍMA!!

Jónatan keyrir upp ađ endamörkum, gefur boltann út í teiginn á Lenny sem sendir einn lengra á Ţóri Jóhann sem kemur á ferđinni inn í teig og á fast skot međ jörđinni í hćgra horniđ!!

Virkilega vel gert hjá FH!
Eyða Breyta
30. mín MARK! Steven Lennon (FH)
FYRSTA MARKIĐ KOMIĐ

Logi á háa sendingu inn á teig ţar sem Daníel Hafsteins kassar boltann niđur til Jónatans, Jónatan á svo skot sem fer af varnarmanni og dettur til Steven Lennon sem leikur á varnarmann HK inn í teignum og á skot međ vinstri í nćrhorniđ!!!
Eyða Breyta
27. mín
Ţórir Jóhann fćr sendingu frá Loga T, tekur viđ boltanum rétt fyrir utan teig HK-inga og á hörkuskot sem fór rétt yfir slánna!
Eyða Breyta
23. mín
Gef Eggerti Gunnţóri ţađ hann er glerharđur á miđjunni og er mikiđ ađ láta finna fyrir sér, hann og Ásgeir Börkur voru nú rétt í ţessu ađeins ađ ýtast í hita leiksins
Eyða Breyta
20. mín
FH fćr ađra aukapsyrnu núna sirka 3 metrum fyrir utan teig, nú tekur Daníel Hafsteins aukaspyrnuna og hún fer líka yfir markiđ..
Eyða Breyta
16. mín
Fyrir utan dauđafćriđ hjá Rauschenberg hefur ekkert veriđ frétta í ţessum leik ţví miđur

FH meira međ boltann eins og búast mátti viđ...
Eyða Breyta
11. mín
FH-ingar fá aukaspyrnu meter frá frćga D-boganum..

Lenny tekur aukaspyrnuna en hún fer vel yfir markiđ!
Eyða Breyta
6. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Valgeir Valgeirs fćr boltan rétt fyrir utan teig hćgra megin og kemur međ sturlađa fyrirgjöf á fjćr og ţar er Martin Rauschenberg aaaaleinn og nánast inn í markinu og á skot en Gunnar í marki FH ver ţetta fáranlega vel!!
Eyða Breyta
4. mín
Ekki mikiđ gerst til ađ byrja međ en fyrir ţá sem vissu ekki ţá er Logi Tómasson uppalinn HK-ingur
Eyða Breyta
2. mín
A-landsliđsţjálfari Íslendinga Erik Hamrén er í stúkunni í dag gott fólk!

Ásamt king Sigga Dúllu!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er farinn af stađ, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin! FH-ingar gera tvćr breytingar á sínu en Logi Tómasson og Ólafur Karl Finsen koma inn fyrir Björn Daníel og Gumma Kristjáns...

HK-ingar gera einnig tvćr breytingar á sínu liđi en Ari Sigurpálsson og Ólafur Örn koma inn fyrir Atla Arnars og Ásgeir Marteins..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn situr FH í 5. sćti međ 17 stig eftir 10 leiki spilađa en ţeir geta skotiđ sér upp í 3. sćti međ sigri í dag!

HK sitja í ţví 9. međ 11 stig eftir 10 leiki spilađa en ef ÍA tapar í dag fyrir KA og HK vinnur FH fara HK-ingar í 8. sćti..
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH töpuđu heima gegn Stjörnuni í 4. (leiknum sem var frestađ) 1-2 eftir mark frá Halldóri Orra Björnssyni á 90+5.. en ţetta var fyrsta tap FH eftir ađ Eiđur og Logi tóku viđ liđinu!

HK unnu Fjölni sannfćrandi 3-1 í Kórnum í 12. umferđ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í fyrsta leik tímabilsins endađi međ 2-3 sigri FH í Kórnum međ mörkum frá Steven Lennon og sjálfsmarki Leifs Andra, fyrirliđa HK..

Mörk HK skoruđu Valgeir Valgeirs og Ásgeir Marteins!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćra fólk og veriđ velkomin ađ viđtćkjunum í beina textalýsingu úr Kaplakrika en í dag eigast viđ FH og HK í 13. umferđ Pepsi-Max deildar karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('84)
17. Jón Arnar Barđdal
19. Ari Sigurpálsson ('81)
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson ('56)

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
14. Hörđur Árnason ('56)
22. Jón Kristinn Ingason
24. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('84)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('81)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('65)

Rauð spjöld: