Framvöllur
sunnudagur 23. ágúst 2020  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Bongó! (međ smá vind)
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Magnús Ţórir Matthíasson
Kórdrengir 3 - 1 Víđir
1-0 Magnús Ţórir Matthíasson ('16)
2-0 Albert Brynjar Ingason ('45)
3-0 Ţórir Rafn Ţórisson ('50)
Andri Ţór Grétarsson, Kórdrengir ('52)
3-0 Anibal Hernandez Lopez ('80, misnotađ víti)
3-1 Ísak John Ćvarsson ('82)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
3. Unnar Már Unnarsson
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('45)
10. Magnús Ţórir Matthíasson
14. Albert Brynjar Ingason ('71)
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Loic Cédric Mbang Ondo
22. Hákon Ingi Einarsson
23. Jordan Damachoua

Varamenn:
5. Hilmar Ţór Hilmarsson
6. Einar Orri Einarsson
7. Leonard Sigurđsson
11. Gunnar Orri Guđmundsson
16. Lars Óli Jessen ('71)
18. Ţórir Rafn Ţórisson ('45)
33. Aaron Robert Spear

Liðstjórn:
Kolbrún Pálsdóttir
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Ágúst Ásbjörnsson

Gul spjöld:
Loic Cédric Mbang Ondo ('33)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('53)

Rauð spjöld:
Andri Ţór Grétarsson ('52)
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
96. mín Leik lokiđ!
10 kórdrengir klára ţetta, viđtöl á eftir.
Eyða Breyta
93. mín
Kórdrengir frá aukaspyrnu viđ eigin teig. Held ţeir séu ađ sigla ţessu í höfn.
Eyða Breyta
90. mín
Hljóta ađ vera 4-5 í uppbótartíma.
Eyða Breyta
86. mín Ísak John Ćvarsson (Víđir) Adam Frank Grétarsson (Víđir)

Eyða Breyta
85. mín
Stefan skýtur fram hjá úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
83. mín
Ásgeir Frank ađ biđja um skiptingu en ţarf ađ spila eitthvađ áfram
Eyða Breyta
82. mín MARK! Ísak John Ćvarsson (Víđir)
Langt ţví frá ađ vera búiđ! Sólar sig í gegnum vörnina og nćr föstu skoti
Eyða Breyta
81. mín
Stefan međ mjög pirrađ og fast skot sem fer yfir íţróttahúsiđ.
Eyða Breyta
80. mín Misnotađ víti Anibal Hernandez Lopez (Víđir)
MAGNÚS VER AFTUR!!!!
Eyða Breyta
78. mín
HANN VER!! Skelfilegt skot frá Nathan en dómari metur ađ hann hafi veriđ komiđ ađ víti. Anibal tekur vítiđ og...
Eyða Breyta
73. mín
Víti sem gestirnir fá!
Eyða Breyta
72. mín
Náđi ađ minnast ađ Magnús gerđi mjög vel ađ blaka hái skoti yfir slánna rétt áđan. Víđir er ađ ná skotum á markiđ en ţau hafa veriđ meira eđa minna beint á hann.
Eyða Breyta
71. mín Lars Óli Jessen (Kórdrengir) Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
69. mín Nathan Ward (Víđir) Fannar Orri Sćvarsson (Víđir)

Eyða Breyta
69. mín Birkir Blćr Laufdal Kristinsson (Víđir) Guyon Philips (Víđir)

Eyða Breyta
66. mín
Hreggviđur međ langt skot sem Magnús ver.
Eyða Breyta
65. mín
Svei mér ţá heimamenn veriđ líklegri til ađ skora síđan ţeir misstu mann af velli. Annđ horn ţeirra er skallađ frá.
Eyða Breyta
62. mín
Albert skallar í slánna, Aron Elís rétt nćr ađ halda boltanum úti
Eyða Breyta
61. mín
Horn Kórdrengja
Eyða Breyta
60. mín Sigurđur Ingi Bergsson (Víđir) Adam Frank Grétarsson (Víđir)

Eyða Breyta
57. mín
Laugléttur skalli frá Hreggviđi sem Maggi grípur.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
52. mín Rautt spjald: Andri Ţór Grétarsson (Kórdrengir)
Bíddu bíddu! Fer út í langan bolta og er komin örlítiđ útúr teignum ţegar hann blakar honum međ hendinni! Ţetta var tćpt en held ţetta hafi veriđ rétt. Magnús Ţórir tekur viđ markmannshönskunum.
Eyða Breyta
51. mín
Hinum megin tekur Andri ţrusuvörslu ţegar Guyon skýtur!
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)
En Ţórir ţurfti bara einn séns! Finnu góđa stöđu milli varnarmanna Víđis, hár bolti af hćgri kantinum sem hann tekur á móti međ bringunni og setur boltann í netiđ!
Eyða Breyta
48. mín
Víđir meira međ boltann til ađ byrja međ
Eyða Breyta
45. mín Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir) Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Ná Víđismenn ađ snúa vörn í sókn?
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ síđasta sem gerđist í hálfleiknum, breytir hálfleiks rćđunni hjá gestunum töluvert. Ţađ var búiđ ađ vera ágćtis jafnrćđi međ liđunum en Albert kom heimamönnum í kjörstöđu.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Langt innkast og slútt! Ţarf ekki ađ vera flókiđ.
Eyða Breyta
44. mín
Stefan Spasic fćr boltann fimm metrum frá teig Kórdrengja og tekur skot sem er rétt yfir. Alls ekki galin hugmynd hjá fyrirliđanum.
Eyða Breyta
43. mín
Andri Ţór grípur fyrirgjöf vel, ekki í fyrsta sinn í leiknum.
Eyða Breyta
39. mín
Unnar Már tekur snöggt hlaup til ađ komast inn í sendingu, sendir á Hákon og heldur hlaupinu áfram ţangađ til ađ hann er orđin fremsti mađur í liđi Kórdrengja.
Eyða Breyta
36. mín
Ái. Magnús er ađ sparka til boltans og hittir Anibal ţar sem karlar vilja alls ekki fá spark.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir)

Eyða Breyta
32. mín
Edon spilar skólabókar ţríhyrning viđ Jordan Chase og fćr fyrirgjöfina beibt á kollinn en fer ađeins undir boltann og skallar yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Langur bolti úr markspyrnunni á Guyon sem er einn í gegn en Andri ver skotiđ. Kórdrengir svara í sömu mynt, Albert sleppur í gegn og Aron ver.
Eyða Breyta
27. mín
Víđir fara ţjóđveg 1 upp völlinn og ná tveimur skotum á stuttum tíma, en Andri ver vel.
Eyða Breyta
25. mín
Fćri! Aukapsyrna frá Kórdrengjum er skölluđ beint til Jordan sem nćr fínu skoti í teignum en rétt fram hjá.
Eyða Breyta
23. mín
Heimamenn međ tvćr hornspyrnur á stuttum tíma en ná ekki ađ gera sér mat úr ţeim
Eyða Breyta
21. mín
Lúmskt og lág hornspyrna á nćrstöngina, en Kórdrengir hreinsa.
Eyða Breyta
20. mín
Víđir vinna horn.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Hápressu mark! Albert vinnur boltann af Adam, tekyr smá hlaup og kýs ađ gefa frekar á Magnús en ađ skjóta sjálfur!
Eyða Breyta
13. mín
Aron ver skot Ásgeirs eftir góđa sókn heimamanna.
Eyða Breyta
12. mín
Andri Ţór og Jordan skella saman í baráttu um fyrirgjöf, Jordan dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
11. mín
Unnar skallar framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Hornspyrna sem Kórdrengir fá.
Eyða Breyta
10. mín
Djalo međ ţrususkot ađ marki Kórdrengja, verst ađ hann hitti samherja í höfuđiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Skyndisókn Víđis endar í skoti fram hjá. Edon bar boltann upp og kaus ađ gefa á Jordan, Guyon skilur ekkert ţví hann var dauđafrír á vinstri vćngnum.
Eyða Breyta
7. mín
Guyon rangstćđur eftir sendingu frá Pawel
Eyða Breyta
5. mín
Vel gert Aron! Davíđ Ţór vinnur boltann af Adam og er komin einn í gegn, Aron kemur út, Davíđ ćtlar í kringum hann en Aron kemur tá í boltann og bjargar gestunum.
Eyða Breyta
1. mín Gult spjald: Aliu Djalo (Víđir)
Úfff ţetta var gróft. Gjörsamlega straujađi Davíđ Ţór í skyndisókn. Hefđi ekki getađ kvartađ yfir rauđu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víđis menn byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Kringlunni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga inn á völl á međan vökvunar kerfiđ er dregiđ út af.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má geta ađ Kórdrengir unnu fyrri leik liđanna 0-3. Aaron Robert, sem er á bekknum í dag, skorađi tvö og Albert Brynar eitt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víđir vann hins vegar í fyrsta sinn í fimm leikjum í síđustu umferđ. Ţeir gera samt ţrjár breytingar á byrjunar liđinu. Nathan Ward, Guđmundur Marínó og Birkir Blćr detta úr byrjunarliđinu og í stađinn koma Jordan Chase, Edon Osmani og Fannar Orri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir spiluđu síđast viđ Dalvík/Reyni og unnu ţann leik 1-2. Ţeir gera eina breytingu á byrjunarliđinu, Einar Orri fćr sér sćti á bekknum og í hans stađ kemur Gunnlaugar Fannar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjynarliđin komin og ađstćđur til knattspyrnuleiks gćtu hreinlega gćtu ekki veriđ betri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víđir er hins vegar í botn baráttu, en eftir sigur á KF í síđasta leik eru ţeir komnir međ fjögurra stiga forskot á Dalvík/Reyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir eru efstir í annarri deild, međ tveggja stiga forystu á Hauka eftir tíu leiki. Ţeirra mađur Albert Brynjar er einn af fjórum sem eru í baráttu um gullskóinn, allir međ sex mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í Safamýri ţar sem Kórdrengir taka á móti Víđi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Aron Elís Árnason (m)
3. Fannar Orri Sćvarsson ('69)
6. Adam Frank Grétarsson ('60) ('86)
9. Guyon Philips ('69)
10. Aliu Djalo
15. Anibal Hernandez Lopez
17. Hreggviđur Hermannsson
19. Edon Osmani
20. Stefan Spasic (f)
22. Pawel Grudzinski
23. Jordan Chase Tyler

Varamenn:
1. Erik Oliversson (m)
4. Birkir Blćr Laufdal Kristinsson ('69)
5. Sigurđur Ingi Bergsson ('60)
7. Ísak John Ćvarsson ('86)
8. Ragnar Ingi Másson
18. Nathan Ward ('69)
25. Bjarni Fannar Bjarnason

Liðstjórn:
Guđjón Árni Antoníusson
Hólmar Örn Rúnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Aliu Djalo ('1)

Rauð spjöld: