Extra völlurinn
laugardagur 05. september 2020  kl. 13:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sólin skín, trén hreyfast ekki og grasiđ lítur fáranlega vel út
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Thomas Mikkelsen
Fjölnir 1 - 4 Breiđablik
0-1 Thomas Mikkelsen ('4)
0-2 Alexander Helgi Sigurđarson ('39)
1-2 Grétar Snćr Gunnarsson ('66)
1-3 Thomas Mikkelsen ('76)
1-4 Viktor Karl Einarsson ('79)
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
6. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('60)
20. Sigurpáll Melberg Pálsson
20. Peter Zachan
23. Örvar Eggertsson ('85)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('85)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('60)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('60)
16. Orri Ţórhallsson ('85)
17. Lúkas Logi Heimisson ('85)
19. Daníel Smári Sigurđsson
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('60)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Sćmundur Ólafsson

Gul spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('44)
Guđmundur Karl Guđmundsson ('50)
Kristófer Óskar Óskarsson ('74)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Breiđablik vinna ţetta nokkuđ sannfćrandi hér á Extra-vellinum 4-1!!

Ţakka fyrir samfylgdina í dag og minni á viđtöl og skýrslu hér á eftir!
Eyða Breyta
89. mín
Mikkelsen međ skalla rétt framhjá eftir fyrirgjöf frá Oliver

Mikkelsen gćti veriđ kominn međ svona 5 í dag
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
85. mín Orri Ţórhallsson (Fjölnir) Örvar Eggertsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
85. mín Stefán Ingi Sigurđarson (Breiđablik) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
82. mín
GÍSLI MEĐ SKOT Í SLÁ

Rekur boltan framhjá nokkrum Fjölnismönnum og kemst inn í teig og ŢRUMAR honum í slá og niđur!!
Eyða Breyta
79. mín MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiđablik), Stođsending: Gísli Eyjólfsson
Viktor klárar leikinn!!!

Gísli Eyjólfs fćr aaaalltof mikinn tíma á boltann á miđjunni, fer svo framhjá nokkrum varnarmönnum Fjölnis og á svo snyrtilega sendingu inn fyrir vörn Fjölnis á Viktor Karl sem setur hann örugglega í nćrhorniđ!

Game Over!
Eyða Breyta
78. mín Damir Muminovic (Breiđablik) Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Thomas Mikkelsen (Breiđablik), Stođsending: Atli Hrafn Andrason
VÁÁÁÁ!!

Atli Hrafn kemur međ fyrirgjöf inn á teig og Mikkelsen tekur KLIPPU og í fjćr!!!

Sturlađ mark frá Mikkelsen!!!
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
70. mín
Anton Ari í brasi!!

Sigurpáll međ fast skot fyrir utan teig sem fer beint á Anton sem slćr hann upp í loft og nćstum í sitt eigiđ mark en nćr ađ handsama boltann!
Eyða Breyta
66. mín MARK! Grétar Snćr Gunnarsson (Fjölnir), Stođsending: Sigurpáll Melberg Pálsson
Jćja ég ţurfti bara ađ skrifa hvađ ţetta vćri leiđinlegt fyrstu 20 svo einhvađ myndi gerast í ţessum leik!!!

Sigurpáll međ sendingu á fjćr sem fer í gegnum allann pakkann og ţar er Grétar Snćr á fjćr sem klárar ţetta gríđarlega vel í fjćrhorniđ!!

Vel gert Grétar!
Eyða Breyta
65. mín
Guđ minn almáttugur hvađ ţessar fyrstu 20 mínútur í seinni hafa veriđ ótrulega leiđinlegar....
Eyða Breyta
60. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
60. mín Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
59. mín Atli Hrafn Andrason (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
59. mín Brynjólfur Willumsson (Breiđablik) Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik)

Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Kjaftbrúk ţví hann fékk ekki víti
Eyða Breyta
50. mín
Fjölnismenn tryllast og vilja fá víti, kemur há fyrirgjöf á fjćr og Alexander fer ađeins inn í Gumma Kalla og hann fellur niđur í teignum en Egill dćmir ekki
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ hér í Grafarvogi ţar sem Blikar fara međ 2-0 forystu inn í seinni hálfleikinn, Blikar veriđ miklu miklu betri en Fjölnir hafa veriđ mjög slakir og eru ađ fara illa međ föstu leikatriđin sín..
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Stoppar skyndisókn
Eyða Breyta
39. mín MARK! Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik), Stođsending: Thomas Mikkelsen
ALEXANDER!!

Arnór Breki brýtur á Viktori Karli, Blikarnir taka ţetta fljótt og Kiddi Steindórs á sendingu upp í horn á Viktor Karl sem á fyrirgjöf inn á teig á TM9 sem á skot í slánna sem dettur svo til Alexanders Helga sem dúndrar honum í netiđ!!

2-0
Eyða Breyta
36. mín
Höskuldur ţarf ađ skipta um treyju og er kominn úr treyju númer 7 í treyjuna hans Benó Waren, númer 31

Blóđnasir sýndist mér..
Eyða Breyta
29. mín
Viktor Karl međ sturlađa skiptingu yfir á Högga sem fćr boltann úti vinstra megin, fer inn á völlinn og framhjá ţremur gulum treyjum og á svo fast skot en vel framhjá..
Eyða Breyta
25. mín
Arnór Breki búinn ađ liggja niđri í einhverjar 3 mínútur eftir árekstur viđ Mikkelsen, spurning hvort ţađ sé í lagi međ kappann
Eyða Breyta
23. mín
Mikkelsen í dauuuđafćri!!

Arnór Breki ćtlar ađ gefa til baka á Atla í markinu en gefur bara beint á TM9 sem kemst alveg einn gegn Atla og fékk allann tímann í heiminum, ćtlađi ađ klára í fjćr en Atli lokar mjög vel og ver frá honum...

Ţarna verđur Mikkelsen ađ skora
Eyða Breyta
20. mín
Blikarnir byrjađ mun betur en Fjölnismenn hafa fengiđ slatta af föstum leikatriđum sem ţeir hafa fariđ mjög illa međ...
Eyða Breyta
13. mín
Ţetta voru mjög skrítnar 10 sek..

Mikkelsen virtist hafa slegiđ Hans Viktor í andlitiđ en Egill dómari dćmdi ekkert og Fjölnismenn brjálast, ţá fara Blikar í sókn og Kiddi Steindórs er felldur í teignum en Egill dómari dćmir ekki og Blikarnir brjálast..
Eyða Breyta
10. mín
ÚFF!

Höggi gerir frábćrlega á vinstri kantinum og leikur á varnarmann Fjölnis og á svo frábćra sendingu á fjćr á Thomas Mikkelsen sem skallar hann rétt framhjá...
Eyða Breyta
6. mín
Grétar Snćr međ hörku skot fyrir utan teig en rétt framhjá fer boltinn!!
Eyða Breyta
4. mín MARK! Thomas Mikkelsen (Breiđablik), Stođsending: Höskuldur Gunnlaugsson
PĆNG!!

Höskuldur kemst upp ađ endamörkum međ boltann og á flotta sendingu út í teiginn og ţar er ađ sjálfsögđu Thomas Mikkelsen mćttur sem klárar vel í fjćr!!

Ekki lengi ađ ţessu Blikarnir!
Eyða Breyta
2. mín
Blikar fá fyrstu hornspyrnuna!

Davíđ Ingvars tekur, há fyrirgjöf inn á teiginn en Atli Gunnar handsamar ţetta örugglega..
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seinasti leikur Blika í deildinni var gegn Gústa Gylfa og hans mönnum í Gróttu en Blikar fóru međ sigur af hólmi 1-0 eftir mark frá Thomas Mikkelsen..

Seinasti leikur Fjölnis var gegn Fylki ţann 25. ágúst en ţar enduđu leikar međ 2-0 sigri Fylkismanna..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna sem fór fram ţann 29. júní s.l. endađi međ nokkuđ sannfćrandi sigri Blika en leikar enduđu 3-1..

Mörk Blika skoruđu Kiddi Steindórs, Mikkelsen og Gísli Eyjólfsson

Mark Fjölnis skorađi Jón Gísli Ström (Ström vélin)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn sitja Blikar í 4. sćti međ 20 stig en međ sigri í dag geta ţeir hoppađ upp í 2. sćti og fariđ fyrir ofan Fylki

Fjölnir sitja í neđsta sćti deildarinnar en međ sigri í dag fara ţeir í 7 stig og fara einu sćti fyrir ofan Gróttuna..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjólfur Andersen Willumsson og Róbert Orri Ţorkelsson verđa EKKI međ Blikaliđinu í dag ţar sem ţeir voru í landsliđsverkefni međ U-21 árs liđinu sem unnu Svíţjóđ í gćr en Blikar hefđu getađ frestađ leiknum en ákváđu ađ spila leikinn ţrátt fyrir fjarveru Binna og Róberts
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćra fólk og veriđ hjartanlega velkomin ađ viđtćkjunum í ţráđbeina textalýsingu frá Extra-vellinum í Grafarvogi ţar sem Fjölnismenn frá Breiđablik í heimsókn en ţessi leikur er í 15. umferđ Pepsi-Max deildar karla...
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('59)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('85)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Kristinn Steindórsson ('59)
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson ('78)
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
4. Damir Muminovic ('78)
10. Brynjólfur Willumsson ('59)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
17. Atli Hrafn Andrason ('59)
23. Stefán Ingi Sigurđarson ('85)
30. Andri Rafn Yeoman
31. Benedikt V. Warén
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('86)

Rauð spjöld: