Ţórsvöllur
mánudagur 07. september 2020  kl. 17:30
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 6° hiti og vindur. Haustiđ mađur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 195
Mađur leiksins: Joey Gibbs
Ţór 1 - 3 Keflavík
1-0 Alvaro Montejo ('17)
1-1 Joey Gibbs ('31)
1-2 Nacho Heras ('36)
1-3 Joey Gibbs ('45)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Emanuel Nikpalj ('57)
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson (f)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('57)
15. Guđni Sigţórsson ('57)
16. Jakob Franz Pálsson ('72)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('79)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Ólafur Aron Pétursson ('57)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('57)
10. Sveinn Elías Jónsson
14. Jakob Snćr Árnason ('57)
22. Nikola Kristinn Stojanovic ('79)
29. Sölvi Sverrisson ('72)

Liðstjórn:
Iđunn Elfa Bolladóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Gestur Örn Arason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason

Gul spjöld:
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('81)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Keflavíkur stađreynd! Ţeir lentu undir en létu ţađ ekki á sig fá og skoruđu ţrjú mörk í fyrri hálfleik sem kláruđu leikinn. Ţórsarar eru svo gott sem dottnir úr baráttunni um sćti í efstu deild. Keflvíkingar stökkva upp í 2. sćtiđ međ leik til góđa.
Eyða Breyta
91. mín
Jakob Snćr međ GEGGJAĐAN sprett! Leikur vörn Keflavíkur sundur og saman og kemst inná teiginn. Ţar neglir hann á markiđ en Sindri ver í horn!
Eyða Breyta
90. mín
4 mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
88. mín Andri Fannar Freysson (Keflavík) Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
87. mín
Ţarna munađi litlu ađ Nacho skorađi sjálfsmark sumarsins! Nacho gefur einfalda sendingu aftur á Sindra, sem ćtlar ađ taka á móti boltanum. Ţađ fer ekki betur en svo ađ óslétta á vellinum lćtur boltann skoppa yfir löpp Sindra og hann nćr ađ hreinsa boltann útaf rétt áđur en hann lekur yfir línuna!
Eyða Breyta
87. mín
Ţórsarar mása og blása en ţeir hafa ekki náđ ađ skapa sér mikiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Sindri Kristinn grípur djúpa fyrirgjöf og lendir illa. Hann virđist ţó ćtla ađ harka af sér og halda áfram.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Brýtur á Davíđ Snć.
Eyða Breyta
81. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Kian Williams (Keflavík)

Eyða Breyta
79. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín
Eftir fáránlegan skallatennis á miđjunni ţá sleppur Ari Steinn í gegn og er í dauđafćri en setur boltann framhjá!
Eyða Breyta
76. mín
Frábćr sprettur hjá Alvaro, sem kemur honum á Jóhann Helga. Jóhann á gott skot en Sindri ver ţađ vel í horn!
Eyða Breyta
72. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jakob Franz Pálsson (Ţór )

Eyða Breyta
70. mín
Jakob Franz liggur eftir og er hjálpađ útaf vellinum. Vonandi nćr hann sér fljótt.
Eyða Breyta
70. mín Tristan Freyr Ingólfsson (Keflavík) Dagur Ingi Valsson (Keflavík)

Eyða Breyta
65. mín
Vel variđ hjá Sindra! Bjarki Ţór Viđarsson á snöggt innkast upp kantinn á Jakob Snć sem klippir inn á vinstri löppina og á fínasta skot á mark Keflvíkinga. Sindri tekur ţokkalega sjónvarpsvörslu og blakar boltanum yfir!
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Nacho Heras (Keflavík)
Togar í Jóhann Helga.
Eyða Breyta
62. mín
Lítiđ um opnanir ţessa stundina, en baráttan er til fyrirmyndar.
Eyða Breyta
58. mín
Ţórsarar gera ţrefalda skiptingu og eftir hana á Sigurđur Marinó afleita aukaspyrnu í vegginn.
Eyða Breyta
57. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
57. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
57. mín Ólafur Aron Pétursson (Ţór ) Emanuel Nikpalj (Ţór )

Eyða Breyta
56. mín
Alvaro er tekinn niđur rétt fyrir utan teig. Keflvíkingar brjálađir og vilja meina ađ Spánverjinn hafi dýft sér.
Eyða Breyta
54. mín
Ótrúlegt miđjumođ síđustu mínútur og liđin hreinlega vilja ekki taka snertingu á boltanum, nema ţá til ađ sparka eđa skalla boltann hátt upp í loftiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Jakob Franz á góđan sprett og setur hann á Fannar á hćgri kantinum. Fannar á flotta fyrirgjöf ţvert fyrir markiđ en Anton Freyr kemur boltanum í horn á síđustu stundu.
Eyða Breyta
47. mín
Aftur ver Aron Birkir! Rúnar Ţór á fast skot utan af velli og Aron ver ţađ í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Nú byrja Keflvíkingar á ađ fá fćri í upphafi hálfleiks! Aron Birkir missir fyrirgjöf Rúnars Ţórs og boltinn dettur fyrir Dag Inga. Hann leggur boltann fyrir sig en Aron Birkir er fljótur út á móti og ver skot hans!
Eyða Breyta
46. mín
Kian kemur seinni hálfleiknum af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Keflvíkingar hafa snúiđ ţessum leik algjörlega á haus eftir ađ Alvaro Montejo kom Ţórsurum yfir. Nú ţurfa heimamenn ađ klífa nokkuđ bratta brekku til ađ koma sér aftur inn í leikinn.
Ţrćlskemmtilegur leikur og vonandi fleiri mörk í bođi í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík)
ŢVÍLÍKT MARK!!! Kian setur Hermann Helga undir mikla pressu og hann hreinsar boltann illa frá. Joey Gibbs tekur boltann niđur á kassann og leyfir boltanum ađ skoppa einu sinni áđur en hann ţrumar boltanum međ vinstri af D-boganum í bláhorniđ! Frábćrlega gert hjá Gibbs. 1-3!
Eyða Breyta
42. mín
Sindri Kristinn í vandrćđum! Hann missir fyrirgjöf Sigurđar Marinós og boltinn dettur fyrir Emanuel sem nćr ekki ađ finna mann fyrir opnu marki. Sindri var heppinn ţarna!
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík)
Brot á Alvaro
Eyða Breyta
40. mín
Hermann Helgi bjargar ţví ađ Dagur Ingi sé fyrir opnu marki og hreinsar boltann frá.
Eyða Breyta
39. mín
Rúnar Ţór rennur ţegar hann ćtlar ađ koma boltanum frá sér og missir boltann aftur fyrir. Ţórsarar fá horn. Uppúr horninu nćr Emanuel ađ skalla boltann, en yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Nacho Heras (Keflavík), Stođsending: Kian Williams
NACHO KEMUR KEFLVÍKINGUM YFIR!!! Keflvíkingar fengu nokkur horn í röđ og eftir mikiđ krađak í teignum kýlir Aron Birkir boltann út í teiginn. Ţar tekur Kian Williams viđ boltanum og lyftir frábćrri fyrirgjöf beint á kollinn á Nacho. Hann skallar boltann af öryggi í mark Ţórsara. 1-2!
Eyða Breyta
35. mín
Keflvíkingar hafa náđ ađ ţrćđa bolta í gegnum miđjuna hjá Ţórsurum nokkuđ oft. Ţađ gera ţeir enn einu sinni og boltinn endar hjá Kian inná teignum. Hann fćrir boltann yfir á vinstri löppina en setur hann í varnarmann og Keflvíkingar fá horn.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík), Stođsending: Dagur Ingi Valsson
KEFLVÍKINGAR JAFNA!!! Rúnar Ţór á aukaspyrnu inná teiginn frá hćgri kantinum og Dagur Ingi Valsson skallar boltann einhvernveginn beint fyrir fćtur Joey Gibbs. Hann gerir nákvćmlega engin mistök og neglir boltann framhjá Aroni í markinu. 1-1!
Eyða Breyta
30. mín
Mikil barátta og hrađi ţessa stundina. Ég verđ steinhissa ef viđ fáum ekki fleiri mörk.
Eyða Breyta
28. mín
Guđni Sigţórsson sleppur í gegn en ţrengir vinkilinn svolítiđ fyrir sér á sprettinum. Hann nćr ţó skoti sem ađ Sindri ver, enda kominn alveg ofan í Guđna.
Eyða Breyta
25. mín
Ari Steinn kemst í ágćtis skotfćri en Orri Sigurjónsson kastar sér fyrir skotiđ og blokkar ţađ!
Eyða Breyta
21. mín
Joey Gibbs á frábćran snúning á vinstri kantinum og kemur boltanum á Davíđ Snć. Davíđ Snćr setur Dag Inga í gegn en Aron Birkir ver örugglega frá honum.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Sigurđur Marinó Kristjánsson
AĐ SJÁLFSÖGĐU VAR ŢAĐ ALVARO!!! Sigurđur Marinó á frábćran sprett upp hćgri kantinn, kemur boltanum fyrir og ţar ná Keflvíkingar ekki ađ hreinsa boltann frá betur en svo ađ hann endar beint fyrir fćtur Alvaro.
Hann lćtur ekki bjóđa sér ţađ tvisvar og neglir boltann viđstöđulaust međ vinstri framhjá Sindra. 1-0!
Eyða Breyta
15. mín
Kian liggur eftir samskipti viđ Hermann Helga. Hermann var aftastur og Keflvíkingar vildu brot. Ţađ hefđi veriđ harđur dómur, sýndist mér.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)
Stoppar Alvaro í skyndisókn.
Eyða Breyta
12. mín
Keflvíkingar fá aukaspyrnu úti á vinstri kanti. Ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
6. mín
Keflvíkingar spila vel sín á milli og Sindri Ţór á flotta fyrirgjöf úr hćgri bakverđinum. Aron Birkir er rétt á undan Degi Inga og handsamar boltann. Hćttuleg sókn!
Eyða Breyta
4. mín
Anton Freyr alltof lengi ađ hreinsa boltann og Alvaro kemur í pressuna og blokkar hreinsunina, en blessunarlega fyrir Anton ţá skýst boltinn til Sindra Kristins.
Eyða Breyta
1. mín
Sindri Kristinn međ magnađa vörslu hér strax í byrjun! Sigurđur Marinó brunar í gegnum miđjuni og setur boltann í varnarmann. Boltinn breytir um stefnu en Sindri gerir frábćrlega í ađ blaka boltanum yfir!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn koma leiknum af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smelliđ hér til ađ sjá beina útsendingu af leiknum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár! Emanuel Nikpalj byrjar sinn fyrsta leik fyrir Ţór eftir skiptin frá KF. Hann koma inná sem varamađur í leiknum gegn Vestra.

Nokkrar breytingar eru á liđi Ţórs frá ţeim leik. Sveinn Elías Jónsson fćr sér sćti á bekknum ásamt Ólafi Aroni Péturssyni og Jóhanni Helga Hannessyni. Hermann Helgi Rúnarsson, Emanuel Nikpalj og Guđni Sigţórsson koma inn í byrjunarliđiđ.

Liđ Keflavíkur er óbreytt frá síđasta leik viđ Leikni R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn verđur sýndur í beinni á YouTube rás Ţórs.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflvíkingar styrktu sig í glugganum og fengu Kasonga Jonathan Ngandu, eđa Jonny, til liđsins frá Coventry. Um er ađ rćđa lánssamning.

Jonny er 18 ára miđjumađur og hefur spilađ einn leik fyrir ađalliđ Coventry, í 2-0 tapi gegn Cheltenham í enska Deildarbikarnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar riđu ekki feitum hesti ţegar ţeir heimsóttu sprćka Vestramenn á Ísafjörđ í síđustu umferđ og fengu skell, 4-1. Fannar Dađi Malmquist Gíslason skorađi mark Ţórs í leiknum, en á međal markaskorara Vestra var Nacho Gil sem hafđi spila međ Ţór síđastliđin tvö ár.

Gestirnir voru einnig löđrungađir í sínum síđasta leik. Ţeir mćttu í Breiđholtiđ og fengu óblíđar móttökur frá Leikni R. Niđurstađan var 5-1 tap og sáu Keflvíkingar aldrei til sólar í leiknum. Mark Keflavíkur skorađi Dagur Ingi Valsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Í hinum leik dagsins eigast viđ ÍBV og Grindavík. Bćđi liđ eru í harđri baráttu um ađ komast í efstu deild og gćti ţví komist alvöru mynd á lokasprettinn eftir daginn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er báđum liđum mikilvćgur í baráttunni um sćti í Pepsi Max deild karla. Ţórsarar hreinlega verđa ađ ná í ţrjú stig í dag ef ađ ţeir ćtla ađ halda sér í umrćđunni. Međ sigri kćmust ţeir í 23 stig en tap myndi endalega gera út um vonir ţeirra, leyfi ég mér ađ fullyrđa.

Keflvíkingar eiga enn leik til góđa eftir leikinn í dag, en ţeir fćru međ sigri í 2. sćtiđ og vćru međ 27 stig, fjórum stigum minna en toppliđ Fram. Ţađ er ţví ađ miklu ađ keppa í dag og má búast viđ hörkuleik á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik Ţórs og Keflavíkur í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Nacho Heras
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('88)
8. Ari Steinn Guđmundsson
14. Dagur Ingi Valsson ('70)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson
99. Kian Williams ('81)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson ('88)
10. Kristófer Páll Viđarsson
13. Magnús Ţór Magnússon
15. Tristan Freyr Ingólfsson ('70)
38. Jóhann Ţór Arnarsson
44. Helgi Ţór Jónsson ('81)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Ómar Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('13)
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('41)
Nacho Heras ('64)

Rauð spjöld: