Domusnovavllurinn
laugardagur 12. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Astur: Suaustan gjla, 10 stigi hiti og skja. Astur bara fnar.
Dmari: Gunnar Oddur Hafliason
Maur leiksins: Svar Atli Magnsson
Leiknir R. 2 - 1 Leiknir F.
1-0 Svar Atli Magnsson ('16)
2-0 Svar Atli Magnsson ('18)
2-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('78, vti)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aalsteinsson
5. Dai Brings Halldrsson
6. Ernir Bjarnason
7. Mni Austmann Hilmarsson ('65)
8. rni Elvar rnason ('65)
9. Slon Breki Leifsson ('65)
10. Svar Atli Magnsson (f) ('80)
17. Gyrir Hrafn Gubrandsson
23. Dagur Austmann
24. Danel Finns Matthasson

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigursson (m)
3. Birgir Baldvinsson
11. Brynjar Hlversson ('65)
27. Dylan Chiazor ('65)
28. Arnr Ingi Kristinsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('65)
88. gst Le Bjrnsson ('80)

Liðstjórn:
Gsli Fririk Hauksson
Dilj Gumundardttir
Valur Gunnarsson
Sigurur Heiar Hskuldsson ()
svald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrmsson
Manuel Nikuls Barriga

Gul spjöld:
Dai Brings Halldrsson ('63)
Danel Finns Matthasson ('68)

Rauð spjöld:


@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
93. mín Leik loki!
Leiknir R hefur hr sigur nfnum snum fr Fskrsfiri. Geta veri sttir vi frantinguna dag.
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir vilja hendi hr en Gunnar Oddur er ekki sama mli. Verulega sttir bekk gestanna.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slr 90.

3-4 mn btt vi geri g r fyrir.
Eyða Breyta
89. mín
Danni Finns me skot vegginn og afturfyrir. Leiknir R horn.
Eyða Breyta
87. mín
a er lti a gerast essu. Svokllu nstum v mtment.

Hr f heimamenn aukaspyrnu strhttulegum sta.
Eyða Breyta
85. mín lafur Bernhar Hallgrmsson (Leiknir F.) Gumundur Arnar Hjlmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
83. mín
etta vera hugaverar lokamntur. Verur heimamnnum refsa fyrir a fara illa me dauafri?
Eyða Breyta
81. mín Blazo Lalevic (Leiknir F.) Marteinn Mr Sverrisson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
80. mín gst Le Bjrnsson (Leiknir R.) Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Tveggja marka maur dag fyrirliinn.
Eyða Breyta
79. mín
Vuk dauafri eftir undirbning Svars en fr boltann hndina og framhj.

Gunnar dmir a sjlfsgu aukaspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín Mark - vti Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Setur boltann ruggt niur horni.
Eyða Breyta
78. mín
Vtaspyrna dmd

Gestirnir f vtaspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
Vuk me skot himinhtt r aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Gumundur Arnar Hjlmarsson (Leiknir F.)
Goddur orin spjaldaglaur.
Eyða Breyta
73. mín
kvein lgdeya yfir essu. Heimamenn mun betri og lklegri.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Togar Vuk niur.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Jesus Maria Meneses Sabater (Leiknir F.)
Fer groddaralega tklingu Svar og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Danel Finns Matthasson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín
Siggi hendir refalda skiptingu. Eflaust me hugan vi nstu leiki og a menn su ferskir.
Eyða Breyta
65. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) Slon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín Dylan Chiazor (Leiknir R.) rni Elvar rnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín Brynjar Hlversson (Leiknir R.) Mni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Dai Brings Halldrsson (Leiknir R.)
Uppsafna
Eyða Breyta
62. mín
Brynjar Hlversson er a mta inn fyrir heimamenn. Frbrar frttir fyrir a hann s a fara af sta n.
Eyða Breyta
61. mín
Bjarki Aalsteins skallar boltann net gestanna en flaggi loft og a telur ekki.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Tekur Svar niur skyndiskn. Rtt
Eyða Breyta
58. mín
Jesus Suarez Guerrero me skot af lngu fri en laaaaangt framhj.
Eyða Breyta
56. mín
Svar me prilegt skot r teignum en rtt yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: sgeir Pll Magnsson (Leiknir F.)
Mjg drt spjald. Mgulega uppsafna.
Eyða Breyta
53. mín
Hornspyrnan svfur yfir pakkann og endar innkasti.
Eyða Breyta
52. mín
Heimamenn f hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Stngin

Mni Austmann me skot stnginga eftir sendingu fr Svari.

Var frbrri stu 7-8 metrum fr marki.

Dauafrin halda fram a fara forgrum hj heimamnnum.
Eyða Breyta
48. mín
Fer rlega af sta hr sari hlfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn

Gestirnir byrja me boltann hr sari hlfleik og urfa a bta tli eir sr eitthva t r essum leik.
Eyða Breyta
45. mín Danny El-Hage (Leiknir F.) Bergsteinn Magnsson (Leiknir F.)
Gestirnir skipta um markmann hlfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Flauta til hlfleiks hr Domusnova. Heimamenn leia 2-0 og erfitt a halda ru fram en a a s sanngjarnt.
Eyða Breyta
45. mín
Slon dauafri!!!!!!


En Arkadiusz bjargar lnu.

Staan gti veri 5-0 hr auveldlega.
Eyða Breyta
42. mín
Arkadiusz fer niur barttu vi rna Elvar og kveinkar sr. Tiltlulega fljtur ftur og er lagi.
Eyða Breyta
41. mín
Svar gegn vinstra megin teignum og dauafri. Bergsteinn ver en flaggi fer loft.
Eyða Breyta
39. mín
Slon gerir vel a vinna sig ga stu ti vinstra megin en slakt skot/fyrirgjf r rngri stu sem skilar engu.
Eyða Breyta
37. mín
David Hidalgo me skot a marki en yfir fer boltinn. etta er ttina hj gestunum.
Eyða Breyta
36. mín
Dagur Austmann me skot af talsveru fri eftir undirbning Svars en boltinn framhj markinu.
Eyða Breyta
35. mín
Gestinir skja hratt en fyrirgjf Kfiah fer beint hendur Guy.
Eyða Breyta
31. mín
FF.

Boltinn rfum sentimetrum fr v a fara vinkillinn en Bergsteinn andar lttar egar boltinn fer framhj markinu.
Eyða Breyta
31. mín
Heimamenn f aukaspyrnu httulegum sta. Danni Finns lklegur.
Eyða Breyta
25. mín
Kfiah fer illa me ga stu fyrir gestina. Eigingjarn og tekur skoti vel fyrir utan teig egar David er a mta aleinn hlaupi ti til hgri.
Eyða Breyta
24. mín
Mni Austmann dauafri en hittir boltann ekki af markteig eftir undirbning Slons.

Heimamenn gtu auveldlega veri bnir a skora fleiri.
Eyða Breyta
23. mín
Gestinir f horn.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Svar Atli Magnsson (Leiknir R.), Stosending: Mni Austmann Hilmarsson
Mark!

Heimamenn nta sr hversu htt gestirnir setja lii og komast trekk trekk afturfyrir vrn gestanna.

Mni Austmann geysist upp hgra megin og leggur boltann inn teiginn ar sem Svar mtir og klrar auveldlega marki af stuttu fri.
Eyða Breyta
17. mín
Skyndiskn heimamanna 3 3 en Slon passar ekki lnunna og flaggi fer loft.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Svar Atli Magnsson (Leiknir R.)
Mark!

Klaufagangur vrn gestanna og Svar sleppur einn gegn Bergsteini. Bergsteinn ver skot hans t til vinstri teignum og Svar eltir uppi boltann og setur hann neti af varnarmanni r rngu fri.
Eyða Breyta
14. mín
Gestirnir komast fna stu vi teig Leiknis R. Kfiah kemst inn teiginn hgra meginn og er frbru fri en Guy ver vel.
Eyða Breyta
12. mín
Gestirnir fr Fskrsfiri setja lii htt upp vllinn og freista ess a setja pressu heimamenn. Jkvtt leikskipulag ar sem gti komi baki eim.
Eyða Breyta
7. mín
Danni Finns me sturlaa sendingu upp vinstra horni Svar en Bergsteinn mtir langt t r markinu og setur boltann innkast.
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn talsvert flugri hr byrjun. Freista ess oft a setja boltann afturfyrir vrn gestanna fyrir fljta framherja sna a elta.
Eyða Breyta
3. mín
Slon Breki!!!

Rangstutaktk gestanna klikkar illilega og Slon sleppur einn gegn, Bergsteinn mtir vel mti og Slon setur boltann beint hann. Svona fri verur a nta.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta hr Domusnovavellinum. a eru heimamenn sem hefja leik hr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru a ganga til vallar og etta fer a bresta . Vonumst lkt og alltaf eftir gum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er fmennt en gmennt stkunni hr mti mr. Enn um 10 mntur leik og flk a tnast inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vuk skar Dimitrijevic er varamannabekk Leiknismanna dag.

Siggi Hskulds eflaust a hugsa um a halda mnnum ferskum og rlla liinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri Viureignir

Liin hafa leiki alls 7 leiki sn milli samkvmt opinberum gagnagrunni KS.

Leiknir R. hefur sigra 4 sinnum, 2 leikjum hefur loki me jafntefli og Leiknir F. sigra einu sinni.

Markatalan er 16-5 Reykjavkurliinu hag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir R.

Heimamenn r Breiholtinu eiga annari en ekki sur mikilvgari barttu um a komast upp Pepsi Max a ri. Stugleiki hefur veri kvei vandaml hj Leikni sem hefur tapa 3 af sustu 5 leikjum snum. Sigrar gegn Keflavk og BV sna a lii snum degi er eitt besta li deildarinnar.

3.sti er hlutskipti Leiknis R fyrir leiki dagsins og gtu eir me hagstum rslitum rum leikjum veri 2.sti a eim loknum. Vert er a taka fram a Keflavk sem situr 2.sti essa stundina 1 stigi undan Leikni leik til ga nnur li deildarinnar eftir a leik lisins gegn Grindavk var fresta dgunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F.

Gestirnir fr Fskrsfiri eiga harri barttu um a forast fall etta sumari. Sitja 11.sti deildarinnar fyrir leiki dagsins me 11 stig lkt og rttur en lakari markatala setur fallsti.

Gengi gestanna hefur ekki veri neitt srstakt upp skasti en 4 tp og 1 jafntefli sustu 5 leikjum kann yfirleitt ekki gri lukku a stra. Margt er spunni Frskrsfiringa sem munu eflaust mta drvitlausir til leiks. Liin sem eir eru barttu vi Magni og rttur mtast innbyris dag og v ljst a eir mega illa vi v a misstga sig hr Domusnovavellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag kru lesendur og veri hjartanlega velkomin beina textalsingu Ftbolta.net fr leik Leiknis R og Leiknis F.
Nafnaslagur af bestu ger framundan milli lia sem eiga barttu sitthvorum enda tflunar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnsson (m) ('45)
0. Gumundur Arnar Hjlmarsson ('85)
4. Jesus Maria Meneses Sabater
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Jesus Suarez Guerrero
10. Marteinn Mr Sverrisson ('81)
11. Sr van Viarsson
14. Kifah Moussa Mourad
16. Unnar Ari Hansson
18. David Fernandez Hidalgo
22. sgeir Pll Magnsson

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m) ('45)
3. Blazo Lalevic ('81)
6. Jn Bragi Magnsson
23. lafur Bernhar Hallgrmsson ('85)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Jens Ingvarsson
Magns Bjrn sgrmsson
Brynjar Sklason ()

Gul spjöld:
sgeir Pll Magnsson ('54)
Arkadiusz Jan Grzelak ('59)
Jesus Maria Meneses Sabater ('69)
Unnar Ari Hansson ('72)
Gumundur Arnar Hjlmarsson ('74)

Rauð spjöld: