
Domusnovavöllurinn
laugardagur 12. september 2020 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Suðaustan gjóla, 10 stigi hiti og skýjað. Aðstæður bara fínar.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Sævar Atli Magnússon
laugardagur 12. september 2020 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Suðaustan gjóla, 10 stigi hiti og skýjað. Aðstæður bara fínar.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Sævar Atli Magnússon
Leiknir R. 2 - 1 Leiknir F.
1-0 Sævar Atli Magnússon ('16)
2-0 Sævar Atli Magnússon ('18)
2-1 Arkadiusz Jan Grzelak ('78, víti)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
5. Daði Bærings Halldórsson

6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
('65)

8. Árni Elvar Árnason
('65)

9. Sólon Breki Leifsson
('65)

10. Sævar Atli Magnússon (f)
('80)

17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Birgir Baldvinsson
11. Brynjar Hlöðversson
('65)

27. Dylan Chiazor
('65)

28. Arnór Ingi Kristinsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('65)

88. Ágúst Leó Björnsson
('80)

Liðstjórn:
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga
Gul spjöld:
Daði Bærings Halldórsson ('63)
Daníel Finns Matthíasson ('68)
Rauð spjöld:

93. mín
Leik lokið!
Leiknir R hefur hér sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Geta þó verið ósáttir við færanýtinguna í dag.
Eyða Breyta
Leiknir R hefur hér sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Geta þó verið ósáttir við færanýtinguna í dag.
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir vilja hendi hér en Gunnar Oddur er ekki á sama máli. Verulega ósáttir á bekk gestanna.
Eyða Breyta
Gestirnir vilja hendi hér en Gunnar Oddur er ekki á sama máli. Verulega ósáttir á bekk gestanna.
Eyða Breyta
87. mín
Það er lítið að gerast í þessu. Svokölluð næstum því mótment.
Hér fá heimamenn aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
Það er lítið að gerast í þessu. Svokölluð næstum því mótment.
Hér fá heimamenn aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Eyða Breyta
85. mín
Ólafur Bernharð Hallgrímsson (Leiknir F.)
Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
83. mín
Þetta verða áhugaverðar lokamínútur. Verður heimamönnum refsað fyrir að fara illa með dauðafæri?
Eyða Breyta
Þetta verða áhugaverðar lokamínútur. Verður heimamönnum refsað fyrir að fara illa með dauðafæri?
Eyða Breyta
80. mín
Ágúst Leó Björnsson (Leiknir R.)
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Tveggja marka maður í dag fyrirliðinn.
Eyða Breyta


Tveggja marka maður í dag fyrirliðinn.
Eyða Breyta
79. mín
Vuk í dauðafæri eftir undirbúning Sævars en fær boltann í höndina og framhjá.
Gunnar dæmir að sjálfsögðu aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Vuk í dauðafæri eftir undirbúning Sævars en fær boltann í höndina og framhjá.
Gunnar dæmir að sjálfsögðu aukaspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín
Mark - víti Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Setur boltann öruggt niður í hornið.
Eyða Breyta
Setur boltann öruggt niður í hornið.
Eyða Breyta
74. mín
Gult spjald: Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Goddur orðin spjaldaglaður.
Eyða Breyta
Goddur orðin spjaldaglaður.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Jesus Maria Meneses Sabater (Leiknir F.)
Fer í groddaralega tæklingu á Sævar og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
Fer í groddaralega tæklingu á Sævar og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
65. mín
Siggi hendir í þrefalda skiptingu. Eflaust með hugan við næstu leiki og að menn séu ferskir.
Eyða Breyta
Siggi hendir í þrefalda skiptingu. Eflaust með hugan við næstu leiki og að menn séu ferskir.
Eyða Breyta
62. mín
Brynjar Hlöðversson er að mæta inná fyrir heimamenn. Frábærar fréttir fyrir þá að hann sé að fara af stað á ný.
Eyða Breyta
Brynjar Hlöðversson er að mæta inná fyrir heimamenn. Frábærar fréttir fyrir þá að hann sé að fara af stað á ný.
Eyða Breyta
61. mín
Bjarki Aðalsteins skallar boltann í net gestanna en flaggið á loft og það telur ekki.
Eyða Breyta
Bjarki Aðalsteins skallar boltann í net gestanna en flaggið á loft og það telur ekki.
Eyða Breyta
59. mín
Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Tekur Sævar niður í skyndisókn. Rétt
Eyða Breyta
Tekur Sævar niður í skyndisókn. Rétt
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: Ásgeir Páll Magnússon (Leiknir F.)
Mjög ódýrt spjald. Mögulega uppsafnað.
Eyða Breyta
Mjög ódýrt spjald. Mögulega uppsafnað.
Eyða Breyta
50. mín
Stöngin
Máni Austmann með skot í stönginga eftir sendingu frá Sævari.
Var í frábærri stöðu 7-8 metrum frá marki.
Dauðafærin halda áfram að fara forgörðum hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Stöngin
Máni Austmann með skot í stönginga eftir sendingu frá Sævari.
Var í frábærri stöðu 7-8 metrum frá marki.
Dauðafærin halda áfram að fara forgörðum hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir byrja með boltann hér í síðari hálfleik og þurfa að bæta í ætli þeir sér eitthvað út úr þessum leik.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir byrja með boltann hér í síðari hálfleik og þurfa að bæta í ætli þeir sér eitthvað út úr þessum leik.
Eyða Breyta
45. mín
Danny El-Hage (Leiknir F.)
Bergsteinn Magnússon (Leiknir F.)
Gestirnir skipta um markmann í hálfleik.
Eyða Breyta


Gestirnir skipta um markmann í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér á Domusnova. Heimamenn leiða 2-0 og erfitt að halda öðru fram en að það sé sanngjarnt.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér á Domusnova. Heimamenn leiða 2-0 og erfitt að halda öðru fram en að það sé sanngjarnt.
Eyða Breyta
45. mín
Sólon í dauðafæri!!!!!!
En Arkadiusz bjargar á línu.
Staðan gæti verið 5-0 hér auðveldlega.
Eyða Breyta
Sólon í dauðafæri!!!!!!
En Arkadiusz bjargar á línu.
Staðan gæti verið 5-0 hér auðveldlega.
Eyða Breyta
42. mín
Arkadiusz fer niður í baráttu við Árna Elvar og kveinkar sér. Tiltölulega fljótur á fætur og er í lagi.
Eyða Breyta
Arkadiusz fer niður í baráttu við Árna Elvar og kveinkar sér. Tiltölulega fljótur á fætur og er í lagi.
Eyða Breyta
41. mín
Sævar í gegn vinstra megin í teignum og í dauðafæri. Bergsteinn ver en flaggið fer á loft.
Eyða Breyta
Sævar í gegn vinstra megin í teignum og í dauðafæri. Bergsteinn ver en flaggið fer á loft.
Eyða Breyta
39. mín
Sólon gerir vel í að vinna sig í góða stöðu úti vinstra megin en á slakt skot/fyrirgjöf úr þröngri stöðu sem skilar engu.
Eyða Breyta
Sólon gerir vel í að vinna sig í góða stöðu úti vinstra megin en á slakt skot/fyrirgjöf úr þröngri stöðu sem skilar engu.
Eyða Breyta
37. mín
David Hidalgo með skot að marki en yfir fer boltinn. Þetta er þó í áttina hjá gestunum.
Eyða Breyta
David Hidalgo með skot að marki en yfir fer boltinn. Þetta er þó í áttina hjá gestunum.
Eyða Breyta
36. mín
Dagur Austmann með skot af talsverðu færi eftir undirbúning Sævars en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
Dagur Austmann með skot af talsverðu færi eftir undirbúning Sævars en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
31. mín
ÚFF.
Boltinn örfáum sentimetrum frá því að fara í vinkillinn en Bergsteinn andar léttar þegar boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
ÚFF.
Boltinn örfáum sentimetrum frá því að fara í vinkillinn en Bergsteinn andar léttar þegar boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Kfiah fer illa með góða stöðu fyrir gestina. Eigingjarn og tekur skotið vel fyrir utan teig þegar David er að mæta aleinn í hlaupið úti til hægri.
Eyða Breyta
Kfiah fer illa með góða stöðu fyrir gestina. Eigingjarn og tekur skotið vel fyrir utan teig þegar David er að mæta aleinn í hlaupið úti til hægri.
Eyða Breyta
24. mín
Máni Austmann í dauðafæri en hittir boltann ekki af markteig eftir undirbúning Sólons.
Heimamenn gætu auðveldlega verið búnir að skora fleiri.
Eyða Breyta
Máni Austmann í dauðafæri en hittir boltann ekki af markteig eftir undirbúning Sólons.
Heimamenn gætu auðveldlega verið búnir að skora fleiri.
Eyða Breyta
18. mín
MARK! Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.), Stoðsending: Máni Austmann Hilmarsson
Mark!
Heimamenn nýta sér hversu hátt gestirnir setja liðið og komast trekk í trekk afturfyrir vörn gestanna.
Máni Austmann geysist upp hægra megin og leggur boltann inn í teiginn þar sem Sævar mætir og klárar auðveldlega í markið af stuttu færi.
Eyða Breyta
Mark!
Heimamenn nýta sér hversu hátt gestirnir setja liðið og komast trekk í trekk afturfyrir vörn gestanna.
Máni Austmann geysist upp hægra megin og leggur boltann inn í teiginn þar sem Sævar mætir og klárar auðveldlega í markið af stuttu færi.
Eyða Breyta
16. mín
MARK! Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Mark!
Klaufagangur í vörn gestanna og Sævar sleppur einn gegn Bergsteini. Bergsteinn ver skot hans út til vinstri í teignum og Sævar eltir uppi boltann og setur hann í netið af varnarmanni úr þröngu færi.
Eyða Breyta
Mark!
Klaufagangur í vörn gestanna og Sævar sleppur einn gegn Bergsteini. Bergsteinn ver skot hans út til vinstri í teignum og Sævar eltir uppi boltann og setur hann í netið af varnarmanni úr þröngu færi.
Eyða Breyta
14. mín
Gestirnir komast í fína stöðu við teig Leiknis R. Kfiah kemst inn á teiginn hægra meginn og er í frábæru færi en Guy ver vel.
Eyða Breyta
Gestirnir komast í fína stöðu við teig Leiknis R. Kfiah kemst inn á teiginn hægra meginn og er í frábæru færi en Guy ver vel.
Eyða Breyta
12. mín
Gestirnir frá Fáskrúðsfirði setja liðið hátt upp á völlinn og freista þess að setja pressu á heimamenn. Jákvætt leikskipulag þar sem gæti þó komið í bakið á þeim.
Eyða Breyta
Gestirnir frá Fáskrúðsfirði setja liðið hátt upp á völlinn og freista þess að setja pressu á heimamenn. Jákvætt leikskipulag þar sem gæti þó komið í bakið á þeim.
Eyða Breyta
7. mín
Danni Finns með sturlaða sendingu upp í vinstra hornið á Sævar en Bergsteinn mætir langt út úr markinu og setur boltann í innkast.
Eyða Breyta
Danni Finns með sturlaða sendingu upp í vinstra hornið á Sævar en Bergsteinn mætir langt út úr markinu og setur boltann í innkast.
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn talsvert öflugri hér í byrjun. Freista þess oft að setja boltann afturfyrir vörn gestanna fyrir fljóta framherja sína að elta.
Eyða Breyta
Heimamenn talsvert öflugri hér í byrjun. Freista þess oft að setja boltann afturfyrir vörn gestanna fyrir fljóta framherja sína að elta.
Eyða Breyta
3. mín
Sólon Breki!!!
Rangstöðutaktík gestanna klikkar illilega og Sólon sleppur einn í gegn, Bergsteinn mætir vel á móti og Sólon setur boltann beint í hann. Svona færi verður að nýta.
Eyða Breyta
Sólon Breki!!!
Rangstöðutaktík gestanna klikkar illilega og Sólon sleppur einn í gegn, Bergsteinn mætir vel á móti og Sólon setur boltann beint í hann. Svona færi verður að nýta.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér á Domusnovavellinum. Það eru heimamenn sem hefja leik hér.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér á Domusnovavellinum. Það eru heimamenn sem hefja leik hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru að ganga til vallar og þetta fer að bresta á. Vonumst líkt og alltaf eftir góðum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Liðin eru að ganga til vallar og þetta fer að bresta á. Vonumst líkt og alltaf eftir góðum og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er fámennt en góðmennt í stúkunni hér á móti mér. Ennþá þó um 10 mínútur í leik og fólk að tínast inn.
Eyða Breyta
Það er fámennt en góðmennt í stúkunni hér á móti mér. Ennþá þó um 10 mínútur í leik og fólk að tínast inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vuk Óskar Dimitrijevic er á varamannabekk Leiknismanna í dag.
Siggi Höskulds eflaust að hugsa um að halda mönnum ferskum og rúlla á liðinu.
Eyða Breyta
Vuk Óskar Dimitrijevic er á varamannabekk Leiknismanna í dag.
Siggi Höskulds eflaust að hugsa um að halda mönnum ferskum og rúlla á liðinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri Viðureignir
Liðin hafa leikið alls 7 leiki sín á milli samkvæmt opinberum gagnagrunni KSÍ.
Leiknir R. hefur sigrað 4 sinnum, 2 leikjum hefur lokið með jafntefli og Leiknir F. sigrað einu sinni.
Markatalan er 16-5 Reykjavíkurliðinu í hag.
Eyða Breyta
Fyrri Viðureignir
Liðin hafa leikið alls 7 leiki sín á milli samkvæmt opinberum gagnagrunni KSÍ.
Leiknir R. hefur sigrað 4 sinnum, 2 leikjum hefur lokið með jafntefli og Leiknir F. sigrað einu sinni.
Markatalan er 16-5 Reykjavíkurliðinu í hag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir R.
Heimamenn úr Breiðholtinu eiga í annari en þó ekki síður mikilvægari baráttu um að komast upp í Pepsi Max að ári. Stöðugleiki hefur þó verið ákveðið vandamál hjá Leikni sem hefur tapað 3 af síðustu 5 leikjum sínum. Sigrar gegn Keflavík og ÍBV sýna þó að liðið á sínum degi er eitt besta lið deildarinnar.
3.sætið er hlutskipti Leiknis R fyrir leiki dagsins og gætu þeir með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum verið í 2.sæti að þeim loknum. Vert er þó að taka fram að Keflavík sem situr í 2.sæti þessa stundina 1 stigi á undan Leikni á leik til góða á önnur lið deildarinnar eftir að leik liðsins gegn Grindavík var frestað á dögunum.
Eyða Breyta
Leiknir R.
Heimamenn úr Breiðholtinu eiga í annari en þó ekki síður mikilvægari baráttu um að komast upp í Pepsi Max að ári. Stöðugleiki hefur þó verið ákveðið vandamál hjá Leikni sem hefur tapað 3 af síðustu 5 leikjum sínum. Sigrar gegn Keflavík og ÍBV sýna þó að liðið á sínum degi er eitt besta lið deildarinnar.
3.sætið er hlutskipti Leiknis R fyrir leiki dagsins og gætu þeir með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum verið í 2.sæti að þeim loknum. Vert er þó að taka fram að Keflavík sem situr í 2.sæti þessa stundina 1 stigi á undan Leikni á leik til góða á önnur lið deildarinnar eftir að leik liðsins gegn Grindavík var frestað á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F.
Gestirnir frá Fáskrúðsfirði eiga í harðri baráttu um að forðast fall þetta sumarið. Sitja í 11.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins með 11 stig líkt og Þróttur en lakari markatala setur þá í fallsætið.
Gengi gestanna hefur ekki verið neitt sérstakt upp á síðkastið en 4 töp og 1 jafntefli í síðustu 5 leikjum kann yfirleitt ekki góðri lukku að stýra. Margt er þó spunnið í Fráskrúðsfirðinga sem munu eflaust mæta dýrvitlausir til leiks. Liðin sem þeir eru í baráttu við Magni og Þróttur mætast innbyrðis í dag og því ljóst að þeir mega illa við því að misstíga sig hér á Domusnovavellinum.
Eyða Breyta
Leiknir F.
Gestirnir frá Fáskrúðsfirði eiga í harðri baráttu um að forðast fall þetta sumarið. Sitja í 11.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins með 11 stig líkt og Þróttur en lakari markatala setur þá í fallsætið.
Gengi gestanna hefur ekki verið neitt sérstakt upp á síðkastið en 4 töp og 1 jafntefli í síðustu 5 leikjum kann yfirleitt ekki góðri lukku að stýra. Margt er þó spunnið í Fráskrúðsfirðinga sem munu eflaust mæta dýrvitlausir til leiks. Liðin sem þeir eru í baráttu við Magni og Þróttur mætast innbyrðis í dag og því ljóst að þeir mega illa við því að misstíga sig hér á Domusnovavellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
('45)

0. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
('85)


4. Jesus Maria Meneses Sabater

7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)

8. Jesus Suarez Guerrero
10. Marteinn Már Sverrisson
('81)

11. Sæþór Ívan Viðarsson
14. Kifah Moussa Mourad
16. Unnar Ari Hansson

18. David Fernandez Hidalgo
22. Ásgeir Páll Magnússon

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m)
('45)

3. Blazo Lalevic
('81)

6. Jón Bragi Magnússon
23. Ólafur Bernharð Hallgrímsson
('85)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Jens Ingvarsson
Magnús Björn Ásgrímsson
Brynjar Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Ásgeir Páll Magnússon ('54)
Arkadiusz Jan Grzelak ('59)
Jesus Maria Meneses Sabater ('69)
Unnar Ari Hansson ('72)
Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('74)
Rauð spjöld: