
Nettóvöllurinn
fimmtudagur 17. september 2020 kl. 16:30
Lengjudeild karla
Aðstæður: Stífur vestan vindur og skúrir, hiti um 8 gráður
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhannsson
fimmtudagur 17. september 2020 kl. 16:30
Lengjudeild karla
Aðstæður: Stífur vestan vindur og skúrir, hiti um 8 gráður
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhannsson
Keflavík 1 - 1 Fram
0-1 Alex Freyr Elísson ('59, víti)
1-1 Hlynur Atli Magnússon ('86, sjálfsmark)
Gunnar Gunnarsson, Fram ('91)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
('63)

2. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson

4. Nacho Heras
7. Davíð Snær Jóhannsson
8. Ari Steinn Guðmundsson
('62)

16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Þór Sigurgeirsson

25. Frans Elvarsson
40. Kasonga Jonathan Ngandu
('62)

99. Kian Williams

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
('63)

3. Andri Fannar Freysson
('62)
('94)


9. Adam Árni Róbertsson
('62)

10. Kristófer Páll Viðarsson
('94)

13. Magnús Þór Magnússon
15. Tristan Freyr Ingólfsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
44. Helgi Þór Jónsson
Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Gul spjöld:
Rúnar Þór Sigurgeirsson ('42)
Kian Williams ('79)
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('83)
Rauð spjöld:
97. mín
Leik lokið!
Leiknum er lokið með jafntefli. Jafntefli Grindavíkur og Leiknis þýðir óbreytt staða á toppnum.
Eyða Breyta
Leiknum er lokið með jafntefli. Jafntefli Grindavíkur og Leiknis þýðir óbreytt staða á toppnum.
Eyða Breyta
94. mín
Andri Fannar Freysson (Keflavík)
Kristófer Páll Viðarsson (Keflavík)
Andri Fannar borin af velli
Eyða Breyta


Andri Fannar borin af velli
Eyða Breyta
93. mín
Andri Fannar liggur eftir að hafa stigið eitthvað skringilega niður. Virkar sárþjáður og virðist hafa farið illa.
Eyða Breyta
Andri Fannar liggur eftir að hafa stigið eitthvað skringilega niður. Virkar sárþjáður og virðist hafa farið illa.
Eyða Breyta
92. mín
Albert Hafsteinsson sleppur í gegn og lyftir boltanum yfir Þröst en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
Albert Hafsteinsson sleppur í gegn og lyftir boltanum yfir Þröst en boltinn í hliðarnetið.
Eyða Breyta
91. mín
Rautt spjald: Gunnar Gunnarsson (Fram)
Tekur Adam Árna niður í skyndisókn og fær seinna gula. Spjald fyrir töf reynist dýrt.
Eyða Breyta
Tekur Adam Árna niður í skyndisókn og fær seinna gula. Spjald fyrir töf reynist dýrt.
Eyða Breyta
88. mín
Adam Árni!!!!!!
Dauðafrír í skallafæri á markteig en setur boltann framhjá markinu.
Fáum við sigurmark?
Eyða Breyta
Adam Árni!!!!!!
Dauðafrír í skallafæri á markteig en setur boltann framhjá markinu.
Fáum við sigurmark?
Eyða Breyta
88. mín
Aron Þórður vel hátt með hendurnar upp í skallaeinvígi og dæmdur brotlegur. Heppinn að sleppa við spjaldið.
Eyða Breyta
Aron Þórður vel hátt með hendurnar upp í skallaeinvígi og dæmdur brotlegur. Heppinn að sleppa við spjaldið.
Eyða Breyta
86. mín
SJÁLFSMARK! Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Hlynur Atli setur boltann í eigið net að mér sýnist.
Kian með sendingu frá hægri vængnum sem Hlynur skallar í eigið net undir pressu.
Það eru senur í Keflavík.
Eyða Breyta
Hlynur Atli setur boltann í eigið net að mér sýnist.
Kian með sendingu frá hægri vængnum sem Hlynur skallar í eigið net undir pressu.
Það eru senur í Keflavík.
Eyða Breyta
79. mín
Gult spjald: Kian Williams (Keflavík)
Úff slöpp tækling hjá Kian og hárrétt spjald.
Eyða Breyta
Úff slöpp tækling hjá Kian og hárrétt spjald.
Eyða Breyta
76. mín
Joey Gibbs með frábæran skalla en rétt framhjá markinu.
Þeir færast nær og pressann er að þyngjast.
Eyða Breyta
Joey Gibbs með frábæran skalla en rétt framhjá markinu.
Þeir færast nær og pressann er að þyngjast.
Eyða Breyta
74. mín
Keflvíkingar að rembast eins og rjúpa við staur að byggja upp spil en það gengur bölvanlega.
Fram solid
Eyða Breyta
Keflvíkingar að rembast eins og rjúpa við staur að byggja upp spil en það gengur bölvanlega.
Fram solid
Eyða Breyta
70. mín
Stórkostlegur sprettur Adams Árna sem fer framhjá hverjum Framararnum á fætur öðrum en bregst bogalistinn þegar kemur að skotinu og boltinn beint á Ólaf.
Eyða Breyta
Stórkostlegur sprettur Adams Árna sem fer framhjá hverjum Framararnum á fætur öðrum en bregst bogalistinn þegar kemur að skotinu og boltinn beint á Ólaf.
Eyða Breyta
68. mín
Óbein aukaspyrna í teig Keflavíkur. Þröstur tekur upp sendingu til baka.
Gæti reynst virkilega dýrt.
Eyða Breyta
Óbein aukaspyrna í teig Keflavíkur. Þröstur tekur upp sendingu til baka.
Gæti reynst virkilega dýrt.
Eyða Breyta
67. mín
Fín sending inn á teiginn úr aukaspynu en 3 Framarar sem hafa séns á boltanum sleppa því að ráðast á hann og siglir boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
Fín sending inn á teiginn úr aukaspynu en 3 Framarar sem hafa séns á boltanum sleppa því að ráðast á hann og siglir boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
63. mín
Þröstur Ingi Smárason (Keflavík)
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Keflvíkingar neyðast til að skipta um markmann.
Eyða Breyta


Keflvíkingar neyðast til að skipta um markmann.
Eyða Breyta
60. mín
Leikurinn er stopp til að huga að Sindra sem hefur eitthvað meitt sig við að reyna að verja vítið.
Eyða Breyta
Leikurinn er stopp til að huga að Sindra sem hefur eitthvað meitt sig við að reyna að verja vítið.
Eyða Breyta
59. mín
Magnús Þórðarson (Fram)
Alex Freyr Elísson (Fram)
Var hans síðasta verk í dag að skora úr vítinu,
Eyða Breyta


Var hans síðasta verk í dag að skora úr vítinu,
Eyða Breyta
59. mín
Mark - víti Alex Freyr Elísson (Fram)
Sindri í boltanum en skotið fast og boltinn fer í netið.
Eyða Breyta
Sindri í boltanum en skotið fast og boltinn fer í netið.
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Stöðvar Ara í skyndisókn. Tekur á sig spjaldið.
Eyða Breyta
Stöðvar Ara í skyndisókn. Tekur á sig spjaldið.
Eyða Breyta
52. mín
Spyrnan yfir á fjær þar sem Sindri missir af boltanum, Alexander Már skallar en boltinn ofaná þverslánna og yfir.
Eyða Breyta
Spyrnan yfir á fjær þar sem Sindri missir af boltanum, Alexander Már skallar en boltinn ofaná þverslánna og yfir.
Eyða Breyta
49. mín
Ólafur Íshólm með frábæra vörslu eftir skot Davíðs, boltinn í horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Ólafur Íshólm með frábæra vörslu eftir skot Davíðs, boltinn í horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
47. mín
Hlynur Atli reynir að skalla boltann aftur inn að marki eftir aukaspyrnu frá miðju. Nær ekki að stýra boltanum aðð marki sem fer afturfyrir.
Eyða Breyta
Hlynur Atli reynir að skalla boltann aftur inn að marki eftir aukaspyrnu frá miðju. Nær ekki að stýra boltanum aðð marki sem fer afturfyrir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og leika með talsvert stífum vindi.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og leika með talsvert stífum vindi.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Keflavík, Fátt um fína drætti hér og skelli ég því að stórum hluta á Einar Inga sem mér hefur þótt heldur smámunasamur og stöðvað leik of oft vegna smámuna.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér í Keflavík, Fátt um fína drætti hér og skelli ég því að stórum hluta á Einar Inga sem mér hefur þótt heldur smámunasamur og stöðvað leik of oft vegna smámuna.
Eyða Breyta
44. mín
Rúnar Þór með aukaspyrnu langt úti á velli sem siglir framhjá.
Ekki skot en var ekki fjarri þó.
Eyða Breyta
Rúnar Þór með aukaspyrnu langt úti á velli sem siglir framhjá.
Ekki skot en var ekki fjarri þó.
Eyða Breyta
42. mín
Gult spjald: Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík)
Fer í Ólaf Íshólm. Samkvæmur sjálfum sér þar.
Eyða Breyta
Fer í Ólaf Íshólm. Samkvæmur sjálfum sér þar.
Eyða Breyta
37. mín
Davíð Snær setur ennið í boltann af vítapunkti eftir fyrirgjöf frá Sindra Þór en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Davíð Snær setur ennið í boltann af vítapunkti eftir fyrirgjöf frá Sindra Þór en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
Keflavík kemur boltanum í netið eftir darraðadans í teignum. En Nacho notaði hendinna til að leggja boltann fyrir sig og því réttilega dæmt.
Eyða Breyta
Keflavík kemur boltanum í netið eftir darraðadans í teignum. En Nacho notaði hendinna til að leggja boltann fyrir sig og því réttilega dæmt.
Eyða Breyta
32. mín
Fram í dauðafæri!!!!!!!
Haraldur Einar kemst upp vinstra megin og leggur boltann inn í teiginn þar sem tveir framarar missa af boltanum á markteig!
Eyða Breyta
Fram í dauðafæri!!!!!!!
Haraldur Einar kemst upp vinstra megin og leggur boltann inn í teiginn þar sem tveir framarar missa af boltanum á markteig!
Eyða Breyta
26. mín
Kasonga Jonathan Ngandu með lipra takta og skot af varnarmanni og afturfyrir. Hornspyrna
Eyða Breyta
Kasonga Jonathan Ngandu með lipra takta og skot af varnarmanni og afturfyrir. Hornspyrna
Eyða Breyta
19. mín
Gult spjald: Aron Þórður Albertsson (Fram)
Keyrir inn í Sindra löngu eftir að Sindri handsamar knöttinn. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Keyrir inn í Sindra löngu eftir að Sindri handsamar knöttinn. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
15. mín
Ari Steinn með góðann sprett og skot með jörðinni af vítateigslínu en boltinn beint í fang Ólafs.
Eyða Breyta
Ari Steinn með góðann sprett og skot með jörðinni af vítateigslínu en boltinn beint í fang Ólafs.
Eyða Breyta
13. mín
Fínasta horn frá Ara sem finnur kollinn á Frans sem skallar að marki en rétt framhjá.
Eyða Breyta
Fínasta horn frá Ara sem finnur kollinn á Frans sem skallar að marki en rétt framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Aron Þórður tæklar Sindra niður er markvörðrinn hreinsar í innkast. Einar flautar ekki brot sem er þá í fyrsta sinn í þessum leik en klárlega rangur dómur.
Eyða Breyta
Aron Þórður tæklar Sindra niður er markvörðrinn hreinsar í innkast. Einar flautar ekki brot sem er þá í fyrsta sinn í þessum leik en klárlega rangur dómur.
Eyða Breyta
4. mín
Kasonga Jonathan Ngandu liggur á vellinunm og kveinkar sér. Virðist þó vera í lagi og stendur upp á endanum.
Keflavík á aukaspyrnu úti til hægri.
Eyða Breyta
Kasonga Jonathan Ngandu liggur á vellinunm og kveinkar sér. Virðist þó vera í lagi og stendur upp á endanum.
Keflavík á aukaspyrnu úti til hægri.
Eyða Breyta
3. mín
Barningur í byrjun. Fram fær ódýra aukaspyrnu á miðjunni eftir baráttu Hlyns Atla við Davíð Snæ.
Eyða Breyta
Barningur í byrjun. Fram fær ódýra aukaspyrnu á miðjunni eftir baráttu Hlyns Atla við Davíð Snæ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin að ganga til vallar og toppslagur Lengjudeildarinnar að hefjast. Vonum að sjálfsögðu að við fáum spennandi leik.
Eyða Breyta
Liðin að ganga til vallar og toppslagur Lengjudeildarinnar að hefjast. Vonum að sjálfsögðu að við fáum spennandi leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ofur- Framarinn og þjóðargersemin Ómar Ragnarsson fagnaði áttræðis afmæli sínu í gær þegar leikurinn átti upphaflega að fara fram. Það er því ekki úr vegi að óska Ómari til hamingju með afmælið í gær.
Eyða Breyta
Ofur- Framarinn og þjóðargersemin Ómar Ragnarsson fagnaði áttræðis afmæli sínu í gær þegar leikurinn átti upphaflega að fara fram. Það er því ekki úr vegi að óska Ómari til hamingju með afmælið í gær.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gamli leikurinn
Fram hefur áður gert Keflavík grikk í toppbaráttu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Þótt aðstæður í kringum leik dagsins séu ekki nándar nærri því jafn dramatískar og þá er vert að rifja upp leik liðanna í lokamferð Landsbankadeildarinnar sálugu 2008.
Keflavík sem háði harða baráttu við FH um að verða meistari sat fyrir leik á toppi deildarinnar og hefði sigur tryggt þeim Íslandsmeistaratitilinn það árið. Eftir rólegan fyrri hálfleik kom færeyingurinn Símun Eiler Samuelsen Keflavík yfir á 54. mínútu leiksins, Adam var þó ekki nema í um korter í paradís en Almarr Ormarsson jafnaði fyrir Fram á 67. mínútu aðeins um mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Keflavík sem eðlilegt er setti mikið púður í sóknarleik sinn og sendi meðal annars Bjargvættinn Þórarinn Kristjánsson á vettvang. Það dugði þó ekki til þar sem Hjálmar Þórarinsson kom Fram yfir á 80. mínútu og þar við sat. Á meðan vann FH sinn leik gegn Fylki í Árbæ og tryggði sér þar með titilinn.
Hægt er að lesa umfjöllun Fótbolta.net um leikinn með því að smella hér.
Eyða Breyta
Gamli leikurinn
Fram hefur áður gert Keflavík grikk í toppbaráttu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Þótt aðstæður í kringum leik dagsins séu ekki nándar nærri því jafn dramatískar og þá er vert að rifja upp leik liðanna í lokamferð Landsbankadeildarinnar sálugu 2008.
Keflavík sem háði harða baráttu við FH um að verða meistari sat fyrir leik á toppi deildarinnar og hefði sigur tryggt þeim Íslandsmeistaratitilinn það árið. Eftir rólegan fyrri hálfleik kom færeyingurinn Símun Eiler Samuelsen Keflavík yfir á 54. mínútu leiksins, Adam var þó ekki nema í um korter í paradís en Almarr Ormarsson jafnaði fyrir Fram á 67. mínútu aðeins um mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Keflavík sem eðlilegt er setti mikið púður í sóknarleik sinn og sendi meðal annars Bjargvættinn Þórarinn Kristjánsson á vettvang. Það dugði þó ekki til þar sem Hjálmar Þórarinsson kom Fram yfir á 80. mínútu og þar við sat. Á meðan vann FH sinn leik gegn Fylki í Árbæ og tryggði sér þar með titilinn.
Hægt er að lesa umfjöllun Fótbolta.net um leikinn með því að smella hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðureignir
131 leik hafa liðin leikið sín á milli samkvæmt gagnagrunni KSÍ.
Keflavík hefur haft sigur 53 sinnum, 35 leikjum hefur lokið með jafntefli og 43 sinnum hefur Fram borið sigur úr býtum.
Markatalan er 205-185 Keflavík í vil
Eyða Breyta
Fyrri viðureignir
131 leik hafa liðin leikið sín á milli samkvæmt gagnagrunni KSÍ.
Keflavík hefur haft sigur 53 sinnum, 35 leikjum hefur lokið með jafntefli og 43 sinnum hefur Fram borið sigur úr býtum.
Markatalan er 205-185 Keflavík í vil
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík
Keflvíkingar eru hér um bil á pari miðað við spár fyrir mót en þeim var spáð 3.sæti deildarinnar fyrir mót. 2.sæti er þeirra hlutskipti þessa stundina en aðeins tvö stig skilja þá að frá Fram á toppnum auk þess sem Keflavík á leik til góða.
Eysteinn Húni og Sigurður Ragnar þjálfarar Keflavíkur hafa fundið góða blöndu eldri og yngri leikmanna sem hafa spilað stórgóðan sóknarleik en Keflavík hefur skorað alls 44 mörk í 14 leikjum í sumar eða rúmlega 3 mörk í leik. Þar hefur farið fremstur í flokki ástralinn Joey Gibbs sem hefur raðað inn mörkum í sumar og er lang markahæstur í deildinni með 18 mörk í leikjunum 14.
Eyða Breyta
Keflavík
Keflvíkingar eru hér um bil á pari miðað við spár fyrir mót en þeim var spáð 3.sæti deildarinnar fyrir mót. 2.sæti er þeirra hlutskipti þessa stundina en aðeins tvö stig skilja þá að frá Fram á toppnum auk þess sem Keflavík á leik til góða.
Eysteinn Húni og Sigurður Ragnar þjálfarar Keflavíkur hafa fundið góða blöndu eldri og yngri leikmanna sem hafa spilað stórgóðan sóknarleik en Keflavík hefur skorað alls 44 mörk í 14 leikjum í sumar eða rúmlega 3 mörk í leik. Þar hefur farið fremstur í flokki ástralinn Joey Gibbs sem hefur raðað inn mörkum í sumar og er lang markahæstur í deildinni með 18 mörk í leikjunum 14.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram
Það má alveg færa rök fyrir því að Fram hafi komið liða mest á óvart í Lengjudeildinni það sem af er móti. Liðinu sem spáð var 6.sæti fyrir mót af sérfræðingum Fótbolta.net situr í toppsæti deildarinnar að loknum 15 leikjum með 32 stig.
Liðið undir stjórn Jóns Sveinssonar hefur sýnt góðan og stöðugan leik í sumar og eru í dauðafæri að vinna sér sæti aftur í deild þeirra bestu eftir mögur ár.
Alexander Már Þorláksson er þeirra markahæstur til þessa en hann hefur skorað alls 8 mörk. Besti leikmaður þeirra hefur þó án efa verið Frederico Bello Saraiva eða bara Fred sem hefur verið algjör prímusmótor í sóknarleik þeirra í sumar. Hann er þó í leikbanni í dag eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Vestra um síðastliðna helgi.
Eyða Breyta
Fram
Það má alveg færa rök fyrir því að Fram hafi komið liða mest á óvart í Lengjudeildinni það sem af er móti. Liðinu sem spáð var 6.sæti fyrir mót af sérfræðingum Fótbolta.net situr í toppsæti deildarinnar að loknum 15 leikjum með 32 stig.
Liðið undir stjórn Jóns Sveinssonar hefur sýnt góðan og stöðugan leik í sumar og eru í dauðafæri að vinna sér sæti aftur í deild þeirra bestu eftir mögur ár.
Alexander Már Þorláksson er þeirra markahæstur til þessa en hann hefur skorað alls 8 mörk. Besti leikmaður þeirra hefur þó án efa verið Frederico Bello Saraiva eða bara Fred sem hefur verið algjör prímusmótor í sóknarleik þeirra í sumar. Hann er þó í leikbanni í dag eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Vestra um síðastliðna helgi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
('95)

5. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Aron Þórður Albertsson

9. Þórir Guðjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Alex Freyr Elísson
('59)


26. Kyle Douglas McLagan
29. Gunnar Gunnarsson


33. Alexander Már Þorláksson
('95)

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
10. Orri Gunnarsson
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
19. Magnús Snær Dagbjartsson
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson
('95)

24. Magnús Þórðarson
('59)

30. Aron Snær Ingason
('95)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friðriksson
Magnús Þorsteinsson
Daði Guðmundsson
Jón Þórir Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (Þ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson
Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('19)
Alex Freyr Elísson ('54)
Gunnar Gunnarsson ('83)
Rauð spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('91)