
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 19. september 2020 kl. 14:00
2. deild karla
Aðstæður: Hauststlægð, rok og rigning
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
laugardagur 19. september 2020 kl. 14:00
2. deild karla
Aðstæður: Hauststlægð, rok og rigning
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Selfoss 1 - 4 Þróttur V.
0-1 Örn Rúnar Magnússon ('4)
0-2 Andri Jónasson ('10)
0-3 Ethan James Alexander Patterson ('12)
0-4 Hubert Rafal Kotus ('17)
1-4 Hrvoje Tokic ('49)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic

15. Jason Van Achteren
('45)

16. Jón Vignir Pétursson
('45)

17. Valdimar Jóhannsson
('45)

18. Arnar Logi Sveinsson
19. Þormar Elvarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
Varamenn:
32. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
('45)

10. Ingi Rafn Ingibergsson
('45)

11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
('45)

12. Aron Einarsson
27. Aron Fannar Birgisson
Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson
Gul spjöld:
Hrvoje Tokic ('54)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
+4
Búið að vera nokkuð um tafir en Gunnar Freyr blessunarlega búinn að flauta af. Aðstæður til fótboltaiðkunar voru ekki til fyrirmyndar í dag en framlag Þróttara var það hins vegar. Þeir eru búnir að galopna toppbaráttuna í 2. deildinni með þessum úrslitum.
Eyða Breyta
+4
Búið að vera nokkuð um tafir en Gunnar Freyr blessunarlega búinn að flauta af. Aðstæður til fótboltaiðkunar voru ekki til fyrirmyndar í dag en framlag Þróttara var það hins vegar. Þeir eru búnir að galopna toppbaráttuna í 2. deildinni með þessum úrslitum.
Eyða Breyta
90. mín
Tómas Helgi Ágústsson Hafberg (Þróttur V. )
Andri Már Hermannsson (Þróttur V. )
Hemmi Hreiðars búinn með sínar skiptingar, náði að éta vel af klukkunni. Ekki að hann hafi þurft á því að halda.
Eyða Breyta


Hemmi Hreiðars búinn með sínar skiptingar, náði að éta vel af klukkunni. Ekki að hann hafi þurft á því að halda.
Eyða Breyta
87. mín
Þetta er að renna út Það er smá pressa fá Selfyssingum á lokamínútunum, en þetta er allt of lítið og allt allt of seint.
Eyða Breyta
Þetta er að renna út Það er smá pressa fá Selfyssingum á lokamínútunum, en þetta er allt of lítið og allt allt of seint.
Eyða Breyta
80. mín
Llorens með hörku aukapsyrnu inn á teig, Rafal með hendur á boltanum en missir hann í horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Llorens með hörku aukapsyrnu inn á teig, Rafal með hendur á boltanum en missir hann í horn sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
73. mín
Úff, ljótt að sjá. Andri Már og Þór Llorens fara báðir upp í baráttu um boltann en höfuð þeirra skullu saman. Þeir fá báðir aðhlynningu.
Eyða Breyta
Úff, ljótt að sjá. Andri Már og Þór Llorens fara báðir upp í baráttu um boltann en höfuð þeirra skullu saman. Þeir fá báðir aðhlynningu.
Eyða Breyta
68. mín
Ákefðin hefur heldur minnkað. Selfyssingar eru eðli málsins meira með boltann, en eru í leit að alvöru færum.
Eyða Breyta
Ákefðin hefur heldur minnkað. Selfyssingar eru eðli málsins meira með boltann, en eru í leit að alvöru færum.
Eyða Breyta
64. mín
Alexandir gerist brotlegur á miðjum vallarhelmingi Þróttar og hann er fokvöndur út í Gunnar Frey að dæma á það. Þór Llorens var aldrei að fara að gefa boltann af þessu færi, tekur skot sem fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
Alexandir gerist brotlegur á miðjum vallarhelmingi Þróttar og hann er fokvöndur út í Gunnar Frey að dæma á það. Þór Llorens var aldrei að fara að gefa boltann af þessu færi, tekur skot sem fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
59. mín
Úrslitin eru kannski löngu ráðin, en það er líf i þessum leik. Þór tekur hornspyrnu en boltinn endar i höndunum á Rafal.
Eyða Breyta
Úrslitin eru kannski löngu ráðin, en það er líf i þessum leik. Þór tekur hornspyrnu en boltinn endar i höndunum á Rafal.
Eyða Breyta
55. mín
Meira líf í Selfyssingum, en Þróttur svarar með því að auka pressuna og brotunum er farið að fjölga. Aðeins farið að reyna á Gunnar Frey.
Eyða Breyta
Meira líf í Selfyssingum, en Þróttur svarar með því að auka pressuna og brotunum er farið að fjölga. Aðeins farið að reyna á Gunnar Frey.
Eyða Breyta
49. mín
MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stoðsending: Þór Llorens Þórðarson
Svakalegur bolti hjá Þór Llorens, nánast frá miðlínu inn á vítateig þar sem Tokic setur kollinn í boltann og úr verður fallegt mark.
Eyða Breyta
Svakalegur bolti hjá Þór Llorens, nánast frá miðlínu inn á vítateig þar sem Tokic setur kollinn í boltann og úr verður fallegt mark.
Eyða Breyta
47. mín
Ég er ekki að segja að það sé rok, en fjölmiðlagámurinn er búinn að hristast allan leikinn og nú fauk hljóðkerfi Selfyssinga um koll.
Eyða Breyta
Ég er ekki að segja að það sé rok, en fjölmiðlagámurinn er búinn að hristast allan leikinn og nú fauk hljóðkerfi Selfyssinga um koll.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Síðari hálfleikur farinn í gang og nú er Kári búinn að skipta um lið, það verður þó að teljast ólíklegt að það dugi Selfyssingum.
Eyða Breyta
Síðari hálfleikur farinn í gang og nú er Kári búinn að skipta um lið, það verður þó að teljast ólíklegt að það dugi Selfyssingum.
Eyða Breyta
45. mín
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Þreföld skipting hjá Deanó í hálfleik. Ekki alveg sáttur með sitt lið, lái honum það sem vilja.
Eyða Breyta


Þreföld skipting hjá Deanó í hálfleik. Ekki alveg sáttur með sitt lið, lái honum það sem vilja.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Staðan 0-4 í hálfleik, Vogamenn himinlifandi með gang mála. Það gekk allt upp hjá þeim á upphafsmínútum og hefðu hæglega getað bætt við hérna undir lok hálfleiksins.
Eyða Breyta
Staðan 0-4 í hálfleik, Vogamenn himinlifandi með gang mála. Það gekk allt upp hjá þeim á upphafsmínútum og hefðu hæglega getað bætt við hérna undir lok hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
Örn Rúnar kemur á skokkinu og hirðir boltann undan fótum Jason og er svo gott sem einn á móti markmanni. Hann fer illa með þetta dauðafæri og setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
Örn Rúnar kemur á skokkinu og hirðir boltann undan fótum Jason og er svo gott sem einn á móti markmanni. Hann fer illa með þetta dauðafæri og setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Þróttar með fjórðu hornspyrnuna í sömu sókninni, þessi ratar beint í hendina á einum sóknarmanna. Pressunni aflétt í bili af Selfyssingum.
Eyða Breyta
Þróttar með fjórðu hornspyrnuna í sömu sókninni, þessi ratar beint í hendina á einum sóknarmanna. Pressunni aflétt í bili af Selfyssingum.
Eyða Breyta
39. mín
Það er hreinlega ekkert búið að vera í gangi í þessum leik. eftir fjörið áðan. Mikið af löngum boltun og innköstum.
Eyða Breyta
Það er hreinlega ekkert búið að vera í gangi í þessum leik. eftir fjörið áðan. Mikið af löngum boltun og innköstum.
Eyða Breyta
25. mín
Brynjar Jónasson (Þróttur V. )
Viktor Smári Segatta (Þróttur V. )
Brynjar fór útaf eftir hnjask og kom ekki aftur inn.
Eyða Breyta


Brynjar fór útaf eftir hnjask og kom ekki aftur inn.
Eyða Breyta
21. mín
Selfyssingar virðast vera mættir. Danjel á flotta sendingu innfyrir á Arnar Loga sem á skot sem endar framhjá markinu. Selfyssingar fá hornspyrnu sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Selfyssingar virðast vera mættir. Danjel á flotta sendingu innfyrir á Arnar Loga sem á skot sem endar framhjá markinu. Selfyssingar fá hornspyrnu sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Hubert Rafal Kotus (Þróttur V. )
Sprellimark!
Hubert tekur aukaspyrnu fyrir utan vítateigshorn hægra megin. boltinn stefnir beint í fangið á Stefán Þór sem dettur og boltinn skoppar í markið.
Eyða Breyta
Sprellimark!
Hubert tekur aukaspyrnu fyrir utan vítateigshorn hægra megin. boltinn stefnir beint í fangið á Stefán Þór sem dettur og boltinn skoppar í markið.
Eyða Breyta
12. mín
MARK! Ethan James Alexander Patterson (Þróttur V. ), Stoðsending: Sigurður Gísli Snorrason
Þróttarar fá hornspyrnu sem Sigurður Gísli setur beint á kollin á Ethan á markteignum. 3-0 fyrir Þrótti eftir 12 mínútur!
Eyða Breyta
Þróttarar fá hornspyrnu sem Sigurður Gísli setur beint á kollin á Ethan á markteignum. 3-0 fyrir Þrótti eftir 12 mínútur!
Eyða Breyta
10. mín
MARK! Andri Jónasson (Þróttur V. )
BÆNG!!!
Vogamenn í hraðri sókn þar sem Þormar kemur boltanum útaf, Vogamenn fljótir að hugsa og taka innkastið hratt og Andrii tekur þennan bolta á lofti og á þrumufleig í netið.
Eyða Breyta
BÆNG!!!
Vogamenn í hraðri sókn þar sem Þormar kemur boltanum útaf, Vogamenn fljótir að hugsa og taka innkastið hratt og Andrii tekur þennan bolta á lofti og á þrumufleig í netið.
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Örn Rúnar Magnússon (Þróttur V. )
Boltinn berst út úr vítateig Selfyssinga eftir aukaspyrnu Þróttara. Örn hittir boltann vel og þetta er fastur bolti sem fer með jörðinni í vinstra hornið. Ekki neitt svakalega fast en nákvæmt.
Eyða Breyta
Boltinn berst út úr vítateig Selfyssinga eftir aukaspyrnu Þróttara. Örn hittir boltann vel og þetta er fastur bolti sem fer með jörðinni í vinstra hornið. Ekki neitt svakalega fast en nákvæmt.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Gunnar Freyr flautar leikinn á og um leið skellur á með skýfalli. Þróttarar byrja með sunnanbálið í bakið, það er óhjákvæmilegt að veðrið leiki hlutverk hér í dag.
Eyða Breyta
Gunnar Freyr flautar leikinn á og um leið skellur á með skýfalli. Þróttarar byrja með sunnanbálið í bakið, það er óhjákvæmilegt að veðrið leiki hlutverk hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta fer að skella á og það er alla vega hætt að rigna í bili. Fyrir þau sem vilja meira en meðalslappa textalýsingu þá verður leikurinn í þráðbeinni á Selfoss.TV.
https://www.youtube.com/watch?v=whppLxAEEj0
Eyða Breyta
Þetta fer að skella á og það er alla vega hætt að rigna í bili. Fyrir þau sem vilja meira en meðalslappa textalýsingu þá verður leikurinn í þráðbeinni á Selfoss.TV.
https://www.youtube.com/watch?v=whppLxAEEj0
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jæja ágæta Selfoss, mér var sagt að hér væri alltaf sumar. Það er samt haust hjá mér. Stíf sunnanátt og gengur á með hörðum rigningarskúrum. Völlurinn er í það minnsta fallegur.
Eyða Breyta
Jæja ágæta Selfoss, mér var sagt að hér væri alltaf sumar. Það er samt haust hjá mér. Stíf sunnanátt og gengur á með hörðum rigningarskúrum. Völlurinn er í það minnsta fallegur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Þrótti er Dagur Guðjónsson að taka út leikbann hjá Selfyssingum eru Gylfi Dagur Leifsson og Kenan Turudija að gera slíkt hið sama.
Eyða Breyta
Hjá Þrótti er Dagur Guðjónsson að taka út leikbann hjá Selfyssingum eru Gylfi Dagur Leifsson og Kenan Turudija að gera slíkt hið sama.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar eru á svakalegu rönni, búnir að vinna átta leiki í röð og sitja í öðru sæti deildarinnar með jafn mikið af stigum og topplið Kórdrengja. Fyrirfram myndu Selfyssingar líklega taka stigið, en sigur myndi setja þá í ansi góða stöðu í ljósi annara úrslita í 2. deildinni. Þeir mæta svo Kórdrengjum á miðvikudaginn, risastór vika hjá þeim.
Eyða Breyta
Selfyssingar eru á svakalegu rönni, búnir að vinna átta leiki í röð og sitja í öðru sæti deildarinnar með jafn mikið af stigum og topplið Kórdrengja. Fyrirfram myndu Selfyssingar líklega taka stigið, en sigur myndi setja þá í ansi góða stöðu í ljósi annara úrslita í 2. deildinni. Þeir mæta svo Kórdrengjum á miðvikudaginn, risastór vika hjá þeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur Vogum eru búnir að vinna síðustu þrjá leiki og eru enn þá í harðri baráttu um sæti í deild þeirra næstbestu. Þeir þurfa þó helst á sigri að halda til að ná að setja pressu á Selfyssinga í þeirri baráttu. Þeir mæta svo Kórdrengjum í þarnæstu umferð, spennandi tímar framundan sagði einhver.
Eyða Breyta
Þróttur Vogum eru búnir að vinna síðustu þrjá leiki og eru enn þá í harðri baráttu um sæti í deild þeirra næstbestu. Þeir þurfa þó helst á sigri að halda til að ná að setja pressu á Selfyssinga í þeirri baráttu. Þeir mæta svo Kórdrengjum í þarnæstu umferð, spennandi tímar framundan sagði einhver.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á þennan stórleik á Jávek vellinum á Selfossi. Hér mætast liðiní öðru og fjórða sæti deildarinnar. Í gær fóru fram tveir leikir í 2. deildinni og er óhætt að segja að úrslitin þar hafi verið frábær fyrir liðin sem mætast hér í dag, en þá töpuðu bæði Njarðvík og Haukar.
Eyða Breyta
Velkomin á þennan stórleik á Jávek vellinum á Selfossi. Hér mætast liðiní öðru og fjórða sæti deildarinnar. Í gær fóru fram tveir leikir í 2. deildinni og er óhætt að segja að úrslitin þar hafi verið frábær fyrir liðin sem mætast hér í dag, en þá töpuðu bæði Njarðvík og Haukar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
7. Andri Jónasson
('76)

8. Andri Már Hermannsson
('90)

10. Alexander Helgason
('89)


11. Viktor Smári Segatta
('25)

14. Hubert Rafal Kotus
20. Eysteinn Þorri Björgvinsson
23. Sigurður Gísli Snorrason
('81)

24. Ethan James Alexander Patterson
33. Örn Rúnar Magnússon
44. Andy Pew (f)
Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
3. Tómas Helgi Ágústsson Hafberg
('90)

5. Ragnar Þór Gunnarsson
('89)

9. Brynjar Jónasson
('25)

13. Leó Kristinn Þórisson
('81)

15. Júlíus Óli Stefánsson
('76)

19. Guðmundur Már Jónasson
Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Sigurður Rafn Margrétarson
Piotr Wasala
Margrét Ársælsdóttir
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gul spjöld:
Alexander Helgason ('79)
Rauð spjöld: