Würth völlurinn
mánudagur 21. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Vindur og gervigrasið blautt og lítur vel út
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Björn Daníel Sverrisson
Fylkir 1 - 4 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('48)
0-2 Björn Daníel Sverrisson ('59)
0-3 Ólafur Karl Finsen ('61)
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson ('64)
1-4 Ragnar Bragi Sveinsson ('68, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('75)
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
16. Ólafur Ingi Skúlason ('75)
19. Michael Kedman ('66)
23. Arnór Borg Guðjohnsen
24. Djair Parfitt-Williams ('87)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guðbjörnsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('75)
10. Andrés Már Jóhannesson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('75)
21. Daníel Steinar Kjartansson ('87)
22. Orri Hrafn Kjartansson ('66)

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)

Gul spjöld:
Þórður Gunnar Hafþórsson ('40)
Ólafur Ingi Skúlason ('71)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
93. mín Leik lokið!
Flottur sigur hjá FH :)

Þakka kærlega fyrir samfylgdina í kvöld og minni á viðtöl og skýrslu hér á eftir!


Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Baldur Sigurðsson (FH)

Eyða Breyta
87. mín Daníel Steinar Kjartansson (Fylkir) Djair Parfitt-Williams (Fylkir)

Eyða Breyta
87. mín Logi Hrafn Róbertsson (FH) Ólafur Karl Finsen (FH)

Eyða Breyta
86. mín
Hákon Ingi?

Orri Hrafn á sendingu inn á teig, boltinn fer af Guðmanni og dettur til Hákons Inga sem er aaaaleinn gegn Gunnari en reynir einhvern veginn að vippa yfir Gunnar en gekk ömurlega..
Eyða Breyta
79. mín
Þórður kemst enn og aftur upp að endamörkum og á mjög fasta sendingu fyrir markið sem fer í FH-ingar og þaðan í Gunnar Nielsen!!

Næstum því sjálfsmark!!
Eyða Breyta
78. mín
Þórir Jóhann kemst upp að endamörkum í ágætis skotfæri en á fast skot í hliðarnetið!!
Eyða Breyta
75. mín Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir) Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
72. mín Baldur Logi Guðlaugsson (FH) Jónatan Ingi Jónsson (FH)

Eyða Breyta
72. mín Baldur Sigurðsson (FH) Eggert Gunnþór Jónsson (FH)

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

Eyða Breyta
68. mín SJÁLFSMARK! Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
4 mörk á 9 mínútum??

Morten Beck keyrir að teig Fylkismanna og á fast skot í fjærhornið sem er á leið framhjá og boltinn fer bara í Ragnar Braga og inn...
Eyða Breyta
66. mín Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir) Michael Kedman (Fylkir)

Eyða Breyta
66. mín Morten Beck Guldsmed (FH) Björn Daníel Sverrisson (FH)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir), Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
Hvað er að gerast hérna??

Þórður Gunnar kemst upp að endamörkum og leggur hann út í teiginn og þar er Arnór Gauti sem er einn í teignum fyrir opnu marki og skorar!!

Þvílikur leikur hér í Lautinni!!
Eyða Breyta
61. mín MARK! Ólafur Karl Finsen (FH)
FH-ingar eru að valta yfir Fylkismenn hér í seinni hálfleik!!

Óli Kalli fær hann vinstra megin í teignum og sólar Orra og leggur hann með vinstri í fjær!!
Eyða Breyta
59. mín MARK! Björn Daníel Sverrisson (FH)
EL CAPITANO MEÐ GEGGJAÐ MARK!!

Boltinn skoppar út fyrir teiginn og þar er Björn Daníel sem á skot í fyrsta og boltinn syngur í netinu!!

Frábært mark!!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Steven Lennon (FH)

Eyða Breyta
54. mín
GUNNAR NIELSEN!

Þórður Gunnar með frábæran sprett á hægri kantinum og fer framhjá tveimur hvítum treyjum og kemst einn gegn Gunnari og á fast skot sem Gunnar ver út í teiginn beint til Þórðar og Gunnar ver aftur frá honum!!

Gunnar verið frábær í kvöld
Eyða Breyta
48. mín MARK! Björn Daníel Sverrisson (FH), Stoðsending: Ólafur Karl Finsen
EL CAPITANO!!

Óli Kalli með hornspyrnu frá vinstri inn á miðjan teigin og þar mætir fyrirliðinn Björn Daníel Sverrisson og skallar þetta í netið og Aron Snær gat lítið gert í markinu!!

Game On!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni er farinn af stað
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Virkilega fjörugum og jöfnum fyrri hálfleik lokið hér í Lautinni en staðan er 0-0 en ég trúi ekki öðru en það komi mark eða mörk í þennan leik..
Eyða Breyta
44. mín
FÆRI FYRIR FH

Virkilega vel spilað hjá FH og það endar hjá því að Hjörtur Logi kemst upp að endamörkum og á fasta sendingu í millihæð á Steven Lennon sem er einn fyrir opnu marki en fær hann í brjóstkassann og rétt framhjá...
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Þórður Gunnar Hafþórsson (Fylkir)
Sparkar boltanum í burtu eftir að það var brot og ekkert í gangi

Virkilega stupid
Eyða Breyta
39. mín
Arnór Gauti keyrir upp völlinn og á hörku skot rétt fyrir utan teig en yfir fer boltinn!

Hefði mögulega átt að gefa boltann á Arnór Borg sem var í betra færi..
Eyða Breyta
31. mín
FÆRI!

Boltinn dettur fullkomlega fyrir Sam Hewson í D-boganum og á fast skot í nærhornið en Gunnar Nielsen ver þetta mjög vel..
Eyða Breyta
29. mín
Lennon skorar!!!! En dæmdur rangstæður

Sá það ekki alveg nógu vel hvort hann hafi verið rangur..
Eyða Breyta
26. mín
Gunnar Nielsen hinum megin!!!

Óli Skúla hleður í þrumuskot frá 30 metra færi, skotið er mjög gott en Gunnar ver þetta mjög vel!
Eyða Breyta
24. mín
ARON SNÆR!!

FH-ingar með geggjaða sókn, Jóntatan finnur Þóri Jóhann sem er rétt fyrir utan teig Fylkismanna, á fasta sendingu inn á teig og þar er óli Kalli sem á fast skot niðri í fjær en Aron Snær ver þetta frábærlega!!
Eyða Breyta
21. mín
Færi fyrir Fylki!!

Þórður Gunnar kemst upp að endamörkum og hamrar boltanum fyrir markið og fer bara í brjóstkassann á Arnóri Gauta sem er inn í markteignum og þaðan framhjá...
Eyða Breyta
16. mín
FH-ingar fá aðra hornspyrnu frá vinstri en Seðlabankastjórinn, Ásgeir Eyþórsson skallar frá..
Eyða Breyta
14. mín
FH-ingar fá hornspyrnu frá vinstri..

Þórir Jóhann tekur hana en Arnór Gauti skallar boltann frá..
Eyða Breyta
10. mín
Steven Lennon kemst einn í gegn eftir að Óli Kalli flikkar boltanum inn fyrir en Lenny er dæmdur réttilega rangstæður..
Eyða Breyta
7. mín
Geggjuð markvarsla hjá Aroni!!

Óli Kalli fer inn á völlinn, gefur á Jónatan inn í teignum sem hælar boltann einn lengra á Björn Daníel sem kemst einn gegn Aroni en Aron fer skotið virkilega vel!
Eyða Breyta
5. mín
Þórir Jóhann liggur niðri eftir smá högg en það virðist vera í lagi með kauða!

Og í þessum skrifuðu orðum eru komin grenjandi rigning í Árbænum...
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta hornspyrnan er Fylkismanna!

Djair tekur hana, afleit spyrna en þetta leit út fyrir að vera beint af æfingasvæðinu góða..
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, góða skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn gerðu sér ferð norður á Akureyri í seinustu umferð en þar enduðu leikar með 2-0 sigri KA manna og var það síðasti leikur Valdimars Þórs Ingimundarsonar en hann er genginn til liðs við Strömsgoset í Noregi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur FH var gegn Víkning R í Kaplakrika en þar unnu FH-ingar mjög flottan sigur 1-0

Mark FH skoraði Hjörtur Logi Valgarðsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn sitja Fylkismenn í 5. sæti með 22 stig eftir 14 leiki spilaða

FH-ingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 13 leiki spilaða, 8 stigum á eftir Val en eiga leik inni á þá...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þegar þessi lið mættust þann 13. júlí s.l. fóru Fylkismenn með 1-2 sigur af hólmi úr Kaplakrika en það var síðasti leikur Óla Kristjáns sem þjálfari FH áður en Eiður og Logi tóku við liðinu og gjörsamlega sneru blaðinu við..

Mark FH: Daníel Hafsteinsson

Mörk Fylkis: Þórður Gunnar og Arnór Gudjohnsen
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin að viðtækjunum gott fólk í þráðbeina textalýsingu frá Wurth vellinum þegar Fylkismenn fá sjóðheita lærisveina Eiðs og Loga í FH í heimsókn í Pepsi-Max deild karla en leikurinn hefst núna klukkan 19:15...

Þetta er leikur í 17. umferð
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson ('72)
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('66)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen ('87)
18. Eggert Gunnþór Jónsson ('72)
21. Guðmann Þórisson
29. Þórir Jóhann Helgason

Varamenn:
3. Logi Tómasson
8. Baldur Sigurðsson ('72)
14. Morten Beck Guldsmed ('66)
24. Daði Freyr Arnarsson
25. Einar Örn Harðarson
26. Baldur Logi Guðlaugsson ('72)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('87)

Liðstjórn:
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Logi Ólafsson (Þ)

Gul spjöld:
Steven Lennon ('56)
Baldur Sigurðsson ('89)

Rauð spjöld: