
Víkingsvöllur
miđvikudagur 23. september 2020 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Tómas Wolfgang Meyer
Mađur leiksins: Stefanía Ásta Tryggvadóttir
miđvikudagur 23. september 2020 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Tómas Wolfgang Meyer
Mađur leiksins: Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Víkingur R. 1 - 0 Fjölnir
1-0 Dagný Rún Pétursdóttir ('22)
1-0 Hlín Heiđarsdóttir ('81, misnotađ víti)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
2. Dagmar Pálsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
('82)

8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
9. Rut Kristjánsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
('61)

22. Nadía Atladóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('75)

30. Elíza Gígja Ómarsdóttir
Varamenn:
12. Mist Elíasdóttir (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
('61)

15. Alice Hanna Rosenkvist
('82)

18. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir
21. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
('75)

25. Elísabet Friđriksson
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir
Liðstjórn:
Theódór Sveinjónsson
Margrét Eva Sigurđardóttir
Elma Rún Sigurđardóttir
Ţorleifur Óskarsson
John Henry Andrews (Ţ)
Freyja Friđţjófsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
89. mín
Fjölnir á fína sókn en Halla nćr ađ grípa inn í fyrirgjöf Maríu á síđustu stundu
Eyða Breyta
Fjölnir á fína sókn en Halla nćr ađ grípa inn í fyrirgjöf Maríu á síđustu stundu
Eyða Breyta
89. mín
Víkingar farnar ađ tefja. Rut fćr boltann og fer međ hann niđur í horn ţar sem hún sćkir innkast
Eyða Breyta
Víkingar farnar ađ tefja. Rut fćr boltann og fer međ hann niđur í horn ţar sem hún sćkir innkast
Eyða Breyta
69. mín
Pressan hjá Fjölni er ađ ganga mjög vel! Ţćr eru ađ koma Höllu og varnarlínu Víkings oft í ţvílík vandrćđi en ţađ er bara ekki nógu vel gert hjá Fölni ađ ná ađ nýta ţađ ekki
Eyða Breyta
Pressan hjá Fjölni er ađ ganga mjög vel! Ţćr eru ađ koma Höllu og varnarlínu Víkings oft í ţvílík vandrćđi en ţađ er bara ekki nógu vel gert hjá Fölni ađ ná ađ nýta ţađ ekki
Eyða Breyta
67. mín
Fín sókn hjá Víking! Vala kemur međ fína sendingu inn fyrir vörn Fjölnis en skotiđ frá Dagný fer yfir
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Víking! Vala kemur međ fína sendingu inn fyrir vörn Fjölnis en skotiđ frá Dagný fer yfir
Eyða Breyta
58. mín
Fjölnir eru virkilega hćttulegar núna!
Ţćr eru búnar ađ fá tvisvar sinnum, međ mjög stuttu millibili, horspyrnur sem er búiđ ađ skapast mikil hćtta út frá. Víkingur bjargađi á línu í seinna skiptiđ
Eyða Breyta
Fjölnir eru virkilega hćttulegar núna!
Ţćr eru búnar ađ fá tvisvar sinnum, međ mjög stuttu millibili, horspyrnur sem er búiđ ađ skapast mikil hćtta út frá. Víkingur bjargađi á línu í seinna skiptiđ
Eyða Breyta
54. mín
Flott skot hjá Stefaníu sem Dagbjört ver í horn. Ţetta er 5. hornspyrna Víkings en engin hćtta hefur skapast úr ţeim
Eyða Breyta
Flott skot hjá Stefaníu sem Dagbjört ver í horn. Ţetta er 5. hornspyrna Víkings en engin hćtta hefur skapast úr ţeim
Eyða Breyta
47. mín
Nadía liggur nú eftur virđist hafa fengiđ högg á magan. Ég sá bara ekki nógu vel hvađ gerđist ţarna.
Hún harkar ţetta af sér og leikurinn fer aftur af stađ
Eyða Breyta
Nadía liggur nú eftur virđist hafa fengiđ högg á magan. Ég sá bara ekki nógu vel hvađ gerđist ţarna.
Hún harkar ţetta af sér og leikurinn fer aftur af stađ
Eyða Breyta
47. mín
Víkingur fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ en skotiđ frá Stefaníu er framhjá markinu
Eyða Breyta
Víkingur fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ en skotiđ frá Stefaníu er framhjá markinu
Eyða Breyta
46. mín
Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir)
Sara Montoro (Fjölnir)
Sara meyddist í lok fyrrihálfleiks og getur ţví ekki haldiđ áfram.
Viđ ţessa breytingu fer Hlín upp á topp ţar sem Sara var og Silja Fanney kemur á kanntinn ţar sem Hlín var
Eyða Breyta


Sara meyddist í lok fyrrihálfleiks og getur ţví ekki haldiđ áfram.
Viđ ţessa breytingu fer Hlín upp á topp ţar sem Sara var og Silja Fanney kemur á kanntinn ţar sem Hlín var
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
1-0 í hálfleik. Sanngjörn stađa ţar sem Víkingur hefur skapađ fleiri hćttulegri fćri
Eyða Breyta
1-0 í hálfleik. Sanngjörn stađa ţar sem Víkingur hefur skapađ fleiri hćttulegri fćri
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn stopp ţar sem Sara Montoro liggur eftir.
Stendur upp og afţakkar ađhlynningu
Eyða Breyta
Leikurinn stopp ţar sem Sara Montoro liggur eftir.
Stendur upp og afţakkar ađhlynningu
Eyða Breyta
32. mín
Leikurinn hefur veriđ í miklu jafnvćgi síđustu mínútur.
Fjölnir er meira međ boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa neitt
Eyða Breyta
Leikurinn hefur veriđ í miklu jafnvćgi síđustu mínútur.
Fjölnir er meira međ boltann en eru ekki ađ ná ađ skapa neitt
Eyða Breyta
22. mín
MARK! Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.), Stođsending: Nadía Atladóttir
Frábćrt spil á milli Dagnýjar og Nadíu!
Víkingur vinnur boltann eftir innkast Fjölnis viđ endalínuna. Boltinn berst út á Dagný sem kemur honum strax upp í eftu línu á Nadíu sem tekur stauiđ upp vćnginn og kemur međ fastann bolta međfram jörđinni ţar sem Dagný er mćtt og klárar vel!
Eyða Breyta
Frábćrt spil á milli Dagnýjar og Nadíu!
Víkingur vinnur boltann eftir innkast Fjölnis viđ endalínuna. Boltinn berst út á Dagný sem kemur honum strax upp í eftu línu á Nadíu sem tekur stauiđ upp vćnginn og kemur međ fastann bolta međfram jörđinni ţar sem Dagný er mćtt og klárar vel!
Eyða Breyta
12. mín
Fín sókn hjá Fjölni. Sara stingur sér inn fyrir vörn Víkings og fer alveg upp ađ endalínu áđur en hún kemur međ fyrirgjöfina á Hlín en skot hennar fer framhjá
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Fjölni. Sara stingur sér inn fyrir vörn Víkings og fer alveg upp ađ endalínu áđur en hún kemur međ fyrirgjöfina á Hlín en skot hennar fer framhjá
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flottar ađstćđur eru hér á heimavelli hamingjunnar!
Sólin er ađ setjast og orđiđ frekar kalt frekar kallt, fínt fótboltaveđur
Eyða Breyta
Flottar ađstćđur eru hér á heimavelli hamingjunnar!
Sólin er ađ setjast og orđiđ frekar kalt frekar kallt, fínt fótboltaveđur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dusan gerir 2 breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn Aftureldingu. Ţćr Ásdís Birna og María Eir fara á bekkinn og ţćr Hrafnhildur og Lilja Nótt koma inn í byrjunarliđiđ
Eyða Breyta
Dusan gerir 2 breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn Aftureldingu. Ţćr Ásdís Birna og María Eir fara á bekkinn og ţćr Hrafnhildur og Lilja Nótt koma inn í byrjunarliđiđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
John Andrews gerir 4 breytingar á byrjunarliđi sínu frá tapinu gegn Augnabliki. Alice Hanna og Ţórhanna fara á bekkinn en Helga Rún og Freyja, sem fór meidd útaf í seinasta leik, fara út úr liđinu. Inn í byrjunarliđiđ koma Tara, Hulda Ösp og Elíza Gigja. Einnig kemur Unnbjörg aftur inn í liđiđ eftir ađ hafa meiđst í bikarleiknum á móti Haukum.
Einnig kemur Brynhildur Vala, sem var búin ađ vera fyrirliđi Víkings í byrjun sumars, aftur inn í hópinn eftir meiđsli en hún sest á bekkinn.
Eyða Breyta
John Andrews gerir 4 breytingar á byrjunarliđi sínu frá tapinu gegn Augnabliki. Alice Hanna og Ţórhanna fara á bekkinn en Helga Rún og Freyja, sem fór meidd útaf í seinasta leik, fara út úr liđinu. Inn í byrjunarliđiđ koma Tara, Hulda Ösp og Elíza Gigja. Einnig kemur Unnbjörg aftur inn í liđiđ eftir ađ hafa meiđst í bikarleiknum á móti Haukum.
Einnig kemur Brynhildur Vala, sem var búin ađ vera fyrirliđi Víkings í byrjun sumars, aftur inn í hópinn eftir meiđsli en hún sest á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu 3 leikir Fjölnis:
1-0 tap á móti Aftureldingu
0-3 tap á móti Tindastól
2-1 sigur á móti Augnabliki
Eyða Breyta
Síđustu 3 leikir Fjölnis:
1-0 tap á móti Aftureldingu
0-3 tap á móti Tindastól
2-1 sigur á móti Augnabliki
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu 3 leikir Vikinga:
1-3 tap á móti Augnabliki
1-4 sigur á móti Völsung
2-0 sigur á móti Haukum
Eyða Breyta
Síđustu 3 leikir Vikinga:
1-3 tap á móti Augnabliki
1-4 sigur á móti Völsung
2-0 sigur á móti Haukum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn er Víkingur í 7. sćti međ 15 stig og Fjölnir í 9. sćti međ 7 stig.
Leikurinn er afar mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Međ sigri mundi Víkingar algjörlega losa sig frá fallbaráttunni og gulltryggja sćtiđ sitt í Lengjudeildinni. Ef Fjölnir vinnur hér í og ÍA tapar verđur munurinn á liđunum ađeins 2 stig og ennţá góđur möguleiki fyrir Fjölni ađ halda sér uppi.
Eyða Breyta
Fyrir leikinn er Víkingur í 7. sćti međ 15 stig og Fjölnir í 9. sćti međ 7 stig.
Leikurinn er afar mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Međ sigri mundi Víkingar algjörlega losa sig frá fallbaráttunni og gulltryggja sćtiđ sitt í Lengjudeildinni. Ef Fjölnir vinnur hér í og ÍA tapar verđur munurinn á liđunum ađeins 2 stig og ennţá góđur möguleiki fyrir Fjölni ađ halda sér uppi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
30. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f)
5. Hrafnhildur Árnadóttir
('61)

11. Sara Montoro
('46)

14. Elvý Rut Búadóttir
15. Marta Björgvinsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir
22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir
('76)

33. Laila Ţóroddsdóttir
Varamenn:
6. Halldóra Sif Einarsdóttir
7. Silja Fanney Angantýsdóttir
('46)

10. Aníta Björg Sölvadóttir
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
('61)

17. Lilja Hanat
19. Hjördís Erla Björnsdóttir
21. María Eir Magnúsdóttir
('76)

Liðstjórn:
Dusan Ivkovic (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson
Ţórhildur Hrafnsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: