
Framvöllur
miðvikudagur 23. september 2020 kl. 19:15
2. deild karla
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
miðvikudagur 23. september 2020 kl. 19:15
2. deild karla
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Kórdrengir 3 - 1 Selfoss
1-0 Albert Brynjar Ingason ('10)
2-0 Albert Brynjar Ingason ('28)
2-1 Hrvoje Tokic ('51)
3-1 Jordan Damachoua ('72)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
9. Daníel Gylfason
10. Magnús Þórir Matthíasson
('75)

14. Albert Brynjar Ingason

15. Arnleifur Hjörleifsson
18. Þórir Rafn Þórisson
('54)

21. Loic Cédric Mbang Ondo
22. Hákon Ingi Einarsson
23. Jordan Damachoua

Varamenn:
12. Ingvar Þór Kale (m)
3. Unnar Már Unnarsson
5. Hilmar Þór Hilmarsson
7. Leonard Sigurðsson
('75)

8. Davíð Þór Ásbjörnsson
('54)

11. Gunnar Orri Guðmundsson
33. Aaron Robert Spear
Liðstjórn:
Kolbrún Pálsdóttir
Gunnar Wigelund
Davíð Smári Lamude (Þ)
Þorlákur Ari Ágústsson
Andri Steinn Birgisson (Þ)
Logi Már Hermannsson
Gul spjöld:
Jordan Damachoua ('46)
Albert Brynjar Ingason ('58)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Helgi flautar hér til leiksloka. Kórdrengir með risa sigur hérna á Selfyssingum 3-1
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
Helgi flautar hér til leiksloka. Kórdrengir með risa sigur hérna á Selfyssingum 3-1
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
92. mín
Selfyssingar fá hér aukaspyrnu á miðjulínunni hægra meginn.
Þór lyftir boltanum inn á teig og Kórdrengir skalla boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
Selfyssingar fá hér aukaspyrnu á miðjulínunni hægra meginn.
Þór lyftir boltanum inn á teig og Kórdrengir skalla boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
88. mín
Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Helgi spjaldar Tokic og hann verður alveg vitlaust, ég held að þetta sé hárrétt og ekki hægt að kvarta yfir þessu.
Eyða Breyta
Helgi spjaldar Tokic og hann verður alveg vitlaust, ég held að þetta sé hárrétt og ekki hægt að kvarta yfir þessu.
Eyða Breyta
88. mín
Damac liggur hér eftir á vellinum og allt er að verða vitlaust hérna.
Tokic brýtur á Damac og er hann sárþjáður inn á vellinum og biður um skiptingu.
Eyða Breyta
Damac liggur hér eftir á vellinum og allt er að verða vitlaust hérna.
Tokic brýtur á Damac og er hann sárþjáður inn á vellinum og biður um skiptingu.
Eyða Breyta
87. mín
Tokic fær boltann inn á vallarhelming Kórdrengja og rennir honum upp á Þór sem kemur með fyrirgjöf en Andri Þór grípur.
Eyða Breyta
Tokic fær boltann inn á vallarhelming Kórdrengja og rennir honum upp á Þór sem kemur með fyrirgjöf en Andri Þór grípur.
Eyða Breyta
83. mín
Lítið að frétta hérna þessar en síðustu mínútur einkennast af mikið af brotum út á velli og Helgi hefur haft nóg að gera.
Eyða Breyta
Lítið að frétta hérna þessar en síðustu mínútur einkennast af mikið af brotum út á velli og Helgi hefur haft nóg að gera.
Eyða Breyta
72. mín
MARK! Jordan Damachoua (Kórdrengir), Stoðsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA FORUSTU SÍNA Á NÝJAN LEIK OG FARA LANGT MEÐ AÐ LANDA ÞREMUR RISA STIGUM HÉR!!
Ásgeir Ásgeirs kemur með geggjaða hornspyrnu inn á teiginn og Damac stangar boltann í netið!
Eyða Breyta
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA FORUSTU SÍNA Á NÝJAN LEIK OG FARA LANGT MEÐ AÐ LANDA ÞREMUR RISA STIGUM HÉR!!
Ásgeir Ásgeirs kemur með geggjaða hornspyrnu inn á teiginn og Damac stangar boltann í netið!
Eyða Breyta
66. mín
Ingvi Rafn fær boltann og gerir vel. kemur honum út til hægri á Inga sem kemur með fyrirgjöf og Selfoss vinnur hornspyrnu.
Þór tekur hornspyrnuna og boltinn ratar á kollinn á Tokic en skalli hans yfir markið.
Eyða Breyta
Ingvi Rafn fær boltann og gerir vel. kemur honum út til hægri á Inga sem kemur með fyrirgjöf og Selfoss vinnur hornspyrnu.
Þór tekur hornspyrnuna og boltinn ratar á kollinn á Tokic en skalli hans yfir markið.
Eyða Breyta
58. mín
Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
ÚFFFF. ÞARNA HEFÐI INGVI GETA FENGIÐ RAUTT. Fer í tveggjafóta tæklingu en sleppur.
Eyða Breyta
ÚFFFF. ÞARNA HEFÐI INGVI GETA FENGIÐ RAUTT. Fer í tveggjafóta tæklingu en sleppur.
Eyða Breyta
54. mín
Þorsteinn fær boltann fyrir boltann fyrir utan og lætur vaða en Andri ver vel í horn.
HÆTTULEGUR BOLTI FRÁ ÞÓR INN Á TEIGINN OG TOKIC FELLUR EN EKKERT DÆMT.
Eyða Breyta
Þorsteinn fær boltann fyrir boltann fyrir utan og lætur vaða en Andri ver vel í horn.
HÆTTULEGUR BOLTI FRÁ ÞÓR INN Á TEIGINN OG TOKIC FELLUR EN EKKERT DÆMT.
Eyða Breyta
51. mín
MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stoðsending: Stefán Þór Ágústsson
TOKIC ER AÐ MINNKA MUNINN FYRIR SELFOSS!!!
Löng markaspyrna frá Stefáni sem skoppar yfir Ondo og Tokic fær hann og Andri Þór var mættur út í skógarhlaup. Tokic þakkaði fyrir það og lyfti honum yfir Andra og boltinn í netið!
ÞETTA ER LEIKUR!!
Eyða Breyta
TOKIC ER AÐ MINNKA MUNINN FYRIR SELFOSS!!!
Löng markaspyrna frá Stefáni sem skoppar yfir Ondo og Tokic fær hann og Andri Þór var mættur út í skógarhlaup. Tokic þakkaði fyrir það og lyfti honum yfir Andra og boltinn í netið!
ÞETTA ER LEIKUR!!
Eyða Breyta
49. mín
Danijel Majkic liggur hér eftir á vallarhelming Selfyssinga, sá ekki alveg hvað gerðist þarna.
Majkic stendur upp og skokkar útaf og Þór tekur aukaspyrnu í miðjuhringnum inn á teiginn og eitthvað bras á Andra Þór markmanni Kórdrengja en nær á endanum að grípa boltann.
Eyða Breyta
Danijel Majkic liggur hér eftir á vallarhelming Selfyssinga, sá ekki alveg hvað gerðist þarna.
Majkic stendur upp og skokkar útaf og Þór tekur aukaspyrnu í miðjuhringnum inn á teiginn og eitthvað bras á Andra Þór markmanni Kórdrengja en nær á endanum að grípa boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Helgi flautar til hálfleiks. Kórdrengir fara með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
Helgi flautar til hálfleiks. Kórdrengir fara með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
VÁÁÁ! STÓRHÆTTULEGUR BOLTI INN Á TEIGINN FRÁ ÞÓR
Boltinn ratar á fjær og Adam Örn nær ekki að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
VÁÁÁ! STÓRHÆTTULEGUR BOLTI INN Á TEIGINN FRÁ ÞÓR
Boltinn ratar á fjær og Adam Örn nær ekki að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
37. mín
Kórdrengir vinna aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateigshornið hægramegin
Maggi Matt spyrnir henni inn á teiginn en Selfyssingar ná að skalla boltann í burtu.
Eyða Breyta
Kórdrengir vinna aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateigshornið hægramegin
Maggi Matt spyrnir henni inn á teiginn en Selfyssingar ná að skalla boltann í burtu.
Eyða Breyta
33. mín
ALBERT BRYNJAR!!
Danni Gylfa stelur boltanum af Þormari og finnur Albert Brynjar sem kom í gott hlaup. Albert Brynjar reynir að vippa honum yfir Stefán Þór sem var kominn framarlega en Stefán nær að grípa boltann.
Eyða Breyta
ALBERT BRYNJAR!!
Danni Gylfa stelur boltanum af Þormari og finnur Albert Brynjar sem kom í gott hlaup. Albert Brynjar reynir að vippa honum yfir Stefán Þór sem var kominn framarlega en Stefán nær að grípa boltann.
Eyða Breyta
28. mín
MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA FORUSTU SÍNA HÉR OG ÞAÐ ER ENGINN ANNAR EN ALBERT BRYNJAR!!!
Hornspyrna sem kemur frá hægri inn á teiginn og boltinn ratar til Alberts sem setur boltann í netið!
2-0!
Eyða Breyta
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA FORUSTU SÍNA HÉR OG ÞAÐ ER ENGINN ANNAR EN ALBERT BRYNJAR!!!
Hornspyrna sem kemur frá hægri inn á teiginn og boltinn ratar til Alberts sem setur boltann í netið!
2-0!
Eyða Breyta
28. mín
FÆRI HJÁ KÓRDRENGJUM!!
Þórir Rafn fær hann inn á miðjum vallarhelmingi Selfyssinga og þræðir boltanum inn fyrir á Albert sem vinnur horn.
Eyða Breyta
FÆRI HJÁ KÓRDRENGJUM!!
Þórir Rafn fær hann inn á miðjum vallarhelmingi Selfyssinga og þræðir boltanum inn fyrir á Albert sem vinnur horn.
Eyða Breyta
24. mín
Arnar Logi með aðra fyrirgjöf inn á teiginn en Einar Orri kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Arnar Logi með aðra fyrirgjöf inn á teiginn en Einar Orri kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
20. mín
Selfyssingar eru að sækja aðeins þessa stundina og eru hættulegri.
Þorsteinn Daníel fær boltann hægra meginn og kemur með boltann fyrir en hann yfir allt og yfir á Arnar Loga sem kemur með boltann aftur fyrir á Þorstein sem var mættur á fjær en Þorsteinn rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
Selfyssingar eru að sækja aðeins þessa stundina og eru hættulegri.
Þorsteinn Daníel fær boltann hægra meginn og kemur með boltann fyrir en hann yfir allt og yfir á Arnar Loga sem kemur með boltann aftur fyrir á Þorstein sem var mættur á fjær en Þorsteinn rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
16. mín
Einar Orri brýtur á Tokic og Selfoss fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Þór Llorens stendur yfir boltanum.
VÁÁ!!! Þór kemur með stórhættulegan bolta inn á teig á Kenan en skalli hans framhjá markinu
Eyða Breyta
Einar Orri brýtur á Tokic og Selfoss fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað.
Þór Llorens stendur yfir boltanum.
VÁÁ!!! Þór kemur með stórhættulegan bolta inn á teig á Kenan en skalli hans framhjá markinu
Eyða Breyta
11. mín
TOKIC!!
Fær boltann inn á teig og reynir hjólhestaspyrnu en boltinn rétt framhjá. Selfyssingar nálægt því að svara strax.
Eyða Breyta
TOKIC!!
Fær boltann inn á teig og reynir hjólhestaspyrnu en boltinn rétt framhjá. Selfyssingar nálægt því að svara strax.
Eyða Breyta
10. mín
MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir), Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
HÁKON INGI ER AÐ KOMA KÓRDRENGJUM YFIR.
Damac fær hann inn á miðjunni og kemur honum til hægri á Albert Brynjar sem kemur með fyrirgjöf inn að marki og boltinn endar á einhvern ótrúlegan hátt í netinu.
Set risa spurningamerki á vörn og markvörð Selfossar þarna.
Eyða Breyta
HÁKON INGI ER AÐ KOMA KÓRDRENGJUM YFIR.
Damac fær hann inn á miðjunni og kemur honum til hægri á Albert Brynjar sem kemur með fyrirgjöf inn að marki og boltinn endar á einhvern ótrúlegan hátt í netinu.
Set risa spurningamerki á vörn og markvörð Selfossar þarna.
Eyða Breyta
10. mín
ÞAÐ FER ALLT Í GEGNUM HÁKON INGA HÉRNA HÆGRAMEGIN Í BYRJUN LEIKS.
Hákon fær hann og finnur Magga Matt sem kemur með boltann fyrir og boltinn hrekkur út á Danna Gylfa sem hleður í skot en hittir boltann ílla og boltinn framhjá
Eyða Breyta
ÞAÐ FER ALLT Í GEGNUM HÁKON INGA HÉRNA HÆGRAMEGIN Í BYRJUN LEIKS.
Hákon fær hann og finnur Magga Matt sem kemur með boltann fyrir og boltinn hrekkur út á Danna Gylfa sem hleður í skot en hittir boltann ílla og boltinn framhjá
Eyða Breyta
6. mín
KÓRDRENGIR KEYRA UPP Í SKYNDISÓKN
Maggi Matt fær hann á miðjum vallarhelming Selfyssinga rennir honum til hliðar á Hákon Inga sem kemur með fyrirgjöf en boltinn yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
KÓRDRENGIR KEYRA UPP Í SKYNDISÓKN
Maggi Matt fær hann á miðjum vallarhelming Selfyssinga rennir honum til hliðar á Hákon Inga sem kemur með fyrirgjöf en boltinn yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
4. mín
Arnar Logi fær boltann vinstra meginn og reynir að finna Tokic inn á teig en Andri Þór kemur út á móti og grípur boltann.
Róleg byrjun hérna í Safamýri.
Eyða Breyta
Arnar Logi fær boltann vinstra meginn og reynir að finna Tokic inn á teig en Andri Þór kemur út á móti og grípur boltann.
Róleg byrjun hérna í Safamýri.
Eyða Breyta
2. mín
Hákon Ingi á fínan sprett upp hægra megin og reynir fyrirgjöf en Jökull skallar boltann í burtu.
Eyða Breyta
Hákon Ingi á fínan sprett upp hægra megin og reynir fyrirgjöf en Jökull skallar boltann í burtu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórum leikjum er nú þegar lokið í deildinni
Fjarðabyggð 1 - 3 Þróttur Vogum
Dalvík/Reynir 1 - 2 Kári
KF 1 - 2 Völsungur
Víðir 1 - 2 Njarðvík
Eyða Breyta
Fjórum leikjum er nú þegar lokið í deildinni
Fjarðabyggð 1 - 3 Þróttur Vogum
Dalvík/Reynir 1 - 2 Kári
KF 1 - 2 Völsungur
Víðir 1 - 2 Njarðvík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Ólafsson fær það verkefni að flauta þennan toppslag en honum til aðstoðar verða þeir Bergur Daði Ágústsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld er Hjalti Þór Halldórsson
Eyða Breyta
Helgi Ólafsson fær það verkefni að flauta þennan toppslag en honum til aðstoðar verða þeir Bergur Daði Ágústsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld er Hjalti Þór Halldórsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru út á velli að halda bolta og styttist í þennan toppslag í 2.deild karla. Bæði lið þurfa sigur í þessari rosalegu toppbaráttu sem er í 2.deild.
Eyða Breyta
Liðin eru út á velli að halda bolta og styttist í þennan toppslag í 2.deild karla. Bæði lið þurfa sigur í þessari rosalegu toppbaráttu sem er í 2.deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Hrvoje Tokic og Albert Brynjar Ingason leiða línurnar í kvöld.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Hrvoje Tokic og Albert Brynjar Ingason leiða línurnar í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar fengu Þrótt frá Vogum í heimsókn á Selfoss í síðustu umferð og fengu skell en leikurinn endaði með 1-4 sigri Þróttara. Markavélin Hrvoje Tokic skoraði mark Selfyssinga.
Eyða Breyta
Selfyssingar fengu Þrótt frá Vogum í heimsókn á Selfoss í síðustu umferð og fengu skell en leikurinn endaði með 1-4 sigri Þróttara. Markavélin Hrvoje Tokic skoraði mark Selfyssinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir fóru norður á Húsavík í síðustu umferð og pökkuðu Völsungum saman 6-0. Þórir Rafn Þórisson, Magnús Þórir Matthíasson, Einar Orri Einarsson, Albert Brynjar Ingason og Aaron Spear sáu um markaskorun Kórdrengja i þeim leik.
Eyða Breyta
Kórdrengir fóru norður á Húsavík í síðustu umferð og pökkuðu Völsungum saman 6-0. Þórir Rafn Þórisson, Magnús Þórir Matthíasson, Einar Orri Einarsson, Albert Brynjar Ingason og Aaron Spear sáu um markaskorun Kórdrengja i þeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir eru á toppi deildarinnar með 40.stig. Selfyssingar eru i öðru sætinu með 37.stig.
Með sigri Kórdrengja eru þeir svo sem gott sem komnir upp, þó þeir séu það ekki tölfræðilega. Ótrúlegur árangur hjá liðinu en liðið lék i fjórðu deildinni árið 2018 og hefur farið upp um 2 deildir síðan þá og er liðið á leiðinni upp í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Kórdrengir eru á toppi deildarinnar með 40.stig. Selfyssingar eru i öðru sætinu með 37.stig.
Með sigri Kórdrengja eru þeir svo sem gott sem komnir upp, þó þeir séu það ekki tölfræðilega. Ótrúlegur árangur hjá liðinu en liðið lék i fjórðu deildinni árið 2018 og hefur farið upp um 2 deildir síðan þá og er liðið á leiðinni upp í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic
('78)

8. Ingvi Rafn Óskarsson
('74)


9. Hrvoje Tokic

11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (f)
18. Arnar Logi Sveinsson
('74)

19. Þormar Elvarsson
('46)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Kenan Turudija
Varamenn:
32. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
('74)

10. Ingi Rafn Ingibergsson
('46)

12. Aron Einarsson
15. Jason Van Achteren
16. Jón Vignir Pétursson
('78)

17. Valdimar Jóhannsson
('74)

28. Reynir Freyr Sveinsson
Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Óskar Valberg Arilíusson
Trausti Sigurberg Hrafnsson
Einar Ottó Antonsson
Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('58)
Hrvoje Tokic ('88)
Rauð spjöld: