Framv÷llur
mi­vikudagur 23. september 2020  kl. 19:15
2. deild karla
Dˇmari: Helgi Ëlafsson
Ma­ur leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kˇrdrengir)
Kˇrdrengir 3 - 1 Selfoss
1-0 Albert Brynjar Ingason ('10)
2-0 Albert Brynjar Ingason ('28)
2-1 Hrvoje Tokic ('51)
3-1 Jordan Damachoua ('72)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
0. Andri ١r GrÚtarsson
4. ┴sgeir Frank ┴sgeirsson
5. Loic CÚdric Mbang Ondo
6. Hßkon Ingi Einarsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
9. DanÝel Gylfason
10. ١rir Rafn ١risson ('54)
10. Magn˙s ١rir MatthÝasson ('75)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
15. Arnleifur Hj÷rleifsson
23. Jordan Damachoua

Varamenn:
12. Ingvar ١r Kale (m)
3. Unnar Mßr Unnarsson
5. Hilmar ١r Hilmarsson
7. Leonard Sigur­sson ('75)
8. DavÝ­ ١r ┴sbj÷rnsson ('54)
11. Gunnar Orri Gu­mundsson
33. Aaron Robert Spear

Liðstjórn:
DavÝ­ Smßri Lamude (Ů)
Logi Mßr Hermannsson
Kolbr˙n Pßlsdˇttir
Ůorlßkur Ari ┴g˙stsson
Andri Steinn Birgisson (Ů)
Gunnar Wigelund

Gul spjöld:
Jordan Damachoua ('46)
Albert Brynjar Ingason ('58)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
94. mín Leik loki­!
Helgi flautar hÚr til leiksloka. Kˇrdrengir me­ risa sigur hÚrna ß Selfyssingum 3-1

Vi­t÷l og skřrsla vŠntanleg.
Eyða Breyta
92. mín
Selfyssingar fß hÚr aukaspyrnu ß mi­julÝnunni hŠgra meginn.

١r lyftir boltanum inn ß teig og Kˇrdrengir skalla boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slŠr 90 hÚr Ý Safamřri og leikurinn er farinn af sta­ aftur.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Helgi spjaldar Tokic og hann ver­ur alveg vitlaust, Úg held a­ ■etta sÚ hßrrÚtt og ekki hŠgt a­ kvarta yfir ■essu.
Eyða Breyta
88. mín
Damac liggur hÚr eftir ß vellinum og allt er a­ ver­a vitlaust hÚrna.

Tokic brřtur ß Damac og er hann sßr■jß­ur inn ß vellinum og bi­ur um skiptingu.
Eyða Breyta
87. mín
Tokic fŠr boltann inn ß vallarhelming Kˇrdrengja og rennir honum upp ß Ůˇr sem kemur me­ fyrirgj÷f en Andri ١r grÝpur.
Eyða Breyta
83. mín
LÝti­ a­ frÚtta hÚrna ■essar en sÝ­ustu mÝn˙tur einkennast af miki­ af brotum ˙t ß velli og Helgi hefur haft nˇg a­ gera.
Eyða Breyta
78. mín Jˇn Vignir PÚtursson (Selfoss) Danijel Majkic (Selfoss)

Eyða Breyta
75. mín Leonard Sigur­sson (Kˇrdrengir) Magn˙s ١rir MatthÝasson (Kˇrdrengir)

Eyða Breyta
74. mín Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
74. mín Valdimar Jˇhannsson (Selfoss) Ingvi Rafn Ëskarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Jordan Damachoua (Kˇrdrengir), Sto­sending: ┴sgeir Frank ┴sgeirsson
KËRDRENGIR Ađ TVÍFALDA FORUSTU S═NA ┴ NŢJAN LEIK OG FARA LANGT MEđ Ađ LANDA ŮREMUR RISA STIGUM H╔R!!

┴sgeir ┴sgeirs kemur me­ geggja­a hornspyrnu inn ß teiginn og Damac stangar boltann Ý neti­!
Eyða Breyta
71. mín
Maggi Matt vinnur hornspyrnu fyrir Kˇrdrengi.
Eyða Breyta
66. mín
Ingvi Rafn fŠr boltann og gerir vel. kemur honum ˙t til hŠgri ß Inga sem kemur me­ fyrirgj÷f og Selfoss vinnur hornspyrnu.

١r tekur hornspyrnuna og boltinn ratar ß kollinn ß Tokic en skalli hans yfir marki­.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Ëskarsson (Selfoss)
┌FFFF. ŮARNA HEFđI INGVI GETA FENGIđ RAUTT. Fer Ý tveggjafˇta tŠklingu en sleppur.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Albert Brynjar Ingason (Kˇrdrengir)

Eyða Breyta
54. mín
Ůorsteinn fŠr boltann fyrir boltann fyrir utan og lŠtur va­a en Andri ver vel Ý horn.

HĂTTULEGUR BOLTI FR┴ ŮËR INN ┴ TEIGINN OG TOKIC FELLUR EN EKKERT DĂMT.
Eyða Breyta
54. mín DavÝ­ ١r ┴sbj÷rnsson (Kˇrdrengir) ١rir Rafn ١risson (Kˇrdrengir)

Eyða Breyta
51. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Sto­sending: Stefßn ١r ┴g˙stsson
TOKIC ER Ađ MINNKA MUNINN FYRIR SELFOSS!!!

L÷ng markaspyrna frß Stefßni sem skoppar yfir Ondo og Tokic fŠr hann og Andri ١r var mŠttur ˙t Ý skˇgarhlaup. Tokic ■akka­i fyrir ■a­ og lyfti honum yfir Andra og boltinn Ý neti­!

ŮETTA ER LEIKUR!!
Eyða Breyta
49. mín
Danijel Majkic liggur hÚr eftir ß vallarhelming Selfyssinga, sß ekki alveg hva­ ger­ist ■arna.

Majkic stendur upp og skokkar ˙taf og ١r tekur aukaspyrnu Ý mi­juhringnum inn ß teiginn og eitthva­ bras ß Andra ١r markmanni Kˇrdrengja en nŠr ß endanum a­ grÝpa boltann.
Eyða Breyta
46. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Ůormar Elvarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Jordan Damachoua (Kˇrdrengir)
Stoppar hra­a sˇkn Selfossar.
Eyða Breyta
46. mín
Helgi flautar og Albert Brynjar startar ■ennan sÝ­ari hßlfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Helgi flautar til hßlfleiks. Kˇrdrengir fara me­ tveggja marka forskot inn Ý hßlfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
V┴┴┴! STËRHĂTTULEGUR BOLTI INN ┴ TEIGINN FR┴ ŮËR

Boltinn ratar ß fjŠr og Adam Írn nŠr ekki a­ koma boltanum Ý neti­.
Eyða Breyta
37. mín
Kˇrdrengir vinna aukaspyrnu rÚtt fyrir utan vÝtateigshorni­ hŠgramegin

Maggi Matt spyrnir henni inn ß teiginn en Selfyssingar nß a­ skalla boltann Ý burtu.
Eyða Breyta
33. mín
ALBERT BRYNJAR!!

Danni Gylfa stelur boltanum af Ůormari og finnur Albert Brynjar sem kom Ý gott hlaup. Albert Brynjar reynir a­ vippa honum yfir Stefßn ١r sem var kominn framarlega en Stefßn nŠr a­ grÝpa boltann.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kˇrdrengir)
KËRDRENGIR Ađ TVÍFALDA FORUSTU S═NA H╔R OG ŮAđ ER ENGINN ANNAR EN ALBERT BRYNJAR!!!

Hornspyrna sem kemur frß hŠgri inn ß teiginn og boltinn ratar til Alberts sem setur boltann Ý neti­!

2-0!
Eyða Breyta
28. mín
FĂRI HJ┴ KËRDRENGJUM!!

١rir Rafn fŠr hann inn ß mi­jum vallarhelmingi Selfyssinga og ■rŠ­ir boltanum inn fyrir ß Albert sem vinnur horn.
Eyða Breyta
24. mín
Arnar Logi me­ a­ra fyrirgj÷f inn ß teiginn en Einar Orri kemur boltanum Ý burtu.
Eyða Breyta
20. mín
Selfyssingar eru a­ sŠkja a­eins ■essa stundina og eru hŠttulegri.

Ůorsteinn DanÝel fŠr boltann hŠgra meginn og kemur me­ boltann fyrir en hann yfir allt og yfir ß Arnar Loga sem kemur me­ boltann aftur fyrir ß Ůorstein sem var mŠttur ß fjŠr en Ůorsteinn rÚtt missir af boltanum.
Eyða Breyta
16. mín
Einar Orri brřtur ß Tokic og Selfoss fŠr aukaspyrnu ß stˇrhŠttulegum sta­.

١r Llorens stendur yfir boltanum.

V┴┴!!! ١r kemur me­ stˇrhŠttulegan bolta inn ß teig ß Kenan en skalli hans framhjß markinu
Eyða Breyta
11. mín
TOKIC!!

FŠr boltann inn ß teig og reynir hjˇlhestaspyrnu en boltinn rÚtt framhjß. Selfyssingar nßlŠgt ■vÝ a­ svara strax.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kˇrdrengir), Sto­sending: Hßkon Ingi Einarsson
H┴KON INGI ER Ađ KOMA KËRDRENGJUM YFIR.

Damac fŠr hann inn ß mi­junni og kemur honum til hŠgri ß Albert Brynjar sem kemur me­ fyrirgj÷f inn a­ marki og boltinn endar ß einhvern ˇtr˙legan hßtt Ý netinu.

Set risa spurningamerki ß v÷rn og markv÷r­ Selfossar ■arna.
Eyða Breyta
10. mín
ŮAđ FER ALLT ═ GEGNUM H┴KON INGA H╔RNA HĂGRAMEGIN ═ BYRJUN LEIKS.
Hßkon fŠr hann og finnur Magga Matt sem kemur me­ boltann fyrir og boltinn hrekkur ˙t ß Danna Gylfa sem hle­ur Ý skot en hittir boltann Ýlla og boltinn framhjß
Eyða Breyta
6. mín
KËRDRENGIR KEYRA UPP ═ SKYNDISËKN

Maggi Matt fŠr hann ß mi­jum vallarhelming Selfyssinga rennir honum til hli­ar ß Hßkon Inga sem kemur me­ fyrirgj÷f en boltinn yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
4. mín
Arnar Logi fŠr boltann vinstra meginn og reynir a­ finna Tokic inn ß teig en Andri ١r kemur ˙t ß mˇti og grÝpur boltann.

Rˇleg byrjun hÚrna Ý Safamřri.
Eyða Breyta
2. mín
Hßkon Ingi ß fÝnan sprett upp hŠgra megin og reynir fyrirgj÷f en J÷kull skallar boltann Ý burtu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ůetta er far­ af sta­. Hrvoje Tokic ß upphafspyrnu leiksins
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjˇrum leikjum er n˙ ■egar loki­ Ý deildinni

Fjar­abygg­ 1 - 3 Ůrˇttur Vogum
DalvÝk/Reynir 1 - 2 Kßri
KF 1 - 2 V÷lsungur
VÝ­ir 1 - 2 Njar­vÝk
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Ëlafsson fŠr ■a­ verkefni a­ flauta ■ennan toppslag en honum til a­sto­ar ver­a ■eir Bergur Da­i ┴g˙stsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Eftirlitsma­ur KS═ Ý kv÷ld er Hjalti ١r Halldˇrsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in eru ˙t ß velli a­ halda bolta og styttist Ý ■ennan toppslag Ý 2.deild karla. BŠ­i li­ ■urfa sigur Ý ■essari rosalegu toppbarßttu sem er Ý 2.deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­in eru klßr og mß sjß ■au hÚr til hli­ana.

Hrvoje Tokic og Albert Brynjar Ingason lei­a lÝnurnar Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar fengu Ůrˇtt frß Vogum Ý heimsˇkn ß Selfoss Ý sÝ­ustu umfer­ og fengu skell en leikurinn enda­i me­ 1-4 sigri Ůrˇttara. MarkavÚlin Hrvoje Tokic skora­i mark Selfyssinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kˇrdrengir fˇru nor­ur ß H˙savÝk Ý sÝ­ustu umfer­ og p÷kku­u V÷lsungum saman 6-0. ١rir Rafn ١risson, Magn˙s ١rir MatthÝasson, Einar Orri Einarsson, Albert Brynjar Ingason og Aaron Spear sßu um markaskorun Kˇrdrengja i ■eim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kˇrdrengir eru ß toppi deildarinnar me­ 40.stig. Selfyssingar eru i ÷­ru sŠtinu me­ 37.stig.

Me­ sigri Kˇrdrengja eru ■eir svo sem gott sem komnir upp, ■ˇ ■eir sÚu ■a­ ekki t÷lfrŠ­ilega. Ëtr˙legur ßrangur hjß li­inu en li­i­ lÚk i fjˇr­u deildinni ßri­ 2018 og hefur fari­ upp um 2 deildir sÝ­an ■ß og er li­i­ ß lei­inni upp Ý Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sŠl lesendur gˇ­ir og veri­ velkomin me­ okkur i beina textalřsingu frß Framvellinum Ý Safamřri. HÚr framundan er toppslagur Kˇrdrengja og Selfoss en ■etta eru tv÷ efstu li­in Ý deildinni Ý 2.deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefßn ١r ┴g˙stsson (m)
0. Ingvi Rafn Ëskarsson ('74)
0. ١r Llorens ١r­arson
4. J÷kull Hermannsson
6. Danijel Majkic ('78)
9. Hrvoje Tokic
11. Ůorsteinn DanÝel Ůorsteinsson (f)
18. Arnar Logi Sveinsson ('74)
19. Ůormar Elvarsson ('46)
22. Adam Írn Sveinbj÷rnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson ('74)
5. Jˇn Vignir PÚtursson ('78)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('46)
12. Aron Einarsson
15. Jason Van Achteren
17. Valdimar Jˇhannsson ('74)

Liðstjórn:
Einar Ottˇ Antonsson
Arnar Helgi Magn˙sson
Dean Edward Martin (Ů)
Ëskar Valberg ArilÝusson
Reynir Freyr Sveinsson
Trausti Sigurberg Hrafnsson

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Ëskarsson ('58)
Hrvoje Tokic ('88)

Rauð spjöld: