Greifavöllurinn
fimmtudagur 24. september 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 4°C, norđanátt og úrkoma á köflum.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: Virđing á ţá sem mćttu
Mađur leiksins: Hörđur Árnason (HK)
KA 1 - 1 HK
0-1 Arnţór Ari Atlason ('14)
1-1 Almarr Ormarsson ('80)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason ('64)
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('64)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('88)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('64)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('88)
25. Bjarni Ađalsteinsson ('64)
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Adam Örn Guđmundsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Baldur Halldórsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Brynjar Ingi Bjarnason ('47)
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('91)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á Greifavelli 1-1 lokatölur.
Eyða Breyta
93. mín
Arnţór Ari međ tilraun sem Jajalo ver til hliđar.
Eyða Breyta
93. mín
Sveinn brýtur á Herđi á vallarhelmingi HK.
Eyða Breyta
92. mín
Hörđur Árnason međ fyrirgjöf beint í hendur Jajalo.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Missti boltann frá sér og braut á Herđi Árnasyni.

Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín Stefan Alexander Ljubicic (HK) Jón Arnar Barđdal (HK)

Eyða Breyta
89. mín
Grímsi međ tilraun úr aukaspyrnu en boltinn endar fjarri marki HK.
Eyða Breyta
88. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
87. mín
Boltinn í gegnum teiginn og fer af Brynjari Inga og ţađan aftur fyrir. HK á útspark.
Eyða Breyta
86. mín
KA á hornspyrnu.
Eyða Breyta
85. mín
Grímsi lćtur vađa en skotiđ framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
84. mín
Snjóar eins og enginn sé morgundagurinn ţessa stundina.
Eyða Breyta
82. mín
HK leikur á móti vindi, gćti veriđ ađ hafa talsverđ áhrif hér. Arnar Freyr međ mjög lélegt útspark rétt í ţessu.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Almarr Ormarsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
LITLA MARKIĐ!!!!

Nökkvi (sýndist mér) međ tilraun í varnarmann og boltinn hrekkur fyrir Almarr sem lćtur vađa međ vinstri og boltinn upp í fjćrhorniđ - óverjandi fyrir Arnar í marki HK.
Eyða Breyta
79. mín
KA sćkir og sćkir ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
78. mín
Bjarni međ fyrirgjöf inn á teiginn sem Valgeir skallar í burtu. Bjarni á svo ađra fyrirgjöf sem Grímsi skallar framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Ekki sérstök spyrna hjá Grímsa sem Birnir kemur til hliđar. Ţađan kemur svo fyrirgjöf inn á teiginn sem Arnar Freyr grípur.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)
Brýtur á Steina viđ vítateig HK. Fínn aukaspyrnustađur fyrir Grímsa.
Eyða Breyta
75. mín
Brynjar Ingi heppinn ţarna!! Missir boltann til Jóns sem kemst í gegn en Brynjar hleypur hann uppi og KA kemur svo boltanum í burtu.
Eyða Breyta
75. mín
KA tapađi síđast á heimavelli gegn Víking ţann 23. júní í fyrra. 15 mánuđir síđan.
Eyða Breyta
74. mín
Fínar sóknir núna hjá KA. Boltinn endar hjá Brynjari hćgra megin í teignum sem á tilraun í hliđarnetiđ úr ţröngri stöđu.
Eyða Breyta
72. mín
Andri Fannar međ fyrirgjöfina á fjćrstöngina. Hrannar fćr boltann, leggur boltann út í teiginn á gapandi frían Nökkva Ţey sem skýtur einhvern veginn framhjá. Ţetta var DAUĐAFĆRI!!! Hrćđilegt klúđur.
Eyða Breyta
67. mín
Gott fćri ţarna hjá HK! Gummi Júl međ ţessa tilraun, átti ađ gera betur, skallafćri af stuttu fćri.

Ásgeir Marteinsson átt góđan dag í hornspyrnunum og ţćr valdiđ usla.
Eyða Breyta
66. mín
Jón Arnar sýnist mér međ tilraun af varnarmanni og aftur fyrir. HK á horn. Ţetta var fínt fćri hjá HK.
Eyða Breyta
65. mín
Bjarni međ skot rétt framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
64. mín
Grímsi međ spyrnuna og Ásgeir Börkur hreinsar í burtu.

Rodrigo kemur inn í miđvörđinn hjá KA og Bjarni fer á miđjuna.
Eyða Breyta
64. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Ívar Örn Árnason (KA)

Eyða Breyta
64. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Valgeir Valgeirsson (HK)
Fékk boltann í hendina, heyrđi ekki í flautunni og sparkađi boltanum í burtu.
Eyða Breyta
58. mín
Hörđur brýtur aftur af sér - núna á Ásgeiri.

Sveinn Margeir ćtlađi ađ finna Ásgeir í hlaupinu en Vilhjálmur var ekki tilbúinn ađ fá leikinn af stađ og ţurfti ađ endurtaka spyrnuna.

HK hreinsar fyrirgjöf Sveins í burtu en svo kemur annar bolti fyrir sem Steini skallar en Arnar Freyr ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
57. mín
Spyrnan hreinsuđ af fremsta manni hjá HK.
Eyða Breyta
57. mín
Hörđur brýtur á Sveini úti hćgra megin. Fín fyrirgjafarstađa.
Eyða Breyta
55. mín
Almarr fćr boltann úti hćgra megin í teignum og á skot sem fer af Herđi og ţađan aftur fyrir - horn.

Ásgeir Marteins skallar frá.
Eyða Breyta
53. mín
Gummi skallar spyrnuna frá Grímsa í burtu.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn af Gumma Júl inn í vítateig HK og ţađan aftur fyrir - hornspyrna sem KA á.
Eyða Breyta
52. mín
KLOBBI!!

Birnir međ skemmtileg tilţrif og klobbar Svein Margeir.
Eyða Breyta
51. mín
Birnir Snćr međ skot sem Jajalo ver mjög vel. HK átti svo annađ skot sem mér sýndist Ívar komast fyrir, ţarna var hćtta.
Eyða Breyta
50. mín
Birnir međ skot eftir hrađa sókn gestanna. Skotiđ í varnarmann en HK sótti áfram.
Eyða Breyta
50. mín
Ásgeir Sigurgeirsson međ skot vel yfir mark gestanna. Valgeir hafđi unniđ boltann međ góđri tćklingu gegn Hrannari en missti hann jafnóđum aftur úti hćgra megin. Ásgeir lét vađa en hitti ekki á markiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Steini skallar aukaspyrnu Ásgeirs Marteinssonar í burtu.

HK byggir upp nýja sókn og Ásgeir á svo skot sem fer beint á Jajalo, skotiđ fast en Jajalo međ ţetta í teskeiđ.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Brýtur á Birni Snć úti vinstra megin.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

HK byrjar međ boltann og gestirnir gerđu tvöfalda breytingu í hálfleik.

Ţađ er aftur byrjađ ađ snjóa!
Eyða Breyta
46. mín Valgeir Valgeirsson (HK) Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (HK)

Eyða Breyta
46. mín Atli Arnarson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Auđvitađ núna, 16:59, er hćtt ađ snjóa.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
Ţađ snjóar duglega núna í hálfleik. Valgeir hitar upp á stuttbuxunum, líklega á leiđinni inn á í upphafi seinni hálfleiks. Atli Arnarson er einnig ađ hita upp af ţokkalegum krafti.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
HK leiđir 0-1 í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir Marteinsson međ aukaspyrnuna inn á teiginn og Hörđur Árnason skallar vel framhjá.
Eyða Breyta
44. mín
Hrannar heppinn ađ fá ekki gula spjaldiđ ţegar hann brýtur á Binna sem var ađ komast framhjá bakverđinum. Vilhjálmur tók gamla góđa tiltaliđ.
Eyða Breyta
41. mín
Hćtta inn á teig HK. Boltinn endar hjá Arnari Frey og svo eru KA-menn dćmdir brotlegir.

Steini átti máttlitla tilraun ađ marki og Ásgeir er nálćgt ţví ađ ná boltanum en Arnar er á undan. Ásgeir fer í Arnar brot dćmt.
Eyða Breyta
40. mín
Jón Arnar kemst framhjá KA mönnum og á fyrirgjöf sem Brynjar Ingi hreinsar fyrirgjöfina í burtu. Jón fékk eitthvađ högg á sig ţarna en er stađinn upp.
Eyða Breyta
39. mín
Rólegar síđustu mínútur.
Eyða Breyta
35. mín
Sveinn Margeir fór ađeins fram úr sjálfum sér ţarna á sprettinum og er dćmdur brotlegur viđ vítateig HK.
Eyða Breyta
33. mín
Jón Arnar sýndist mér dćmdur brotlegur inn á vítateig KA.
Eyða Breyta
32. mín
Birnir međ gabbhreyfingu og svo skottilraun sem Almarr kemst fyrir. HK fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín
Hrannar međ fyrirgjöf inn á teiginn sem Steini skallar en ţćgilegt fyrir Arnar í marki HK.
Eyða Breyta
30. mín
KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín
Nú er aftur hćtt ađ snjóa - fjör í ţessu.
Eyða Breyta
28. mín
Birnir rölti framhjá Andra Fannari, vel gert hjá Birni en ţetta var ađeins of auđvelt fyrir Birni. Á utanfótarfyrirgjöf sem Jajalo nćr ađ handsama í annarri tilraun.

Steini svo dćmdur brotlegur gegn Ásgeiri Berki viđ endalínuna hinu megin.
Eyða Breyta
27. mín
Ólafur Örn međ góđan varnarleik ţegar Hrannar var ađ athafna sig inn á teig HK.
Eyða Breyta
26. mín
Fyrirgjöf frá vinstri hjá KA. Steini fer niđur inn á teignum eftir fyrirgjög Grímsa. Vilhjálmur segir ekkert víti en ţađ var eitthvađ um köll úr stúkunn.

Ţađ er búiđ ađ bćta talsvert í úrkomuna!
Eyða Breyta
25. mín
Arnar Freyr fćr bolta á lofti til baka og tekur enga sénsa, hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
24. mín
Jón Arnar međ skot sem Jajalo fćr beint á sig.
Eyða Breyta
23. mín
Hörđur Árnason međ skalla sem Jajalo ver mjög vel. KA nćr svo ađ hreinsa.
Eyða Breyta
22. mín
Ásgeir Marteins međ skot sem fer af Ívari Erni og aftur fyrir. HK á hornspyrnu.
Eyða Breyta
21. mín
AD2 lengi ađ lyfta flaggi sínu en Asgeir dćmdur rangstćđur ţegar hann snertir boltann inn á vítateig HK.
Eyða Breyta
20. mín
Fyrirgjöf frá Andra Fannari sem HK kemur afturfyrir - hornspyrna.

KA tók horniđ aftur stutt og HK hreinsar.
Eyða Breyta
19. mín
Birnir Snćr nćr ekki ađ koma skoti ađ marki KA eftir hornspyrnuna og KA nćr stjórn á boltanum.
Eyða Breyta
18. mín
Jón Arnar međ skot í Hrannar. Boltinn fór hátt upp í loft og stefndi ađ marki KA. Boltinn endar ofan á marki KA og HK á hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
Hrannar brýtur á ŢŢŢ sem var ađ skýla boltanum aftur fyrir.
Eyða Breyta
16. mín
Hár bolti inn á teig HK sem fer aftur fyrir af varnarmanni HK. KA á hornspyrnu.

HK kom boltanum í burtu, fór af stađ í hrađa sókn en KA kom fyrirgjöf frá vinstri í burtu.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Arnţór Ari Atlason (HK), Stođsending: Hörđur Árnason
ŢŢŢ međ fyrirgjöf sem fór yfir Jón Arnar og Binna inn á teignum. Boltinn endar hjá Herđi úti vinstra megin sem á gullbolta inn á teiginn. Ţar er Arnţór Ari og skallar Arnţór boltann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
13. mín
Grímsi međ fyrirgjöf međ vinstri en boltinn beint í lúkurnar á Arnari.
Eyða Breyta
12. mín
Grímsi vinnur boltann á vallarhelmingi HK, finnur Steina en Gummi Júl verst vel.
Eyða Breyta
11. mín
Hornspyrnan tekin stutt og fer út á Hrannar. Hrannar lyftir boltanum inn á teiginn en finnur ekki samherja - útspark HK.
Eyða Breyta
10. mín
Hrannar međ fyrirgjöf og ćtlar ađ finna Ásgeir inn á teignum. HK nćr ađ koma boltanum aftur fyrir - KA fćr horn. Vilhjálmur rćđir viđ Arnar Frey markvörđ HK, veit ekki af hverju.
Eyða Breyta
9. mín
Boltinn fellur mjög vel međ Svenna fyrir utan teig HK. Sveinn fer framhjá einum varnarmanni og lćtur svo vađa viđ teigslínuna en Arnar Freyr ver skotiđ og heldur boltanum. Fyrsta tilraun á mark í dag.
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er smá snjókoma en hitinn ţó nćgur til ađ snjó festir ekki á jörđinni.
Eyða Breyta
4. mín
Grímsi međ spyrnu inn á teig HK en gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
4. mín
Smá hamagangur eftir ađ Brynjari tókst ekki ađ hreinsa spyrnu Ásgeirs Marteinssonar í burtu. HK mađur féll inn á teignum en Vilhjálmur Alvar sagđi ekkert brot vera og KA sćkir.
Eyða Breyta
3. mín
HK fćr fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling HK;

Arnar
ŢŢŢ - Gummi - Martin - Hörđur
Á. Börkur - Ólafur
Ásgeir M - Arnţór - Birnir
JAB
Eyða Breyta
1. mín
Uppstilling KA:

Jajalo
Andri - Brynjar - Ívar - Hrannar
Rodrigo
Almarr - Sveinn
Grímsi - Steini - Ásgeir
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA byrjar međ boltann og sćkir í norđur í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völlinn. KA leikur í gulum treyjum og bláum stuttbuxum. HK leikur í hvítum og rauđum röndóttum treyjum og rauđum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fjögurra gráđu hiti, norđanátt en svona nánast úrkomulaust ţessa stundina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Árangur KA á heimavelli:
KA er taplaust í fimmtán mánuđi á heimavelli. Liđiđ hefur unniđ tvo heimaleiki og gert sex jafntefli á ţessari leiktíđ.

HK hefur einungis unniđ einn leik, gert ţrjú jafntefli og tapađ fjórum leikjum á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er liđur í 10. umferđ Pepsi Max-deildar karla ţó KA hafi leikiđ fjórtán leiki og HK fimmtán.

Ţetta er fyrri viđureign liđanna á tímabilinu, leikurinn átti ađ fara fram í sumar en leiknum var frestađ vegna bylgju Covid-smita. HK er í 7. sćti međ átján stig og KA er í 10. sćti međ fimmtán stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn:

Liđ KA: Tvćr breytingar frá síđasta leik sem var 1-1 jafntefli gegn Fjölni síđasta laugardag. Mikkel Qvist fékk ađ líta rauđa spjaldiđ og er ekki í leikmannahópi KA í dag - tekur út tveggja leikja leikbann. Inn í vörnina kemur Ívar Örn Árnason. Ţá kemur Sveinn Margeir Hauksson aftur inn í liđ KA eftir leikbann, Bjarni Ađalsteinsson byrjar á bekknum. Ásgeir Sigurgeirsson skorađi mark KA í leiknum og er í liđi KA.

Liđ HK: Fimm breytingar frá 1-1 jafntefli gegn Víkingi á mánudag. Ásgeir Börkur, Gummi Júl, Ólafur Örn, Ásgeir Marteinsson og Hörđur Árnason koma inn í liđiđ í stađ ţeirra Valgeirs Valgeirs, Leifs Andra, Atla Arnarsonar, Bjarna Gunnarssonar og Ívars Arnar Jónssonar. Ívar Örn er eini fimmmenninganna sem ekki er á bekknum í dag - Ívar er í leikbanni ţar sem hann fékk tvö gul spjöld í síđasta leik. Bjarni skorađi mark HK gegn Víkingi og er eins og fyrr segir á bekknum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá viđureign KA og HK í Pepsi Max-deild karla.

Leikurinn fer fram á Greifavelli á Akureyri. Jörđin á Akureyri var snćvi ţakin í morgun og enn er Vađlaheiđin hvít.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('46)
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal ('90)
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('46)
28. Martin Rauschenberg

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson
9. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson ('46)
20. Alexander Freyr Sindrason
29. Valgeir Valgeirsson ('46)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('90)

Liðstjórn:
Matthías Ragnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ragnheiđur Soffía Georgsdóttir

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('63)
Guđmundur Ţór Júlíusson ('77)

Rauð spjöld: