
JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 27. september 2020 kl. 16:00
2. deild karla
Aðstæður: Skin og skúrir og logn.
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Áhorfendur: Vel tæplega 200
sunnudagur 27. september 2020 kl. 16:00
2. deild karla
Aðstæður: Skin og skúrir og logn.
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Áhorfendur: Vel tæplega 200
Selfoss 3 - 2 KF
0-1 Theodore Develan Wilson III ('31)
1-1 Ingi Rafn Ingibergsson ('39)
2-1 Þór Llorens Þórðarson ('44)
3-1 Ingvi Rafn Óskarsson ('45)
Gylfi Dagur Leifsson , Selfoss ('57)
3-2 Oumar Diouck ('81)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson

4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson

10. Ingi Rafn Ingibergsson

11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (f)
('55)

19. Þormar Elvarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Kenan Turudija
Varamenn:
32. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
12. Aron Einarsson
15. Jason Van Achteren
16. Jón Vignir Pétursson
17. Valdimar Jóhannsson
('55)

27. Aron Fannar Birgisson
28. Reynir Freyr Sveinsson
Liðstjórn:
Einar Ottó Antonsson
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Antoine van Kasteren
Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('46)
Ingi Rafn Ingibergsson ('59)
Rauð spjöld:
Gylfi Dagur Leifsson ('57)
90. mín
Leik lokið!
+3
Þessu er lokið hjá okkur í dag. Selfyssingar halda sér í toppbaráttunni, þó þetta hafi staðið frekar tæpt hér í síðari hálfleik. KF-menn fara heim í Fjallabyggð tómhentir en geta þó borið höfuðið hátt.
Eyða Breyta
+3
Þessu er lokið hjá okkur í dag. Selfyssingar halda sér í toppbaráttunni, þó þetta hafi staðið frekar tæpt hér í síðari hálfleik. KF-menn fara heim í Fjallabyggð tómhentir en geta þó borið höfuðið hátt.
Eyða Breyta
45. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið í gang að nýju og nú skín sólin á Selfossi. Nú er spurning hvaða stuð við fáum í seinni hálfleik. Þetta er spurning um hvar þetta mikilvæga fimmta mark fellur.
Eyða Breyta
Þetta er farið í gang að nýju og nú skín sólin á Selfossi. Nú er spurning hvaða stuð við fáum í seinni hálfleik. Þetta er spurning um hvar þetta mikilvæga fimmta mark fellur.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Já, ég skal segja ykkur það. Það var ekkert í kortunum fyrsta hálftímann í þessum leik að við fengum fjögur mörk fyrir hálfleik, hér erum við samt.
Eyða Breyta
Já, ég skal segja ykkur það. Það var ekkert í kortunum fyrsta hálftímann í þessum leik að við fengum fjögur mörk fyrir hálfleik, hér erum við samt.
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss), Stoðsending: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Boltinn gengur manna á milli rétt við vítateig KF, endar með þvi að Þorsteinn Daníel rennir boltanum til áfram til hægri á Ingva rafn sem sér ekkert nema markið.
Eyða Breyta
Boltinn gengur manna á milli rétt við vítateig KF, endar með þvi að Þorsteinn Daníel rennir boltanum til áfram til hægri á Ingva rafn sem sér ekkert nema markið.
Eyða Breyta
44. mín
MARK! Þór Llorens Þórðarson (Selfoss)
Smá sprellimarkafílingur yfir þessu. Þór Llorens tekur aukaspyrnu ca 30 metra frá marki. Lúðrar boltanum svo til á mitt markið, boltinn skoppar og markmaður KF er komin niður á hnén og slær boltann upp í þaknetið.
Eyða Breyta
Smá sprellimarkafílingur yfir þessu. Þór Llorens tekur aukaspyrnu ca 30 metra frá marki. Lúðrar boltanum svo til á mitt markið, boltinn skoppar og markmaður KF er komin niður á hnén og slær boltann upp í þaknetið.
Eyða Breyta
39. mín
MARK! Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss), Stoðsending: Ingvi Rafn Óskarsson
Ingvi Rafn skverar bolta fyrir sem Ingi Rafn stangar í netið.
Eyða Breyta
Ingvi Rafn skverar bolta fyrir sem Ingi Rafn stangar í netið.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Theodore Develan Wilson III (KF), Stoðsending: Oumar Diouck
Oumar er með boltann við vítatiegshornið og rúllar boltanum inn á Theodore Devlan sem klárar færið vel.
Eyða Breyta
Oumar er með boltann við vítatiegshornið og rúllar boltanum inn á Theodore Devlan sem klárar færið vel.
Eyða Breyta
20. mín
Löng saga stutt, ekki mikið að frétta af Suðurlandinu. Selfyssingar hafa verið meira með boltann. Í upphafi leiks björguðu KF-menn á marklínu og aðeins síðar átti KF markskot sem fór næstum í innkast.
Eyða Breyta
Löng saga stutt, ekki mikið að frétta af Suðurlandinu. Selfyssingar hafa verið meira með boltann. Í upphafi leiks björguðu KF-menn á marklínu og aðeins síðar átti KF markskot sem fór næstum í innkast.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Kristinn búinn að flauta þetta í gang hjá okkur. Í dag er fallegt fótboltaveður á Selfossi, þokkalegt hitastig sæmileg rigning en nánast logn.
Eyða Breyta
Kristinn búinn að flauta þetta í gang hjá okkur. Í dag er fallegt fótboltaveður á Selfossi, þokkalegt hitastig sæmileg rigning en nánast logn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er þriðji leikur dagsins sem skiptir máli í toppbaráttunni í 2. deildinni. Njarðvíkingar stimpluðu sig út úr toppbaráttunni með jafntefli við Dalvík/Reyni en Þróttur tóku risa skref með sigri á Kórdrengjum í Vogunum.
Eyða Breyta
Þetta er þriðji leikur dagsins sem skiptir máli í toppbaráttunni í 2. deildinni. Njarðvíkingar stimpluðu sig út úr toppbaráttunni með jafntefli við Dalvík/Reyni en Þróttur tóku risa skref með sigri á Kórdrengjum í Vogunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir úr Fjallabyggð sigla á sjónum lygna í deildinni. Geta hvorki fallið né farið í toppbaráttu.
Selfyssingar eru í afar harðri toppbaráttu. Ef þeir ætla að eiga minnsta möguleika á að leika í deild þeirra næst bestu, þá verða þeir að vinna þessa fjóra leiki sem þeir eiga eftir.
Eyða Breyta
Gestirnir úr Fjallabyggð sigla á sjónum lygna í deildinni. Geta hvorki fallið né farið í toppbaráttu.
Selfyssingar eru í afar harðri toppbaráttu. Ef þeir ætla að eiga minnsta möguleika á að leika í deild þeirra næst bestu, þá verða þeir að vinna þessa fjóra leiki sem þeir eiga eftir.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Leó Svavarsson (m)
3. Hákon Leó Hilmarsson
5. Bjarki Baldursson
6. Andri Snær Sævarsson
('63)

9. Oumar Diouck
11. Grétar Áki Bergsson (f)

17. Sævar Þór Fylkisson
19. Jón Óskar Sigurðsson
('50)

22. Theodore Develan Wilson III
24. Ljubomir Delic
25. Birkir Freyr Andrason
Varamenn:
4. Óliver Jóhannsson
8. Sævar Gylfason
('63)

14. Kristófer Andri Ólafsson
16. Miloudi Khamlichi
('50)


Liðstjórn:
Slobodan Milisic (Þ)
Þorsteinn Þór Tryggvason
Gul spjöld:
Grétar Áki Bergsson ('48)
Miloudi Khamlichi ('90)
Rauð spjöld: