
Fjarðabyggðarhöllin
þriðjudagur 29. september 2020 kl. 17:00
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Sólon Breki Leifsson
þriðjudagur 29. september 2020 kl. 17:00
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Sólon Breki Leifsson
Leiknir F. 0 - 7 Leiknir R.
0-1 Sólon Breki Leifsson ('13)
0-2 Sólon Breki Leifsson ('28)
0-3 Sævar Atli Magnússon ('35)
0-4 Sólon Breki Leifsson ('37)
0-5 Máni Austmann Hilmarsson ('45)
0-6 Sævar Atli Magnússon ('68)
0-7 Birkir Björnsson ('88)








Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Bergsteinn Magnússon (m)

5. Almar Daði Jónsson
('72)

7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Jesus Suarez Guerrero
11. Sæþór Ívan Viðarsson

15. Izaro Abella Sanchez
('77)

16. Unnar Ari Hansson

18. David Fernandez Hidalgo
('72)

20. Mykolas Krasnovskis
('77)

22. Ásgeir Páll Magnússon

23. Ólafur Bernharð Hallgrímsson
('90)

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m)
3. Blazo Lalevic
('72)

4. Jesus Maria Meneses Sabater
6. Jón Bragi Magnússon
('90)

10. Marteinn Már Sverrisson
('77)

14. Kifah Moussa Mourad
('77)

21. Daniel Garcia Blanco
('72)

Liðstjórn:
Stefán Ómar Magnússon
Atli Freyr Björnsson
Valdimar Brimir Hilmarsson
Brynjar Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('25)
Sæþór Ívan Viðarsson ('25)
Bergsteinn Magnússon ('54)
Ásgeir Páll Magnússon ('58)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Leiknum lokið með 0-7 sigri Leiknis R! Þvílíkir yfirburðir og þeir hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Heimamenn fengu nokkur fín færi sem Guy Smit gerði vel í að verja..Annars var eitt lið á vellinum í 93 mín. Leiknir R hrikalega góðir.
Eyða Breyta
Leiknum lokið með 0-7 sigri Leiknis R! Þvílíkir yfirburðir og þeir hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Heimamenn fengu nokkur fín færi sem Guy Smit gerði vel í að verja..Annars var eitt lið á vellinum í 93 mín. Leiknir R hrikalega góðir.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Birkir Björnsson (Leiknir R.)
0-7! Þvílíkir yfirburðir! Fyrirgjöf sem ratar á Birkir Björnsson sem klárar vel með föstu skoti í hornið framhjá Begga í marki Heimamanna!
Eyða Breyta
0-7! Þvílíkir yfirburðir! Fyrirgjöf sem ratar á Birkir Björnsson sem klárar vel með föstu skoti í hornið framhjá Begga í marki Heimamanna!
Eyða Breyta
86. mín
Dylan kemur boltanum í mark heimamanna en flaggaður rangstæður, Bekkurinn hjá gestunum vildi meina að þetta hafi verið rangt, En mér sýndist þetta vera rétt..
Eyða Breyta
Dylan kemur boltanum í mark heimamanna en flaggaður rangstæður, Bekkurinn hjá gestunum vildi meina að þetta hafi verið rangt, En mér sýndist þetta vera rétt..
Eyða Breyta
83. mín
Gestirnir halda boltanum bara hérna innan liðsins og halda áfram að láta heimamenn elta sig, Eru líklega að reyna spara eins mikla orku og þeir geta fyrir framhaldið
Eyða Breyta
Gestirnir halda boltanum bara hérna innan liðsins og halda áfram að láta heimamenn elta sig, Eru líklega að reyna spara eins mikla orku og þeir geta fyrir framhaldið
Eyða Breyta
82. mín
Eftir þessar skiptingar hjá gestunum hefur bitið aðeins farið úr sóknarleik þeirra, Eðlilega, Mjög sterkir leikmenn farnir af velli
Eyða Breyta
Eftir þessar skiptingar hjá gestunum hefur bitið aðeins farið úr sóknarleik þeirra, Eðlilega, Mjög sterkir leikmenn farnir af velli
Eyða Breyta
80. mín
Birkir Björnsson (Leiknir R.)
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Nú er þjálfari Gestana farinn að spá í næsta leik, Eðlilega
Eyða Breyta


Nú er þjálfari Gestana farinn að spá í næsta leik, Eðlilega
Eyða Breyta
75. mín
Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)
Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)
Ekki alveg viss hvort þessar skiptingar hjá gestunum séu allar réttar hjá mér, Erfitt að sjá töluna á bakinu hjá þeim svona langt í burtu í þessum hvítu búningum sinum og með gull litaða tölu á bakinu
Eyða Breyta


Ekki alveg viss hvort þessar skiptingar hjá gestunum séu allar réttar hjá mér, Erfitt að sjá töluna á bakinu hjá þeim svona langt í burtu í þessum hvítu búningum sinum og með gull litaða tölu á bakinu
Eyða Breyta
68. mín
Dylan Chiazor (Leiknir R.)
Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Ernir fer út, Sýndist það vera Dylan sem kom inn
Eyða Breyta


Ernir fer út, Sýndist það vera Dylan sem kom inn
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
0-6, Fyrirgjöf sem endar í klafsi og Sævar nær honum fyrstur og klárar þetta vel!
Eyða Breyta
0-6, Fyrirgjöf sem endar í klafsi og Sævar nær honum fyrstur og klárar þetta vel!
Eyða Breyta
63. mín
Heimamenn í góðu færi, Sæþór með fínt skot sem Guy smit ver vel í horn, úr horninu á svo Unnar Ari skalla í stöng! Heimamenn óheppnir þarna
Eyða Breyta
Heimamenn í góðu færi, Sæþór með fínt skot sem Guy smit ver vel í horn, úr horninu á svo Unnar Ari skalla í stöng! Heimamenn óheppnir þarna
Eyða Breyta
60. mín
Aukaspyrna á fínum stað fyrir gestina, Vuk Oskar fiskar hana, Hrikalega sprækur leikmaður
Eyða Breyta
Aukaspyrna á fínum stað fyrir gestina, Vuk Oskar fiskar hana, Hrikalega sprækur leikmaður
Eyða Breyta
60. mín
Gestirnir að komast mjög oft upp kantana hjá heimamönnum, Enn fyrirgjafirnar ekki verið góðar í seinni
Eyða Breyta
Gestirnir að komast mjög oft upp kantana hjá heimamönnum, Enn fyrirgjafirnar ekki verið góðar í seinni
Eyða Breyta
57. mín
Heimamenn komust í fína skyndisókn, 3 á 2 enn það er illa farið með þetta og ekkert verður úr þessu.
Eyða Breyta
Heimamenn komust í fína skyndisókn, 3 á 2 enn það er illa farið með þetta og ekkert verður úr þessu.
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: Bergsteinn Magnússon (Leiknir F.)
Beggi fékk gult í fyrri hálfleik fyrir kjaft
Eyða Breyta
Beggi fékk gult í fyrri hálfleik fyrir kjaft
Eyða Breyta
49. mín
Gestirnir halda áfram að spila vel og eru að koma sér í flottar stöður í kringum teig heimamanna
Eyða Breyta
Gestirnir halda áfram að spila vel og eru að koma sér í flottar stöður í kringum teig heimamanna
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
0-5 í hálfleik, Gestirnir eru að leika sér að heimamönnum! Gætu auðveldlega verið búnir að skora svona 7 mörk! Jæja núna er það kaffi og svo kem ég með seinni!
Eyða Breyta
0-5 í hálfleik, Gestirnir eru að leika sér að heimamönnum! Gætu auðveldlega verið búnir að skora svona 7 mörk! Jæja núna er það kaffi og svo kem ég með seinni!
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)
0-5!!! Hvað er í gangi! Máni Austmann sleppur í gegn og klárar vel framhjá Begga!
Eyða Breyta
0-5!!! Hvað er í gangi! Máni Austmann sleppur í gegn og klárar vel framhjá Begga!
Eyða Breyta
37. mín
MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
0-4!! Vuk Oskar alltíeinu kominn í gegn og leikur á Begga sem virðist brjóta á Vuk en boltinn fellur út í teiginn á sólon sem skorar! Þrenna!
Eyða Breyta
0-4!! Vuk Oskar alltíeinu kominn í gegn og leikur á Begga sem virðist brjóta á Vuk en boltinn fellur út í teiginn á sólon sem skorar! Þrenna!
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Gestirnir hrikalega góðir! Sólon og Sævar sleppa í gegn á móti Bergsteini, Sólon rennir honum síðan til hliðar á Sævar sem leggur hann í autt markið!
0-3!
Eyða Breyta
Gestirnir hrikalega góðir! Sólon og Sævar sleppa í gegn á móti Bergsteini, Sólon rennir honum síðan til hliðar á Sævar sem leggur hann í autt markið!
0-3!
Eyða Breyta
34. mín
Alltaf hætta þegar gestirnir sækja, Vuk oskar með góðan sprett á vörn heimamanna og á gott skot sem Bergsteinn ver vel
Eyða Breyta
Alltaf hætta þegar gestirnir sækja, Vuk oskar með góðan sprett á vörn heimamanna og á gott skot sem Bergsteinn ver vel
Eyða Breyta
30. mín
Sævar Atli í fínu færi inní teig heimamanna en skot hans varið af Bergsteini í horn!
Eyða Breyta
Sævar Atli í fínu færi inní teig heimamanna en skot hans varið af Bergsteini í horn!
Eyða Breyta
28. mín
MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Sólon Breki sleppur í gegn en Arek Jan nær honum, Þá snýr Sólon skemmtilega á hann og leggur boltann í nærhornið! 0-2! Sólon er í stuði!
Eyða Breyta
Sólon Breki sleppur í gegn en Arek Jan nær honum, Þá snýr Sólon skemmtilega á hann og leggur boltann í nærhornið! 0-2! Sólon er í stuði!
Eyða Breyta
26. mín
Heimamenn vilja víti! Boltinn virtist fara í höndina á Degi Austmann en ég sá það ekki nógu vel til þess að dæma um það
Eyða Breyta
Heimamenn vilja víti! Boltinn virtist fara í höndina á Degi Austmann en ég sá það ekki nógu vel til þess að dæma um það
Eyða Breyta
23. mín
Sævar Atli með fínan sprett sem endar með lélegu skoti framhjá.. Heimamenn verða að fara vakna!
Eyða Breyta
Sævar Atli með fínan sprett sem endar með lélegu skoti framhjá.. Heimamenn verða að fara vakna!
Eyða Breyta
21. mín
DAUÐAFÆRI!!!!
Hvernig eru þeir ekki komnir í 0-2! Sólon og Máni komnir einir á móti Bergsteini, Sólon reynir sendingu á Mána sem var hálfléleg og Máni klúðrar óskiljanlega fyrir nánast opnu marki!!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!!!!
Hvernig eru þeir ekki komnir í 0-2! Sólon og Máni komnir einir á móti Bergsteini, Sólon reynir sendingu á Mána sem var hálfléleg og Máni klúðrar óskiljanlega fyrir nánast opnu marki!!
Eyða Breyta
18. mín
Vuk Oskar með flott tilþrif , Keyrir inná teiginn frá vinstri kanti og platar varnarmenn heimamanna illa og á svo gott skot sem Beggi ver vel í horn!
Eyða Breyta
Vuk Oskar með flott tilþrif , Keyrir inná teiginn frá vinstri kanti og platar varnarmenn heimamanna illa og á svo gott skot sem Beggi ver vel í horn!
Eyða Breyta
13. mín
MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Nýbúinn að sleppa orðinu að þeir væru ekki að skapa sér neitt, Þá kemur Gyrðir Hrafn með geggjaða fyrirgjöf inní teig heimamanna, Þar er sólon Breki eins og Kóngur í ríki sínu og afgreiðir hann snyrtilega framhjá Begga.
0-1 fyrir Gestina!
Eyða Breyta
Nýbúinn að sleppa orðinu að þeir væru ekki að skapa sér neitt, Þá kemur Gyrðir Hrafn með geggjaða fyrirgjöf inní teig heimamanna, Þar er sólon Breki eins og Kóngur í ríki sínu og afgreiðir hann snyrtilega framhjá Begga.
0-1 fyrir Gestina!
Eyða Breyta
11. mín
Heimamenn með fín tök á gestunum hérna til að byrja með, Ekkert skapað sér enn sem komið er
Eyða Breyta
Heimamenn með fín tök á gestunum hérna til að byrja með, Ekkert skapað sér enn sem komið er
Eyða Breyta
8. mín
Það má skynja smá taugatitring hér fyrstu mínúturnar, Menn full æstir að losa sig við boltann og smá stress í mönnum, Hjá Báðum liðum.
Eyða Breyta
Það má skynja smá taugatitring hér fyrstu mínúturnar, Menn full æstir að losa sig við boltann og smá stress í mönnum, Hjá Báðum liðum.
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn byrja fínt hérna, koma sér í fyrirgjafastöður en gestirnir sterkir inní teig
Eyða Breyta
Heimamenn byrja fínt hérna, koma sér í fyrirgjafastöður en gestirnir sterkir inní teig
Eyða Breyta
4. mín
Leiknir R reyna halda boltanum hérna, Heimamenn munu þurfa að elta svoldið í dag grunar mig
Eyða Breyta
Leiknir R reyna halda boltanum hérna, Heimamenn munu þurfa að elta svoldið í dag grunar mig
Eyða Breyta
2. mín
Dauðafæri hjá heimamönnum strax á 2 mínútu! Mykolas sleppur einn í gegn en skot hans framhjá!
Eyða Breyta
Dauðafæri hjá heimamönnum strax á 2 mínútu! Mykolas sleppur einn í gegn en skot hans framhjá!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími í þetta! Ég ætla fá mér Kaffisopa og kem hérna inn þegar nær dregur.
Eyða Breyta
Hálftími í þetta! Ég ætla fá mér Kaffisopa og kem hérna inn þegar nær dregur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson
5. Daði Bærings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
('68)

7. Máni Austmann Hilmarsson
('75)

9. Sólon Breki Leifsson
('66)

10. Sævar Atli Magnússon (f)
('80)

11. Brynjar Hlöðversson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
23. Dagur Austmann
('52)

29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Birgir Baldvinsson
('52)

8. Árni Elvar Árnason
('75)

14. Birkir Björnsson
('80)

27. Dylan Chiazor
('68)


28. Arnór Ingi Kristinsson
88. Ágúst Leó Björnsson
('66)

Liðstjórn:
Diljá Guðmundardóttir
Sævar Ólafsson
Valur Gunnarsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Gul spjöld:
Dylan Chiazor ('85)
Rauð spjöld: