
Eimskipsvöllurinn
sunnudagur 04. október 2020 kl. 13:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 135
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir (Þróttur R.)
sunnudagur 04. október 2020 kl. 13:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 135
Maður leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir (Þróttur R.)
Þróttur R. 5 - 0 KR
1-0 Stephanie Mariana Ribeiro ('17)
2-0 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('30)
3-0 Morgan Elizabeth Goff ('35)
4-0 Mary Alice Vignola ('43)
5-0 Stephanie Mariana Ribeiro ('67, víti)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Friðrika Arnardóttir (m)
5. Jelena Tinna Kujundzic
('74)

6. Laura Hughes
('59)


7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
('80)

9. Stephanie Mariana Ribeiro
('80)

10. Morgan Elizabeth Goff
('74)

16. Mary Alice Vignola
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
22. Sóley María Steinarsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Varamenn:
3. Mist Funadóttir
4. Hildur Egilsdóttir
('80)

11. Tinna Dögg Þórðardóttir
('74)

14. Margrét Sveinsdóttir
('80)

15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('59)

18. Andrea Magnúsdóttir
('74)

20. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
Liðstjórn:
Þórkatla María Halldórsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Gul spjöld:
Laura Hughes ('54)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Leik lokið !
5-0 í Laugardalnum í dag. Þróttur R. fer upp í 6.sæti en KR situr ennþá á botni deildarinnar.
Skýrsla og viðtöl eru í vinnslu og koma á eftir.
Eyða Breyta
Leik lokið !
5-0 í Laugardalnum í dag. Þróttur R. fer upp í 6.sæti en KR situr ennþá á botni deildarinnar.
Skýrsla og viðtöl eru í vinnslu og koma á eftir.
Eyða Breyta
89. mín
Þarna var frábært spil! Tinna Dögg með glæsilega stungu inn á Andreu Rut, sem hefur tekið við fyrirliðabandinu eftir að Álfhildur fór út af. Andrea var dæmd rangstæð og KR fékk boltann.
Eyða Breyta
Þarna var frábært spil! Tinna Dögg með glæsilega stungu inn á Andreu Rut, sem hefur tekið við fyrirliðabandinu eftir að Álfhildur fór út af. Andrea var dæmd rangstæð og KR fékk boltann.
Eyða Breyta
87. mín
Alma sendir boltann inn að marki Þróttara. Þar er Hlíf í teignum og nær skoti. Skotið fer langt framhjá og Þróttur R. á markspyrnu.
Eyða Breyta
Alma sendir boltann inn að marki Þróttara. Þar er Hlíf í teignum og nær skoti. Skotið fer langt framhjá og Þróttur R. á markspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín
Stephanie gerir vel og sendir boltann út á hægri kantinn þar sem Andrea Rut er. Andrea Rut sendir boltann inn að marki KR en enginn nær til boltans.
Eyða Breyta
Stephanie gerir vel og sendir boltann út á hægri kantinn þar sem Andrea Rut er. Andrea Rut sendir boltann inn að marki KR en enginn nær til boltans.
Eyða Breyta
67. mín
Mark - víti Stephanie Mariana Ribeiro (Þróttur R.)
5-0!!!
Þróttur R. fær hornspyrnu. Lára Kristín brýtur á Álfhildi inn í vítateig. Sýnist hún hafa farið í bakið á henni. Guðmundur dæmir víti og Stephanie spyrnir boltanum niður í vinstra hornið.
Eyða Breyta
5-0!!!
Þróttur R. fær hornspyrnu. Lára Kristín brýtur á Álfhildi inn í vítateig. Sýnist hún hafa farið í bakið á henni. Guðmundur dæmir víti og Stephanie spyrnir boltanum niður í vinstra hornið.
Eyða Breyta
66. mín
Mary Alice tekur innkast rétt hjá vítateig KR. Stephanie fær boltann og sendir út á Ólöfu Sigríði sem nær skoti en það fer í varnarmann KR og Þróttur R. fær horn.
Eyða Breyta
Mary Alice tekur innkast rétt hjá vítateig KR. Stephanie fær boltann og sendir út á Ólöfu Sigríði sem nær skoti en það fer í varnarmann KR og Þróttur R. fær horn.
Eyða Breyta
65. mín
Ísabella með skot að marki KR. Ágæt tilraun en boltinn fór framhjá og KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
Ísabella með skot að marki KR. Ágæt tilraun en boltinn fór framhjá og KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
63. mín
Gult spjald: Katrín Ómarsdóttir (KR)
Hárétt gult spjald. Stoppaði Morgan á fleygiferð upp völlinn.
Eyða Breyta
Hárétt gult spjald. Stoppaði Morgan á fleygiferð upp völlinn.
Eyða Breyta
58. mín
Mary Alice á fleygiferð upp völlinn. Hún er komin að vítateig KR þegar hún skýtur að marki. Ingibjörg ver boltann út í teiginn og KR kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
Mary Alice á fleygiferð upp völlinn. Hún er komin að vítateig KR þegar hún skýtur að marki. Ingibjörg ver boltann út í teiginn og KR kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
56. mín
Fín sending frá Guðmundu inn að marki Þróttar. Alma rétt missti af honum inn í vítateig og Þróttur R. fékk markspyrnu.
Eyða Breyta
Fín sending frá Guðmundu inn að marki Þróttar. Alma rétt missti af honum inn í vítateig og Þróttur R. fékk markspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Þróttar. Þórdís Hrönn tekur spyrnuna en boltinn fer í gegnum allan vítateiginn og aftur fyrir mark Þróttar.
Eyða Breyta
KR fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Þróttar. Þórdís Hrönn tekur spyrnuna en boltinn fer í gegnum allan vítateiginn og aftur fyrir mark Þróttar.
Eyða Breyta
53. mín
KR liðið mun frískari hér í byrjun seinni hálfleik. Ágæt sókn sem endar með fyrirgjöf inn að marki Þróttar. Katrín nær skallanum en Friðrika grípur boltann.
Eyða Breyta
KR liðið mun frískari hér í byrjun seinni hálfleik. Ágæt sókn sem endar með fyrirgjöf inn að marki Þróttar. Katrín nær skallanum en Friðrika grípur boltann.
Eyða Breyta
50. mín
Alma með ágætan sprett upp vinstri kantinn og fer framjá tveimur varnarmönnum Þróttar. Alma nær skoti en Friðrika ver skotið.
Eyða Breyta
Alma með ágætan sprett upp vinstri kantinn og fer framjá tveimur varnarmönnum Þróttar. Alma nær skoti en Friðrika ver skotið.
Eyða Breyta
46. mín
Rebekka Sverrisdóttir (KR)
Kristín Erna Sigurlásdóttir (KR)
KR gerir fyrstu breytingu leiksins.
Eyða Breyta


KR gerir fyrstu breytingu leiksins.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er bara þannig!
4-0 hér í Laugardalnum og seinni hálfleikur eftir. Þróttur R. miklu miklu miklu betri en KR.
Eyða Breyta
Það er bara þannig!
4-0 hér í Laugardalnum og seinni hálfleikur eftir. Þróttur R. miklu miklu miklu betri en KR.
Eyða Breyta
43. mín
MARK! Mary Alice Vignola (Þróttur R.), Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Það er orðið 4-0!!
Andrea Rut tekur hornspyrnu. Hún sendir boltann út á Mary Alice, sem ákveður að skjóta á markið. Fínt skot sem fer undir Ingibjörgu í markinu. Ingibjörg hefði getað gert mun betur þarna.
Eyða Breyta
Það er orðið 4-0!!
Andrea Rut tekur hornspyrnu. Hún sendir boltann út á Mary Alice, sem ákveður að skjóta á markið. Fínt skot sem fer undir Ingibjörgu í markinu. Ingibjörg hefði getað gert mun betur þarna.
Eyða Breyta
43. mín
Stephanie með skot að marki sem fer í Ingunni, varnarmann KR, og yfir. Þróttur R. fær horn.
Eyða Breyta
Stephanie með skot að marki sem fer í Ingunni, varnarmann KR, og yfir. Þróttur R. fær horn.
Eyða Breyta
40. mín
Alma fer upp vinstri kantinn og kemst alla leið inn í vítateig. Friðrika gerir virkilega vel í markinu og lokar á hana. Alma rekur boltann af langt og missir frá sér og Þróttur R. fær markspyrnu.
Eyða Breyta
Alma fer upp vinstri kantinn og kemst alla leið inn í vítateig. Friðrika gerir virkilega vel í markinu og lokar á hana. Alma rekur boltann af langt og missir frá sér og Þróttur R. fær markspyrnu.
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Morgan Elizabeth Goff (Þróttur R.), Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Þróttur R. fær tvær hornspyrnur í röð. Báðar mjög góðar og sú seinni skilaði marki. Andrea með flottar spyrnur sem rötuðu í bæði skipting á kollinn á liðsfélögum hennar. Í fyrra skiptið átti Sóley María skalla sem fór í varnarmann og yfir. Í seinna skipti skallaði Morgan boltann á milli varnarmanns KR og Ingibjargar í markinu.
Staðan orðin 3-0 og Þróttur R. er miklu betri.
Eyða Breyta
Þróttur R. fær tvær hornspyrnur í röð. Báðar mjög góðar og sú seinni skilaði marki. Andrea með flottar spyrnur sem rötuðu í bæði skipting á kollinn á liðsfélögum hennar. Í fyrra skiptið átti Sóley María skalla sem fór í varnarmann og yfir. Í seinna skipti skallaði Morgan boltann á milli varnarmanns KR og Ingibjargar í markinu.
Staðan orðin 3-0 og Þróttur R. er miklu betri.
Eyða Breyta
32. mín
Vá!
Mary Alice með flottan bolta af vinstri kantinum inn að marki KR. Boltinn ratar beint á Stephanie sem skýtur beint á Ingibjörgu í markinu. Ingibjörg blakar boltanum yfir og Þróttur R. fær horn. Ekkert varð þó úr horninu.
Eyða Breyta
Vá!
Mary Alice með flottan bolta af vinstri kantinum inn að marki KR. Boltinn ratar beint á Stephanie sem skýtur beint á Ingibjörgu í markinu. Ingibjörg blakar boltanum yfir og Þróttur R. fær horn. Ekkert varð þó úr horninu.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.), Stoðsending: Laura Hughes
Aftur geggjuð sending!!
Laura sendir frábæra sendingu inn fyrir vörn KR. Ólöf Sigríður tekur á móti boltanum og fer framhjá Ingibjörgu í markinu og klárar færið sitt virkilega vel.
2-0!
Eyða Breyta
Aftur geggjuð sending!!
Laura sendir frábæra sendingu inn fyrir vörn KR. Ólöf Sigríður tekur á móti boltanum og fer framhjá Ingibjörgu í markinu og klárar færið sitt virkilega vel.
2-0!
Eyða Breyta
29. mín
Elísabet Freyja með sendingu inn fyrir vörn KR á Stephanie. Hún var rangstæð og KR á boltann.
Eyða Breyta
Elísabet Freyja með sendingu inn fyrir vörn KR á Stephanie. Hún var rangstæð og KR á boltann.
Eyða Breyta
27. mín
Þórdís Hrönn með ágætan bolta inn að vítateig Þróttar. Katrín nær ekki til hans og Guðmunda hreinlega hittir ekki boltann. Þróttur R. kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
Þórdís Hrönn með ágætan bolta inn að vítateig Þróttar. Katrín nær ekki til hans og Guðmunda hreinlega hittir ekki boltann. Þróttur R. kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
24. mín
Alma komin inn í vítateig Þróttar R. og sendir hann út á Katrínu Ásbjörns. Sendingin var alls ekki góð og Katrín hittir ekki boltann nægilega vel og Þróttur R. fær markspyrnu.
Eyða Breyta
Alma komin inn í vítateig Þróttar R. og sendir hann út á Katrínu Ásbjörns. Sendingin var alls ekki góð og Katrín hittir ekki boltann nægilega vel og Þróttur R. fær markspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín
Mary Alice með ágæta sendingu frá vinstri kantinum inn að marki KR. Angela er fyrst á boltann og hreinsar hann frá.
Eyða Breyta
Mary Alice með ágæta sendingu frá vinstri kantinum inn að marki KR. Angela er fyrst á boltann og hreinsar hann frá.
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Stephanie Mariana Ribeiro (Þróttur R.), Stoðsending: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Geggjuð sending!!
Ólöf var við það að sleppa í gegn en Angela hélt í hana. Ólöf náði hins vegar að senda boltann á milli varnarmanna KR þar sem Stephanie var mætt í hlaupið fyrir aftan þær. Sturluð sending hjá Ólöfu inn á milli varnarmanna KR og Stephanie gerir vel og sendir boltann í markið.
1-0!!
Eyða Breyta
Geggjuð sending!!
Ólöf var við það að sleppa í gegn en Angela hélt í hana. Ólöf náði hins vegar að senda boltann á milli varnarmanna KR þar sem Stephanie var mætt í hlaupið fyrir aftan þær. Sturluð sending hjá Ólöfu inn á milli varnarmanna KR og Stephanie gerir vel og sendir boltann í markið.
1-0!!
Eyða Breyta
10. mín
Þróttur R. fær horn. Fín hornspyrna sem endar með að Sóley nær fínum skalla að marki. Ingibjörg í markinu nær til boltans og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
Þróttur R. fær horn. Fín hornspyrna sem endar með að Sóley nær fínum skalla að marki. Ingibjörg í markinu nær til boltans og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
8. mín
Ágæt sókn hjá Þrótti R. sem endar með að Laura reynir stungu inn fyrir vörn KR á Stephanie. Sendingin er aðeins of föst og endar aftur fyrir endalínu. KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
Ágæt sókn hjá Þrótti R. sem endar með að Laura reynir stungu inn fyrir vörn KR á Stephanie. Sendingin er aðeins of föst og endar aftur fyrir endalínu. KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
KR fær horn sem Kristín Erna tekur. Spyrnan er alls ekki góð og Þróttur R. kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
KR fær horn sem Kristín Erna tekur. Spyrnan er alls ekki góð og Þróttur R. kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
3. mín
Stephanie á fyrsta skot leiksins. Ágætis skot sem fer í hliðarnetið og KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
Stephanie á fyrsta skot leiksins. Ágætis skot sem fer í hliðarnetið og KR fær markspyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
Lauren Hughes reynir sendingu inn á Stephanie en Þórdís Hrönn gerir vel og kemur í veg fyrir að hún nær boltanum.
Eyða Breyta
Lauren Hughes reynir sendingu inn á Stephanie en Þórdís Hrönn gerir vel og kemur í veg fyrir að hún nær boltanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin mættust síðast þann 20.júlí og þeim leik lauk með 1-1 jafntefli. Þróttur R. tók forystuna og skoraði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir á 76.mínútu. Hlíf Hauksdóttir jafnaði metin á 90.mínútu og jafntefli því niðurstaðan.
Eyða Breyta
Liðin mættust síðast þann 20.júlí og þeim leik lauk með 1-1 jafntefli. Þróttur R. tók forystuna og skoraði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir á 76.mínútu. Hlíf Hauksdóttir jafnaði metin á 90.mínútu og jafntefli því niðurstaðan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eiga það sameiginlegt að hafa unnið þrjá leiki í sumar.
Þróttur R. hefur unnið Selfoss, Fylki og FH á meðan KR hefur unnið ÍBV og báða leiki sína við FH.
Eyða Breyta
Liðin eiga það sameiginlegt að hafa unnið þrjá leiki í sumar.
Þróttur R. hefur unnið Selfoss, Fylki og FH á meðan KR hefur unnið ÍBV og báða leiki sína við FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið eru í fallbaráttu og munar aðeins 5 stigum á liðinum í töflunni.
Þróttur R. er í sjöunda sæti með 15 stig.
KR er í neðsta sæti deildarinnar með 10 stig en eiga þó tvo leiki inni.
Eyða Breyta
Bæði lið eru í fallbaráttu og munar aðeins 5 stigum á liðinum í töflunni.
Þróttur R. er í sjöunda sæti með 15 stig.
KR er í neðsta sæti deildarinnar með 10 stig en eiga þó tvo leiki inni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Laufey Björnsdóttir
('73)

6. Lára Kristín Pedersen
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('64)

8. Katrín Ómarsdóttir
('64)


9. Katrín Ásbjörnsdóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('46)

16. Alma Mathiesen
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
('79)

28. Angela R. Beard
Varamenn:
23. Björk Björnsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
10. Hlíf Hauksdóttir
('64)

12. Rebekka Sverrisdóttir
('46)

14. Kristín Sverrisdóttir
('79)

17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
('64)

24. Inga Laufey Ágústsdóttir
('73)

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Ana Victoria Cate
Aníta Lísa Svansdóttir
Gul spjöld:
Katrín Ómarsdóttir ('63)
Rauð spjöld: