
Origo völlurinn Hlíðarenda
miðvikudagur 18. nóvember 2020 kl. 14:00
Meistaradeild kvenna
Aðstæður: Nánast logn, heiðskírt og 5 gráðu frost.
Dómari: Aleksandra Cesen (Slóvenía)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Lillý Rut Hlynsdóttir
miðvikudagur 18. nóvember 2020 kl. 14:00
Meistaradeild kvenna
Aðstæður: Nánast logn, heiðskírt og 5 gráðu frost.
Dómari: Aleksandra Cesen (Slóvenía)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Lillý Rut Hlynsdóttir
Valur 4 - 5 Glasgow City FC
0-1 Leanne Crichton ('51)
1-1 Mist Edvardsdóttir ('79)
1-2 Leanne Crichton ('120, víti)
1-2 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('120, misnotað víti)
1-2 Mairead Fulton ('120, misnotað víti)
1-2 Hallbera Guðný Gísladóttir (f) ('120, misnotað víti)
1-2 Joanne Love ('120, misnotað víti)
2-2 Elín Metta Jensen ('120, víti)
2-3 Lauren Wade ('120)
3-3 Hlín Eiríksdóttir ('120, víti)
3-4 Clare Shine ('120, víti)
4-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('120, víti)
4-5 Zaneta Wyne ('120, víti)
4-5 Arna Eiríksdóttir ('120, misnotað víti)















Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
('105)

7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)

14. Hlín Eiríksdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
Varamenn:
16. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
9. Ída Marín Hermannsdóttir
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
24. Karen Guðmundsdóttir
34. Hildur Björk Búadóttir
77. Diljá Ýr Zomers
('105)

Liðstjórn:
Jóhann Emil Elíasson
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson
Gul spjöld:
Hallbera Guðný Gísladóttir (f) ('86)
Rauð spjöld:
120. mín
Misnotað víti Arna Eiríksdóttir (Valur)
Nei!!!! Arna setur hann framhjá og Valur er úr leik!
Við ætlum að reyna fá viðbrögð sem koma þá inn síðar í dag.
Eyða Breyta
Nei!!!! Arna setur hann framhjá og Valur er úr leik!
Við ætlum að reyna fá viðbrögð sem koma þá inn síðar í dag.
Eyða Breyta
120. mín
Mark - víti Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Setur markvörðin úr jafnvægi og skorar.
Eyða Breyta
Setur markvörðin úr jafnvægi og skorar.
Eyða Breyta
120. mín
Mark - víti Clare Shine (Glasgow City FC)
Þægilegt í hornið. Sandra í öfugt horn
Eyða Breyta
Þægilegt í hornið. Sandra í öfugt horn
Eyða Breyta
120. mín
Misnotað víti Hallbera Guðný Gísladóttir (f) (Valur)
ÚFF Hallbera setur boltann yfir markið
Eyða Breyta
ÚFF Hallbera setur boltann yfir markið
Eyða Breyta
117. mín
Hlín rifin niður í teignum og frá mér séð augljós vítaspyrna!!!!!!!
En sú Slóvenska lætur sér fátt um finnast!
Eyða Breyta
Hlín rifin niður í teignum og frá mér séð augljós vítaspyrna!!!!!!!
En sú Slóvenska lætur sér fátt um finnast!
Eyða Breyta
108. mín
Hætta við mark Vals en Sandra fljótt að átta sig og stekkur á boltann og handsamar hann.
Eyða Breyta
Hætta við mark Vals en Sandra fljótt að átta sig og stekkur á boltann og handsamar hann.
Eyða Breyta
106. mín
Farið af stað á ný, Síðasta korterið eftir og vítaspyrnukeppni fari þetta jafntefli.
Eyða Breyta
Farið af stað á ný, Síðasta korterið eftir og vítaspyrnukeppni fari þetta jafntefli.
Eyða Breyta
105. mín
Hálfleikur
Hálfleikur í framlengingu og tilfinningin hér í stúkunni er að Valur eigi bara meira eftir á tanknum en þær Skosku. Nú er lag.
Eyða Breyta
Hálfleikur í framlengingu og tilfinningin hér í stúkunni er að Valur eigi bara meira eftir á tanknum en þær Skosku. Nú er lag.
Eyða Breyta
105. mín
Valur á hornspyrnu.
Elín Metta með stórkostleg tilþrif og Zidane snúning en Skotarnir koma boltanum í horn. Valskonur svo brotlegar í horniniu.
Eyða Breyta
Valur á hornspyrnu.
Elín Metta með stórkostleg tilþrif og Zidane snúning en Skotarnir koma boltanum í horn. Valskonur svo brotlegar í horniniu.
Eyða Breyta
104. mín
Elín Metta sleppur ein gegn Lee í markinu, Reynir að leika á hana en Lee nær boltanum af tánum á henni. Þarna á hún einfaldlega að gera betur!
Eyða Breyta
Elín Metta sleppur ein gegn Lee í markinu, Reynir að leika á hana en Lee nær boltanum af tánum á henni. Þarna á hún einfaldlega að gera betur!
Eyða Breyta
100. mín
Ásdís Karen á markteig en í varnarmann og yfir. Hornspyrna.
Frábær undirbúningur frá Elínu og Gunnhildi.
Eyða Breyta
Ásdís Karen á markteig en í varnarmann og yfir. Hornspyrna.
Frábær undirbúningur frá Elínu og Gunnhildi.
Eyða Breyta
98. mín
Mikil spenna í loftinu og bæði lið að gefa allt í þetta. Valskonur virka þó ögn ferskari á velli.
Eyða Breyta
Mikil spenna í loftinu og bæði lið að gefa allt í þetta. Valskonur virka þó ögn ferskari á velli.
Eyða Breyta
95. mín
Elín Metta vinnur boltann hátt á vellinum og keyrir upp hægri vænginn. Nær fyrirgjöfinni en það vantar Valstreyju á endan á henni og boltinn siglir framhjá markinu.
Eyða Breyta
Elín Metta vinnur boltann hátt á vellinum og keyrir upp hægri vænginn. Nær fyrirgjöfinni en það vantar Valstreyju á endan á henni og boltinn siglir framhjá markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Hér verður framlengt
+2 Við erum á leiðinn í framlengingu.
30 mínútur í viðót af fótbolta.
Eyða Breyta
Hér verður framlengt
+2 Við erum á leiðinn í framlengingu.
30 mínútur í viðót af fótbolta.
Eyða Breyta
90. mín
Komið fram í uppbótartíma.
Ath að ekki er farið eftir útivallarmörkum og erum við því á leið í framlengingu.
Eyða Breyta
Komið fram í uppbótartíma.
Ath að ekki er farið eftir útivallarmörkum og erum við því á leið í framlengingu.
Eyða Breyta
87. mín
Gestirnir að bæta ögn í og eru að reyna kreista eitthvað fram. Valskonur fastar fyrir baka til. Um of þó og dæmdar brotlegar.
Eyða Breyta
Gestirnir að bæta ögn í og eru að reyna kreista eitthvað fram. Valskonur fastar fyrir baka til. Um of þó og dæmdar brotlegar.
Eyða Breyta
79. mín
Eyða Breyta
Hérna er jöfnunarmark Mistar fyrir @Valurfotbolti gegn Glasgow. pic.twitter.com/oCxS5AiKO0
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) November 18, 2020
Eyða Breyta
79. mín
MARK! Mist Edvardsdóttir (Valur)
Mark
Hallbera með hornið sem Lee slær í stöngina, þaðan berst boltinn í sköflunginn á Mist og í netið. Valskonur hafa jafnað!!!
Þökkum Orra kærlega fyrir upplýsingarnar þar sem sólin heftir útsýni mitt.
Eyða Breyta
Mark
Hallbera með hornið sem Lee slær í stöngina, þaðan berst boltinn í sköflunginn á Mist og í netið. Valskonur hafa jafnað!!!
Þökkum Orra kærlega fyrir upplýsingarnar þar sem sólin heftir útsýni mitt.
Eyða Breyta
78. mín
Gestirnir bjarga á línu!!!!
Lee í einskinsmannslandi og liggur eftir, Elín með skallann sem er bjargað á línu,
Eyða Breyta
Gestirnir bjarga á línu!!!!
Lee í einskinsmannslandi og liggur eftir, Elín með skallann sem er bjargað á línu,
Eyða Breyta
71. mín
Skotarnir vilja hendi eftir að skot Crichton fer í varnarmann. skal ekki segja en hrópin voru sterk.
Eyða Breyta
Skotarnir vilja hendi eftir að skot Crichton fer í varnarmann. skal ekki segja en hrópin voru sterk.
Eyða Breyta
70. mín
Mairead Fulton (Glasgow City FC)
Kirsty Howat (Glasgow City FC)
Fyrrum Keflvíkingur mætir til leiks fyrir þær Skosku.
Eyða Breyta


Fyrrum Keflvíkingur mætir til leiks fyrir þær Skosku.
Eyða Breyta
64. mín
Nicole Robertson með skot af löngu færi sem Sandra á ekki í neinum vandræðum með.
Eyða Breyta
Nicole Robertson með skot af löngu færi sem Sandra á ekki í neinum vandræðum með.
Eyða Breyta
62. mín
Gunnhildur Yrsa með fínasta skot sem fer rétt framhjá markinu. Þetta er í áttina.
Eyða Breyta
Gunnhildur Yrsa með fínasta skot sem fer rétt framhjá markinu. Þetta er í áttina.
Eyða Breyta
58. mín
Valskonur að setja meiri orku í sóknarleikinn núna en gengur illa að finna glufur á skipulögðu liði gestanna.
Eyða Breyta
Valskonur að setja meiri orku í sóknarleikinn núna en gengur illa að finna glufur á skipulögðu liði gestanna.
Eyða Breyta
54. mín
Elín Metta gerir vel úti vinstra meginn og nær boltanum fyrir markið, þar grípur þó Lee í marki gestanna inní.
Heimakonur þurfa að sækja núna.
Eyða Breyta
Elín Metta gerir vel úti vinstra meginn og nær boltanum fyrir markið, þar grípur þó Lee í marki gestanna inní.
Heimakonur þurfa að sækja núna.
Eyða Breyta
51. mín
MARK! Leanne Crichton (Glasgow City FC)
Aukaspyrna úti hægra megin sem er spyrnt inn á teiginn. Þar skoppar boltinn á milli manna og endar fyrir fótum Crichton sem skorar af stuttu færi.
Set rosalega stórt spurningamerki við aukaspyrnudóminn í aðdraganda marksins.
Eyða Breyta
Aukaspyrna úti hægra megin sem er spyrnt inn á teiginn. Þar skoppar boltinn á milli manna og endar fyrir fótum Crichton sem skorar af stuttu færi.
Set rosalega stórt spurningamerki við aukaspyrnudóminn í aðdraganda marksins.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Liðin skipta um vallarhelminga, Valur hefur leik og sækir í átt að Öskjuhlíðinni.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Liðin skipta um vallarhelminga, Valur hefur leik og sækir í átt að Öskjuhlíðinni.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Engu bætt við fyrri hálfleik. Skotarnir verið sterkari aðilinn það sem af er leik en það munar þó ekki miklu. Valskonur skeinuhættar í hröðum upphlaupum og föstum leikatriðum en þurfa að nýta þau atriði betur.
Eyða Breyta
Engu bætt við fyrri hálfleik. Skotarnir verið sterkari aðilinn það sem af er leik en það munar þó ekki miklu. Valskonur skeinuhættar í hröðum upphlaupum og föstum leikatriðum en þurfa að nýta þau atriði betur.
Eyða Breyta
20. mín
Zaneta Wyne með fyrirgjöf frá vinstri en skalli sóknarmanns ratar ekki á markið.
Eyða Breyta
Zaneta Wyne með fyrirgjöf frá vinstri en skalli sóknarmanns ratar ekki á markið.
Eyða Breyta
18. mín
Lee Alexander í bullinu í marki gestanna og fær pressuna frá Elínu á sig. Snýr sér í hringi og nær að koma boltanum út fyrir hliðarlínu að lokum.
Eyða Breyta
Lee Alexander í bullinu í marki gestanna og fær pressuna frá Elínu á sig. Snýr sér í hringi og nær að koma boltanum út fyrir hliðarlínu að lokum.
Eyða Breyta
15. mín
Elísa með frábæra tæklingu í eigin vítateig og vinnur boltann af tám sóknarmanns. Pressa gestana að þyngjast.
Eyða Breyta
Elísa með frábæra tæklingu í eigin vítateig og vinnur boltann af tám sóknarmanns. Pressa gestana að þyngjast.
Eyða Breyta
14. mín
Skot úr teignum fer hárfínt framhjá markinu þar sem Sandra hreyfði hvorki legg né lið. Sólin gerir mér erfitt fyrir að sjá hver átti skotið.
Eyða Breyta
Skot úr teignum fer hárfínt framhjá markinu þar sem Sandra hreyfði hvorki legg né lið. Sólin gerir mér erfitt fyrir að sjá hver átti skotið.
Eyða Breyta
13. mín
Mikil barátta í leiknum þessa stundina. Skotarnir halda boltanum vel en lítið að skapa sér fram á við.
Eyða Breyta
Mikil barátta í leiknum þessa stundina. Skotarnir halda boltanum vel en lítið að skapa sér fram á við.
Eyða Breyta
7. mín
Frábær spyrna Hallberu er skölluð frá á síðustu stundu. Valur heldur pressunni og fær annað horn.
Eyða Breyta
Frábær spyrna Hallberu er skölluð frá á síðustu stundu. Valur heldur pressunni og fær annað horn.
Eyða Breyta
7. mín
Brotið á Elísu úti hægra megin sem steinliggur. Stendur þó fljótt upp og Valur á aukaspyrnu á fínum stað.
Eyða Breyta
Brotið á Elísu úti hægra megin sem steinliggur. Stendur þó fljótt upp og Valur á aukaspyrnu á fínum stað.
Eyða Breyta
5. mín
Hlín við það að sleppa í gegn. Varnarmenn ná henni en hún nær skotinu í varnarmann og afturfyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
Hlín við það að sleppa í gegn. Varnarmenn ná henni en hún nær skotinu í varnarmann og afturfyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
2. mín
Gestirnir byrja af krafti. Valsliðið lítið séð af boltanum. Zaneta með fyrirgjöf en boltanum komið frá.
Eyða Breyta
Gestirnir byrja af krafti. Valsliðið lítið séð af boltanum. Zaneta með fyrirgjöf en boltanum komið frá.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru gestirnir sem hefja leik hér og sækja í átt að Mjölni.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér á Origo. Það eru gestirnir sem hefja leik hér og sækja í átt að Mjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsliðið hitar upp af krafti undir handleiðslu Eiðs Benedikts. Vonandi að þessi kraftur skili sér inn á völlinn og gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið.
Eyða Breyta
Valsliðið hitar upp af krafti undir handleiðslu Eiðs Benedikts. Vonandi að þessi kraftur skili sér inn á völlinn og gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirliði gestanna í dag er hinn 34 ára Joanne Love. Love hefur alla sína tíð leikið á Bretlandseyjum og hefur verið fastamaður í landsliði Skota síðan 2002. 191 landsleikur á bakinu þar takk fyrir.
Eyða Breyta
Fyrirliði gestanna í dag er hinn 34 ára Joanne Love. Love hefur alla sína tíð leikið á Bretlandseyjum og hefur verið fastamaður í landsliði Skota síðan 2002. 191 landsleikur á bakinu þar takk fyrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er kalt í Reykjavík þennan daginn en um fimm gráðu frost var á mælum hér fyrir skömmu. Það er þó nánast logn og fátt til fyristöðu að við fáum fínan fótboltaleik hér í dag.
Eyða Breyta
Það er kalt í Reykjavík þennan daginn en um fimm gráðu frost var á mælum hér fyrir skömmu. Það er þó nánast logn og fátt til fyristöðu að við fáum fínan fótboltaleik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt í hús.
Valur gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá 3-0 sigrinum á HJK á dögunum. Dóra María Lárusdóttir fær sér sæti á varamannabekknum fyrir Ásdísi Karen Guðmundsdóttur.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru mætt í hús.
Valur gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá 3-0 sigrinum á HJK á dögunum. Dóra María Lárusdóttir fær sér sæti á varamannabekknum fyrir Ásdísi Karen Guðmundsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem liðin eigast við í Evrópu en liðin mættust í 32.liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011.
Fyrri leik liðana á Petershill Park i Glasgow lauk með 1-1 jafntefli þar sem Laufey Ólafsdóttir skoraði mark Vals.
Þrátt fyrir góð úrslit og útivallarmark tókst Valskonum ekki að ryðja þeim Skosku úr vegi í það skiptið en Skotarnir höfðu 0-3 sigur á Origo og fóru þar með áfram í 16.liða úrslit.
Þrír núverandi leikmenn Vals tóku þátt í leikjunum fyrir 9 árum síðan en þær Mist Edvardsdóttir, Elín Metta Jensen og Hallbera Guðný Gísladóttir voru í liði Vals.
Þær hafa því allar harma að hefna og þá kannski ekki síst Hallbera sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum á Origo.
Áhugasamir geta lesið um leikinn hér
Eyða Breyta
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem liðin eigast við í Evrópu en liðin mættust í 32.liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011.
Fyrri leik liðana á Petershill Park i Glasgow lauk með 1-1 jafntefli þar sem Laufey Ólafsdóttir skoraði mark Vals.
Þrátt fyrir góð úrslit og útivallarmark tókst Valskonum ekki að ryðja þeim Skosku úr vegi í það skiptið en Skotarnir höfðu 0-3 sigur á Origo og fóru þar með áfram í 16.liða úrslit.
Þrír núverandi leikmenn Vals tóku þátt í leikjunum fyrir 9 árum síðan en þær Mist Edvardsdóttir, Elín Metta Jensen og Hallbera Guðný Gísladóttir voru í liði Vals.
Þær hafa því allar harma að hefna og þá kannski ekki síst Hallbera sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum á Origo.
Áhugasamir geta lesið um leikinn hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið Vals þekkjum við öllu betur og hefur liðið verið á eða við toppinn hér á landi undanfarna áratugi.
Lítið hefur þó verið um fótbolta undanfarnar vikur hjá Valskonum og var síðasti leikur þeirra 3-0 sigur þeirra á HJK frá Helsinki í fyrstu umferð keppninar.
Undanþága fékkst þó fyrir undirbúningi liðsins fyrir þennan leik og verður spennandi að sjá hvernig fer.
Eyða Breyta
Lið Vals þekkjum við öllu betur og hefur liðið verið á eða við toppinn hér á landi undanfarna áratugi.
Lítið hefur þó verið um fótbolta undanfarnar vikur hjá Valskonum og var síðasti leikur þeirra 3-0 sigur þeirra á HJK frá Helsinki í fyrstu umferð keppninar.
Undanþága fékkst þó fyrir undirbúningi liðsins fyrir þennan leik og verður spennandi að sjá hvernig fer.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Glasgow City mótherji Vals er eins og nafnið gefur til kynna staðsett í Glasgow í Skotlandi og hefur verið vægast sagt sigursælt í heimalandinu undanfarin ár. Liðið hefur orðið meistari alls 14 sinnum og hefur orðið meistari síðustu 13 tímabil í röð.
Þegar leikmannahópur liðsins er skoðaður má finna nokkur kunnuleg nöfn. Zaneta Wyne lék með Þór/KA, Mairead Fulton lék með Keflavík og Lauren Wade sem lék með Þrótti í fyrra.
Reynsla liðsins er gríðarleg en einhverjir hundruðir landsleikja eru á ferilskrám leikmanna liðsins.
Þær þurftu þó að hafa fyrir því að komast í þennan leik gegn Val en í fyrstu umferð forkeppninar mættu þær liði Peamount United frá Írlandi og höfðu að lokum 6-5 sigur eftir vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Glasgow City mótherji Vals er eins og nafnið gefur til kynna staðsett í Glasgow í Skotlandi og hefur verið vægast sagt sigursælt í heimalandinu undanfarin ár. Liðið hefur orðið meistari alls 14 sinnum og hefur orðið meistari síðustu 13 tímabil í röð.
Þegar leikmannahópur liðsins er skoðaður má finna nokkur kunnuleg nöfn. Zaneta Wyne lék með Þór/KA, Mairead Fulton lék með Keflavík og Lauren Wade sem lék með Þrótti í fyrra.
Reynsla liðsins er gríðarleg en einhverjir hundruðir landsleikja eru á ferilskrám leikmanna liðsins.
Þær þurftu þó að hafa fyrir því að komast í þennan leik gegn Val en í fyrstu umferð forkeppninar mættu þær liði Peamount United frá Írlandi og höfðu að lokum 6-5 sigur eftir vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
29. Lee Alexander (m)
2. Rachel McLauchlan
3. Zaneta Wyne
4. Hayley Lauder
('110)

6. Joanne Love
8. Leanne Crichton
9. Kirsty Howat
('70)

12. Jenna Clark
18. Sam Kerr
('105)

19. Aoife Colvill
('95)

24. Nicole Robertson
('95)

Varamenn:
25. Erin Clachers (m)
7. Mairead Fulton
('70)

10. Clare Shine
('95)

11. Tyler Toland
('110)

14. Lauren Davidson
15. Sharon Wojcik
16. Leanne Ross
20. Lauren Wade
('95)

23. Megan Foley
('105)

Liðstjórn:
Scott Booth (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: