Eimskipsvöllurinn
fimmtudagur 06. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Guđmundur Karl Guđmundsson
Ţróttur R. 1 - 3 Fjölnir
1-0 Sam Ford ('46)
1-1 Guđmundur Karl Guđmundsson ('53)
1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson ('68)
1-3 Alexander Freyr Sindrason ('81)
Hreinn Ingi Örnólfsson, Ţróttur R. ('86)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Dađi Bergsson ('88)
0. Sam Hewson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
9. Sam Ford
17. Baldur Hannes Stefánsson ('76)
21. Róbert Hauksson ('62)
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
14. Lárus Björnsson ('62)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('88)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('76)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson (Ţ)
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Helgi Sćvarsson
Jón Ólafsson

Gul spjöld:
Sam Hewson ('16)
Hafţór Pétursson ('49)
Franko Lalic ('83)
Jens Elvar Sćvarsson ('84)

Rauð spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('86)
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
90. mín Leik lokiđ!
Hörkuleikur hjá báđum liđum. Fjölnir var međ yfirhöndina í ţessum leik en Ţróttur gafst aldrei upp.
Eyða Breyta
90. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir)

Eyða Breyta
88. mín Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín Rautt spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)
Rautt spjald á Hrein Inga, hann er ađ fá rautt annan leikinn í röđ.

Myndi ekki kalla ţetta pjúra rautt spjald, en ţađ var á mörkunum.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Jens Elvar Sćvarsson (Ţróttur R.)
Jens fćr spjald frá bekknum fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Franko Lalic (Ţróttur R.)
Erum ekki alveg viss hvort Franko eđa Baldur fékk spjaldiđ hér uppi, en held sjálfur ađ Franko fékk spjald fyrir töf.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Alexander Freyr Sindrason (Fjölnir), Stođsending: Arnór Breki Ásţórsson
Annađ mark hjá Fjölni eftir hornspyrnu. Alexander nćr ađ stýra boltanum inn í mark Ţróttara.
Eyða Breyta
79. mín
Búiđ ađ vera nokkur fćri fyrir bćđi liđin en lítiđ ađ gerast. Fjölnir eru ennţá yfirburđir í ţessum leik, en Ţrótta menn eru orđnir ađeins hćttulegri frammi.
Eyða Breyta
76. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
75. mín Ragnar Leósson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Flottur skalli sem fór beint í netiđ eftir háa og langa aukaspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín Lárus Björnsson (Ţróttur R.) Róbert Hauksson (Ţróttur R.)
Kemur inná fyrir Róbert sem ţurfti ađ fara útaf eftir meiđsli.
Eyða Breyta
60. mín
Róbert Hauks liggur eftir á vellinum, sjúkrţjálfari er mćttir til ađ skođa hann.

Ţađ verđur skipting, Róbert er búinn í dag.
Eyða Breyta
57. mín
Sjúkraţjálfari Fjölnis kominn á völlinn eftir hörku tćklingu ţar sem Ţróttari nćr ađ tćkla boltann sem var inn í teignum.
Eyða Breyta
56. mín
Ţađ er kominn ađeins meira spenna í ţessum leik. Fjölnir hćttulegari, en bćđi liđin í hörku baráttu.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir), Stođsending: Orri Ţórhallsson
Sýndist ađ boltinn var farinn útaf í innkast, en Fjölnismenn fá ađ halda boltanum hćgra megin á vellinum og senda inn í teig ţar sem Gummi Kalli nćr ađ klára.
Eyða Breyta
50. mín
Jóhann Árni međ flotta aukaspyrnu sem fer svo á Franko.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
48. mín
Andri Freyr fćr stórkoslegt fćri, en Hreinn Ingi nćr ađ fara fyrir boltann.

Eyða Breyta
46. mín MARK! Sam Ford (Ţróttur R.)
Sam Ford skorar eftir ađ Baldur sendir lélega sendingu tilbaka á markvörđinn sem Ford nćr ađ pota inn í mark.
Eyða Breyta
46. mín
George Ford í Ţróttum byrjar seinni hálf leikinn af.
Eyða Breyta
45. mín
Fjölnismenn eru komnir aftur á völlinn og Ţróttarar eru rétt á leiđinni. Leikurinn fer ađ byrja aftur eftir smá.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fínn hálfleikur fyrir bćđi liđin. Fjölnis menn miklu sterkari frammi, en Ţróttarar ná ađ pakka í vörninna vel.
Eyða Breyta
41. mín
Enn ein hornspyrna fyrir Fjölnir á vinstra megin.

Ţessi bolti fór bara strax útaf og yfir markiđ, veit ekki alveg hvađ hann var ađ reyna ţarna
Eyða Breyta
40. mín
Fjölnir hafa veriđ lengi í sókn en nćr ekki ađ koma boltanum í markiđ. Ţróttur hafa veriđ mjög flottir varnalega í ţessum leik og ná ađ loka pressunni frá Fjölnir.
Eyða Breyta
32. mín
Ennţá ekkert mark komiđ í ţennan leik. Fjölnis menn hafa veriđ meira međ boltann og átt fleiri tćkifćri í leiknum. Ţróttarar hafa ţótt átt besta fćriđ sem George Ford klikkađi á.
Eyða Breyta
29. mín
Andri Freyr međ flott skot frá teig sem Lalic nćr ađ grípa í loftinu.
Eyða Breyta
27. mín
Hornspyrna hćgra megin fyrir Ţróttara.
Eyða Breyta
24. mín
George Ford setur boltann rétt svo fyrir utan markiđ, eftir ađ Sigurjón í markinu gefur boltann beint á hann.

Ford var ađ klúđra besta tćkifćri í ţessum leiknum í dag.
Eyða Breyta
22. mín
Hornspyrna vinstra megin fyrir Fjölni. Ţeir fá spyrnuna eftir hörku baráttu frá Valdimar Inga.

Boltinn fer yfir alla leikmennina
Eyða Breyta
18. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu, vinstra megin fyrir utan teig. Sam Hewson tekur spyrnuna.

Enginn Ţróttari var mćttur í teig.
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Sam Hewson (Ţróttur R.)
Tćklar nokkra metra fyrir utan teig og gefur Fjölnis menn hćttulega aukaspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Flott sending frá Alexander Freyr sem sendir boltann inn í teginn fyrir Fjölnir, en Valdimar Ingi nćr ekki í boltann og boltinn endar framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Fjölnir hafa veriđ sterkari af tvem liđunum. Sterk barátta á milli bćđi liđana ţrátt fyrir.
Eyða Breyta
8. mín
Fjölnir međ horn vinstra megi ađ vellinum
Eyða Breyta
3. mín Gult spjald: Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)
Andri Freyr međ kjánalega tćklingu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir sparka leikinn í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba inn á völlinn. Ţróttur spila í rauđu og hvítu á međan sđila Fjölnir spila í gulu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhorfendur eru farin ađ týna sig inn á stúkuna. Einungis er leyft 200 áhorfendum í stúkuna, sem er skipt í 2 hólf
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik
Ţađ eru 10 mínútur í leik og liđin eru á leiđinni í klefan eftir upphitun. Ţetta er allt ađ fara byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólinn skín hérna á Eimskipsvellinum. Ţađ er smá vindur í lofti en fínasta veđriđ hér í Laugardalnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnir hefur veriđ ađ flakka á milli deilda síđustu ár en ţeir eru mćttir núna aftur í Lengjudeildina eftir stutt stopp í deild ţeirra bestu. Síđasta ţegar liđiđ féll úr efstu deild, ţá hoppađi ţađ beint aftur upp. Hvađ gerist í ár? Ef spáin rćtist, ţá fara ţeir ekki beint aftur upp.

Ţjálfarinn:
Ásmundur Arnarsson stýrir Fjölni ţriđja tímabiliđ í röđ. Eftir fall úr Pepsi Max-deildinni 2018 Ási ráđinn ţjálfari Fjölnis í annađ sinn. Hann ţekkir hverja ţúfu í Grafarvogi eftir ađ hafa ţjálfađ liđiđ einnig frá 2005 til 2011. Hann hefur einnig ţjálfađ Völsung, Fylki, Fram, ÍBV og kvennaliđ Augnabliks á sínum ţjálfaraferli.

Komnir:
Andri Freyr Jónasson frá Aftureldingu
Baldur Sigurđsson frá FH
Dofri Snorrason frá Víkingi R.
Kristófer Reyes frá Víkingi Ó.
Ragnar Leósson frá Ringköbing IF í Danmörku
Sindri Scheving frá Ţrótti R.

Farnir:
Atli Gunnar Guđmundsson
Grétar Snćr Gunnarsson í KR
Jeffrey Monakana í Magna
Jón Gísli Ström í Létti
Kristófer Óskar Óskarsson í Aftureldingu (Á láni)
Nicklas Halse til Hvidovre IF í Danmörku
Peter Zachan til Debreceni EAC í Ungverjalandi
Torfi Tímoteus Gunnarsson í Fylki
Örvar Eggertsson í HK
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur R.
Ţróttarar hafa veriđ í vandrćđum síđasta tímabil og ţeir sluppu viđ fall međ ćvintýralegum hćtti á síđustu leiktíđ. Ţrjú liđ enduđu jöfn á botni Lengjudeildarinnar ţegar mótinu var slaufađ, en markatala Ţróttar R. var betri en markatala Magna og Leiknis Fáskrúđsfjarđar. Einungis munađi einu marki á Magna og Ţrótti, en Magnamenn voru međ fleiri mörk skoruđ og ţví hefđi eitt mark í hvađa leik sem er dugađ til ţess ađ halda sćtinu í deildinni. Magni klúđrađi víti í síđustu umferđinni og ţví hélt Ţróttur sér uppi. Núna er Ţrótturum spáđ niđur.

Ţjálfarinn:
Guđlaugur Baldursson tók viđ Ţrótti og gerđi hann fjögurra ára samning eftir síđustu leiktíđ. Hann hefur síđustu ár veriđ ađstođarţjálfari FH í Pepsi Max-deildinni en hann er einnig međ góđa reynslu sem ađalţjálfari, síđast hjá Keflavík frá 2017 til 2018. Sam Hewson verđur spilandi ađstođarţjálfari hjá Guđlaugi.

Komnir:
Aron Ingi Kristinsson frá Kára
Kairo Edwards-John frá Magna
Sam Ford frá Slóvakíu
Sam Hewson frá Fylki

Farnir:
Djordje Panic
Dion Acoff í Grindavík
Esau Rojo Martinez til Atlético Benidorm á Spáni
Oliver Heiđarsson í FH
Sindri Scheving í Fjölni
Sölvi Björnsson í Gróttu (Var á láni)
Tyler Brown
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mjög spennandi leikur framundan á milli tvem ólíkum liđum.

Ţróttur náđi međ öllum ólíkindum ađ halda sér uppi í Lengjudeildinni í fyrra. Ţađ var hörđ barátta á milli fjögra liđa í fallbaráttuni og ţađ leit allt út fyrir ađ Ţróttur vćri eitt af ţeim liđum sem myndu falla. Núna eru ţeir spáđir falli og vilja sem sannarlega afskrifa sú spá međ sigri hérna heima.

Fjölnir koma aftur í Lengjudeildina eftir eitt tímabil í Pepsi Max deildinni. Tímabil sem ţeir helst vilja gleyma. Fjölnir náđi ekki sigri í fyrra og náđu bara sex jafntefli í 18 leikjum. Ţrátt fyrir slagt tímabil í fyrra, ţá er markmiđiđ ţeirra ađ komast strax aftur upp í efstu deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í ţessa beina textalýsingu frá leik Ţróttur Reykjavík og Fjölnir í Laugardalnum á Eimskipsvelli. Lengjudeildin byrjar LOKSINS í dag međ tvem glćsilegum leikjum! Fram - Víkingur Ó. takast viđ á Framvellinum á sama tíma. Ţetta er allt ađ fara byrja!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
0. Dofri Snorrason
2. Valdimar Ingi Jónsson ('90)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('75)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('87)
31. Jóhann Árni Gunnarsson (f)

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('90)
17. Lúkas Logi Heimisson ('87)
18. Kristófer Jacobson Reyes
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson ('75)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Hans Viktor Guđmundsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Andri Freyr Jónasson ('3)
Lúkas Logi Heimisson ('90)

Rauð spjöld: