Kórinn
fimmtudagur 13. maí 2021  kl. 14:00
Lengjudeild kvenna
Mađur leiksins: Kathleen Rebecca Pingel
HK 1 - 4 KR
0-1 Svana Rún Hermannsdóttir ('10)
0-2 Kathleen Rebecca Pingel ('43)
0-3 Kathleen Rebecca Pingel ('59)
0-4 Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('69)
1-4 Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('84)
Byrjunarlið:
20. Björk Björnsdóttir (m)
4. Arna Sól Sćvarsdóttir ('61)
5. Valgerđur Lilja Arnarsdóttir
7. Ragnheiđur Kara Hólm Örnudóttir
9. Karen Sturludóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
16. Magđalena Ólafsdóttir ('40)
18. Kristjana Ása Ţórđardóttir ('77)
21. Gígja Valgerđur Harđardóttir ('77)
24. María Lena Ásgeirsdóttir ('72)
25. Lára Einarsdóttir

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
13. Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('61)
15. Katrín Rósa Egilsdóttir ('72)
17. Danielle Marcano
22. Hildur Unnarsdóttir ('77)
26. Bryndís Gréta Björgvinsdóttir ('77)
27. Henríetta Ágústsdóttir ('40)

Liðstjórn:
Ragnheiđur Lóa Stefánsdóttir
Sara Kristín Víđisdóttir
Viktor Bjarki Arnarsson
Birkir Örn Arnarsson
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ María Eir Magnúsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér í Kórnum.
Sannfćrandi sigur KR í ţessum leik.

Takk fyrir mig í dag skýrsla og viđtöl á leiđinni

Eyða Breyta
92. mín
Aukaspyrna sem HK á. Ingibjörg ver í slánna
Eyða Breyta
90. mín
ŢESSI SENDING
Ísabella tekur glćsilega chipp sendingu í gegn á Ragnheiđi í gegn en Ingibjörg ver vel í markinu
Eyða Breyta
89. mín
Hrađi!!!!

Karen tekur rosalegan sprett og stingur hafsenta KR eiginlega af, en rétt missir boltann útaf í markspyrnu
Eyða Breyta
86. mín
Karen bíđur upp á gott hlup í gegn en Katrín tekur slappa sendingu sem vörn KR kemst inn í.
Hefđi orđiđ hćttuegt ef hún hefđi hepnast.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Ísold Kristín Rúnarsdóttir (HK)
MARK!!!

Ísafold tekur frábćra hornspyrnu, skrúfar hann á nćr sem endar međ marki. líklega hefur boltin fariđ í einhverja á leiđinni en frábćr spyrna !!!
Eyða Breyta
81. mín Emilía Ingvadóttir (KR) Inga Laufey Ágústsdóttir (KR)
KR gerir skiptingu, Inga fer meidd útaf, búin ađ skila flotti dagsverki í vörn KR
Eyða Breyta
80. mín
HK stelpur viđ ţađ ađ sleppa í gegn en KR nćr ađ stoppa ţađ
Eyða Breyta
77. mín Bryndís Gréta Björgvinsdóttir (HK) Kristjana Ása Ţórđardóttir (HK)
HK gerir tvöfalda skiptingu líka
Eyða Breyta
77. mín Hildur Unnarsdóttir (HK) Gígja Valgerđur Harđardóttir (HK)
HK gerir tvöfalda skiptingu líka
Eyða Breyta
74. mín Ásta Kristinsdóttir (KR) Ingunn Haraldsdóttir (KR)
KR gera Tvöfölda skiptingu
Eyða Breyta
74. mín Kristín Sverrisdóttir (KR) Arden O´Hare Holden (KR)
Tvöföld
Eyða Breyta
72. mín Katrín Rósa Egilsdóttir (HK) María Lena Ásgeirsdóttir (HK)
María Lena fer meidd útaf,

Eyða Breyta
69. mín MARK! Margrét Edda Lian Bjarnadóttir (KR)
DJÖSSSS GĆĐI !!!!!!!!!!!!!

Margrét eins og fagmađur sólar tvćr HK stelpur í teignum og rennir honum framhjá Björk í markinu.

ŢETTA VAR SNYRTILEGT!!!!!!!!
Eyða Breyta
67. mín Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR) Svana Rún Hermannsdóttir (KR)

Eyða Breyta
65. mín
KR á hornspyrnu en HK gerir vel og kemur ţessu frá
Eyða Breyta
64. mín
Ísold gerir vel vinnur boltann og fćr aukaspyrnu.
HK tekur aukaspyrnu en KR kemur ţessu frá
Eyða Breyta
61. mín Ísold Kristín Rúnarsdóttir (HK) Arna Sól Sćvarsdóttir (HK)
HK gerir sína ađra breytingu
Eyða Breyta
59. mín MARK! Kathleen Rebecca Pingel (KR)
MARK!!!

Hildur Björg vinnur boltann mjög vel hátt uppi á vellinum og kemur međ flottan cross sem er fastur međfram jörđu og Kathleen kemur á ferđinni klárar í horniđ.
Eyða Breyta
56. mín
Vel unniđ hjá Ingu bakverđi KR sem kemur fast í Bakiđ á Örnu og vinnur boltann vel. Fremstu leikmenn KR ná samt ekki ađ nýta sér ţađ
Eyða Breyta
54. mín
Hendi???
HK biđur um hendi fyrir framan vítateig KR en dómarinn dćmir ekki. Jakobi ţjálfara er ekki skemmti og lćtur línuvörđinn vita af ţví
Eyða Breyta
53. mín Margrét Edda Lian Bjarnadóttir (KR) Guđmunda Brynja Óladóttir (KR)
KR gera skiptingu. útaf fer markaskorarinn Guđmunda og inn kemur Margrét Edda
Eyða Breyta
50. mín
Ragnheiđur gerir vel út á vćng og kemur boltanum fyrir en Arna nćr ekki ađ gera sér mat úr ţessu hálffćri
Eyða Breyta
47. mín
Skjóta Takk!!

Kathleen gerir vel inn í teig HK en ákveđur ađ reyna ađ ţrćđa hann í gegna á Guđmundu en varnamađur kemst inn í sendinguna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mohamed flautar hálfleik.
Mjög skemmtilegum fyrri hálfleik lokiđ hér í Kórnum ţar sem KR stelpur leiđa međ 2 mörkum gegn engu.


KR búnar ađ vera betri heilt yfir í ţessum leik en HK hafa átt hćttulegar sóknir inn á milli sem ţćr ţurfa ađ nýta sér betur.

búast má viđ áframhaldandi skemmtun hér í seinni hálfleik.

Eyða Breyta
45. mín
Skemmtilegt !

Rebekka tekur skemtilegann sprett úr hafsentnum á síđasta ţriđjung en sú sókn rennur út í sandinn.
hefđi vlijađ sjá Rebekku skjóta ţarna
Eyða Breyta
43. mín MARK! Kathleen Rebecca Pingel (KR)
VÁVÁVÁ!!
Kathleen fćr sendingu inn í teig, gerir vel og klárar fagmannlega frámhjá Björk í markinu
Eyða Breyta
40. mín Henríetta Ágústsdóttir (HK) Magđalena Ólafsdóttir (HK)
Magđalena fer meidd útaf og Henríetta kemur inn, breyting á miđjunni hjá HK
Eyða Breyta
37. mín
Magđdalena situr í grasinu og biđur um skiptingu
Eyða Breyta
35. mín
Skemmtilega útfćrt horn hjá KR sem endar međ ágćtis skoti
Eyða Breyta
33. mín
KR eru búnar ađ vera hćttulegri ţenna fyrsta hálfftíma og hafa veriđ líklegri en ţegar HK stelpur sćkja eru ţćr ansi líklegar ađ setja mark.
Ragneiđur var ađ eiga skemmtilega stungu á Kareni en Inga laufey í vörn KR eltir hana uppi
Eyða Breyta
29. mín
HK leysir vel pressu KR en blasta síđan boltanum á Maríu frammi sem hnikkar boltanum skemmtilega í gegn en engin HK ingur til ađ éta ţennann bolta uppi
Eyða Breyta
27. mín
KR tekur hćttulega fyrirgjöf en of fáir kr-ingar í Boxinu
Eyða Breyta
24. mín
HK á aukaspyrnu en KR skalla frá
Eyða Breyta
23. mín
Gott úthlaup hjá Björk í marki HK og stöđvar sókn KR
Eyða Breyta
22. mín
STÓRGĆTTULEGUR CROSS.
Ragnheiđur kemur međ hćttulega fyrirgjöf en Karen setur hann framhjá. KR sleppa viđ skrekkinn
Eyða Breyta
19. mín
Aukaspyrna???

Sending í gegn frá miđju HK og Ragnheiđur Kara stuggar viđ varnamanni KR sem fellur viđ og Ragneiđur sleppur ´´i gegn. aukaspyrna dćmd ódýrt ađ mínu mati ......
Eyða Breyta
16. mín
KR spilar í gegnum ákafa pressu HK en sending á síđasta ţriđjung slöpp
Eyða Breyta
14. mín
Vel gert. HK fćrir boltann hratt yfir og setja boltann í gegna en sendingin ađeins of föst. Ţetta hefđi geta orđiđ hćttulegt
Eyða Breyta
13. mín
KR tekur horn en HK Stelpur koma ţessu í burtu
Eyða Breyta
12. mín
HK nćstuum búnar ađ níta sér klaufagang í vörn KR en Ingibjörg nćr ađ hreinsa
Eyða Breyta
10. mín MARK! Svana Rún Hermannsdóttir (KR)
MARK!!!

Svana gerir vel og sólar valgerđi, cuttar inn á hćgri og tekur laust skot sem tekur stefnubreytingu viđ viđkomu Gígju og sjálfsmark
Eyða Breyta
7. mín
HĆTTULEGT!!!
Guđmunda Fćr sendingu upp kantinn og setur hann fyrir markiđ, sóknarmađur nálćgt ţví ađ fá hann ein á móti markmanni
Eyða Breyta
6. mín
HK Komnar á síđasta ţiđjung en KR vinnur boltann og sćkir hratt sem endar međ markspyrnu HK
Eyða Breyta
5. mín
KR eru búnar ađ eiga ágćtis kafla hér í byrjun leiks en vantar ađ fá alvöru sókn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er hafiđ KR byrjar međ boltann.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru HK í 7 sćti međ eitt stig eftir jafntefli gegn Víking í síđustu umferđ.

KR eru hinsvegar á botninum međ 0 stig eftir tap gegn Augnablik, ţannig ég trúi ekki öđru en ađ ţćr séu hungrađar í ţrá punkta í dag.

15 mín leik og eru ađstćđur algörlega til fyrirmyndar í Kórnum logn, hiti, fagurgćnt teppi og mikil stemming (hrós á DJ-inn í Kórnum í dag). Mćli međ ađ fólk drífi sig upp í Kór
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR : er mćtt í Lengjudeildina í sumar eftir ađ liđiđ féll úr Pepsi Max síđastliđiđ tímabil. Ţađ er pressa sett á Vesturbćjar stórveldiđ og er ţeim spáđ beint upp aftur í deild ţeirra bestu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK : eru nýliđar hér í deildinni eftir ađ hafa komist upp úr 2. deild síđasta sumar. HK er spáđ 8. sćti í deildinni og eru ţćr međ einn umtalađasta heimavöll landsins sem gćti ađeins hjálpađ ţeim í stigasöfnun sinni í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í Mjólkurbikarnum fyrir 2 vikum á KR velli.
KR hafđi betur í ţeim leik međ 2 mörkum gegn engu, ţannig ţađ má búast viđ hörkuleik hér í Kórnum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik HK vs KR í 2. umferđ Lengjudeildar kvenna.
Leikurinn hefst klukkann 14:00 í Kórnum.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Ingunn Haraldsdóttir (f) ('74)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir
7. Guđmunda Brynja Óladóttir ('53)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
20. Inga Laufey Ágústsdóttir ('81)
23. Arden O´Hare Holden ('74)
26. Kathleen Rebecca Pingel
30. Svana Rún Hermannsdóttir ('67)

Varamenn:
12. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
5. Emilía Ingvadóttir ('81)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('53)
14. Kristín Sverrisdóttir ('74)
21. Ásta Kristinsdóttir ('74)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('67)

Liðstjórn:
Guđlaug Jónsdóttir
Katrín Ómarsdóttir
Gísli Ţór Einarsson
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Ţ)
María Soffía Júlíusdóttir
Ţóra Kristín Bergsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: