Eimskipsvöllurinn
laugardagur 15. maí 2021  kl. 13:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Nicolaj Madsen
Ţróttur R. 1 - 3 Vestri
1-0 Dađi Bergsson ('72)
1-1 Pétur Bjarnason ('86)
1-2 Nicolaj Madsen ('90)
1-3 Luke Rae ('90)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Sam Hewson
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Dađi Bergsson (f) ('85)
9. Sam Ford
14. Lárus Björnsson ('82)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
23. Guđmundur Friđriksson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('65)
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('85)
11. Kairo Edwards-John ('65)
14. Kári Kristjánsson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
29. Hinrik Harđarson

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Trausti Eiríksson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
90. mín Leik lokiđ!
Grátlegt tap fyrir Ţrótt hér í Laugardalnum! Ţađ bjóst engin viđ ađ Vestri myndi geta unniđ ţennan leik hér!

Viđtöl og skýrsla koma seinna í dag. Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Luke Rae (Vestri)
Nú er leikurinn lokiđ!
Luke Morgan skorar í opiđ markiđ! Franko markvörđur Ţróttar hafđi fariđ fram eftir ađ Ţróttur vann hornspyrnu. Vestri vann boltann og skorađi auđveldlega.
Eyða Breyta
90. mín
Kairo sćkir aukaspyrnu fyrir utan teignum.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Nicolaj Madsen (Vestri)
MADSEN!
Ég trúi ţessu ekki!

Nicolaj Madsen er ađ koma Vestra yfir hér í Laugardalnum eftir mjög flotta aukaspyrnu sem var tekin á marksteigs boganum.
Eyða Breyta
89. mín
Vestri vinna aukaspyrnu alveg viđ vítateigsbogan.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri)
VESTRI JAFNA LEIKINN!!!
Mjög óvćnt sókn hja Vestra mönnum eftir skiptingu hjá Ţrótturum. Franko varđi skot frá leikmanni Vestra, svo dettur boltinn á Pétur Bjarnason sem kemur boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
85. mín Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
82. mín Magnús Pétur Bjarnason (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín
Kairo skapar sjálfur frábćrt fćri fyrir Ţrótt. Kairo tekur sprettinn á vinstri varna vćnginum og tekur boltann alveg upp til teygjin. Ţađ verđur ţví miđur ekkert úr ţessu flotta hlaupi.
Eyða Breyta
79. mín Luke Rae (Vestri) Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Eyða Breyta
79. mín Pétur Bjarnason (Vestri) Kundai Benyu (Vestri)

Eyða Breyta
77. mín
Vestri vinna hornspyrnu vinstra megin.

Dćmt brot og Ţróttur fá markspyrnu.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.), Stođsending: Sam Ford
DAĐI BERGSSON!!!
Sam Ford sendir boltann á Dađa Bergyni sem tekur skotiđ á markteigs línunni. Brenton í markinu nćr ekki ađ teygja sér í boltann ţannig ađ boltinn rennur rólega inn í mark Vestra!
Eyða Breyta
68. mín
Flott fćri sem Ţróttur klúđrađi!

Dađi vinnur boltann eftir klaufaleg mistök í vörn Vestra. Dađi sendir svo boltann hćgra megin á Sam Ford sem býđur í teignum, en Ford skýtur boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín Kairo Edwards-John (Ţróttur R.) Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Kundai Benyu (Vestri)

Eyða Breyta
60. mín
Ţróttur halda háu pressunni sem ţeir voru međ í fyrri hálfleik. Ennţá ekkert mark komiđ í leikinn, en Ţróttur hafa veriđ líklegri.
Eyða Breyta
56. mín Viktor Júlíusson (Vestri) Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)

Eyða Breyta
54. mín
Stuđningsmenn Vestra láta heyra vel í sér í stúkunni!
Eyða Breyta
51. mín
Lárus Björnsson međ fyrsta fćriđ í seinni hálfleik. Laust skot beint á Brenton frá vítateig.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
46. mín Casper Gandrup Hansen (Vestri) Sergine Fall (Vestri)

Eyða Breyta
45. mín
Leikmenn eru komnir aftur inn á völlinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rólegur leikur hér á Eimskipsvellinum. Ađeins eitt gult spjald í leiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Vestri vinna aukaspyrnu langt fyrir utan teig eftir slaka tćklingu.

Boltinn sparkađur út.
Eyða Breyta
43. mín
Ţróttur vinna aukaspyrnu á miđ vallar eftir brot á Ford.

Botlinn er skallađur í burtu.
Eyða Breyta
41. mín
Vestri vinna hornspyrnu hćgra megin.

Boltinn skallađur af Benyu, en boltinn fer framhjá markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Ólafur Fjalar međ flottan sprett upp hćgri vćngin, sem reynir ađ senda boltann inn í teiginn, en ţar var enginn Ţróttar og Brenton markvörđur tekur boltann međ létti.
Eyða Breyta
37. mín
Ţróttur er ađ spila mikla pressu á Vestra, ţrátt fyrir ađ Vestri er meira međ boltann. Ţróttur vilja klárlega skora fyrsta mark leiksins
Eyða Breyta
34. mín
Búiđ ađ vera rólegur leikur hér í Laugardalnum. Ţróttur spila í ljós blárri treyju og Vestri í hvítu.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)

Eyða Breyta
17. mín
Stađan enn markalaus.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Breytingar á byrjunarliđi Ţróttar

Útaf
4. Hreinn Ingi (rautt spjald)
6. Birkir Ţór
21. Róbert Hauks

Inná
14. Lárus Björns
19. Eiríkur Ţorsteins
26. Ólafur Fjalar

Engar breytingar á liđ Vestra eftir 0-2 sigur á móti Selfossi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Klukkutími í leik!
Byrjunarliđ báđa liđa eru dottin inn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytt um leikvöll
Ţessi leikur átti upphaflega ađ vera spilađur á heimavelli Vestra, en sá leikvöllur er ennţá ekki tilbúinn fyrir tímabiliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Ţór Sigurgeirson, leikmađur Keflavíkur, spáir í 2. umferđ deildarinnar. Hann spáir tveggja marka sigur fyrir heimamenn.

Ţróttur 2-0 Vestri
Ţróttur er ekki búiđ ađ vera sannfćrandi en ég held ađ liđiđ vinni ţennan leik, Vestramenn eru ofpeppađir eftir síđustu umferđ og tapa gegn Lauga og félögum..


Rúnar Ţór í leik gegn ÍBV í fyrra
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri
Vestri byrjađi tímabili sitt á útivelli á móti Selfossi. Vestri komu afar sterkir í ţennan leik. Ţeir náđu tök í leiknum alveg frá byrjun og skoruđu 3 mörk á 20. mínútum. Vladimir Tufegdzic nćldi sér í fyrstu 2 mörkin í leiknum. Engin fleiri mörk voru skorađ í leiknum, en Vestri fagna ţessum 3 stigum og byrja tímabiliđ međ ánćgulega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur R.
Ţróttur spiluđu heimaleik á móti ný fallna liđi Fjölnir. Jafntefli var í leiknum eftir fyrri hálfleiknum, en Ţróttur náđu mark í byrjun seinni hálfleik frá Sam Ford. Ţrátt fyrir mark, ţá voru Fjölnis menn allt of sterkir og svöruđu vel eftir ađ hafa fariđ undir. Ţróttur gátu ekki lokađ á hörđu pressu Fjölnis, og töpu Ţróttur leiknum 1-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin á beina textalýsingu á milli Ţróttur R. og Vestri hér í Laugardalnum á Eimskipsvellinum. Leikurinn byrjar kl. 13:00


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
0. Daníel Agnar Ásgeirsson ('56)
7. Vladimir Tufegdzic ('79)
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu ('79)
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall ('46)

Varamenn:
23. Diego Garcia (m)
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason ('79)
17. Luke Rae ('79)
19. Casper Gandrup Hansen ('46)
21. Viktor Júlíusson ('56)

Liðstjórn:
Heiđar Birnir Torleifsson (Ţ)
Bjarki Stefánsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnlaugur Jónasson
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Friđrik Ţórir Hjaltason

Gul spjöld:
Daníel Agnar Ásgeirsson ('30)
Kundai Benyu ('64)

Rauð spjöld: