Framvöllur
föstudagur 21. maí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Mađur leiksins: Indriđi Áki Ţorláksson, Fram
Fram 4 - 1 Ţór
1-0 Indriđi Áki Ţorláksson ('14)
2-0 Kyle McLagan ('39)
3-0 Fred Saraiva ('45)
4-0 Indriđi Áki Ţorláksson ('67)
4-1 Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('93)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Fred Saraiva
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson ('83)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('63)
9. Ţórir Guđjónsson ('76)
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriđi Áki Ţorláksson
23. Már Ćgisson ('63)
29. Gunnar Gunnarsson ('76)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('76)
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('83)
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('76)
30. Aron Snćr Ingason
33. Alexander Már Ţorláksson ('63)
77. Guđmundur Magnússon ('63)

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('25)
Gunnar Gunnarsson ('43)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ öruggum 4 - 1 sigri Framara. Viđtöl og skýrsla koma hérna síđar í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ), Stođsending: Ólafur Aron Pétursson
Skallamnark í lokin hjá gestunum. Aron međ aukaspyrnu međ vinstri fćti sem Bjarni skallar í netiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Fred međ skot rétt yfir mark Ţórsara. Koma fleiri mörk í ţetta í lokin?
Eyða Breyta
83. mín Tryggvi Snćr Geirsson (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)

Eyða Breyta
82. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
82. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
82. mín Orri Sigurjónsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
80. mín
Haraldur Freyr međ skot í varnarmann og hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
79. mín
Albert í skotfćri fyrir utan teig en hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
76. mín Aron Kári Ađalsteinsson (Fram) Ţórir Guđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
76. mín Danny Guthrie (Fram) Gunnar Gunnarsson (Fram)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jóhann Helgi ćtlađi ađ taka Maradona á ţetta og kýldi í boltann eftir hornspyrnu. Spjaldađur fyrir ţađ.
Eyða Breyta
75. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
73. mín
Ţórir var alveg ađ sleppa í gegn en Vignir var vel vakandi og tók flotta tćklingu og hirti boltann.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Indriđi Áki Ţorláksson (Fram), Stođsending: Fred Saraiva
Geggjađ mark hjá Indriđa. Fred tók til sín nokkra varnarmenn og sendi boltann svo til hliđar á Indriđa sem skorađi međ utanfótar snuddu eins og ţeir kalla ţađ fyrir utan teiginn. Dađi átti ekki séns í markinu.
Eyða Breyta
63. mín Guđmundur Magnússon (Fram) Aron Ţórđur Albertsson (Fram)
Framarar gera tvöfalda skiptingu. Flestir ađ bíđa eftir Danny Guthrie en samkvćmt mínum heimildum er líklegt ađ hann spili síđustu tíu mínúturnar í dag.
Eyða Breyta
63. mín Alexander Már Ţorláksson (Fram) Már Ćgisson (Fram)

Eyða Breyta
61. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )
Jóhann skorar alltaf mörk segja Ţórsarar. Sjáum hvađ gerist núna ţegar hann er kominn inná!
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Elmar Ţór Jónsson (Ţór )
Braut á Má nćrri endalínu viđ vítateigin. Fram fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín
Liban Abdulahi sendi boltann inn í teiginn á Alvaro sem reyndi ađ taka geggjađ trikk á boltann, rabona spyrnu, en hitti hann ekki og missti í horn. Framarar hlógu í stúkunni.
Eyða Breyta
55. mín
Már Ćgisson í dauđafćri í teignum eftir hrađa sókn hjá Fred og Alberti en skaut yfir mark Ţórs.
Eyða Breyta
55. mín
Ţórsarar byrja seinni hálfleikinn mikiđ betur og sćkja stöđugt ađ marki Fram. Engin stórhćtta ennţá samt.
Eyða Breyta
47. mín
Ólafur Aron međ aukaspyrnu yfir vegg Framara en Ólafur nafni hans í marki Fram grípur boltann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn er hafinn. Engar bryetingar hafa veriđ gerđar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Stađan 3 - 0 fyrir heimamenn í Fram sem líta gríđarlega vel út í sumar.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
Fékk boltann fyrir utan teiginn í kjölfar hornspyrnu og setti hann í bláhorniđ. Dađi fór í rétt horn en náđi ekki til boltans. 3 - 0 fyrir Fram!
Eyða Breyta
45. mín
Fred međ skot í hrađri sókn Framara, í hausinn á varnarmanni og horn.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Gunnar Gunnarsson (Fram)
Braut á Alvaro á miđlínunni.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Ţór )
Stóđ fyrir Fred sem var ađ reyna ađ komast í sókn. Ađalbjörn Heiđar benti út um allan völl ţegar hann útskýrđi spjaldiđ jtil merkis um síbrot.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Kyle McLagan (Fram), Stođsending: Albert Hafsteinsson
Albert tók hornspyrnu og hitti beint á kollinn á Kyle McLagan sem stökk manna hćst og stangađi boltann í markiđ.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Straujađi Aron Ţórđ í hrađri sókn Framara. Ađalbjörn Heiđar dómari lét leikinn halda áfram en spjaldađi svo í nćsta stoppi.
Eyða Breyta
34. mín
Albert Hafsteinsson í dauđafćri í teignum eftir góđa sendingu frá Haraldi Einari en Dađi Freyr varđi virkilega vel.
Eyða Breyta
33. mín
Ekkert hćttulegt ađ gerast síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Fram)
Fór aftan í Jakob Snć í miđjuhringnum í hrađri sókn Ţórsara.
Eyða Breyta
23. mín
Alex Freyr Elísson í fćri í teignum en skaut rétt framhjá. Hann meiddist í leiđinni en er stađinn upp aftur og virđist vera í lagi.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Indriđi Áki Ţorláksson (Fram), Stođsending: Fred Saraiva
Heimamenn í Fram eru komnir yfir í Safamnýrinni. Eftir góđan undirbúning frá Fred sendi hann boltann inn í teiginn ţar sem Indriđi Áki kom og skallađi laglega í netiđ. 1 - 0.
Eyða Breyta
13. mín
Ţórsarar eru ađ sćkja í sig veđriđ. Liban Abdulahi var í fínu skotfćri fyrir utan teig en Ólafur Íshólm átti auđvelt međ ađ verja frá honum.
Eyða Breyta
12. mín
Jakob Snćr i dauđafćri eftir góđan undirbúning Alvaro Montejo en skotiđ hans var variđ.
Eyða Breyta
5. mín
Ţórir Guđjónsson skallar rétt framhjá marki Ţórsara.
Eyða Breyta
3. mín
Albert Hafsteinsson međ aukaspyrnu inn í teiginn, Kyle McLagan var ađ komast í fćri en náđi ekki til boltans.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Framarar sćkja í átt ađ Kringlunni. Ađstćđur eru flottar í Safamýrinni. Smá gola, sól og 10 stiga hiti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn hérna sitthvorum megin viđ textann. Danny Guthrie sem hefur mikla reynslu í ensku úrvalsdeildinni er á varamannabekk Fram í dag. Hans fyrsti leikur í leikmannahóp liđsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíu mínútur í leik og liđin ađ ljúka upphitun. Framarar munu spila í sínum hefđbundnu bláu treyjum og sokkum og hvítum buxum. Ţórsarar eru í varabúningum í dag, bleik treyja og sokkar og svartar buxur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Axel Óskar Andrésson leikmađur Ríga FC í Lettlandi spáđi í leiki umferđarinnar á Fótbolta.net

Fram 3 - 1 Ţór
,,Ţessi leikur fer 3-1. Framarar halda ótrauđir áfram, og spila í deild ţeirra sterkustu ađ ári."


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson er dómari leiksins í dag. Hann er međ ţá guđmund Valgeirsson og Magnús Garđarsson sér til ađstođar á línunum en ađ ţessu sinni er enginn skiltadómari. Sigurđur Hannesson er svo sendur frá KSÍ sem eftirlitsmađur til ađ taka út umgjörđina og frammistöđu dómara.
Ađalbjörn Heiđar dćmir leikinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Danny Guthrie sem uppalinn er hjá Liverpool en er ţekktari fyrir tíma sinn hjá Newcastle og Reading gekk í rađir Fram á dögunum. Hann losnađi úr sóttkví sama dag og liđiđ mćtti ÍBV í síđustu viku og ferđađist međ liđinu og sat í stúkunni. Hann má sjá í hvítri peysu á myndinni. Hann verđur vonandi í leikmannahópi liđsins í dag.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar liđin mćttust á Framvelli 26. júlí í fyrra fóru Framarar međ stórsigur af hólmi, 6-1.

Liđin mćttust svo aftur 26. september á Ţórsvelli og ţá unnu Framarar aftur, nú 0 - 2.

Fram og Ţór mćttust svo einnig í Lengjubikarnum í febrúar en leikiđ var í Egilshöll og Fram vann ţá 3 - 2.


Úr leik liđanna í september.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Fram fara virkilega vel af stađ á mótinu og hafa unniđ báđa leiki sína til ţessa.

Í fyrsta leik unnu ţeir 4 - 2 sigur á Víkingi Ólafsvík í Safamýrinni og fyrir viku unnu ţeir svo sterkan 0 - 2 útisigur á ÍBV í Vestmannaeyjum.

Ţórsarar byrjuđu mótiđ á hörkuleik viđ Gróttu á Seltjarnarnesinu sem ţeir töpuđu 4 - 2. Ţeir fengu svo Grindavík í heimsókn í Bogann í síđustu viku og unnu ţá 4 - 1 sigur.


Framarar fagna í Vestmannaeyjum síđasta föstudag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Fram og Ţórs í 3. umferđ Lengjudeildar karla.

Leikurin fer fram á Framvelli í Safamýri og hefst klukkan 18:00. Hér fylgjumst viđ međ öllu ţví sem gerist og komum svo međ viđtöl eftir leik.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Liban Abdulahi
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('82)
6. Ólafur Aron Pétursson
14. Jakob Snćr Árnason ('82)
15. Guđni Sigţórsson ('61)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('82)
18. Vignir Snćr Stefánsson
21. Elmar Ţór Jónsson ('75)
24. Alvaro Montejo

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('82)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('61)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('82)
25. Ađalgeir Axelsson ('75)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Sigurđur Marinó Kristjánsson
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Orri Sigurjónsson
Hlynur Birgisson
Sölvi Sverrisson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Sigurđur Grétar Guđmundsson

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('38)
Vignir Snćr Stefánsson ('42)
Elmar Ţór Jónsson ('59)
Jóhann Helgi Hannesson ('75)

Rauð spjöld: