Grindavíkurvöllur
föstudagur 21. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 5m/s úr norđvestri sólin skín og hitinn í kringum 10 gráđur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 262
Mađur leiksins: Sigurjón Dađi Harđarson
Grindavík 0 - 2 Fjölnir
0-1 Ragnar Leósson ('57)
0-2 Hilmir Rafn Mikaelsson ('59)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Oddur Ingi Bjarnason ('77)
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali
5. Nemanja Latinovic ('62)
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('86)
10. Dion Acoff ('45)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
6. Viktor Guđberg Hauksson ('62)
15. Freyr Jónsson
16. Ţröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong ('86)
19. Mirza Hasecic ('77)
21. Marinó Axel Helgason
36. Laurens Symons ('45)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Guđmundur Valur Sigurđsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Walid Abdelali ('45)
Sigurjón Rúnarsson ('83)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
93. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri Fjölnis sem líkt og Fram er međ fullt hús stiga eftir 3 leiki. Viđtöl og skýrsla vćntanleg í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Fjölnir fćr horn.
Eyða Breyta
91. mín
Sigurjón brýtur af sér er Fjölnir geysist upp en Einar beitir hagnađi og líklega sem betur fer fyrir Sigurjón. Einar kallar brotiđ til baka en sleppir honum viđ spjaldiđ, hefđi ekki veriđ óeđlilegt ađ gefa gult á ţetta.
Eyða Breyta
86. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Tiago Fernandes (Grindavík)

Eyða Breyta
85. mín
ÚFF ljótur árekstur í teig Fjölnis ţegar Sigurjónm kemur út og lendir á eigin leikmanni og ţeir liggja báđir Sigurjón og Sigurpáll. Standa báđir fljótt upp og virđast í lagi.
Eyða Breyta
85. mín
Leikurinn dottiđ vel niđur og Fjölnismenn eflaust sáttir viđ sitt. Grindvíkingar ekki upp á marga fiska ţessa stundina fram og viđ og ekkert í kortunum ađ ţeir ćtli sér ađ koma til baka.
Eyða Breyta
84. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín Mirza Hasecic (Grindavík) Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
74. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Hilmir Rafn Mikaelsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín Andri Freyr Jónasson (Fjölnir) Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
73. mín
Sigurđur međ skalla eftir horniđ en nćr ekki krafti í hann og boltinn auđveldur fyrir Sigurjón í markinu.
Eyða Breyta
73. mín
Rignir hornum fyrir heimamenn en ţeir ekki ađ nýta ţau.
Eyða Breyta
72. mín
Laurens Willy í dauđafćri en Sigurjón bjargar í horn. Veriđ frábćr í kvöld.
Eyða Breyta
71. mín
Sigurđur Bjartur međ skalla af stuttu fćri eftir fyrirgjöf Odds en Sigurjón sér viđ honum međ frábćrri vörslu.
Eyða Breyta
69. mín
Aftur fćr Grindavík horn.
Eyða Breyta
68. mín
Grindavík fćr horn. Ná ţeir ađ svara og hleypa spennu í ţetta?

Spyrnan inn í boxiđ en skölluđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Jóhann Árni međ skot en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
64. mín
Stórhćttulegur bolti frá vinstri en sóknarmenn Grindvíkingar missa allir af boltanum. Fjölnismenn koma boltanum í horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
63. mín
Aron Jó međ fast skot úr aukaspyrnu af löngu fćri. Sigurjón međ ţađ allt á hreinu.
Eyða Breyta
62. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
61. mín
Enn koma Fjölnismenn. Valdimar inn á teignum en skot hans beint á Aron sem ver međ fótunum.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Hilmir Rafn Mikaelsson (Fjölnir)
Heldur betur lifnađ yfir gestunum.

Hilmir Rafn fćr boltann og á eftir ađ gera helling. Keyrir í átt ađ marki og fer fram hjá hverjum varnarmanninum á fćtur öđrum áđur en hann leggur boltann snyrtilega framhjá Aroni í markinu.

Stórglćsilegur sprettur og mark.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Ragnar Leósson (Fjölnir)
Augnabliks gćđi og Fjölnismenn tćta vörn Grindavíkur í sig.

Spila sig í gegn og Ragnar setur boltann ţćgilega í netiđ. Sá nú ekki fyrir sólinni hver átti síđustu sendinguna á hann.
Eyða Breyta
57. mín
Nemo međ fyrirgjöf frá hćgri. Laurens reynir viđ boltann en missir af honum sem endar í fangi Sigurjóns.
Eyða Breyta
53. mín
Valdimar Ingi fer niđur í eđa viđ teiginn. Fannst lítiđ í ţessu og Einar sammála mér í ţví.
Eyða Breyta
53. mín
Hilmir Rafn keyrir upp hćgra meginn og kemst inn á teiginn en nćr ekki góđu skoti á markiđ. Auđvelt fyrir Aron í marki Grindavíkur.
Eyða Breyta
50. mín
Oddur fer vel međ boltann úti á hćgri vćngnum en fyrirgjöf hans beint á varnarmann.
Eyða Breyta
46. mín
Valdimar Ingi kemst inn á teiginn en heimamenn bjarga í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir fara af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Ragnar Leósson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
45. mín Laurens Symons (Grindavík) Dion Acoff (Grindavík)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur hér í Grindavík. Dapur fyrri hálfleikur ađ baki og vonandi ađ liđin mćti ferskari til leiks í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Walid Abdelali (Grindavík)

Eyða Breyta
44. mín
Mínúta eftir af fyrri hálfleik. Endurskipulagning og smá hárblástur til ađ kveikja líf vćri vel ţegiđ frá ţjálfurum liđanna.
Eyða Breyta
42. mín
Ţetta er svo dauft. Fátt sem bendir til ţess ađ ţađ sé ađ fara koma mark í ţetta.

Grindavík fćr ţó horn hér.
Eyða Breyta
41. mín
Acoff sćkir horn.
Eyða Breyta
37. mín
Fjölnismenn fá horn eftir snarpa sókn.
Eyða Breyta
35. mín
Sigurđur Bjartur fer niđur í teignum og Grindvíkingar biđja um eitthvađ af veikum mćtti. Aldrei til í dćminu frá mér séđ.
Eyða Breyta
34. mín
Hćgst verulega á leiknum aftur og lítiđ ađ frétta. Get ekki sagt ađ ţetta sé skemmtilegur fótboltaleikur ađ horfa á.
Eyða Breyta
30. mín
Dion ađ vinna sig í fćri á markteig en varnarmenn komast fyrir boltinn aftur fyrir í markspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín
Orri Ţórhallson ţarf ađ yfirgefa völlinn ađ skipun Einars. Líklega blćđir úr honum og ţarf ađ stöđva ţađ.
Eyða Breyta
25. mín
Tiago međ lúmskt skot eftir sendingu frá Oddi en boltinn yfir markiđ. Ađeins ađ lifna yfir ţessu.
Eyða Breyta
23. mín
Ţvílík varsla hjá Sigurjóni!!!!

Boltinn fer í gegnum pakkann yfir á fjćrstöngina ţar sem Sindri Björnsson lúrir. Fátt virđist geta komiđ í veg fyrir ađ hann hleypi lífi í leikinn međ marki en Sigurjón á einhvern ótrúlegan hátt bjargar. Fjölnismenn koma svp boltanum frá.
Eyða Breyta
23. mín
Oddur međ fyrirgjöf en gestirnir hreinsa í horn.
Eyða Breyta
21. mín
Fjölnir sćkir horn eftir tilraun til fyrirgjafar frá Arnóri Breka.
Eyða Breyta
17. mín
Boltinn kominn vel afturfyrir. Einar stendur og bíđur eftir línuverđinum sem gerir ekki neitt. Grindvíkingar ćtla ađ halda áfram eftir góđa 10 sek kyrrstöđu en loksins bendir Einar í horn.
Eyða Breyta
16. mín
Gestirnir fá horn.
Eyða Breyta
12. mín
Grindavík fćr fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
11. mín
Jafnrćđi međ liđunum ennţá. Grindvíkingar ţó ađ bćta ögn í og halda boltanum betur. En ađ öđru leyti lítiđ sem ekkert ađ gerast.
Eyða Breyta
6. mín
Miđjumođ og meira miđjumođ. Liđin ađ ţreifa hvort á öđru og halda ţéttleika.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrir ţá sem ţví velta fyrir sér ţá er fjarvera Zeba úr vörn Grindavíkur vegna leikbanns en hann fékk rautt gegn Ţór á dögunum.
Eyða Breyta
1. mín
Fínt fćri hjá gestunum strax í upphafi. Pressa hátt og vinna boltann sem er sendur inn í teiginn fyrir fćtur Hilmars Rafns sem á fast skot í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ hér í Grindavík. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađurinn

Fótbolti.net fékk Axel Óskar Andrésson sem leikur međ Riga FC í Lettlandi til ađ spá í 3. umferđ deildarinnar. Fimm leikir eru á föstudag og einn á laugardag. Um leik Grindavíkur og Fjölnis sagđi hann.

Grindavik - Fjölnir 1 - 1
Tvö liđ sem eru ekkert ađ grínast. Bćđi liđ virđa stigiđ. Andri Freyr svikari úr Mosfellssveitinni fćr boltann í hnakkadrambiđ eftir hornspyrnu Arnór Breka betur ţekktur sem Júdas, og slysast til ađ skora.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Heimamenn í Grindavík sitja í 7.sćti deildarinnar fyrir leik međ 3 stig. Stigin 3 hlutu ţeir eftir stórfínan sigur á liđi ÍBV. Međbyrinn úr ţeim leik dugđi lćrisveinum Sigurbjörns Hreiđarssonar ţó ekki lengi en ţeir voru teknir í kennslustund af öflugu liđi Ţórs sem stýrt er af Grindavíkurgođsögninni Orra Frey Hjaltalín en lokatölur urđu 4-1.

Grindavík var á góđum degi í fyrra eitt besta liđ deildarinnar og sýndi ađ ţeir gátu unniđ hvern sem er. Stöđugleikinn var ţó ţeirra helsti óvinur í fyrra sem ađ fá á sig mörk á lokamínútum leikja. Ţví ţurfa ţeir ađ breyta á ţessu tímabili ćtli ţeir sér ađ vera međ í slagnum um ađ fara upp af einhverri alvöru.Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnir hefur hafiđ mótiđ á tveimur sigrum og er ţví međ fullt hús stiga líkt og Fram og Vestri. Endurkomusigur gegn Ţrótti markađi upphaf deildarkeppninar fyrir Grafarvogspilta. Sterkur heimasigur á Gróttu fylgdi svo í kjölfariđ.

Fjölnisliđiđ mun verđa í baráttunni ţetta sumariđ um ađ komast aftur upp í Pepsi Max ađ ári en keppnin er hörđ enda sćtin sem í bođi eru ađeins tvö. Leikir eins og í kvöld gegn Grindavík verđa ađ teljast lykilleikir fyrir Fjölni og sigur gćfi góđ fyrirheit um framhaldiđ.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Fjölnis í ţriđju umferđ Lengjudeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('74)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Dofri Snorrason (f)
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('45)
19. Hilmir Rafn Mikaelsson ('74)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('84)

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
9. Andri Freyr Jónasson ('74)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('74)
17. Lúkas Logi Heimisson ('84)
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('45)
28. Hans Viktor Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: