Norđurálsvöllurinn
mánudagur 24. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Stórkostlegar til knattspyrnuiđkunar, blautur völlur og lítill vindur.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik)
ÍA 2 - 3 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('42)
1-1 Viktor Jónsson ('47)
1-2 Jason Dađi Svanţórsson ('55)
1-3 Árni Vilhjálmsson ('77)
2-3 Steinar Ţorsteinsson ('89)
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
0. Arnar Már Guđjónsson ('63)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('46)
9. Viktor Jónsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('46)
18. Elias Tamburini
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Hákon Ingi Jónsson ('63)
44. Alex Davey ('46)

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('46)
7. Sindri Snćr Magnússon
10. Steinar Ţorsteinsson ('46)
16. Brynjar Snćr Pálsson ('46)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('63)
21. Morten Beck Guldsmed ('63)
23. Ingi Ţór Sigurđsson

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('31)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
95. mín Leik lokiđ!
Damir hreinsar og Einar flautar leikinn af!

Hörku leikur sem viđ fengum hérna, skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
95. mín
Höggi brýtur á Steinari viđ miđjuna og Skagamenn lúđra boltanum fram.
Eyða Breyta
94. mín
Kraftaverkamađurinn Bjarki Sigmunds tjaslar Óttari saman hérna, virđist hafa fengiđ einn á kjammann.
Eyða Breyta
93. mín
Blikar lúđra einum löngum fram og Árni gerir vel í ađ vinna Óttar í loftinu og Blikar komast í góđa stöđu en Óttar liggur eftir og Einar stöđvar leikinn vegna höfuđmeiđsla.
Eyða Breyta
91. mín
Finnur Orri fćr boltann í vćnlegri stöđu á miđjunni, keyrir ađ teig Skagamanna og tekur skotiđ en ţađ framhjá!
Eyða Breyta
90. mín
Viđ fáum 3 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Steinar Ţorsteinsson (ÍA)
SKAGAMENN MINNKA MUNINN, FÁUM VIĐ DRAMATÍK?

Oliver í bölvuđu brasi sendir boltann bara á Gísla Laxdal, Gísli sendir boltann fyrir og ţađan er boltinn skallađur upp í loftiđ, Steinar tekur boltann á kassann og hamrar honum svo í markiđ af stuttu fćri!

Hrikalega vel gert hjá Steinari...
Eyða Breyta
86. mín
Morten Beck klókur og sćkir horn fyrir Skagamenn.

Brynjar Snćr smellir ţessu fyrir en Blikar skalla frá.
Eyða Breyta
85. mín Sölvi Snćr Guđbjargarson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín Finnur Orri Margeirsson (Breiđablik) Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín
Fín sókn hjá Blikum endar međ hörmulegu hćgrifótar skoti frá Davíđ Ingvars sem virkađi frekar eins og sending á Dino.
Eyða Breyta
81. mín
Steinar sendir boltann fyrir en Damir skallar frá.

ŢŢŢ liggur eftir inná teignum en harkar ţađ svo auđvitađ af sér enda ekkert eđlilega harđur, af gamla skólanum.
Eyða Breyta
81. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu viđ miđjuna.

ŢŢŢ hamrar boltanum inn á teiginn og ţar er barátta en Blikar koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Árni Vilhjálmsson (Breiđablik), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
ÁRNI VILL ER KOMINN Á BLAĐ!

Blikar brunuđu upp í skyndisókn hćgra megin og Jason hamrar boltanum fyrir beint í hlaupiđ hjá Árna sem ţarf bara ađ koma boltanum á markiđ og gerir ţađ listavel!

Brekka fyrir Skagamenn.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Brýtur upp skyndisókn Skagamanna úti hćgra megin.

ŢŢŢ lúđrar boltanum upp á Viktor sem vinnur fyrsta boltann en vantar gular treyjur á ţann seinni.
Eyða Breyta
72. mín
Viktor Karl reynir skotiđ hér af 25 metrunum, í hliđarnetiđ!

Fín tilraun hjá Viktori...
Eyða Breyta
70. mín Oliver Sigurjónsson (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
69. mín
BLIKAR VILJA VÍTI OG ÓSKAR HRAFN HOPPAR HĆĐ SÍNA AF HNEYKSLUN!

Höskuldur valsar inn á teiginn međ boltann og kominn í álitlega stöđu ţá mćtir Ísak Snćr og virđist sópa löppunum undan Högga en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
65. mín
Blikar međ flotta sókn og Dino bjargar!

Kiddi finnur Jason úti hćgra megin, Jason međ alvöru gćđi setur boltann í gegn á Högga sem hamrar boltanum fyrir en Dino kastar sér út og međ sterkum úlnliđ slćr ţetta frá hćttusvćđinu.
Eyða Breyta
63. mín Morten Beck Guldsmed (ÍA) Arnar Már Guđjónsson (ÍA)
Jói ćtlar ađ sćkja síđasta hálftímann, ţađ er á hreinu!

Búinn međ skiptingarnar sínar..
Eyða Breyta
63. mín Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Hákon Ingi Jónsson (ÍA)

Eyða Breyta
61. mín
Damir í alvöru veseni og hendir sér niđur en Einar dćmir ekkert og Steinar brunar í álitlega stöđu međ boltann, sendir boltann fyrir markiđ en Damir kemur honum í horn og hjólar svo í Einar dómara fyrir ađ flauta ekki aukaspyrnu fyrir hann.

Skagamenn međ boltann fyrir en lítil hćtta í ţessu.
Eyða Breyta
60. mín
Aftur er Davíđ á ferđinni, međ boltann nálćgt teignum og litla ađstođ lćtur hann bara vađa og boltinn rétt framhjá!

Talsvert betri tilraun en fyrirgjöfin áđan.
Eyða Breyta
58. mín
Blikar í mjög álitlegri sókn og Kiddi ađ gera vel inn á teignum, kemur boltanum svo til Davíđs sem er í frábćrri fyrirgjafastöđu en ţrumar boltanum eitthvađ vođalega langt frá hćttusvćđinu, boltasćkjararnir verđa í veseni međ ađ finna ţennan...
Eyða Breyta
57. mín
Hinumegin berst boltinn út á Hákon Inga sem tekur skotiđ í fyrsta en ţađ ţokkalega beint á Anton sem ver.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik), Stođsending: Gísli Eyjólfsson
ÓTTAR BJARNI MINN HVAĐ ERTU AĐ BRASA?!?

Hirđir boltann af Gísla Eyjólfs sem fćr boltann aftur í sig og Óttar ćtlar eitthvađ ađ skýla boltanum sem er ađ snúast inná teignum, Gísli hirđir boltann bara af Óttari og neglir fyrir ţar sem Jason Dađi setur boltann inn en ekki yfir í ţetta skiptiđ!
Eyða Breyta
54. mín
DINO HODZIC!

Höggi laumar boltanum í gegn á Árna sem er einn gegn Dino og reynir utanfóta snuddu í fjćrhorniđ en Dino međ geggjađa vörslu í horn!

Skagamenn koma boltanum svo frá.
Eyða Breyta
50. mín
DAUĐAFĆRI OG FRÁBĆR VARSLA HJÁ DINO!

Jason fćr boltann á teignum, leggur hann út á Gísla sem hefur tíma og pláss, tekur móttöku ađ markinu og Dino mćtir honum, Gísli reynir ađ setja boltann hćgra megin viđ Dino sem er svakalega snöggur niđur og ver boltann í horn.

Skagamenn koma hćttunni svo frá.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Viktor Jónsson (ÍA), Stođsending: Brynjar Snćr Pálsson
VIKTOR ER AĐ JAFNA LEIKINN!!!

Viktor fékk skallafćri eftir aukaspyrnuna sem Anton varđi hrikalega vel í horn, Brynjar Snćr tekur hornspyrnuna beint á enniđ á Viktori sem stangar boltann inn!

Geggjuđ byrjun á seinni hálfleik!
Eyða Breyta
46. mín
ŢŢŢ fćr boltann og er sparkađur niđur, Skagamenn taka skemmtilega útfćrslu af aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
46. mín
Skagamenn byrja síđari hálfleikinn!
Eyða Breyta
46. mín Brynjar Snćr Pálsson (ÍA) Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA)

Eyða Breyta
46. mín Steinar Ţorsteinsson (ÍA) Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Jói Kalli hendir í ţrefalda í hálfleik...
Eyða Breyta
46. mín Aron Kristófer Lárusson (ÍA) Alex Davey (ÍA)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar Ingi flautar til hálfleiks.

Fínasta skemmtun heilt yfir í fyrri, meira í seinni takk.
Eyða Breyta
45. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Blikar bruna upp í skyndisókn eftir horniđ og Jason brunar framhjá Tamburini, sendir fyrir ţar sem Gísli kemur honum lengra yfir á Kidda, Kiddi tekur snertingu og hamrar á markiđ en Tamburini bjargar á línu!!!

Ţarna hefđi Blikar átt ađ skora...
Eyða Breyta
45. mín
Skagamenn fá hornspyrnu hérna á síđustu andartökum fyrri hálfleiks.

ŢŢŢ međ spyrnuna á fjćr en Höggi skallar frá.
Eyða Breyta
43. mín
Skagamenn bruna beint í góđa sókn, Davey kemur boltanum út til hćgri á ŢŢŢ sem setur boltann ţéttingsfastan fyrir markiđ en hvorki Viktor né Hákon mćttir ađ setja hann yfir línuna...
Eyða Breyta
42. mín MARK! Gísli Eyjólfsson (Breiđablik), Stođsending: Kristinn Steindórsson
GÍSLI KEMUR BLIKUM YFIR!!!

Kiddi Steindórs sendir boltann á Gísla sem er í góđri 1v1 stöđu gegn Arnari Má inná teignum, fer á hćgri og setur boltann í netiđ!

Dino međ puttana í ţessu en nćr ekki ađ verja.
Eyða Breyta
38. mín
Blikar spila út frá marki og Skagamenn setja ţunga pressu, Gísli Eyjólfs gerir vel í ađ standa hana af sér og losa hana međ smá sprett í gegnum miđjuna en svo ţegar hann ćtlar ađ koma boltanum frá sér sendir hann boltann bara á Hadda Ingólfs (sem er í stúkunni).

Gísli hefđi getađ komiđ Blikum í vćnlega stöđu ţarna enda Skagamenn međ marga leikmenn uppi í pressu.
Eyða Breyta
35. mín
Blikar fá hornspyrnu.

Höggi sendir fyrir, Óttar Bjarni skallar frá og Alexander Helgi setur hann yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Leikurinn heldur áfram og Davey skokkar inná, king Bjarki Sigmunds er náttúrulega kraftaverkamađur og tjaslađi honum saman um leiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Alex Davey liggur eftir og fćr ađhlynningu...

Vonandi fyrir Skagamenn er hann í lagi.
Eyða Breyta
32. mín
FĆRI!

Höggi kemur boltanum út á Gísla sem keyrir 1v1 á Óttar inná teignum og neglir svo yfir međ vinstri úr góđu fćri!

Hefđi mátt hitta á rammann ţarna...
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Jón Gísli tapar boltanum til Alexander Helga á miđjunni og brýtur á honum í kjölfariđ.
Eyða Breyta
28. mín
Blikar komast í frábćra stöđu til ađ keyra á Skagamenn, Höggi međ boltann á miđjunni og getur sett Gísla í geggjađa stöđu til vinstri en tekur afleita sendingu yfir Gísla og Davíđ Ingvars nćr ekki til boltans úti vinstra megin, ţarna hefđi fyrirliđinn átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ hefur svolítiđ dofnađ yfir ţessu hérna...

Óska eftir skemmtun!
Eyða Breyta
17. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu á álitlegum stađ fyrir framan vítateig Blika.

ŢŢŢ tekur spyrnuna og hamrar boltanum út ađ Vitanum sýndist mér...
Eyða Breyta
15. mín
JASON DAĐI MINN HVERNIG SKORARU EKKI ŢARNA?!?

Árni Vill fćr boltann upp hćgra megin og keyrir á bakviđ vörnina, hamrar boltanum fyrir á Jason sem mćtir á siglingunni og ţarf bara ađ koma boltanum yfir línuna en setur hann yfir!

Ţarna verđur Jason bara ađ skora...
Eyða Breyta
14. mín
ÚFF JÓN GÍSLI...

Fćr boltann í gegn eftir markspyrnu frá Dino ţar sem Viktor vinnur fyrsta boltann og Hákon annan, einn gegn Antoni tekur hann eitthvađ versta skot sem ég hef séđ, virkađi eins og sending á Anton sem ţakkar fyrir og handsamar boltann...
Eyða Breyta
12. mín
SKAGAMENN HEIMTA VÍTI!

Boltinn fyrir frá ŢŢŢ, Arnar Már á fjćr nćr skallanum sem virđist fara í hendurnar á Högga af svona 27cm fćri og uppviđ líkamann, miđađ viđ hendi og ekki hendi reglur dagsins var hárrétt ađ flauta ekki á ţetta ađ mínu mati.
Eyða Breyta
11. mín
Skagamenn pressa Blika stíft í uppspili og vinna boltann hátt, Viktor kemst í fína stöđu en boltinn af Damir og í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Blikar sćkja hratt eftir ađ Viktor Örn vinnur boltann og Kiddi kemst í fína stöđu vinstra megin inn á teignum en boltinn í varnarmann og afturfyrir.

Höggi međ hornspyrnuna alla leiđ á fjćr ţar sem Jason er aleinn en hittir boltann illa.
Eyða Breyta
7. mín
Blikar međ langa og góđa sókn ţar sem Skagamenn fá ekki einusinni ađ prófa boltann, endar međ fyrirgjöf Davíđs og boltinn yfir á Högga sem tekur viđ boltanum, fer á vinstri og tekur skotiđ en beint á Dino.
Eyða Breyta
4. mín
Viktor Jóns međ fína takta gegn Högga úti vinstra megin, kemur sér inn á teiginn og í skotiđ en ţađ lélegt og framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Jason og Höskuldur međ stutt horn og fyrirgjöf frá Högga, verđur smá hćtta úr ţessu sem Skagamenn leysa og koma frá.
Eyða Breyta
2. mín
Jason Dađi fćr eina pílu upp hćgra megin frá Antoni Ara en Alex Davey tekur eina breska og hamrar boltann útaf.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ!

Árni Vill fćr ađ taka fyrstu snertingu leiksins og sćkja Blikar í átt ađ Akraneshöllinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út ađ hita.

Ég hef sjaldan séđ jafn góđar ađstćđur til knattspyrnu á Akranesi, lítill sem enginn vindur, fínt hitastig og ţađ dropar ađeins, völlurinn vel blautur og ég sé fyrir mér hrađan og góđan leik međ mikilli hörku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.

Jóhannes Karl ţjálfari ÍA gerir fimm breytingar frá sigrinum gegn HK í síđustu umferđ. Aron Kristófer Lárusson, Steinar Ţorsteinsson, Brynjar Snćr Pálsson, Gísli Laxdal Unnarsson og Morten Beck fá sér allir sćti á bekknum. Inn koma Jón Gísli Eyland Gíslason, Arnar Már Guđjónsson, Ólafur Valur Valdimarsson, Elias Tamburini og Hákon Ingi Jónsson.

Óskar Hrafn ţjálfari Blika gerir tvćr breytingar frá sigrinum á Stjörnunni. Thomas Mikkelsen er ekki međ vegna meiđsla og Kristinn Steindórsson kemur inn í hans stađ. Ţá kemur Jason Dađi Svanţórsson inn í liđiđ fyrir Oliver Sigurjónsson sem fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Thomas Mikkelsen ekki međ í kvöld.

Thomas Mikkelsen framherji Breiđablik meiddist á nára í síđasta leik og verđur ađ öllum líkindum frá framyfir landsleikjahléiđ.

,,Mér sýnist eins og hann hafi meiđst á nára, hversu alvarlegt verđur bara ađ koma í ljós en akkúrat núna lítur ţađ ekkert sérstaklega vel út" sagđi Óskar Hrafn Ţorvaldsson ţjálfari Blika eftir sigurleikinn gegn Stjörnunni í síđustu umferđ.Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Einar Ingi Jóhannsson heldur utan um flautuna hér í kvöld. Honum til ađstođar verđa ţeir Gylfi Már Sigurđsson og Bryngeir Valdimarsson. Varadómari er Arnar Ţór Stefánsson.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
Breiđablik

Sitja fyrir leikinn í 5.sćti deildarinnar međ sjö stig. Blikar hafa unniđ tvo, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur.

Liđiđ fékk Stjörnuna heim í Kópavoginn í síđustu umferđ og unnu Blikar sannfćrandi 4-0 sigur. Mörk Blika skoruđu Kristinn Steindórsson, Viktor Örn Margeirsson, Árni Vilhjálmsson og Höskuldur Gunnlaugsson.


Kristinn Steindórsson skorađi í síđasta leik og var frábćr í liđi Blika.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
ÍA

Skagamenn sitja fyrir leikinn í kvöld 9.sćti deildarinnar međ fimm stig. Liđiđ hefur unniđ einn, gert tvö jafntefli og tapađ tveimur.

Liđiđ fór inn í Kórinn í síđustu umferđ og unnu Skagamenn góđan 1-3 sigur á HK.

Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Fyrir leik
HRAĐMÓTIĐ HELDUR ÁFRAM.

Góđan og gleđilegan dag kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá leik ÍA og Breiđablik í 6.umferđ Pepsí Max-deildar karla.

Flautađ verđur til leiks á Norđurálsvellinum á Akranesi klukkan 19:15.
Eyða Breyta
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('85)
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('70)
14. Jason Dađi Svanţórsson ('85)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
3. Oliver Sigurjónsson ('70)
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson
17. Tómas Bjarki Jónsson
18. Finnur Orri Margeirsson ('85)
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('85)
31. Benedikt V. Warén

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson
Ásdís Guđmundsdóttir

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('77)

Rauð spjöld: