Víkingsvöllur
ţriđjudagur 25. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól og gola
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Helgi Valur Daníelsson
Víkingur R. 2 - 2 Fylkir
0-1 Djair Parfitt-Williams ('43)
1-1 Nikolaj Hansen ('81)
2-1 Helgi Guđjónsson ('86)
2-2 Nikulás Val Gunnarsson ('89)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson ('69)
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon ('64)
21. Kári Árnason (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('59)
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('46)
77. Kwame Quee

Varamenn:
99. Uggi Jóhann Auđunsson (m)
3. Logi Tómasson ('64)
9. Helgi Guđjónsson ('69)
10. Pablo Punyed ('59)
11. Adam Ćgir Pálsson
19. Axel Freyr Harđarson
80. Kristall Máni Ingason ('46)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
96. mín Leik lokiđ!
2-2 lokatölur ţar sem kom dramatískur lokakafli í leikinn!
Eyða Breyta
95. mín
Helgi Valur međ utanfótarsendingu inn fyrir en Doddi Inga mćtir á fleygiferđ út úr teignum og tćklar hćttuna frá.
Eyða Breyta
94. mín
Helgi setur fyrirgjöf í Orra og aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
92. mín
Ţađ er hćgt ađ sjóđa egg á höfđinu á bćđi Atla Sveini og Ólafi Stígs, gjörsamlega trylltir eftir ţetta mark hjá Víkingum áđan!
Eyða Breyta
91. mín
Sex mínútum bćtt viđ, fáum viđ enn meiri dramatík!?
Eyða Breyta
89. mín MARK! Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir), Stođsending: Birkir Eyţórsson
Fylkir eru ađ jafna ţetta! Birkir međ frábćra fyrirgjöf frá hćgri vćngnum og Nikulás Val stangar boltann í netiđ!
Eyða Breyta
87. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Dagur Dan Ţórhallsson (Fylkir)

Eyða Breyta
86. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)
Helgi Guđjóns er ađ koma Víkingum yfir og Fylkismenn eru brjálađir! Fylkir vildu ađ Víkingar spörkuđu boltanum útaf svo ţeir gćtu skipt ţví Dagur og Halldór fóru útaf samtímis en Halldór kom aftur inná. Fylkismenn voru búnir ađ vera manni fćrri á međan og ţá fćr Helgi Guđjóns boltann hćgra megin í teignum og setur hann í fjćrhorniđ!
Eyða Breyta
84. mín
Dagur Dan fćr hér höfuđhögg en hann er hálfvaltur hérna sýnist mér svo ţetta lítur alls ekki vel út. Hann er ađ fara koma útaf og vonandi jafnar hann sig sem allra fyrst.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Víkingur jafnar leikinn! Pablo kemur međ aukaspyrnu á fjćr sem fer af Fylkismanni og dettur ţar fyrir Nikolaj sem setur boltann í fjćrhorniđ!
Eyða Breyta
78. mín
Logi tekur spyrnuna, reynir ađ setja hann undir vegginn en fer beint í vegginn. Logi fćr fylgingu en skýtur aftur beint í vegginn. Ađ lokum kemur svo bolti á fjćr ţar sem Logi er mćttur en skalli hans framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
77. mín
Arnór Gauti tekur Kristal niđur rétt utan vítateigs og Ívar dćmir aukaspyrnu, ţessi er á stórhćttulegum stađ fyrir Pablo Punyed!
Eyða Breyta
76. mín Dagur Dan Ţórhallsson (Fylkir) Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Fylkismenn gera sína ţriđju breytingu hér, Orri Hrafn kemur út fyrir Dag Dan.
Eyða Breyta
75. mín
Atli sparkar Nikulás Val niđur úti hćgra megin og aukaspyrna réttilega dćmd.
Eyða Breyta
73. mín
Halldór Smári stöđvar skyndisókn međ ađ taka Orra Hrafn niđur en Ívar Orri spjaldar hann ekki. Ekki eitt spjald komiđ á loft.
Eyða Breyta
69. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Víkingar međ sína fjórđu skiptingu, Erlingur út fyrir Helga.
Eyða Breyta
69. mín
Atli Barkar fer niđur í baráttunni viđ Birki en ţetta var ekki neitt og markspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
66. mín
Pablo međ frábćran bolta fyrir á Erling en fyrsta snertingin svíkur hann allsvakalega og hann missir boltann útaf.
Eyða Breyta
64. mín Birkir Eyţórsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Tvöföld breyting hjá Fylki, Ţórđur og Ragnar koma út fyrir Birki og Nikulás.
Hjá Víkingum kemur Logi Tómasson inn á fyrir Júlíus.
Eyða Breyta
64. mín Logi Tómasson (Víkingur R.) Júlíus Magnússon (Víkingur R.)

Eyða Breyta
64. mín Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)

Eyða Breyta
60. mín
Viktor Örlygur reynir fyrirgjöf en hún fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
59. mín Pablo Punyed (Víkingur R.) Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Arnar setur Pablo Punyed hér inn á fyrir Karl Friđleif og blćs til sóknar!
Eyða Breyta
58. mín
Ragnar Bragi međ flotta fyrirgjöf á fjćr á Helga Daníel sem tekur skotiđ á lofti yfir markiđ.
Eyða Breyta
57. mín
Ömurleg aukaspyrna frá Djair sem fer í miđjan vegginn.
Eyða Breyta
56. mín
Djair tekinn niđur rétt utan vítateigs og fćr aukaspyrnu, ţetta er á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
55. mín
Orri Hrafn međ vippu sem lítur vel út og virđist vera fara beint á Ţórđ Gunnar en hver annar en Kári Árnason stekkur og skallar ţetta frá.
Eyða Breyta
54. mín
Kristall fer í skot sem Ásgeir hendir sér fyrir, boltinn dettur svo út á Kwame sem leggur hann út á Viktor sem hamrar boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
53. mín
Kristall međ bolta fyrir sem Orri Hrafn hendir sér á og Víkingar heimta hendi en ekkert dćmt, ég held ađ Víkingar hafi eitthvađ til síns máls hér!
Eyða Breyta
52. mín
Nikolaj Hansen fćr boltann í góđri stöđu en er flaggađur rangstćđur, virkađi mjög tćpt.
Eyða Breyta
52. mín
Seinni hálfleikurinn fer rólega af stađ, vonandi fer ađ fćrast fjör í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn er hafinn og er ein breyting, Halldór Jón fer út fyrir Kristal hjá Víkingum.
Eyða Breyta
46. mín Kristall Máni Ingason (Víkingur R.) Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fylkismenn leiđa í hálfleik međ einu marki gegn engu. Víkingar veriđ miklu betri en Fylkismenn eru yfir.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Djair Parfitt-Williams (Fylkir), Stođsending: Unnar Steinn Ingvarsson
Fylkir eru komnir yfir á markamínútunni! Unnar Steinn tekur horniđ stutt á Djair sem setur boltann fyrir, boltinn fer af Nikolaj Hansen og steinliggur í netinu. Ţetta var vćgast sagt ţvert gegn gangi leiksins!
Eyða Breyta
42. mín
Ţórđur kemst bakviđ Kára en Kári kemst aftur fyrir Ţórđ og boltinn af Kára og aftur fyrir.
Eyða Breyta
41. mín
Ragnar Bragi liggur núna eftir međ höfuđhögg, sá ekki hvađ gerđist en Ragnar er stađinn upp og virđist í lagi.
Eyða Breyta
39. mín
Viktor Örlygur leitar ađ skoti og finnur ţađ á endanum, gott skot međfram jörđinni í fjćrhorniđ en Aron Snćr ver mjög vel og enn eitt horniđ niđurstađan.
Eyða Breyta
36. mín
Orri setur boltann aftur fyrir í hornspyrnu undir engri pressu.
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar eru brjálađir hérna, vilja vítaspyrnu! Ragnar Bragi lendir á eftir Halldóri Jóni en nćr ađ mér sýnist ađ tćkla boltann aftur fyrir í horn en Víkingar halda öđru fram.
Eyða Breyta
26. mín
Atli Barkar međ fyrirgjöf ćtlađi Erlingi á fjćr en Aron Snćr handsamar boltann.
Eyða Breyta
23. mín
Ragnar Bragi ćtlar ađ chippa honum inn á teiginn en ţetta er alltof fast og fer aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Kwame tekur skćrin sín og kemur međ fastan bolta á fjćr sem Nikolaj rétt missir af, ţetta hefđi auđveldlega getađ orđiđ mark!
Eyða Breyta
17. mín
Karl Friđleifur međ stórhćttulegan bolta međfram jörđinni fyrir en Ragnar Bragi nćr ađ taka boltann áđur en Erlingur fćr hann í dauđafćri.
Eyða Breyta
15. mín
Kári Árna tćklar boltann á markiđ af stuttu fćri en Aron Snćr ver stórkostlega frá honum!
Eyða Breyta
14. mín
Hansen međ skalla í varnarmann Fylkis og ţeir kalla eftir hendi en önnur hornspyrna er niđurstađan.
Eyða Breyta
13. mín
Júlíus međ frábćran bolta á Halldór Jón sem fer framhjá Ragnari Braga og er nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri en ţađ endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
7. mín
Hornspyrnan ratar á Helga Val sem skallar boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Ţórđur kemst upp ađ endamörkum en fyrirgjaf hans í varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Hornspyrnan ratar beint á hausinn á Nikolaj en hann stangar boltann í hliđarnetiđ, ég hélt ađ ţessi vćri inni!
Eyða Breyta
3. mín
Boltinn dettur út fyrir Júlla Magg sem reynir skotiđ en Orri Hrafn kemst fyrir og hornspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
2. mín
Helgi Valur međ fyrirgjöf sem Doddi missir frá sér en hann nćr svo ađ handsama boltann ađ lokum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Viktor Örlygur sparkar ţessum leik í gang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur vann 0-1 sigur gegn KA á föstudag. Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari liđsins, gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá ţeim leik. Pablo Punyed og Kristall Máni sitjast á bekkinn og inn koma ţeir Karl Friđleifur Gunnarsson og Kwame Quee.

Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í síđustu umferđ. Ţjálfarar liđsins gera tvćr breytingar á sínu liđi frá ţeim leik. Arnór Borg er ekki í leikmannahópi liđsins og Nikulás Val Gunnarsson tekur sér sćti á bekknum. Inn koma ţeir Helgi Valur Daníelsson og Ţórđur Gunnar Hafţórsson. Helgi Valur verđur fertugur í júlí.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Víkingar hafa sennilega aldrei veriđ međ betri ćfingar en undanfariđ ţar sem bćđi Ragnar Sigurđsson og sjálfur landsliđsfyrirliđinn, Aron Einar Gunnarsson eru búnir ađ vera ćfa međ liđinu. Einhverjar sögusagnir eru uppi um ađ Raggi gćti komiđ til Víkinga en ţađ verđur ađ teljast ansi ólíklegt ţótt skemmtilegt vćri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir byrjađi tímabiliđ illa en í síđasta leik náđu ţeir í sinn fyrsta sigur, 4-2 gegn Keflavík. Sá sigur gćti gefiđ ţeim gott sjálfstraust fyrir leikinn í kvöld og ég held ađ viđ eigum von á hörku leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar fóru norđur á Dalvík í síđustu umferđ og unnu mjög sterkan 1-0 sigur á KA í toppslag ţar sem KA klikkađi vítaspyrnu á síđustu sekúndum leiksins. Sá sigur sýndi okkur ađ Víkingar eru til alls líklegir í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar hafa byrjađ ţetta tímabil af krafti, gert eitt jafntefli og unniđ fjóra í fyrstu fimm umferđunum. Međ sigri í dag fara ţeir í toppsćtiđ. Fylkir eru ekki búnir ađ eiga jafn góđa byrjun en ţeir sitja í 8. sćti deildarinnar međ fimm stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Víkingsvelli ţar sem Víkingur fćr Fylki í heimsókn í 6. umferđ Pepsí Max-deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('64)
10. Orri Hrafn Kjartansson ('76)
11. Djair Parfitt-Williams
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('64)
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
7. Dađi Ólafsson
9. Jordan Brown
17. Birkir Eyţórsson ('64)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('64)
22. Dagur Dan Ţórhallsson ('76) ('87)
77. Óskar Borgţórsson ('87)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: