Ásvellir
sunnudagur 06. júní 2021  kl. 14:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson
Maður leiksins: Ísabella Eva Aradóttir
Haukar 0 - 1 HK
0-1 Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('71, víti)
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
6. Vienna Behnke
7. Rakel Leósdóttir
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('72)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir ('66)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir ('76)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir
23. Kiley Norkus ('88)

Varamenn:
12. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir ('76)
10. Lára Mist Baldursdóttir ('72)
14. Birgitta Hallgrímsdóttir ('88)
15. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('66)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Liðstjórn:
Harpa Karen Antonsdóttir
Viktoría Diljá Halldórsdóttir
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Ellert Ingi Hafsteinsson
Berglind Þrastardóttir
Helga Helgadóttir (Þ)

Gul spjöld:
Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('5)
Kiley Norkus ('60)
Mikaela Nótt Pétursdóttir ('85)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
90. mín Leik lokið!
0-1 sigur HK-inga staðreynd.

Minni á viðtöl og skýrlsu sem koma inn innan skamms!
Eyða Breyta
90. mín
Haukakonur reyna sitt allra besta til ná inn marki en tíminn er á þrotum.
Eyða Breyta
89. mín
Lítið að gerast, HK-ingar halda boltanum og eru ekkert að flýta sér.
Eyða Breyta
88. mín Birgitta Hallgrímsdóttir (Haukar) Kiley Norkus (Haukar)
Sóknarsinnuð skitping hja Haukum.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Karen Sturludóttir (HK)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Mikaela Nótt Pétursdóttir (Haukar)
Nær ekki góðri móttöku á boltann og missir hann frá sér til Danielle sem er kominn á ferðinna og Mikaela rífur hana niður.
Eyða Breyta
83. mín
Þórey reynir að komast fram hjá Bryndísi en Bryndís kemur boltanum út fyrir og í horn.
Haukar taka spyrnuna stutt og miss svo boltann.
Eyða Breyta
82. mín
Haukar eru að sæka meira þessa stundina en eru ekki að ná að skapa mikið.
Eyða Breyta
81. mín
Rakel keyrir á vörn HK-inga og skýtur en skotið er fram hjá.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Jakob Leó Bjarnason (HK)
Þorfinnur kominn með nóg af öskrunum í Jakobi sem er búin að láta heyra vel í sér allann leikinn.
Eyða Breyta
78. mín
Vienna tekur fína spyrnu, eftir smá skopp í teignum hreinsa Ísabella í innkast.
Eyða Breyta
77. mín
Haukar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
76. mín Helga Ýr Kjartansdóttir (Haukar) Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
75. mín
Hildur Karítas með gott skot snýr Bryndísi Grétu af sér og í skot sem er rétt fram hjá.
Eyða Breyta
72. mín Lára Mist Baldursdóttir (Haukar) Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar)
Miðjumaður inn fyrir miðjumann.
Eyða Breyta
71. mín Mark - víti Ísold Kristín Rúnarsdóttir (HK), Stoðsending: Danielle Marcano
Skorar örugglega úr þesssari spyrnu.
Enga síður áhugaverð ákvörðun að dæma víti eftir að Daniella nær skotinu á markið.
Eyða Breyta
70. mín
Víti!

Daniella með flotta takta keyrir upp allan völlinn á fleygi ferð er rifinn niður og úr vetlingunum en Þorfinnur beytir hagnaði og Daniella heldur áfram þá er brotið á henni en hún heldur áfram og skýtur á markið en Emely ver en þá Þorfinnur dæmir víti.
Eyða Breyta
69. mín
Ísabella gerir rosalega vel þarna! Sendir boltan út á Ester Lilju sem kemur með boltann fyrir á Daniella sem sendir á Ísabellu, Ísabella leggur hann í markið en er rangstæð.
Eyða Breyta
66. mín Ester Lilja Harðardóttir (HK) Ragnheiður Erla Garðarsdóttir (HK)

Eyða Breyta
66. mín Þórey Björk Eyþórsdóttir (Haukar) Sunna Líf Þorbjörnsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
65. mín
Rakel með góðan bolta út á Ástu sem reynir fyrirgjöf en hún fer beint í varanamann HK og Haukar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín
Haukakonur aðeins að taka við sér en hafa ekki náð að ógna markinu af neinu viti í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
61. mín
Bryndís tekur spyrnuna sem er ágæt en Emily fangar hann.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Kiley Norkus (Haukar)
Kiley fer harkalega í bakið á Ragnheiði Köru. HK-ingar fá aukaspyrnu á fínum stað hægra meginn við vítateiginn.
Eyða Breyta
59. mín
Hildur Karítas með fyrirgjöfina frá endalínunni en það vantar Haukakonu í teiginn.
Eyða Breyta
56. mín
Enn og aftur eru HK ingar næstum því að komast í gott færi en það vantar eitthvað upp á síðast fjórðung vallarinns.
Eyða Breyta
53. mín
Kristínn Fjóla með tilraun eftir sendingu frá Ástu Sól en boltinn fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
52. mín
HK-ingar sækja stíft og vinna annað horn eftir að Ísabella hafði þrætt sig í gegnum vörn Haukakvenna.

Ekkert hornið fór yfir markið og út af.
Eyða Breyta
50. mín
Ragnheiður Kara gerir vel og vinnur horn.
Eyða Breyta
48. mín
HK-ingar byrja seinni hálfleikinn af krafti.
Eyða Breyta
46. mín
Karen reynir fyrirfjöf utan að hægri kantinum en hún er of föst og boltinn fer útaf.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Síðari hálffleikur er hafinn og Haukakonur byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Nú eru í gangi tveir aðrir leikir í Lengjudeild kvenna.
Á Seltjarnanesi er Afturelding að vinna Gróttu 0-2 og á Kópavogsvelli er Víkingur að vinna Augnablik 1-2
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaus fyrrihálfleikur að baki.
Haukakonur hafa verið sterkari en vörn HK hefur staðist pressuna vel.

Vonandi fáum við mörk í þetta í seinnihálfleiknum.
Eyða Breyta
44. mín
Haukakonur fá aukaspyrnu úti á hægri kantinu, kemur með boltann inn í teig en Björk nær þessum örugglega
Eyða Breyta
44. mín
Ásta Sól með skot af stuttu færi rétt fram hjá.
Eyða Breyta
41. mín
Hildur Karítas enn og aftur að gera vel, hleypur
upp vinstri vænginn og kemur með góðan bolta á Kristínu Fjólu en skotið er yfir, þarna átti Kristín að gera betur.
Eyða Breyta
38. mín
Hildur Karítas leggur boltann út á Kiley sem á skot rétt fram hjá.
Eyða Breyta
36. mín
Góð sókn hjá Haukum, Hildur með flottan bolta út á Viennu sem leggur hann glæsilega fyrir Kristínu Fjólu en skotið frá Kristínu æfingabolti fyrir Björk í markinu.
Eyða Breyta
35. mín
Lítið að gerast núna, HK-ingar eru að koma sér í ágætis stöður en ná ekki að ógna markinu.
Eyða Breyta
33. mín
Ísold kominn á felygiferð upp völlinn og ætlar að lauma honum inn fyrir á Ragnheiði Köru en Ragnheiður nær ekki til boltans.
Eyða Breyta
29. mín
Eftir stórsókn Haukakvenna komast HK ingar loks í sókn en Karen nær ekki til boltans eftir flotta sendingu inn fyrir vörn Hauka.
Eyða Breyta
29. mín
HK-ingar bjarga á línu!!!

Mikela Nótt með gott skot en Lára bjargar á línu.
Eyða Breyta
27. mín
Ísold er staðinn upp og virðist vera í lagi.
Eyða Breyta
25. mín
Kiley og Ísold skella harkalega saman og Ísold liggur eftir, þetta leit ekki vel út.
Eyða Breyta
25. mín
Haukar vinna hornspyrnu, Vienna tekur spyrnuna en boltinn fer yfir allann pakkan.
Eyða Breyta
23. mín
Haukar halda boltanum vel og sækja mikið þessa stundina en vörnin hjá HK stendur þetta vel.
Eyða Breyta
20. mín
Ásta með góðann bolta á Hildi Karítas sem reyndir fyrirgjöf en hún fer beint í Láru og Haukar fá horn.
Eyða Breyta
18. mín
Erla Sól með góðann bolta yfir á hægri kanstinn til Ástu sem á svo skot sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
16. mín
Hildur Karítas með frábæran snúning og hleypur upp völlin með þrjá HK-inga í sér, nær fyrgjöfinni en engin Haukakona mætt.
Eyða Breyta
14. mín
Karen Sturlu með skot í þverslánna!!!

Eyða Breyta
13. mín
Haukar eru búnar að vera hættulegri fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar fá aukaspyrnu á hættulegum stað rétt fyrir utan vítateig. Vienna tekur spyrnuna og hún er ekki nógu góð, Björk á í litlum vandæðum með hana.
Eyða Breyta
9. mín
Þarna munaði litlu Vienna með skot í stöng eftir frábæra fyrirgjöf og HK-ingar hreinsa í horn
Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
4. mín
HK-ingar með flott spil upp völlinn og fá sitt annað horn í leiknum.
Eyða Breyta
3. mín
Emily með góðan bolta fram á Viennu sem kemst í ágætt færi en skotið er fram hjá.
Eyða Breyta
2. mín
Ragnheiður Kara á skot að marki.
Eyða Breyta
1. mín
HK-ingar eiga fyrstu sókn leiksins, Ragnheiður Kara er nálægt því að komast í færi en Kiley Norkus nær að hreinsa í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK-ingar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn.
Haukar í sínum rauðu búningum en HK-ingar leika í svörtu í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðstæður á Ásvöllum í dag eru eins hinar bestu til knattspyrnuiðkunnar, blautt gervigras, logn og stöku skúrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt og bæði lið gera þrjár breytingar á sínum liðum frá síðasta leik.

Í liði Hauka koma Rakel Leósdóttir, Sunna Líf Þorbjörnsdóttir og Ásta Sól Stefánsdóttir inn í liðið fyrir Helgu Ýr Kjartansdóttur, Hörpu Karen Antonsdóttur og Töru Björk Gunnarsdóttir.

Í liði HK koma þær Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Ragnheiður Erla Garðarsdæottir og Bryndís Grétarsdóttir inn fyrir Örnu Sól Sævarsdóttur, Magðalenu Ólafsdóttur og Gígju Valgerði Harðardóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson, aðstoðadómarar eru þeir Þórarinn Einar Engilbertsson og Hreinn Magnússon.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar

Fyrir leikinn í dag sitja Haukakonur í 8. sæti deilarinnar. Eftir sterkan sigur á FH í fyrstu umferð hefur þeim ekki tekist að vinna leik.

Í síðustu umferð mættu þær Aftureldingu á útivelli og töpuðu leiknum 3-1.

Eyða Breyta
Fyrir leik
HK

HK-ingar sitja á botni deildarinnar með 1 stig fyrir leik dagsins. Eftir jafntefli í fyrstu umferð hafa þær tapað þremur leikjum í röð.

Í síðustu umferð fengu þær Skagakonur í heimsókn og töpuðu þeim leik 0-1.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðann daginn og velkomin í beina textalýsingu frá leik Hauka og HK í 5. umferð Lengjudeildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á heimavelli Hauka á Ásvöllum.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
20. Björk Björnsdóttir (m)
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
6. Lára Hallgrímsdóttir
7. Ragnheiður Kara Hólm Örnudóttir
9. Karen Sturludóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
13. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
17. Danielle Marcano
23. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir ('66)
25. Lára Einarsdóttir
26. Bryndís Gréta Björgvinsdóttir

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
3. Sofia Takamaki
14. Arna Sól Sævarsdóttir
19. Ester Lilja Harðardóttir ('66)
22. Hildur Unnarsdóttir
24. María Lena Ásgeirsdóttir
27. Henríetta Ágústsdóttir

Liðstjórn:
Úlfur Blandon
Guðný Eva Eiríksdóttir
Emma Sól Aradóttir
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Jakob Leó Bjarnason ('80)
Karen Sturludóttir ('85)

Rauð spjöld: